Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 29
Mánudagur 10. nóvember 1980 33 vtsm Hljóðvarp kl. 22,35: SVEITARSTJÚRNARMAL Hreppamáí, — þáttur um mál efni sveitarfélaga, verður á dag skrá hljóðvarpsins i kvöld. Efni þáttarins verða sveitarstjórnar- mál. „Við byggjum þáttinn þannig upp að hann sé alltaf þarfur fyrir hlustendur um allt land, að einstaklingar i öllum sveitarfélögum ættu að geta haft gagn að þættinum” sagði Arni Sigfússon, sem ásamt Kristjáni Hjaltasyni stjórnar þættinum. Sjónvarp kl. 20.45: Mannleglr revkliáiarl „Það hefur viljað brenna við að þættir um svipuð málefni hafa verið þungir áheyrnar, þess vegna reynum við að skapa létt andrúmsloft i þættinum og gera hann áhugaverðan fyrir einstak linga sem e.t.v. hafa ekki áður fylgst með sveitarstjórnar- málum. 1 þessum þætti er byrj að frá grunni. 1 hverjum þætti munum við einnig minnast á spaugileg atriði, sem hafa komið upp hjá sveitarstjórnum.en menn hafa ekki verið of fúsir að skýra frá.” Þeir sem koma fram i þættinum eru Lýður Björnsson sagnfræðingur. sem lýsir sögunni, og Jón G. Tómasson, formaður Sambands isl. sveitarfélaga, er skýrir frá skipulagi sveitar- stjórnar. Árni Sigfússon og Kristján Hjaltason við upptöku á þætt- inum. „Með öndina i hálsinum” heitir stutt, kanadlsk kvikmynd um skaðsemi reykinga, sem sjón- varpið sýnir i kvöld. Reykingamönnum er hér með ráðlagt aö skoða þessa mynd aðeins og taka máliö siöan til rækilegrar athugunar. Þeir geta um leið velt þessum fleygu orðum danska grinistans, Storm Peder sen, fyrir sér: „Ef Guð hefði ætlaö mönnunum að reykja, þá hefði hann skapað þá með innbyggðum reykháf”. útvarp Þriðjudagur 11. nóvember. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfegnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. .9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigi- ingar. 10.40 Leikið a hörpu. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar: Þjóð- sögur frá Portúgal og Spáni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegis tónleikar. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kastaniu- götu*< eftir Philip Newth. Heimir Páisson byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.40 Litli barnatiminn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. t 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka.a. Kór Söng- ' skólans i Reykjavik syngur islenzk þjóðlögi útsetningu Jóns Asgeirssonar. Söng- stjóri: Garöar Cortes. b. Hraungeröi og Hraun- geröishreppur.Jón Gislascm póstfulltrúi flytur fyrsta er- indi sitt Visnamái. Siguröur Jónsson frá Haukagili fer meö lausavisur eftié ýmsa hag- yröinga. d. Reynisstaöar- menn. Hugleiðing Friöriks Hallgrimssonar á Sunnu- hvoli I Blönduhlið um slysið mikla á Kili fyrir réttum tvö hundruð árum. Baldur Pálmason les. e. Hugsað og dreymt. Tverir þættir eftir Oskar Stefánsson 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla- Grfmssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á noröan”. i 23.00 Einsöngur/ Stefán is- landi svngur nokkur lög. 23.10 A hljóðbergi. sjónvarp Þriðjudagur 11. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lifið á jörðinni. Fimmti þáttur. Fagur fiskur i sjó. 21.50 Blindskák.Fjóröi þáttur. 22.40 Þingsjá.Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson frétta- maöur. 23.30 Dagskrárlok. I I I I I I I I I I Bilaleiga Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. ' Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. (Þjónustuauglysingar 3 Ymislegt ©r®': Leiðtogamenntun i Skálholti. Leiðtogamenntun fyrir fólk á öll- um aldri fer fram I Skálholti fyrstu 2 mánuði næsta árs. Mark- mið þjálfunarinnar er að efla menn til forystu i safnaðar- og félagsstarfi. Nánari upplýsingar i simum: 91-12236, 91-12445 eða 99-6870. Æskulýðsskóli Þjóð- kirkjunnar, Skálholtsskóli. interRent car rental ÍY^ SLOTTSL/STEN Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT14 S. 21715 235J15: - Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 ATVINNA Reglusaman duglegan mann vantar nú þegar til starfa í plastframleiðslu. Þarf að geta hafið störf strax. Framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 12200 í dag og á morgun. fNl SEXTÍU OG SEX NORÐUR SJOKLÆÐAGERÐIN SKÚLAGÖTU 51 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Viö útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendls. Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. SJmi 83499. *v^r--------:------** Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁFUNN Loftpressuleiga ' Tek að mér múrbrot, fleyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 og 22598 > Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. 7. Skolphreinsun. I ' ^ - o Asgeir Halldórsson Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar sími 21940. Tt: Húsaviðgerðir 16956-2^ 84849 < Viö tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Fjölbrautaskólinn á Akranesi óskar að ráða kennara í viðskiptagreinum frá og með 1. janúar 1981. Upplýsingar veita Inga Jóna Þórðardóttir deildarstjóri og skrifstofa skólans sími: 93- 2544- SKÓLAMEISTARI. Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 ■0 Stimplagerð Fálagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 n Er stíf/að Fjarlægi ‘stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 \nton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.