Vísir - 22.11.1980, Side 22

Vísir - 22.11.1980, Side 22
vtsm Laugardagur 22. nóvember 1980 22 r- TWO MOftEWHITECHAPEL HORRORS.WIÍEN WILLtheMURDERER BE CAPTURED ? PCliCE CDNSTABLE V/ATKiH s S SCNA,LINC fö^ASSlSTAfvCE. 'NBERNER - -k?TREET MlTi^ S9UARL llluti frásagnar af tveimur morOum Jack the Ripper i IUustrated Police News 6. október ■ ii rrn M1V HK VAR JACK qpo 17 THE RIPPER? — Mordódur kr áareigandi, geðsjúk ljósmóðir, vel metinn læknir eða væntanlegur konungur Englands? 1888. „...I am down on whores and shant quit ripping them...” stóö m.a. i bréfi, sem sent var ensku blaöi 28. september 1888. Klaus- una mætti lauslega þýöa meö: ,,Ég skal ná mér niöri á mellun- um og hætti ekki aö skera þær...” Bréfritari kvaöst vera alræmdur kvennamoröingi sem gekk þá ljósum logum i London, en sér- fræöingar drógu þaö i efa, töldu bréfiö gabb eitt. Þetta bréf varö þó til þess aö moröingjanum var gefiö nafn sem hann hefur gengiö undir siöan: Jack the Ripper. Hann er sennilega einhver frægasti moröingi sögunnar, þessi maöur, sem myrti nokkrar vændiskonur i East End meö fimlegum hnifsskuröum og viö- bjóöslegum limlestingum. Hann náöist aldrei, eftir nokkur ár hvarf hann og hætti moröunum, en alla tiö siöan hafa menn velt þvi fyrir sér hver hann hafi veriö. Hinir grunuöu eru margir og ýmsir þeirra virtir og vel metnir borgarar i London.en sannleikur- inn kemur væntanlega ekki i ljós úr þessu. Fórnarlömbin Ótal kvenna- og vændiskvenna- morö voru tengd nafni Jack the Rippers, en sérfræöingar i faginu telja óliklegt aö hann hafi myrt fleiri en 10 vændiskonur, e.t.v. færri. Fórnarlömbin 10, sem lik- legust þykja fylgja hér á eftir. Emma Elizabeth Smith, (3. april 1888 . 45 ára gömul vændis- kona, sem dó á sjúkrahúsi eftir aö hafa veriö særö miklu sári, en aö ööru leyti ekki limlest. Martha Turner eöa Tabram (7. ágúst 1888), 35 ára gömul vændis- kona, sem fannst skorin á háls og stungin 39 sinnum. Mary Ann „Polly ” Nicholls (31. ágúst 1888). 42 ára gömul vændis- kona sem fannst hroöalega sundurskorin og limlest. Læknar töldu liklegt aö moröinginn væri örvhentur og æföur meö „skurö- hnif”. Annie Chapman (8. september 1888), 47 ára gömul vændiskona sem var sundurskorin og limlest, ýmis liffæri hennar horfin. Elizabeth „Long Liz” Stride (30. september 1888), 45 ára göm- ul vændiskona sem fannst skorin á háls en aö ööru leyti ósnert. Eitthvaö kann aö hafa truflaö moröingjann sem taliö er aö hafi veriö aö verki um klukkan eitt aö nóttu. Catherine Eddowes (30. september 1888). 43 ára gömul vændiskona sem fannst hryllilega skorin og Umlest 45 minútum eftir aö lik „Kong Liz” fannst og i 15 minútna göngu þar frá. Ýmis llf- færi horfin. Mary Jane „Jeanette” Kelly (9. nóvember 1888). 24 ára gömul vændiskona, sem fannst i her- bergi sinu hrottalega limlest en öll liffæri til staöar. Elizabeth Jackson (júni 1889). Vændiskona, aldur ókunnur. Höfuölaus og sundurskoriö lik hennar var fiskaö upp úr Thames. Alice „Clay Pipe Alice” Mackenzie( 18. júli 1889). 47 ára gömul vændiskona sem fannst nálægt þeim staö þar sem Nic- holls haföi veriö myrt, skorin á háls og illa misþyrmt. Frances „Carrotty Nell” Coles (13. febrúar 1891), 25 ára gömul vændiskona sem fannst aö dauöa komin vegna stunguárása i East End. Af þessum tiu þykir mörgum liklegast, aö aöeins Turner, Nic- holls, Chapman, Stride, Eddowes og Kelly hafi i raun falliö fyrir hinum óöa Jack the Ripper. Dr. Thomas Neill Cream og „tvifari” hans. Hinir grunuöu eru margir, en 10 einna liklegastir. Þar á meöal er Cream (1850-1892) sem fæddist i Skotlandi en fluttist ungur tii Kanada meö foreldrum sinum. Hann útskrifaöist frá læknadeild Montrealháskóla 1876 og var þá þegar farinn aö stunda þjófnaöi, ikveikjur, fjárkúgun og e.t.v. morö á eiginkonu sinni eftir fóstureyöingu. Hann lagöi siöar stund á lækningar i Ontario en hraktist þaöan eftir fjárkúgunar- tilraunir og var þá einnig grunaöur um aö hafa myrt ást- konu sina meö klóróformi. Hann hélt til Chicago þar sem hann var ákæröur fyrir morö eftir aö einn kvensjúklinga hans dó eftir fóstureyöingu. Honum tókst aö snúa sig út úr þvl sem og fleiri fjárkúgunarákærum, en var áriö 1881 dæmdur i 10 ára fangelsi fyrir morö, meö stryknlni, á eiginmanni ástkonu sinnar. Hann sat þessi 10 ár I Joliet-fangelsi en hélt síöan til Englands. A árunum 1891-92 myrti hann a.m.k. fimm vændiskonur I London meö stryknini af drápfýsn eingöngu. Hann var hengdur 15. nóvember 1892 og Billington, bööull hans sagöi, aö siöustu orö hans heföu veriö: „Ég er Jack the...” Þó Cream hafi setiö inni þegar flest „Ripper”-moröin voru framin er ýmislegt sem bendir til þess aö hann hafi átt sér „tvifara” sem einnig var glæpamaöur. Hann komst eitt sinn undan vendi lag- anna meö þvi aö segjast hafa veriö I Sydney, Astraliu, þegar glæpurinn sem hann var sakaöur um var framinn, en Cream fór aldrei til Astraliu. Engu aö siöur sagöi yfirmaöur fangelsisins I Sydney.aö hann væri fyrrverandi fangi hjá sér. Hinn frægi lög- fræöingur, Marshall Hall sem varöi Cream eöa „tvifara” hans viö þetta tækifæri var sann- færöur um aöhann og „tvifarinn” heföu gert meö sér samkomulag um fjarvistarsannanir og aö ann- ar þeirra væri Ripper. Astralski svikahrappurinn og moröinginn Fredericíc Baily („Mad Fred”) játaöi einnig I gálganum áriö 1892 aö vera Jack the Ripper, en hann haföi haft fá tækifærí til aö fremja Ripper-moröin og þó þeir væru báöir ótrúlegar ljótir, þá var hann ekki tvifari Creams. John Druitt Montague Montague (1857-1889) var menntaöur i lögum frá Oxford og þótti mjög snjall en jafnframt óstööuglyndur persónuleiki. Hann hóf kennslu i lélegum barnaskóla I London og mánuöi eftir moröiö á Mary Kelley reyndi hann aö drekkja sér án árangurs, þaö tókst svo mánuöi seinna. 1 mars 1889, þegar flokkur manna fór um götur Lundúna i leit aö Ripper var þvi hvislaö frá lögreglunni aö Ripper heföi drekkt sér tveimur mánuöum áöur. Rannsóknarlög- reglan i London grunaöi Monta- gue mjög ákveöiö. „Ritari Hjálpræðishers- höfðingjans” William Booth, „hershöföingi” og stofnandi Hjálpræöishersins áleit aö ritari sinn væri Jack the Eitt bréfanna, sem Jackthe Ripper sendi til yfirvaldanna. Meöbréfbiu fylgdi nýra úr einu fórnariambanna, Eddowes aö nafni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.