Vísir - 22.11.1980, Side 27

Vísir - 22.11.1980, Side 27
* >»»-». <r * » Laugardagur 22. nóv'embér 1980 ídag íkvöld VÍSIR 27 SjálfstæöishúsiO: Laugard. Hljómsv. Jamaica spilar, diskó- tek á efri hæöinni. Opiö til kl. 03. H 100:Laugard. diskótek tilkl. 03. Sunnud. diskótek til kl. 01. Smiöjan: Laugard. Um kvöldiö tisku- og sölusýning á kventfsku- fatnaöi frá versluninni Sonju i Rvík. Þorvaldur Hallgrimsson leikur á pianó. Sunnud. Þorvaldur Hallgrimss. leikur létt lög á pianó fyrir matargesti, fjölskylduaf- sláttur og afmælisbörn fá ókeypis veitingar. íftróttir um helgina LAUGARDAGUR: Körfuknattleikur: Valur og IS leika kl. 14.00 i „úrvalsdeildinni” — I Hagaskólanum. UMFS fær Þór frá Akureyri i heimsókn i Borgarnes og mætast liöin kl. 14.00 í 1. deildarkeppninni. Handknattleikur: Haukar og Þróttur mætast i 1. deildarkeppn- inni kl. 14.00 i Hafnarfiröi. Þrir leikir veröa leiknir I 2. deildar- keppninni. Þór leikur gegn Breiöablik á Akureyri kl. 14.00, Afturelding fær HK i heimsókn kl. 15.00 aöVarmá og Týrog Armann mætast kl. 13.30 i Eyjum. SUNNUDAGUR: Körfuknattleikur: Armann og ÍR mætast i „Úrvalsdeildinni” kl. 14.00 i Hagaskóla. UMSG og IBK leika i Grindavik kl. 14.00 i 1. deildarkeppninni. Handknattleikur:Fram og Fylkir leika i 1. deildarkeppninni kl. 20.00 i Laugardalshöllinni. spilakvöld Frá félagi Snæfellinga og Hnapp- dæia f Rvik. Munið spila- og skemmtikvöldið laugard. 22. nóv. n.k. i Domus Medica kl. 20.30. Mætiö stundvis- lega. Fjölmenniö. Skemmtinefnd messur Guösþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 23. nóvember 1980. Arbæjarsókn. Barnasamkoma i safnaöarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaöarheimil- inu kl. 2. Eldra fólki i sókninni sérstaklega boöiö til guösþjónust- unnar og til samveru meö kaffi- veitingum eftir messu. Meöal dagskráratriöa: Sr. Óskar J. Þorláksson flytur ræöu. Elfa Björk Gunnarsdóttir les ljóöþ. Æskulýössamkoma i safnaöar- heimilinu mánudagskvöldið 24. nóv. kl. hálf niu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakali. Guösþjónusta aö Noröurbríin 1 kl. 2. Dómprófastursr. Olafur Skúla- son setur sr. Árna Berg Sigur- bjömsson inn i embætti. Sóknar- nefnd. Breiöholtsprestaka 11. Sunnudagaskóli kl. 10:30. Messa kl. 2 i Breiöholtsskóla. Sameig- inleg samkoma safnaöanna i Breiöholti aö Seljabraut 54, miö- vikudagskvöld kl. 20:30. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakh kja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson, Dómkirkjuprest- ur messar. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Dómprófastur. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaöar- heimilinuviöBjamhólastig kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 2 messa. Ferm- ingarböi n aðstoöa. Þess er vænst að fermingarböm og aöstand- endur þeirra mæti til messunnar Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Organleikari Birgir As Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guömunds- son. jíeldllnunni l,í aöveröur ! gaman að í glíma við í Breeler”... ' - segir Stefán I Kristjánsson I — Viö vanmetum ekki Ar- I menninga og gerum okk- ur grein fyrir, að viö þurfum að leika mjög vel, til að leggja þá að velli, I sagði Stefán Kristjáns- I son, körfuknattleiks- I maðurinn sterki úr IR, I en IR-ingar mæta James Breeler og félögum hans úr Armanni i „Úrvals- { deildinni" á morgun. — Viö erum ekki búnir aö „syngja” okkar síöasta — erum ■ ákveðnir aö vera meö i barátt- • unni um íslandsmeistaratitil- inn, sagöi Stefán. — Þaö veröur gaman aö gllma viö Breeler — hann er mjög ! skemmtilegur leikmaöur, sem I viö veröum aö hafa góöar gætur j á. Breeler er stórhættulegur 1 j sókninni — þaö sýndi hann gegn j Stúdentum, þegar hann lék j varnarmenn tS hvaö eftir annaö mjög grátt, meö ýmsum hreyfingum. Þá er hann mjög sterkur 1 vörninni — hiröir mik- ! iö af fráköstum, sagöi Stefán. Fella- og Hólaprestakall. Laugardagur: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 árd. Guösþjónusta 1 safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaöanna i' Breiöholti miöviku- dagskvöldkl. 20:30. aöSeljabraut 54':. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 2— altarisganga. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöldkl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrlmskirkja. Messa kl. 11. Sr. Þorsteinn Ragnarsson á Miklabæ predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2 meö þátt- tökunemenda Ur Heyrnleysingja- skólanum. Helgileikur. Kristin Sverrisdóttir, heyrnleysingja- kennari predikar. Kirkjukaffi. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. kl. 10:30. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanha er á laugardögum kl. 2. Laugard. 22. nóv. kl. 5. Tónleikar til ágóöa fyrir kirkjubygginguna. Flytjendur Agústa Agústsdóttir, söngkona, Antonio Corveiras, orgelleikari, Gunnar Kvaran cellóleikari og Manuela Wiesler, flautuleikari ásamt strengjatriói. Landsspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. TómasSveinsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson predikar, organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Arngrlmur Jónsson. Lesmessa og fyrir bænir fimmtudagskvöld 27. nóv. kl. 8.30. Sr. Arngrimur Jónsson. KársnesprestakalF. Fjölskylduguösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Börn úr Tónlistaskólanum leika á flautur. Fullorönir eru hvattir til aö koma meö börnunum til guös- þjónustunnar. Sr. Arni Pálsson. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J (-----^ Hreingerningar j Vélahreingerningar á ibúöum og stigagöngum. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. ! slma 74929. Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboö. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökumaðokkurhreingerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meb góðum árangri. Muniö aö panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Gubmundur. Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Ryögar billinn þinn? Góður bOl má ekki ryöga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Viö erum ®®ð sellólósaþy nni og önnur grunnefni á góöu veröi. Komiö i Brautarholt 24, eöa hringiö I slma 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. Garbar Sigmundsson, Skipholti Rétti og sprauta bila. Greiöslu- kjör,. Leigi út VW bila á meðan á viögerö stendur á sanngjörnui veröi. Uppl. i sima 20988 kvöld- simi 37177. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátl sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljota og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsáttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Bifreiöaeigendur athugiö: Klæðiö bilsætin. Klæöi bilsæti, lagfæri áklæöi og breyti bilsæt- um. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verð. Uppl. i sima 16820 og 66234. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verötilboö yður aö kostn- aöarlausu,. Bólstruhin, Auö- brekku 63, slmi 45366, kvöldsimi 35899. Húsbyggjendur. Nú er tækifæriö aö láta pússa hús- iö þitt, bilskúrinn eöa finpússa kjallarann. Geri föst verötilboö. Ödýr og vönduö vinna. Ath. beinir samningar. Uppl. i sima 44561. (Tilkynningar r /} ^ i lnnrömmun<^ Innrömmun hefur tekiö til starfa aö Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- updir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góö af- greiðsla. Reyniö viöskiptin. Uppl. I sima 77222. Atvinnaíboói ) Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi ailtaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. % Atvinna óskast 19 ára stúlka meö almennt og sér- hæft verslunarpróf óskar eftir helgar- vinnuog / eba atvinnu (fulla) frá kl. 14-24 til áramóta. Margtkem- ur til greina. Uppl. i sima 73436 e.kl. 5. 21 árs stúlku vantar vinnu. Uppl. I sima 19827. Ungur háskólamenntaöur fjölskyldumaöur óskar eftir vel- launaöri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringiö i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiöslustörfum. Góö islensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjaö strax. Meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. Ég er 29 ára gömul og óska eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Er vön afgreiöslustörfum. Uppl. i sima 18302. Húsngói óskast Óskum eftir ibúð á leigu, erum tvö með unga- barn. Uppl. I sima 14929. Ung hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö. Reglusemi og góö umgengni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 81539. Róieg eldri kona óskar eftir litilli ibúö á leigu strax. Helst algjörlega sér. Skil- visi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 15452. Ungur laghentur maöur óskar eftir ibúö. Má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 31912. Starfsmaöur á geödeild Barnaspitala Hringsins óskar aö taka á leigu ibúö. Reglusemi og mjög góö umgengni. Uppl. i sima 84611. Óska eftir 2-3ja herb. ibúö á leigu i Hafnar- firði. Uppl. I sima 54242 á daginn og 51845 á kvöldin. Óskum eftir 3ja herbergja Ibúö i Vesturbæ- eöa miöbæ, þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiösla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Ungan iönnema utan af landi bráðvantar herbergi sem næst Iönskölanum i 5-6 mánuöi. 011 greiösla fyrirfram. Reglusemi. Uppl. i áima 35696 eftir kl.6. Húsna&óiiboói Husaleigusamníngur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bi ‘ö fyrir húsaleigusamn- ii.gana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparaíý ■sér verulegan kostnað við samnmgsgerö. Skýrt samrr- ingsform, auðvelt i útfyU'- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. _______ Ökukennsla Dale Carnegie Þeir Carnegie félagar sem ekki eru starfandi i Carnegie-klúbb eru hjartanlega velkomnir i DC klúbbinn „Appollo”. Allar upp- lýsingar veittar I simum: 71786-72568 og 82992 eftir kl. 19.00. 23 ára maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Hef verslunarpróf. er vanur þunga- vinnuvélum og bifreiöaakstri. Vinna i stuttan tima eöa af- leysingar koma til greina. Uppl. i sima 40742. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. Ibúö. Algjört bindindisfólk. Góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I sima 34871 virka daga frá kl. 18-20 og um helgar kl. 13-17. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli: Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.