Vísir - 22.11.1980, Síða 16
0z. r '/■r".'Z:ry}'>yf:^%
' - ■ "
VlSIR
Laugardagur 22. ndvember 1980
Laugardagur 22. nóvember 1980
VÍSIR
17
F
^■^yrsta verkið, sem ég
man eftir að ég vann á
Túnsbergi var það að
negla úr heilum pappa-
saumspakka í litið
kringlótt skammel# sem
mamma átti. Ég man
þennan atburð líklega af
því að mér var alltaf skap-
raun að því að gestir sæu
þetta skammel/ sem varla
sást i fyrir naglahausum."
Hann fæddist i húsi
kaupfélagsins á Húsavík,
Jaðri, fyrir áttatíu árum
og það má heita að hann
hafi verið hjá kaupfélag-
inu síðan. Hann tók fyrstu
sporin og sagði fyrstu orð-
in á Jaðri, fluttist síðan að
Túnsbergi og vann þar
fyrsta verkið, sem eitthvað
kvað að. Fáum árum síðar
var hann farinn að vinna
hjá kaupfélaginu. Að sjálf-
sögðu tók hann nokkur
hliðarhopp sem ungur
maður, vann við hitt og
annað, hér og þar á landi
og sjó og sótti sér þekk-
ingu, eins og ungra manna
er háttur, sem eru að leita
að sjálfum sér - og lifs-
förunaut.
Siðan settist hann við að
færa bækur kaupfélagsins,
i mannvirðingastiganum
hét hann lengst af aðalbók-
ari, og enn færir hann bæk-
ur kaupfélagsins.
Þetta er lífshlaup Birgis
Steingrímssonar á Húsavik
i hnotskurn. Hvað hefur
hann þá unnið sér til
frægðar aö vera kominn í
viðtal við Helgarblað Vís-
is?
Ekkert, enda er hann
ekki frægur.
En þú kemst ekki langt á
Húsavik án þess að verða
hans var. Hann syngur þar
sem hann kemur þvi við,
hann leikur, hann skrifar
sögur, hann veiðir lax,
hann skýtur rjúpur og um
árabil fór hann í selveiðar á
föstudaginn langa. Söng-
urinn er hans líf og yndi,
hann byrjaði að syngja í
Húsavíkurkirkjukórnum
fyrir 65 árum — þetta er
ekki prentvilla, það var
fyrir sextiu og fimm árum
— og hann syngur þar enn.
Fyrst söng hann tenór, nú
syngur hann bassa.
Fjölskyldan hans Birgis
er rómuð fyrir þátttöku
sína í söng og leik þeirra
Húsvíkinga, og samheldni
sína. Sumir hafa reyndar
orðið þekktir með þjóðinni.
Aðalbjörg Jónsdóttir, kona
Birgis var í áratugi helsta
prímadonna leikfélagsins,
sumir segja að það sé leit-
un að annarri leikkonu
betri, börnin,tengdabörnin
og barnabörnin halda
merkinu á lofti, en þekkt-
astir utan Húsavíkur eru
sennilega tengdasonurinn
Sigurður Hallmarsson og
dóttursonurinn Hallmar
Sigurðsson.
Birgir er ekki fyrir-
ferðarmikill i daglegu
amstri, en þegar hann
hættir að syngja verða
menn þess varir að bæjar-
lífið er breytt.
Viö hittumst I kaffistofunni inn-
af bókabúöinni á Húsavik. Hann
kom þarna, grannvaxinn,snyrti-
legur maöur, sem ber aldurinn
vel, og var i vandræöum meö
hendurnar. Hvaö vildu blaöa-
menn líka vera aö tala viö hann?
Hann haföi ekki um neitt aö tala.
,,Þaö er kannski ekki úr vegi aö
ég segi frá hvernig þaö gekk fyrir
mér aö komast i heiminn.
Mamma var búin aö vera veik i
meira en sólarhring, þegar lækn-
inum varö ljóst aö ég gæti ekki
fæöst á venjulegan hátt.
í Skógargeröi átti þá heima
járnsmiöur sem hét Eggert.
Hann var ágætur smiöur og lækn-
irinn vissi hvernig fæöingarteng-
ur áttu aö vera og fór til Eggerts
og baö hann aö smiöa töng, sem
hann gæti notaö til aö ná i þennan
óþægöarorm, sem þarna var aö
þrjóskast viö aö koma I heiminn.
Eggert brá hart viö, fór i smiöj-
una, smiöaöi töngina og læknirinn
kom meö hana og náöi mér.”
Reyna að láta mig syngja
sóló
Niu ára gamall hóf Birgir nám i
barnaskóla og minnisstæöast
þaöan er aö „Þaö var eitthvaö
veriö aö reyna aö láta mig syngja
sóló þar”. Þrettán ára tók viö
Lýöskóli, sem Benedikt Björns-
son stóö fyrir á Húsavik. Þá var
hann löngu byrjaöur aö vinna,
vann meö fööur sinum i pöntunar-
deildinni i kaupfélaginu frá þvi
hann var 11 ára gamall og fékk
auk þess sitt hvaö annaö aö fást
viö. 1 sláturtiöinni „jós ég upp
tunnur”
__ ???????
— Þá var kjöt saltaö niöur i
tunnur til útflutnings. Ég stóö viö
lækinn og jós tunnurnar upp,
þangaö til þær voru svo þéttar aö
mig: Æi, þaö er best aö þú komir
meö mér upp i brekku. Ég var aö
ég held 13 ára þá, a.m.k. var ég
ekki fermdur þegar þetta var.
Hann tekur byssuna, mig var oft
búiö aö langa til aö snerta þessa
byssu, þaö var amerlkönsk byssa
meö bógnum á hliöinni og ósköp
létt og góö aö fara meö hana.
Hann setur svo upp stein og svo
stigur hann gott færi, liklega um
15 faöma, Hann lætur mig leggj-
ast niöur og hafa byssuna á þúfu
— hann var búinn aö sýna mér
hvernig ég ætti aö halda á henni,
þegar ég stæöi, en ég haföi aldrei
lagst niöur til aö skjóta. Ég skaut
og náttúrlega sundraöist steinn-
inn. Svo setti hann annan stein
og sagöi mér aö skjóta ööru skoti,
sem ég geröi og hitti i þvi llka.
Þetta var öll kennslan og þá fór
ég aö ganga til rjúpna.”
Feginn að hitta
— Skaustu rjúpu i þetta fyrsta
skipti?
„Ég fékk nokkrar rjúpur, ég
man ekki hvaö margar. En ég
man þaö, aö þetta haust komst ég
i eitthvaö 30-40 rjúpur.”
— Manstu tilfinninguna þegar
þú skaust fyrstu rjúpuna?
,, Nei, ekkert annaö en bara aö
ég var feginn aö hafa hitt, og aö
hún steinlá. Ég var alltaf viö-
kvæmur fyrir þvi ef rjúpa ekki
steinlá. Ef hún særöist reyndi ég
alltaf aö vera fljótur aö skjóta
hana aftur.”
Siöan hefur Birgir gengiö flest
ár til rjúpna, þegar eitthvaö hefur
veriö aö hafa og siöast I hitteö-
fyrra, en fékk nú bara eina rjúpu
þá. „En ég á sömu Kongsberg
byssuna ennþá, siöan 1918'.'
— Ertu hættur?
„Ég sé oröiö svo illa frá mér aö
ég verö þá aö hafa einhvern meö
sumarhýruna sina meö sér og
gleymdi veskinu sinu undir kodd-
anum i kojunni þegar hann fór frá
boröi. Viö vorum fjórir i káetunni
og viö hinir leituöum hann uppi og
komum veskinu til skila.
Ég var ekki reglulegur nem-
andi i skólanum, en sótti ýmsa
tima, en lagöi sérstaka áherslu á
bókhaldstima hjá Stefáni Rafnar,
þangaö til hann sagöi aö ég væri
alveg upplagöur, ég þyrfti ekkert
meira.”
— Hvernig féll þér viö Jónas frá
Hriflu?
„Eins og hann væri pabbi minn,
og konan hans lika. Þau voru
ósköp indæl og buöu mér þó
nokkrum sinnum i mat. Þaö sem
vakti mesta athygli mina i fari
hans var áhugi hans á öllum og
öllu sem i kringum hann voru,
hann þurfti allt aö vita.”
— Svo kemuröu heim,
menntaöur bókhaldari. Var þá
ekki fint starf aö vera kontóristi?
Hann var svo langt fyrir
ofan smælingjana
„Nei, þaö var þaö sama og ég
haföi alltaf verið, ég var alltaf I
öllum verkum hjá KÞ. En þarVar
fyrir Benedikt Jónsson á Auön-
um. Ég haföi lengi þekkt hann.
Hann haföi bókasafn hérna i litlu
húsi, sem er þvl miöur fariö. Þeg-
ar ég varö aöeins búinn aö fara
yfir dönsku, datt mér i hug aö vita
hvort ég gæti fengiö svo létta bók
á dönsku aö ég gæti komist fram-
úr henni. Ég fór og spuröi hann —
ég þoröi þá ekkert aö tala al-
mennilega viö hann, þvi hann var
svo langt fyrir ofan svona smæl-
ingja — hvort hann ætti ekki ein-
hverja bók aö lána mér aö lesa.
Ég held nú þaö, sagöi Benedikt,
taktu þetta drengur og faröu meö
þaö heim og lestu þaö þangaö til
Heima i stofunni á Bergi meö primadonnunni sinni.
mjög vel á orgel, svo alveg yndis-
lega vel. Veturinn ’14-’15 ætluöum
viö Bjarni bróöir minn, sem var
tveim árum yngri en ég, aö fara
að læra á orgel. Þaö var Bjarni
sem læröi, en ég fór i fugl. Þaö
var eitt mitt mesta glappaskot.
Viö pabbi sungum mikiö af dú-
ettum, vorum eiginlega hálfgerö-
ur skemmtikraftur hér á sam-
komum.”
— Hvaö varstu gamall þá?
„Ætli ég hafi ekki verið um 17
ára. Ég söng tenór en pabbi var
bassi og var i kirkjukórnum og
Þrym. Um það leyti var stofnaöur
hér kvartett, meö okkur Bjarna
bróöur minum og tveim bræörum
öörum, Hauk og Siguröi
Kristjánssonum. Siöan var fjölg-
aö i hópnum og gerður kór úr
þessu, en starfaöi stutt, liklega
ekki nema einn vetur, ef ég man
rétt.”
Dottinn niður í bassann
— Svo fórstu aö syngja i kirkj-
unni?
„Já, ég fór aö syngja þar og
söng tenór þar þangaö til....”
„1 65 ár,” skýtur Ingvar Þórar-
insson bóksali, sem situr hjá okk-
ur, inni.
„Er þaö oröiö svo langt?” spyr
Birgir, „getur þaö veriö?”
„Jú,” fullyröir Ingvar, „en aö
visu ekki tenór allan timann.”
„Ég er dottinn svo langt, sem
hægt er aö detta niöur og syng
bassa núna.”
— Af hverju ertu aö syngja?
„Af hverju???? Hvers vegna
ekki, heföi ég nú heldur spurt. Ég
hef alltaf haft mesta ánægju af aö
syngja, af öllu sem ég hef gert. Og
einhverntíma var sú von til aö
heimurinn yröi svo góöur aö allt
fólk gæti sungiö i einum kór. Til
þess eru vist ekki miklar likur
núna.”
— Hvaö ætlaröu aö syngja
lengi?
„Þangaö til ég verð rekinn, þaö
er klárt.”
Búinn að syngja það þús-
und sinnum
— Og svo hefur þú samiö lög,
ekki satt?
„Þaö er nú ósköp litið?”
— Hvaö lítiö?
„Tvö eða þrjú lög/ sem ég gæti
kannski sagt aö ég hafi gert. En
ég hef raddsett nokkur lög, aöal-
lega þjóðlög og sum þeirra hafa
verið sungin inn á plötur.” Birgir
vill segja nánar frá sumum
þeirra, en þaö vefst fyrir honum
aö rifja upp fyrir sér uppruna
þeirra. „Ég er oröinn svo minnis-
laus að það er eiginlega ekki hægt
aö tala viö mig,” segir hann svo
vonleysislega, en heldur þó enn
áfram aö reyna að rifja upp
erindi, sem hann útsetti lag viö.
„Nei, það er eins með þaö, þótt ég
sé búinn að syngja það þúsund
sinnum vill það ekki koma núna.
Ef ég væri viö orgeliö, heföi ég
getaö byrjaö á þvi.”
Ingvar skaut hér inn fcrétt væri
’aö láta koma fram, aö Birgir hafi
sótt æfingar I kirkjukórnum af
óvenjulegri kostgæfni og aö
mætingar Birgis á æfingar viö
krikjulegar athafnir, hafi sum ár-
in veriö 100% og öil 65 árin mjög
góöar, auk þess sem hann heföi
sungiö i Karlakórnum Þrým, var
formaðurhans um tima og þar aö
auki heföi hann stjórnaö söng.
Þá hiær Birgir.
„Og”, heldur Ingvar áfram,
„sungum viö saman I tvöföldum
kvartett einu sinni, þar sem sjö
söngmanna voru söngstjórar, ég
var sá eini óbreytti.”
„Nú höfum viö rabbaö um bók-
verið og eru buröarásar i leik-
félaginu, sonarsonur hans er viö
nám I trompetleik vestur i
Bandarikjunum, dótturdóttir
hans er nú starfandi viö söngskól-
ann I Reykjavik og Hallmar
dóttursonur hans er kominn heim
meö merkileg prof og farinn aö
starfa aö leiklistinni.”
— En hver er primadonnan i lífi
þinu, Birgir?
„Aöalbjörg Jónsdóttir Helga-
sonar og Herdisar Benediktsdótt-
ur Jónssonar frá Auönum. Þaöan
er öll þessi lotning fyrir Bendikt.”
Akaflega blómleg stúlka
— Hefur þú eitthvaö viöraö þig
upp viö leiklistargyöjuna lika?
„Já, já, þaö var nú ekki hægt
annaö.” Birgir þagnar og horfir
þegjandi um stund inn i fortiöina
og brosir. Svo byrjar hann aftur
aö tala:
„Þegar ég var ungur maöur, 20
ára gamall.fór ég á skip, færaskip
og siöan á annaö skip á sild. Um
haustiö kom ég svo heim og þá
var ég staöráöinn I aö veröa skip-
stjóri. En þaö er nú svona aö ör-
lögin breytast þannig aö maöur
veitekki af þvi. Þetta sama haust
kom Aöalbjörg Jónsdóttir heim
úr kaupavinnu I sveit, og var
ákaflega blómleg stúlka. Eftir
þaö datt mér ekki I hug aö fara
burt frá Húsavik, fyrr en eftir aö
viö vorum gift.”
— Datt þér þá i hug aö skreppa
eitthvaö?
„Honum kann aö hafa dottiö i
hug aö skreppa i rjúpu eöa lax,
eða kannski i sel,” skaut Ingvar
inn i.
ókristilegt athæfi
— Mér er sagt aö þú hafir hag-
aö þér ákaflega ókristilega og
fariö aö drepa sel á föstudaginn
ianga.
,9Ég hef alltaf haft mesta ánægju af
tyngji iföííu, ég t”
segir Birgir Steingrimsson, söngvari, leikari,tónskáld,rithöfundur,bókariog veiöimaöurá Húsavik
ekki kom borö á þær yfir nóttina.
Þá tók ég þær á bakiö og bar þær
niöur I Bjargskjallara. Sem er
ekki lengur til, nema gólf, og þar
var kjötiö hoggiö og saltaö I tunn-
urnar. Þar stóö frændi minn, sem
Jón Oddi var kallaöur, og hjó. Ég
fékk stundum aö gripa i aö
höggva hjá Jóni Odda. Þaö var
vandaverk aö fylgja hryggnum,
þegar þurfti aö höggva eftir miöj-
um hrygg á rolluskrokk. Þaö var
voöalega gaman, þegar ég gat
fylgt hryggnum niöur.
Hálfur eyrir á rjúpuna
Annaö verk, sem ég vann var
aö pakka rjúpur. Þá var mikil
rjúpnaveiði hér um allt héraöiö,
t.d. var einn bóndi sagöur hafa
keypt jöröina sina fyrir rjúpna-
innlegg.
— Hvaö var aö pakka rjúpur?
„Þaö var blaö, sirka
þetta stórt,” segir hann og af-
markar stæöina meö höndun-
breitt. Maöur lagöi rjúpuna á
þetta og vaföi þvi utan um rjúp-
una, sneri svo uppá og lagði haus-
inn meöfram. Siöan rööuöum viö
þessu voöa vel I kassa. Þetta var
smjörpappir og svona var gengiö
frá rjúpunni til aö saltiö gengi
ekki inn I kjötiö. Pappi haföi þetta
starf I akkoröi og þaö var I mörg
ár, sem viö strákarnir pökkuöum
rjúpur. Þær voru fluttar bæöi til
Englands og Noregs. Mig minnir
aö viö höfum fengið hálfan eyri
fyrir rjúpuna.”
Það væri voðalegt lögbrot
núna.
— Hvenær byrjaöir þú aö skjóta
rjúpu?
„Ég veit ekki hvort ég má segja
frá þvl,” hann hlær, „þaö væri
voöalegt lögbrot núna. Þaö var
einn sunnudag aö pabbi segir við
mér til aö sjá fyrir mig. Þaö er þó
ekkert útilokaö aö ég fari ein-
hverntima, ég fór a.m.k. i lax i
sumar.”
Allt í sundur og ónýt línan
— Hvenær byrjaöir þú aö fást
viö laxinn?
„Ætli þaö hafi ekki veriö uppúr
1920. Ég man vel, þegar ég fékk
fyrsta stóra laxinn, hann hefur
sjálfsagt veriö ein sextán, átján
pund, á flugu i Brúarhyl. Ég fór
nokkrar feröir yfir og svo
pysshhh og allt I sundur, ónýt lin-
an — ég var þá kominn út meö dá-
litla linu, en þetta er nú svo stutt
þarna yfir.”
— Var þetta sá fyrsti stóri, sem
þú misstir?
„Ja, sá fyrsti sem ég man eftir
nokkrum bardaga viö.”
— Feröu enn i lax á hverju
sumri?
„Já, já, tólf daga minnst. Viö
fengum lltiö i sumar, 28 held ég.
Ég á alnafna hérna, Birgi Stein-
grimsson, hann er sonarsonur
minn. Viö förum alltaf saman,
hann var ekki nema eins og
svona, „Birgir heldur hendinni
um þaö bil i boröhæö, „þegar
hann fór aö fara meö mér. Flesta
höfum við fengiö 63 á sumri, þaö
var i hitteöfyrra.”
Kristmann týndi sumar-
hýrunni
— Nú skulum viö halda áfram
meö lifshlaupiö. Hvenær byrjaöir
þú aö vinna á skrifstofunni i
Kaupfélaginu?
1924 fór ég til Reykjavikur og
var þar i Samvinnuskólanum. Ég
fór skömmu eftir nýáriö og varö
reyndar samferöa Kristmanni,
þegar hann var aö byrja á sinum
rithöfundarferli. Hann var aö
fara suöur og var meö alla
þú getur lesið þaö alveg reiprenn-
andi. Þetta var mjög skemmtileg
bók og eftir aö ég var búinn aö
fara tvisvar yfir hana alla, hef ég
getaö lesiö flestar danskar bæk-
ur. Svona var þessi kennsla.”
— Af hverju var Benedikt langt
fyrir ofan smælingjana?
„Aö visku, viti og fróöleik. T.d.
fór hann alltaf á fætur kl. 6 á
morgnana. Ævinlega haföi hann
lesiö i dönskum, þýskum eöa
enskum blööum áöur en hann
kom á kontórinn og byrjaöi á aö
segja okkur einhverjar fréttir
einhversstaðar lengst utan úr
heimi. Þess vegna var hann langt
fyrir ofan okkur, en þaö var fjarri
honum aö setja sig á háan hest.”
Með löngum registrum og
borði eins og píanó.
— Nú skulum viö snúa okkur aö
músikkinni.
„Þá byrjum viö á byrjuninni.
Pabbi átti orgel. Ég hef ekki verið
nema 5-6 ára, þegar hann eignaö-
ist þaö. En svo eignaöist hann
annaö orgel 1918. Þaö var eitt af
þessum amerisku orgelum, sem
hann Þórarinn i Baldursheimi
flutti inn, og ég á eitt þeirrar teg-
undar ennþá.” Og Birgir býöur
undirrituöum heim til að skoða
orgeiiö.
— Hvaö var sérstætt viö þau?
„Þau eru svo fullkomin, meö
löngum registrum og eins löngu
boröi eins og pianó. En þetta sem
pabbi átti fyrst, var litiö. Hann
spilaöi töluvert og eitt þaö fyrsta
sem ég man var aö heima i Túns-
bergi var alltaf veriö að syngja,
flest kvöld.
Mesta glappaskotið
A þessum árum var hér Þórdis
Asgeirsdóttir, hún var ættuö
sunnan af Mýrum, og var ákaf-
lega góöur kennari og spilaöi
Kongsberg-byssan frá 1918,listagóöur gripur.
haldarann, rjúpnaskyttuna, lax-
veiöimanninn, söngvarann og
tónskáldiö. Eigum viö aö heyra
um rithöfundinn næst?
„Ég skal segja þér eina sögu
um rithöfundinn. Þaö var um vor
aö ég kom fram aö Laxamýri.
Heimamenn höföu skotiö tófu,
sem var i varpinu niöri i mónum.
Hún lá á hlaöinu, þegar ég kom aö
Laxamýri. Ég horföi á hana dá-
litla stund. Ég sá aö hún haföi
hvitt örá hausnum, auösjáanlega
eftir hagl, sem haföi skoriö húö-
ina og eitthvaö fleira sá ég á
henni.
Þetta ásamt reynslu minni af
aö elta tófur um fjöllin, varö til
þess aö ég komst ekki hjá þvi aö
fara og skrifa um þessa tófu, ein-
mitt þessa tófu. Ég kallaöi söguna
„Refurinn” og hún birtist I Sam-
vinnunni.”
— En hvað færöu annars al-
mennt út úr þvi að skrifa?
Birgir hikar, svo:
„Þaö veit ég ekki.”
— Færöu eitthvaö svipaö út úr
þvi og aö syngja?
„Þaö er allt ööru visi. En það er
eitthvaö samt i þessa sömu átt.
Þaö er eitthvaö afl, sem maöur
ræöur ekki viö, sem veröur til
þess að maöur fer aö skrifa.”
Fjölhæf fjölskylda í söng
og leik
Nú kemur Ingvar inn 1 samtaliö
meö frekari upplýsingar um Birgi
og segir aö hann hafi sótt alla
konserta og allar leiksýningar á
Húsavik I 65 ár.
„Nei, nei, nei,” segir Birgir.
„Þetta er satt, segir Ing-
var.,,En það sem ég ætlaöi aö
koma aö er aö konan hans var um
árabil aöalleikkonan á Húsavik
og niöjar hans hafa verið megin-
stoöir leikfélags og tónlistarlifs.
Dóttir hans og tengdasonur hafa
„Karl Einarsson hét fyrsti
kennari minn I selaveiöi. Hann
haföi einu sinni fariö i sel á föstu-
daginn langa. Hann fór aö morgni
hérna fram, kom aftur með sjö
seli og kom ekki meiru i bátinn,
rétt eftir miðjan dag, fór svo aftur
og kom meö tvo. Eftir þaö haföi
hann ekki trú á neinum öörum
degi en þessum.
Ég hef aldrei veriö sterkur i aö
bera viröingu fyrir dögum.”
— Kom þetta seladráp á þess-
um degi ekki illa viö einhverja?
„Jú, þaö var alltaf illa séö, en
þetta var algengt hérna.”
— Hvaö sögöu prestarnir viö
þvi?
„Prestarnir. Þeir hafa aldrei
viljað aö menn væru aö fara á sjó
og ekki aö menn væru aö eiga viö
nokkurt verk á hátiöisdögum. En
þaö er nú einu sinni svo meö okk-
ur Islendinga aö viö getum aldrei
sleppt þvi aö gera ýmis verk, alla
daga. Og svo er nú aftaka Krists
svo langt i burtu frá manni, aö
maöur skilur einhvernveginn
ekki aö svona grimmd hafi veriö
til, þessi aö láta menn kveljast til
dauöa hangandi uppi á krossi i
langan tima.”
Líklega Tómasar-ættar
— Ertu trúaöur maöur?
„Ég veit ekki hvaö ég á aö
segja um þaö. Mér hefur gengið
mjög erfiölega aö trúa á annað lif,
ég er liklega Tómasar-ættar.
Samt sem áöur er likiega innra
meö mér mjög sterk þörf til aö
mega treysta þvi aö annaö lif sé
til eftir dauöann.”
Viö röbbum enn um sinn og
Birgir skilgreinir trú sina nánar,
og þá veröur ljóst aö hann er trú-
aður maöur, hann trúir eftir eigin
skiiningi á ritningunni en er ekki
bókstafstrúar.
Slðan förum viö aö taka mynd-
ir, heima i Bergi og úti.
Texti og myndir: Sigurjón Valdimarsson