Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 13.11.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 13. nóvember 1980. 22 VÍSIR í sviösljósinu ---------------------------------------1 .Jtuggulegi að sýna | í húsgagnaverslun’’ i - segir Bjarni Jónsson, iistmálari, sem sýnir i Húsgagnaverslun HafnarfjarOar „Mér finnst miklu huggulegra og skemmtilegra aö sýna hér en i ísköldum sýningarsal meö grjóthöröum stólum á miöju gólfinu. Hér eru fin húsgögn og myndirnar og húsgögnin fara geysilega vel saraan", sagöi Bjarni Jónsson, sem nýlega opnaöi málverkasýningu i Hús- gagnaverslun Hafnarfjaröar aö Reykjavíkurvegi 64. „Þetta er i þriðja skipti, sem ég sýni hér og mér likar staður- inn vel. Fólk er sérlega hrifiö af allri uppsetningunni og um- hverfinu. Ég er meö um hundraö verk á . sýningunni, oliumálverk, vatns- litamyndir, teikningar og málaðan rekavið”. — Hvaö meö stilinn? „Verkin eru naturalistisk. Hér er mikið af þjóðlegum myndum frá gamla timanum, einnig blómamyndir. Það má segja að myndefnið sé úr öllum áttum”. — Hvað ertu búinn að halda margar sýningar? „Ég hef enga tölu á þvi. Ég tók fyrst þátt i sýningu þegar ég var tiu ára gamall. Ég er búinn að halda fjölmargar sýningar hingað og þangað um landið, en ekkert i Reykjavik siðan 1967, þvi mér finnst betra að sýna úti á landi. Bæði eru margar sýn- ingar i höfuðborginni og svo Bjarni Jónsson. Vfsismynd: BG finnst mér aðsóknin ekki eins I góðogútiálandi,þarsemfólkið I er þakklátt fyrir að fá sýningar. I Þá hef ég einnig tekið þátt i I mörgum samsýningum, bæði I hér á landi og erlendis. I Einnig má geta þess að ég j teikna mikið i kennslubækur j fyrirRikisútgáfunámsbóka,hef j teiknað mörg póstkort og | teiknaði i þrjú ár i háðblaðið i Spegilinn”, sagði Bjarni. . Sýningin verður opin fram á j sunnudag og er opið til klukkan | 22 daglega, nema um helgina, | en þá verður opið klukkan J 14—22. — ATA I __ Myndlist Asgrimssafn, afmælissýning Gylfi Gislason, sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Bjarni Jónsson, málverk og myndir að Reykjavikurvegi 64, Kjartan Guöjónsson með sýningu á Kjar- valsstöðum, Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka, Magnús Þórarinsson i Nýja Gallerii, Nýlistasafnið Vatnsstig 3 er með hollenska skúlptúrsýningu,- Ömar Skúlason i Galleri Lang- brók, Penti Kaskipuro sýnir grpfik i anddyri Norræna hússins, Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar i Torfunrií, Sigurður örlygsson sýnir i Galleri Langbrók, Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni Islands, Páll S. Pálsson sýnir i Safnhúsinu Selfossi. Leiklist Þjóöieikhúsiö: Snjór klukkan 20 Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maður — sýnt klukkan 20:30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti — klukkan 20:30. Uppselt. Næsta sýning laugardagskvöld. Skemmtistaðir Skálafell: Módel samtökin með tiskusýningu og Jónas Þórir leikur á orgel. Hollywood: Diskótek. Halli og Laddi kynna nýju plötuna sina. Haukur Mortens og Rut Regin- alds syngja. Hótel Borg: Diskótek frá kl. 21—01. Djúpiö: Jasskvöld, spilarar eru Guðm. Ingólfss. Guðm. Stein- grtmss. Viðar Alfreðss. og Björn Thoroddsen. Hótel LL: Sælkera matseðill i Blómasal og Vinlandsbar opinn. Hótel Saga: Mimis- og Astra bar opnir. óöal: Sveitaball eða „country-kvöld”. Jónatan Garðarsson snýr plötum. Opið til eitt. Klúbburinn: Hljómsveitin Haf- rót, tvenn diskótek. Módelsam- tökin með tiskusýningu. Matsöiustaðir Hliöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegurmatur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetnihgar og úrvals matar. 1 kjall- aranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan :Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góöur matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur.' Grilliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út.______ íundarhöld Kvennadeild Slysavarnafélags tslands, Reykjavik. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 13. nóvember i húsi Slysa- varnafélags íslands á Granda- garði, kl. 8 siðdegis. Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnin Ungir jafnaðarmenn, Akureyri: Vilmundur Gylfason, alþingis- maður, svarar spurningunni „Hvaða erindi á ungt fólk inn i stjórnmálaflokkana?” á opnum fundi, sem Félag ungra jafnaðar- manna á Akureyri stendur fyrir fimmtudaginn 13. nóvember. Fundurinn verður haldinn á Strandgötu 9, annarri hæð, hefst klukkan 20:00 og er öllum opinn. 1 upphafi fundar verður sérstak- lega kynnt þátttaka ungra jafnaöarmanna i alþjóðlegu sam- starfi. Strandamenn 1 Reykjavlk Atthagafélag Strandamanna I Reykjavik heldur árshátið föstu- daginn 14. nóvember i Artúni. Miðar verða afhentir i Laugar- nesskóla 1 dag. 12. nóvember klukkan 17-19. Skrifstofa Sjálfsbjargar. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatlaðra i Rvik og nágrenni . Sjálfsbjargar- félag Arnessýslu býöur félags- mönnum til sin föstudaginn 14. nóv. n.k. Tekið verður i spil og dansað á eftir. Farið verður I rútu frá Hátúni 12, kl. 20.00. Hafið samband við skrifstofu félagsins sem fyrst i sfma: 17868. Lukkudagar Lukkudagar 12. nóvember 28034 Henson æfingagalli Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Til sölu Til sölu 160 litra Ignis kæliskápur, sófasett 2ja sæta sófi og 2 stólar, einnig svefn- bekkur, allt mjög vel með farið. Uppl. 1 síma 34309 e. kl. 19. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, borðstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Nýr eldtraustur skjala- og peningaskápur til sölu á góðu verði. Stærð, utanmál. Hæð 68 cm, breidd og dýpt 55 cm. Uppl. i simum 28343 og 32377. Sala og skipti auglýsir: Seljum þessa dagana m.a. kæli- skápa, kókkæli, kertakrónu sér- smiöaöa, stóran antik.spegil með boröi, antik sófasett, barna- vagna, regnhlifakerrur, vöggur, hlaörúm, svefnbekki, hjónarúm, verkfæri, vaska, o.fl. Tökum vör- ur i umboðssölu. Sala og skipti Auðbrekku 63,simi 45366. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari í sima 83470. Söngkerfi. Óska eftir að kaupa söngkerfi. Uppl. I sima 53092 eftir kl. 6 á kvöldin. Prjónakonur. Óska að kaupa vandaðar lopa- peysur. Hækkað verö. Uppl. i sima 14950 milli kl. 6 og 8 á þriðju- dögum og fimmtudögum og frá ki. 1-3 á miðvikudögum. Móttaka er aö Stýrimannastig 3, kjallara, á sama tíma. [Húsgögn Svefnsófi Til sölu svefnsófi. Uppl. i sima 71219 eftir kl. 19.00 Hjónarúm. Til sölu vel meö farið hjónarúm úr furu; dýnur og náttborð fylgja. Uppl. I sima 34567 eftir kl. 5. Rúm 100x190 cm til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. I sima 66717 e. kl. 18. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, Simi 19407. Hjónarúm. Til sölu vel með farið og vandað hjónarúm úr gullálmi, með dýn- um, breidd 1,50 m. Uppl. að Hraunbæ 162, 3. hæð t.v. simi 74696 eftir kl. 18 v Sjónvörp Pfí Tökum I umboössölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Sport- markaðurinn; Grensásvegi 50. Simi 31290. ^ ^ Hljómtæki tHT) • -r Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert. geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Heimilistæki Óska eftir aö kaupa notaðan vel með farinn tvi- skiptan Isskáp. Uppl. isima 20615. 30. ferm. alullargólfteppi. Mjög lítið slitið alullargólfteppi til sölu. Verð 70 þús. Uppl. i sima 21958. Hjói-vagnar 10 gira DBS kvenreiðhjól nýlegt, til sölu. Uppl. i sima 37590 eftir kl. 4. Verslun Blómabarinn auglýsir: Kerti I fjölbreyttu úrvali, pottar, mold, gjafapappir, tækifæriskort, pottablóm, afskorin blóm, þurrkuð blóm, blómagrindur, blómavasar, kertastjakar óróar, messingpottar i úrvali, pottahlif- ar I mörgum gerðum, borðspegl- ar. Sendum i póstkröfu um allt land. Blómabarinn, Hlemmtorgi simi 12330. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15,miðhæð, simi 18768. Bókaafgreiðslan verður opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monté'Christo o.fl. góðar bækur. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Skemmtanir „Jólasveinar” (1 og 8) einn og átta”. Erumhljómsveitsem vill annast tónlist á skemmtilegri jólatrés- skemmtun, tökum meö okkur tvo jólasveina. Hringið I sima 39779 milli kl. 18 og 20. Fatnaður ígfe ' Halió dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Plíseruð pils i öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt iækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Tapað - f undið Grár köttur með hvita bringu tapaðist úr Fossvogshverfi. Góðfúslega hringið I slma 37302. Ljósmyndun Konica Zoom Hexanon Ar, 35-70 mm, F 3,5.1 árs gömul til sölu. Uppl. I sima 45598 á kvöldin. Myndatökur I lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tíma. Postulinsplattar frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhliö 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Til Atika steypuhrærivél til sölu. Uppl. I sima 41884. Mótatimbur, ca 2500 metrar af 2x6” og ca 600 metrar af 1 1/2x4” til sölu. Uppl. i sima 71249 og 85125. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfam. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö eru óhreinindi og vatn sog- að upp úr teppunum. Pantið timanleg i síma 19017 og 77992. Ölafur Hólm. Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.