Vísir - 22.11.1980, Qupperneq 6

Vísir - 22.11.1980, Qupperneq 6
6 Laugardagur 22. nóvember 1980 VÍSIR ,,Moonistar” og Vottar Jehóva: Eru sértrúa rsöfn* uðir hættul Legir? I liöinni viku hafa fjölmiölar fjallaö nokkuB um þá sértrúar- söfnu&i, sem viröist hafa vaxiö mjög fiskur um hrygg á Islandi aö undanförnu. Þjóðkirkjan, og þá sérstaklega Sigurbjörn Einarsson, biskup, hefur lagt æ þyngri áherslu á aö vara fólk viö þvi aö ánetjast þessum söfn- uöum, — þeir eigi litiö skylt viö kristindóm og séu jafnvel hættulegir sálarheill manna. En hvað er þaö sem gerir þessa söfnuöi svona varhuga- veröa aö mati kirkjunnar manna? Hér á eftir veröur i stuttu máli gerö grein fyrir grundvallaratriöunum í boö- skap þeirra tveggja hreyfinga, sem ÞjóBkirkjan hefur gagn- rýnthvaömest —Votta Jehóva og Samtaka heimsfriðar og sameiningar (moonista), Einnig er rætt stuttlega við Sigurbjörn Einarsson, biskup. „Hinir sönnu foreldrar”: Moon og kona hans Hak Ja Han. Sameiningarkirkjan: Sun Myung Moon - nýr frelsari mannkynsins Sameiningarkirkjaji var stofnuö I Kóreu 1954, en hefur haft aöalstöövar f Bandarikjun- um siöan 1972. Upphafsmaöur hennarog leiötogi er Sun Myung Moon og viö hann eru fylgis- mennirnir oft kenndir og kallaöir „moonistar”. Moonistar visa oft til bibli- unnar en byggja þó á sinu eigin helgiriti sem kallast DP, eöa Divine Principle. Þar stendur aö fyrri testamentin tvö dugi ekki og DP sé hiö þriöja og full- komna. Þar fái maöurinn hinn endanlega sannleika um alla hluti. Samkvæmt helgiritinu felst frelsi mannanna ekki I þvl aö Jesús hafi endurleyst þá meö lifi sinu, dauöa og upprisu. Frelsiö felst i þvi aö heílagt hjónaband er stofnað. Syndafalliö er ekki tUlkaö á sama hátt og i bibliunni, heldur kynferöislega. Eva á aö hafa veriö Adam ótrú meö erkieng- linum Lúsifer og ekki nóg meö þaö, heldur hófu Adam og Eva kynlif á&ur en Guö haföi leyft þaö. I þvi' fólst synd þeirra og þess vegna náöi Satan yfir- ráöum yfir þeim og afkomend- um þeirra. Jesús átti aö frelsa heiminn með þviaökoma aftur á eölileg- um tengslum milli manns, konu og Guös, en tókst þaö ekki vegna þess aö hann var drepinn of snemma. Jesús átti aö giftast heilögum anda, svo aö þessir tveir a&ilar gjeta oröiö hinir sönnu lorelðrar mannkynsins og i þvf skyldi frelsiö felast. A hjónabandiö er litiö sem farveg kærleika Guös til manna, aö þvi skilyrtu aö þaö sé á rtiilli full- kominna mannvera og eigi sér blessun Guös. Jesús haföi náö fulikomleikanum, en þaö kom fyrir ekki vegna þess aö ekkert varö af hjónabandinu viö heilagan anda. Þess vegna er þörf á nýjum Messiasi og hann er kominn, — Sun Myung Moon heldur þvi fram aö hann hafi náð fullkomleika eins og Jesús og þar meö sé hann frelsari mannkynsins. Ekki sist vegna þess aö Moon hefur gert þaö sem Jesús mistókst — gengiö i heilagt hjónaband. Þaö á aö hafa gerst áriö 1960, þegar Moon gekk aö eiga Han Ja Hak. Hin heilaga fjölskylda Moons getur af sér syndlaus börn, þannig aö Guösriki gengur i erföir og vex. Helgihald er ekki mikið hjá „moonistum” og eina eiginlega helgiathöfnin er hjónavigslan. Þaö eru ekki framkvæmdar ein- stakar vigslur, heldur fara fram fjöldavigslur i Seoul i Kóreu, sem „hinir sönnu foreldrar” annast. Ekki mega menn giftast fyrr en eftir þriggja ára þjálfunarskeiö sem hefur þaö markmiö aö þurrka út alla eigingirni, verða fullkpmlega eitt meö Moon og sýna honum algjörahlýöni.Fólkgiftist ekkki vegna ástar, heldur fer maka- valiö þannig fram, aö menn leggja fram lista meö nöfnum 1 fimm meölima hreyfingarinn- ar, sem þeir gætu hugsaö sér aö giftast. Moon telur aö hann einn sé fær um aö velja fólki maka. Gagnrýni Þjóökirkjunnar á hreyfingu „moonista” beinir einkum aö þvi, aö hún sigli undir fölsku flaggi. Sam- einingarkirkjan gefi sig út fyrir aö vera kristin hreyfing en sé i eöli sinu andkristileg. Menn séu sviptir frelsi til þess aö hugsa, starfa og velja aö eigin vali og aöferöirnar likist heilaþvotti. Undirgefninni viö Moon er llkt viö þrælahald. Ekki er hægt aö segja meö fullri vissu hversu margir Is- lendingar eru haUir undir kenn- ingar „moonista” en fimm manns starfa hér á vegum hreyfingarinnar og búa i sam- býli i húsi viö Skúlagötuna. Sigurbjörn Einarsson, biskup: ,,Einstaklingurinn gerður að viljalausu verkfæri” ,,Þaö eru bæöi grundvallarat- riöin og starfsaöferöimar, sem gera þaö aö verkum, aö viö vör- um fólk alvarlega viö þvi aö Ijá þessum hreyfingum eyra”, sagöi Sigurbjörn Einarsson biskup, þegar blaöamaöur VIsis spuröi hann álits á ofangreind- um söfnuöum. Hann tók fram aö þessar tvær hreyfingar væru ekki þær einu, sem fólk ætti aö gjalda varhug við, heldur mætti lika nefna Ananda Marga og dultrúar- hreyfingar af ýmsu tagi. „Algengteraö hérsé um fjár- gróöafyrirtæki aö ræöa og venjulega situr einhver svo- kallaður meistari eða spámaður úti i heimi og fylgjendurnir hlýöa hans boöi og banni út i ystu æsar”. Sigurbjörn taldi engan vafa á þvi aö fólk væri móttækilegra fyrir boöskap hreyfinga af þessu tagi nú, en áöur hafi veriö. „Ástæöan fyrir þvi er andlegt tóm. Fólk hefur flosnaö upp andlega og flýtur eins og rótlaust þang þegar þaö ver&ur viðskila viö kristindóminn og kirkiuna — þaö fálmar eftir hvaöa hálmstrái sem er”. — En er ekki viö kirkjuna sjálfa að sakast I þessu efni? „Það má auövitaö sakast viö einhvern aðila um allt sem miöur fer, og kirkjan gengst undir hart sjálfdæmi i sambandi viö þróun timanna yfirleitt. Hins vegar þarf æöi mikla blindu til þess aö sjá ekki aö kirkjan hefur veriö I nokkuö erfiöri aöstööu. Hvorki menningarleg né pólitisk for- í fréttaljósinu Texti: PállMagnús- son, blaöa- maöur. ysta hefur beinlinis malaö undir kirkjuna”. Sigurbjörn taldi ekki, að vöxt- ur umræddra sértrúarsöfnuöa væri kom inn á hættulegt stig hér á Islandi, en svo gæti hins vegar oröiö. „Hver einstaklingur, sem gengur I greipar þessara ofsa- trúarsöfnuöa og missir i raun allt sitt andlega sjálfstæöi, er auövitaö mikifl skaöi. Þaö eru lika margir, sem hafa áttaö sig á því um seinan i hvaöa neti þeir voru flæktir, sem hafa reynt aö brjótast út, oft kalnir á hjarta. Þarna er um að ræöa samskon- ar meöhöndlun á manneskjunni og á sér staö i öfgafullum póli- tiskum hreyfingum og hermdarverkahópum. I báöum tilvikum er um aö ræða andlega meöhöndlun, sem miöar að þvi að gera einstaklinginn aö al- gjörlega viljalausu verkfæri og gangi út I hvaö sem er aö boöi leiötogans. Ég vil ekki draga þaö í efa, aö margir þessara leiötoga vilja vel út af fyrir sig, en þaö má sjálfsagt lika segja þaö um þann trúarleiötoga, sem nýlega teymdi sinn söfnuö út I eyöi- mörk og lét alla drepa sig”. Siguiujöni Einarsson biskup: „Margir koma aftur, kalnir á hjarta”. Vottar Jehóva: Dómsdagur í nánd og aðeins hinir rétttrúuðu munu lifa Hreyfing Votta Jehova er upprunnin i Bandarikjunum og upphafsmaður hennar var Charles Taze Russel, fæddur 1852. Vottar Jehóva hafa frá upp- hafi lagt mikla áherslu á aö dómsdagur sé I nánd og eftir hann veröi til eillft sæluriki á jöröu. Russel spáöi því aö þess- ar breytingar myndu eiga sér staö 1914, en þegar það brást voru spádómarnir leiöréttir. Nú lita Vottarnir svo á, aö 1914 hafi hafist lif siöustu kynslóöarinn- ar, sem mun byggja þetta heimskerfi hér á jörö. Þaö sé ekki langt I aö sú kynslóö hafi lifaösitt skeiö og þá muni dóms- dagur renna upp. Þeir sem eru hjartahreinir og rétttrúaöir munu fá vist I Paradis á jöröu, hinir veröa afmáöir. A himni mun svo Kristur rikja meö 144 þúsund útvalinna sér viö hliö. Þar af hafa 135 þús., þegar sest aö á himnum, en niu þúsund manns eru ekki enn komin á áfangastað. Meöal þeirra sem eiga sér þó visan samastaö viö hliö Krists er sautján manna stjórn Votta Jehóva, sem hefur aösetur i Brooklyn i New York. Vottar Jehóva segjast trúa i einu og öllu því sem stendur i Bibliunni en segja kristna kirkju hafa haldiö á lofti ýmsum villutrúarkenningum, sem enga stoð eigi i heilagri ritningu. Þar nefna þeir til kenninguna um heilaga þrenningu, helviti og fleira. I ritlingi sem Sigurbjörn Einarsson, biskup, skrifaöi 1962 og var endurprentaöur 1972 og heitir „Vottar Jehóva — Aö- vörun”, lýsir hann á eftirfar- andi hátt hvers vegna ofan- greindur boöskapur vekur svo mikla andstööu kirkjunnar manna: „Sú mynd af Kristi, sem birt- ist i ritum þessa flokks er næsta annarleg i augum kristinna manna. Hinn himneski bööuU, semá aö koma hefndum Jehóva fram viö óvini hans, á litiö skylt viö þann Krist, sem Kirkjan boöar. Og aörar kenningar þessa flokks um frelsaranneru I fullri mótsögn viö Nýja testa- mentiö og játningu kristinnar kirkju. Nægir að benda á þessi atriði: 1) Vottar Jehóva segja aö Jesús Kristur sé ekki eilífur sonur Guðs, heldur hafi Guö skapaö hann fyrstan af öllu. Hér afneita þeir þeirri kenningu sem er hornsteinn kristinnar trúar allt frá dögum postulanna og til þessa dags. 2) Einnighalda þeir þvi fram aö Kristur og erkiengillinn Mikael sé sama persóna. 3) Þá segja þeir og, aö Jesús hafi ekki oröiö Messias fyrri en viö skirnina og aö hann hafi ekki risið likamlega upp frá dauöum. 4) Gagnstætt vitnisburöi Nýja testamentisins segja þeir, aö Jesús Kristur hafi ekki verið hafinn til sins himneska há- sætis, þegar hann haföi fullnaö hjálpræöisverkiö hér á jörö, heldur hafi þaö veriö látiö drag- ast — til ársins 1914. 5) Þeir afneita kenningunni uxn heilaga þrenningu. 6) Þeir halda ekki jól. 7) Þeir segja aö mannssálin sé ekki ódau&leg”. Virkir meðlimir Votta Jehóva á tslandi eru um 120 og eiga þeir húseignir bæöi I Reykjavlk og á Akureyri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.