Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 25
Mánudagur 10. nóvember 1980 29 Hljómsveitin Brimkló kemur fram Satt Hljómsveitirnar Brimkló og Geimsteinn, auk nýrrar hljóm- sveitar. sem heitir 5imm, koma fram á næsta SATT-kvöldi, sem verður I Klúbbnum á miðviku- daginn kemur. í Klúbbnum Nýja hljómsveitin 5imm er skipuð þessum mönnum: Sævar Sverrisson, sem syngur, Jóhann Kristinsson, sem spilar á hljóm- borð, örn Hjálmarsson, gitar, Birgir Bragason bassi og Halldór Hauksson, trommur. Magnús og Jóhann koma einnig fram i Klúbbnum á miðvikudagskvöldið og fulltrúar frá Visnavinum. I diskóteki á neðstu hæð verður leikin islensk tónlist. MENNINGAR- STYRKJUM OTHLUTAÐ Aðalsteinn Ingólfsson, list- fræðingur, Ingunn Jakobsdóttir kennari, Jóhanna Þórðardóttir myndlistarmaður, Þorbjörg Þórðadóttir, vefari, Siguröur Harðarson, arkitekt og Vilborg Harðardóttir, blaðamaður, hafa öll fengið styrk úr Menningar- sjóði Finnlands og íslands til aö kynna sér verksvið sin I Finn- landi. 10 finnskir aðilar fengu einnig styrk til að vinna að sinum málum á tslandi eða til að efla menningartengsl landanna á annan hátt. Alls sóttu 86 um (þar af 17frálslandi) þennanstyrk, en hann er veittur árlega. Ýmsir athyglisverð verkefni verða aö einhverju leyti kostuð með þessum styrk, t.d. fær Borgar Garðarson leikari og finnski blaðamaöurinn Elfving 2000 finnsk mörk til að ljúka við þýðingu á leikriti Kjartans Ragnarsonar: Blessaö barnalán. Annar finnskur blaðamaður fær 4000 finnsk mörk til tslandsfarar til að hafa viötöl viö fslenska stjórnmálamenn. tslendingarnir fá allir sin 4000 finnsku mörkin hver og munu þeir allir ætla aö heimsækja Finnland og kynna sér starfsemi þar á verksviði sinu. Höfuðstóil sjóðsins er 500.000 finnsk mörk, sem finnska þjóð- þingið veitti i tilefni af þvi að minnst var 100 ára afmælis tslandsbyggðar árið 1974. For- maður sjóðstjórnar er deildar- stjóri I finnska menntamálaráðu- neytinu,en Islendingar sem sitja I stjórninni seru Kristin Hall- grlmsdóttir, stjórnarráösfulltrúi og Kristin Þórarinsdóttir Mántyla. Þórunn Bragadóttir, stjórnarráðsfulltrúi er vara- maður af okkar hálfu. Ms Greltir kemur á ffistudaginn A morgun hefst forsala aö- göngumiða á söngleikinn Gretti, sem Leikfélag Reykjavlkur frumsýnir I Austurbæjarbiói á föstudaginn. Liklega er hverjum ráðlegt að útvega sér miða, þvi útlit er fyrir að mikil aðsókn verði á Gretti. Hans mun beðið með mikilli eftirvæntingu! Grettir er ein viðamesta sýningin.sem LR. hefur ráðist i. Sextán leikarar, söngvarar og Ihljóðfæraleikarar koma fram og yfir 20 söng- og dansatriði verða lflutt af Þursaflokknum og liðinu iöllu. Það voru þeir Egill ólafsson, Ólafur Haukur Simonarson og Þórarinn Eldjárn, sem sömdu söngleikinn, sem er gamansamur og fjallar um Gretti, ungan pilt úr Breiöholtinu, sem verður sjón- varpsstjarna. Grettir er leikinn af Kjartani Ragnarssyni og önnur hlutverk hafa m.a. Jón Sigur- björnsson, Sigurveig Jónsdóttir, Haraldur G. Haralds, Hanna Maria Karlsdóttir, Ragnheiöur Steindórsdóttir og Egill ólafsson. Egill leikur Glám. Þórhildur Þorleifsdóttir hefur samið og æft alla dansa, Steinþór Sigurðsson gerði leikmynd, Guö- rún Sigriður Haraldsdóttir bún- inga og Daniel Willíamsson lýsir. Leikstjóri Grettis er Stefán Baldursson. Frumsýningin er á föstudaginn, 2. sýning á sunnudagskvöld og sú þriöja á miðvikudagskvöld. Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um óhugnanlega atburði I skuggalegu vaxmyndasafni meö hóp af úrvals leikurum, m.a. Ray Milland, Elsa Lan- chester — John Carradine, Broderick Crawford o.m.fl. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 TQNABÍÓ ' Sími 31182 „Barist til síðasta manns" Spennandi raunsönn og hrottaleg mynd um Viet- namstriðið, en áður en það komst I algleyming Aðalhlutverk: Burt Lan- caster Craig Wesson Leikstjóri: Ted Post Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuð börnum innan 16 ára Morðin í vaxmynda- / ........... \ Kópovogsleikhúsiðj •Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflókur þreytti Sýning fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Fóor sýningor eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir . qIIq fjölskyldunQ Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUGARA8 BIO Sími 32075 Arfurinn \ \ \ There ís liorror, There is terror. Tliere is... r The Legacy A birthright of living death. Ný mjög spennandi bresk mynd um framburöarrétt þeirra lifandi dauöu. Mynd um skelfingu og ótta. tsl. texti. Aðalhlutverk: Katherine Ross, Sam EUiott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri: Richard Marquand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. i. SMagerfi Félagsprentsmlfilunnar hl. Spítalastig 10 — Simi 11640 ÍGJNBOGfll Cr i9 ooó .§@Ðyi? 'A- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum 2iU (ÖHict Ull tl|C 3Öc$tcrn cuní Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striðssögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest , Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 -______Milw 'H--------- Fórnarlambið Spennandi litmynd með Dana Wynter og Raymond St. Jacques. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ------§©ly f -%C —----- Fólkið sem gleymdist. Fjörug og spennandi ævintýramynd með Patrick Wayne, Doug Mac’Clevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. :§©lyff. ® Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbiadct „Nauösynlegasta kvikmynd I áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett i andlitið” 4stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra” 5 stjörnur- Ekstrabiadet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. I Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar vorðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stœrðir verðlaunabikara og vorðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltió upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Reykjavík - Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.