Vísir - 22.11.1980, Side 26

Vísir - 22.11.1980, Side 26
26 VlSIR Laugardagur 22. nó.vember 1980 ídag íkvold Myndlist Jón E. Guömundsson er meö sýn- ingu á höggmyndum úr birki, málverkum, vatnslitamyndum og teikningum aö Kjarvalsstööum. Asgrimssafn, afmælissýning. Gylfi Glslason sýnir leikmynda- teikningar i Torfunni, Bjarni Jónsson málverk og myndir aö Reykjavikurvegi 64. Kristinn Jóhannsson sýnir á Mokka. Magnús Þórarinsson i Nýja Gallerii Guömundur Björgvinsson sýnir á Kjarvalsstööum. 1 Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, stendur yfir sýning á bókum eftir um 100 listamenn frá 25 löndum. Omar Skúlason í Galleri Lang- brók. Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri Norræna hússins. Sigurjón Jóhannsson sýnir leik- myndateikningar I Torfunni. Siguröur Orlygsson sýnir i Galleri Langbrók. Svavar Guönason sýnir i Lista- safni tslands. Páll S. Pálsson sýnir i Safnhúsinu Selfossi. Sigrún Eldjárn sýnir teikningar I Galleri Langbrók t húsi iönaöarins aö Hallveigar- stig eitt stendur yfir sýning list- og nytjamuna á vegum Iönaöar- mannafélagsins i Reykjavik og framkvæmdanefndar árs trésins. Tónlist Ytri-Njarövikurkirkja: Hamra- hliöarkórinn, sunnudag, klukkan 15. Háteigskirkja: Hausttónleikar kórs Langholtskirkju, laugardag og sunnudag, klukkan 17. öldutúnsskóli: Kór Oldutúns- skóla, laugardag klukkan 15. Leikíist Þjóöleikhúsiö: Könnusteypirinn pólitiski f kvöld, klukkan 20. I | j í sviösljósinu Cfi i á nl flfí unn ..c9 áa ia ei ðfá IKI ósk von ar” |- segir Ágúst Guðmundsson. kvikmynda- j gerðarmaður. en ..Land og synir” hefur j verið útnefnd til j óskarsverðlauna ■ „Þannig var, á blaOa- . mannafundi I Los Angeles, þar : sem viö Hrafn vorum báöir J staddir, aö Jörn Donner, for- J stjóri sænsku kvikmyndastofn- I unarinnar, kom aö máli viö is- I iensku sendinefndina og sagöi, I aö nú þyrfti aö velja Islenska I framlagiö i óskarsverölauna- | keppni fyrir fimmtudag, en j þetta var á þriöjudegi. Hann j lagöi til, aö viö Hrafn færum i j slag upp á þctta, en á endanum j var þó ákveöiö aö kasta upp. j Þaö var lánaöur norskur fimm- | eyringur og Hrafn valdi sér hliö | og tapaöi hlutkestinu, þannig aö • ,,Land og synir” varö fyrir val- j inu. Svona var nú myndin val- j in,” sagöi Ágúst Guömundsson, j kvikmyndageröarmaöur, um J tildrög þess, aö ,,Land og synir” I hefur veriö útnefnd til óskars- I verölauna á næsta ári. „Þetta fór aö öllu leyti hiö I besta fram,” sagöi Agúst enn- I fremur, ,,þó ég heföi kannski | fremur viljaö fara I sjómann | upp á þetta eöa tefla, annars var j þessi lausn ágæt eins og á stóö.” | — En þarf ekki aö gera ein- | hverjar ráöstafanir I sambandi | viö svona mál? Agúst Guömundsson, kvik- myndageröarmaöur „Jú, þaö hefur veriö um þaö rætt hér heima hvernig eigi aö standa aö þvl aö velja myndir sem fari sem framlag tslands á svona hátiöir, en enginn endan- leg lausn hefur ennþá fengist sem allir geti sætt sig viö”. — Attu von á aö fá óskarinn? „Nei, aftur á móti ér fengur I útnefningunni, þvi þetta er góö auglýsing”, sagöi Agdst Guö- mundsson. —KÞ bmalastúlkan og útlagarnir á morgun, klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Aö sjá til þin maöur,i kvöld klukkan 20.30. Rommi á morgun, klukkan 20.30. Austurbæjarbió: Grettir, á morgun, klukkan 21.30. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands: íslandsklukkan, á morgun, klukkan 20. Kópavogsleikhúsiö: Þorlákur þreytti, i kvöld, klukkan 20.30. Matsölustaöir Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góörar staösetningar og úrvals matar. í kjallaranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi ágæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vínveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góöur. Veröi stiilt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýniö gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega viö undirieik hans. Hótel Holt: Góö þjónusta góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Skemmtistadir Hótel Borg: Laugard. Diskó Disa á fullu. Sunnud. Gömlu dansarn- ir, hljómsv. Jóns Sigurössonar spilar. óöal: Laugard. diskótek i umsjón Arna og Helga. Sunnud. Diskó og skemmtiatriöi. Lindabær: Laugard. Gömlu dansarnir. Hótel Saga: Laugard. Ragnar Bjarnason og félagar skemmta. Sunnud. Sólarkvöld hjá Sam- vinnuveröum. Hótel LL: Laugard. Vinlandsbar opinn til 03. Sunnud. fjölskyldu- skemmtun i hádeginu i Veitinga- búö, Gosi kemur I heimsókn. Um kvöldin er Vikingakvöld i Blóma- sal. Snekkjan: Laugard. Diskótek. Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgel. Hollywood: Laugard. diskótek, Steve Jackson stjórnar. Sunnud. diskótek, stjórnendur ungfr. Hollywood og Vilhjálmur Ástráöss. Cary og Sóley sýna diskó dansa. Æsi spennandi limbó keppni. Tiskusýning. Sigtún Hljómsveitin Pónik og Einar skemmta. Glæsibær: Laugard. Hljómsv. Glæsir og diskó sunnud. Klúbburinn: Hljómsv. Upplyfting og diskó á laugard. Sunnud. keppni i einstaklingsdansi hjá Klúbbnum og EMI. Þórscafé: Laugard. Galdra- karlar og diskó skemmta. Sunnud. Nýi kabarettinn og Galdrakarlar. Leikhúskj.: Laugard. sunnud. lög leikin af plötum. Hótel KEA: Laugard. Hljómsv. Ingimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 02. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til sölu Til sölu 160 litra Ignis kæliskápur, sófasett 2ja sæta sófi og 2 stólar, einnig svefn- bekkur, allt mjög vel meö fariö. Uppl. i sima 34309. Til sölu gott sófasett og borö. Amerisk kjólföt meö svörtu og hvitu vesti á vel meöal- mann og nokkur sett af vönduöum karlmannafötum. Einnig svart-hvitt sjónvarpstæki. Allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 83304. Flöskur til sölu. Bjórflöskur, 3ja pela, dökkar og glös fyrir hvitöl, 5 gallona. Uppl. I sima 54320 eftir kl. 8 virka daga og um helgar. Gott vélbundiö hey til sölu. Uppl. í sima 99-6367. Egilsstaöir. Til sölu 200 ferm. nýlegt bflaverk- stæöi. Uppl. i sima 97-1328 á kvöldin. Geirungs hnifur og ca. 200 Iltra loftpressa óskast. Simi 73059 Viljum kaupa nýjan eða notaöan kjöthakkara. Uppl. I sima 94-2126. Peningaskápur, eidtraustur óskast keyptur, æskileg stærö 55x55x100 cm til sölu á sama staö 4ra skúffu Reno skjalaskápur meö filemöppum. Uppl. i sima 40170 og 17453 i dag og næstu daga. ÍHúsgögn Boröstofuborö 6 stólar og boröstofuskápur til sölu. Simi 72211 Tekkhjónarúm meö áföstum náttboröum og dýn- um til sölu. Uppl. i sima 14773. Til sölu þýskur stofuskápur úr hnotu, lengd 2 80 cm, hæö ca. 180 cm. Uppl. i sima 19535 og 19536 mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-5 eöa i sima 43753 'daglega eftir kl. 18. Til sölu svart/hvltt 22” sjónvarpstæki, svefnbekkur 182x72 cm, 2 springdýnur 186x78 einnig nokkur stykki af skiöalúff- um á 2ja-10 ára. Uppl. i sima 32282. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slöickvitæki gott verö, einnig sófa- sett, hjónarúm, boröstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki I úrvali. Sala og skipti. Auöbrekku 63 simi 45366 Óskast keypt j Óska eftir aö kaupa góöan sextant. Uppl. I sima 42036 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33. Simi 19407. Tveir leöur-raöstólar til sölu ásamt boröi meö gler- plötu. Vel meö fariö. Verö kr. 240 þús. Uppl. I sima 91-83217. Notaö sófasett og sófaborö 3,2 og 1 til sölu. Verö 100 þús. kr. Uppl. i sima 21883. Ljósakróna. Falleg ljósakróna i gamaldags stlltilsölu. Verö kr. 60 þús. Uppl. I sima 52567 e.kl.5. Boröstofuborö 4 stólar og skenkur úr tekki til sölu. Uppl. I sima 81451. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæöaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Nýlegt sófasett til sölu, verö kr. 500 þús. Uppl. i sima 44412. ________ --— Hljómtæki Til sölu Pioner Plötuspilari PL15D meö nýjum pickup og nál vel meö farin. Uppl. i sima 75949. Hljómtæki Nýtt og ónotaö bflakassettutæki meö útvarpi teg. Pioneer til sölu. Verö kr. 200 þús. (kostar nýtt kr.300 þús.) Uppl. I sima 51911 milli kl.l og 5 á laugar- dag. Tæki meö öllu Til sölu sambyggt sjónvarp-út- varp og kassettutæki. Notar 220V straum, 12 V bilstraum eöa raf- hlöður. Sémsagt hægt aö nota hvar sem er, hvenær sem er. Kjörið i sumarbústaöinn eöa skiöaskálann! Uppl. i sima 73145 strax i dag. Til sölu magnari Scott A 480, 85 RMS wött, 2 stk. hátalarar Marantz HD 66 — 125 sinusvött. Uppl. I sima 37179. Sportm arka öurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endaiaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávaflt úr- val hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Tökum I umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö, ekki eldri en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. Söni 31290. Heimilistæki Notuö þvottavél til sölu. Uppl. i sima 43631. tsskápur og þvottavél óskast til kaups. Uppl. I sima 15410. Verslun J Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miöhæö, simi 18768. Bóka- afgreiöslan veröur opin fram- undir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opiö 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraveröi. Einnig vill útgáfan benda á Greifann af Monte Christo o.fl. góöar bækur. Fyrir ungbörn Góöur svalavagn óskast. Uppl. i si'ma 53864. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö i umboössölu skiöi, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiöavörur I úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember aö Suöurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaöan skiöaútbúnaö og skauta. Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiöadeild I.R. Fatnaður ígfe ' Mjög fallegur pels til sölu. Uppl. i sima 19531. ----- Ljósmyndun Myndatökur I lit af börnum. Passamyndir I lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. Jil byggin Til sölu mótatimbur. ca. 200 m af lx 6. Uppl. i sima 18939. ya? Hreingerningar Hólmbræbur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækj- um. Eftir aö hreinsiefni hafa veriönotuöeru óhreinindi ogvatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringiö I si’ma 32ÍÍ8 B’jörgvin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.