Vísir - 22.11.1980, Side 7
Laugardaeur 22. nóvember 1980
7
, Fjölskyldu-
skemmtun meö
Gosa
-í hádeginu alla sunnudaga
Enn verður Gosi viðstaddur hádegisverð í Veitingabúð Hótels
Loftleiða. Hann fer í leiki með krökkunum og er auðvitað með
nefið niðrí öllu. Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði kemur í
heimsókn, stjórnandi er Egill Friðleifsson. Þá verður sýning á
vetrarfatnaði fyrir börn.
Matseðill:
Rjómasveppasúpa kr. 700
Ofnsteikt lambalæri með bökuðum kartöflum kr. 4.700
Steikt ýsuflök Louisenne kr. 3.250
Rjómaís með ávöxtum kr. 1.050
Fyrir bömin:
1/2 skammtur af rétti dagsins 6-12 ára,
frítt fyrir böm yngri en 6 ára.
Aukþess: Gosaborgari m/frönskum kartöflum kr. 1.200
Nórasamloka m/frönskum kartöflum kr. 850
Verið velkomin
Næst
þegar þú kaupir filmu
- athugaðu verðið
FUJI filmuverðið er mun lægra, en á
öðrum filmutegundum. Ástæðan er
magninnkaup beint frá Japan. FUJI
filmugæðin eru frábær, - enda kjósa
atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt
annað.
Þegar allt kemur til alls, - þá er
ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari
filmur, - sem eru bara næstum þvíeins
góðar og FUJI filmur.
FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós-
. myndaverzlunum.
FUJICOLOR
Ótrúlegt en satt
• Nú geta allir fengið sér sófasett fyrir jólin.
• Seljum meðan birgðir endast þessi gullfallegu sófasett með
aðeins 195.000. útborgun og 95.000 á mánuði.
• Notið ykkur þetta einstaka tækifæri.
• Verslið þar sem úrvaliðer mest og kjörin best.
Hagstætt verð
Greiðs/ukjör við allra hæfi
Datsun umboðið
INGVAR HELGASON v
Vonar/andi v/Sogaveg — Simi 33560
Varahlutaverslun Rauðagerði 5 — Símar: 84510 & 84511
VlSIR
árgerð 1981
sá eini og sanni
Gkr. 870.000
nýkr. 8.700
Trésmiðjan
Laugavegi 116 Simi 22222
Smiðjuvegi 2 Kópavogi Simi 45100.
Gkr. 998.700
nýkr. 9.987