Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 26
30 VlSIR Mánudagur 10. nóvember 1980 Matsölustadir HlIOarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. MúlakaffirHeimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. I kjall- aranum — Djúpinu.eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grilliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustiö: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleiö eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. Ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaöborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út._______ Myndlist Asgrimssafn opnar með afmælis- sýningu á morgun Gylfi Gislason sýnir leikmyndateikningar i Torf- unni Kjartan Guðjónsson opnar aö Kjarvalsstöðum i dag Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson sýnir i Nýja Galleri Nýlistasafnið, Vatnsstig 3 er með r hollenska skúlptúrsýningu. Ómar Skúlason sýnir i Galleri Langbrók i í sviösljósmu i »Eg er algerlega sjalfmenntaður 99 - segip Páil s. Páisson, sem opnaði myndlistarsýningu a.irtu&iaá Seifossi um helglna ársins stunda ég myndlistina svo tii eingöngu”, sagöi Páli S. S. Pálsson, sem opnaði á laugardag myndlistarsýningu i Safnhúsinu á Selfossi. „Þetta er fyrsta einkasýning- in mín. Ég var reyndar meö nokkrar myndir á Hressó fyrir nokkrum árum, en ég efast um aö nokkur hafi séö þær.” Páli er fæddur og uppaiinn Stokkseyringur og er aö eigin sögn einn af fjórum Stokks- eyringum, sem talsvert hafa fengist viö myndlist aö undan- förnu. ,,Ég hef ekkert lært f mynd- list, er algeriega sjálfmenntaö- ur. A sýningunni eru myndir frá siöustu fimm árunum og eru þær ekki i neinum einum sér- stökum stn. Ég mála bara eins og andinn býöur mér hverju sinni.” — Hvaö ertu búinn aö fást lengi viö myndlist? „Ætli ég sé ekki búinn aö vera meö delluna frá þvi ég var 16 ára, eöa i tiu ár, en ég hef smám saman verið aö æsa þetta upp i mér. Ef sá möguleiki væri fyrir hendi heföi ég fullan hug á þvi aö helga mig myndlistinni ein- vörðungu. Ég vildi aiia vega geta haft fyrir kostnaöi”, sagöi Páll. Sýningin stendur tii 16. nóvember og er opin fra' 14-22 daglega. — ATA Páll S. Pálsson viö eitt verkanna á sýningunni. Penti Kaskipuro sýnir grafik I anddyri Norræna hússins. Sigriður Björnsdóttir hættir I Listmunahúsinu annað kvöld. Sigurjön Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunni. Sigurður örlygsson sýnir I Galleri Langbrók Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni íslands. mlnnlngarspjöld Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hirngsins fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúð Glæsibæjar, — Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfirði — Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aðalstræti — Versl. Jóh. Norðfjörð hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen, Grandagarði, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garðsapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstöðu- konu — Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Minningarkort Breiöhoitskirkju fást hjá eftirtöidum aöilum: Leikfangabúðinni Laugavegi 18a. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreins.uninni Hreinn Lóuhólum 2—6. Alaska Breiðholti Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Sr. Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavík: Loftið Skólavöröustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaöi S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ" Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Tii sölu er gömul Rafha eldavél og Rafha þvotta- pottur, svart/hvitt Monark sjón- varpstæki og grillofn. Uppl. I sima 21609. Til söiu húsgögn: hansahillur, fjögur sófaborð, svefnsófi, isskápur, eldavél 5 innihurðir, 3 með körmum. Uppl. I sima 16512. Hitakútur-rafmagnsofn. Til sölu 210 1. Westinghouse raf- m£ gnshitakútur. Einnig 6 raf- magnsofnar. Litið notað. Uppl. i sima 13976. Sala og skipti auglýsir: Seljum þessa dagana m.a. kæli- sképa, kókkæli, kertakrónu sér- smiðaða, stóran antik.spegil með borði, antik sófasett, barna- vagna, regnhlifakerrur, vöggur, hlaðrúm, svefnbekki, hjónarúm, verkfæri, vaska, o.fl. Tökum vör- ur i umboðssölu. Sala og skipti Auðbrekku 63,simi 45366. Ljós - Sófaborö. Ljósakróna og vegglampi i gam- aldags stil (en samt nýlegt) til sölu. Einnig sófaborð úr eik. Uppl. i sima 52567 e.kl.5. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari i sima 83470. (Óskast keypt Óska eftir aö kaupa notaðan vel með farinn tviskiptan isskáp. Uppl. i sima 20615. Óska eftir aö kaupa isskáp með stóru frystihólfi eða litla frystikistu. Uppl. I sima 75618. Húsgögn Nýlegt sófasett til sölu, 3ja sæta 2ja sæta og stóll, vinrautt dralon-pluss áklæði. Uppl. i sima 34819. Til sölu ódýrt. 4 sæta sófi og 2 stólar og sófaborð. Simi 35921. Vil kaupa tvöfaldan svefnsófa ásamt 2 stólum. Upp. i sima 31295. Hjónarúm meö dýnum og teppi til sölu. Verö 120 þús. Uppl. i slma 74002. Boröstofuborö og 4 stólar til sölu. Uppl. I sima 53578. Sófasett meö útskornum örmum til sölu. Uppl. i sima 36439 milli kl. 15 og 18. Til sölu eldhúsborö og fjórir bólstraðir stólar, stál- húsgögn. Nýtt svefnrúm breidd 1 m. lengd 2 m. Sambyggður stereó plötuspilari og útvarp, stórt skrif- borð með glerplötu, hillusam- stæða.pirasystem. Sófaborð, inn- skotsborð, húsbóndastóll og fleira. Uppl. i sima 18672. Sökum flutnings er tekk-skenkur til sölu. Agæt hirsla. Uppl. i sima 14556. Heimilistæki óska eftir að kaupa Iitla frystikistu eða frystiskáp. Uppl. I sima 39481. Sjónvörp, DB Philips 22” litasjónvarpstæki, sem nýtt til sölu. Uppl. i sima 66899. [Hljómtæki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endaiaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. o Teppi Notuð ullargólfteppi með góöu undirlagi, 50 ferm. til sölu. Tækifærisverð. Uppl. I sima 20932. Verslun Blómabarinn auglýsir: Kerti I fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar, kertastjakar óróar, messingpottar I úrvali, pottahlif- ar I mörgum geröum, borðspegl- ar. Sendum I póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu)._______________________ Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæö, simi 18768. Bókaafgreiðslan veröur opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monte'Christo o.fl. góöar bækur. (Vetrarvörur Óska eftir skautum no. 391 skiptum fyrir skauta no. 37 og 40. Simi 66899. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við I umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiöavörur I úrvali á hagstæðu veröi. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum I póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnadur Hailó dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Pliseruð pils i öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. ^ sima 23662. Fyrir ungbörn Til sölu brún trévagga með hvitu áklæði og himni einnig burðarrúm. Uppl. i sima 35591 til kl. 20 og eftir^kl. 20 i sima 39907. Barnagæsla Mömmur — Pabbar. Tek að mér að annast börn fyrri hluta dags. Sigrún, Asvallagötu, simi 24429og 24511. gi Tapað - fúndið Lituð gleraugu töpuöust i vesturbæ Hafnarfjarð- ar. Finnandi vinsamlega hringi I sima 50985 eða 51985. Ljósmyndun Myndatökur i lit af bömum. Passamyndir I lit. Pantið tlma. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvlk og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Til byggt Húsbyggjendur. Uppistöður til sölu 1 1/2x4. lengd 250—330 metrar og 2x4 lengd 220—450 metrar. Uppl I sima 76308. Hreingerningar Gólfteppa þjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna I suna 77035.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.