Vísir - 22.11.1980, Page 29

Vísir - 22.11.1980, Page 29
Laugardagur 22. nóvember 1980 VISIR 29 Sjónvarp í kvöld kl. 22.40: Nleistari Hilchcock heiðraður Sjónvarpið sýnir í kvöld mynd, sem tekin var er bandaríska kvikmynda- stofnunin heiðraði hinn heimsþekkta kvikmynda- leikstjóra, Alfred Hitch- cock, sem nú er látinn. Þar var mikið um dýrðir, veislustjóri var hin fræga leikkona Ingrid Bergman, en auk hennar tóku til máls í veislunni miklu James Stewarí, Anthony Perkins, Janet Leight og Francois Truffaut. Auk þess verður brugðið upp atriðum úr mörgum mynda snillingsins Hitch- cock, sem var einn mesti „hryllingsmeistari" kvik- myndanna í sögunni og er vakin athygli á því að sum atriðin sem sýnd verða, eru ekki við hæfi barna. Leikkonan Ingdrid Berg- man var veislustjóri, er bandaríska kvikmynda- stofnunin heiðraði Alfred Hitchcock. j útvarp I Sunnudagur I 23. nóvember I 8.10Fréttir. I 8.15 Vefturfregnir. | Forustugr. dagbl. (útdr.). j 8.35 Létt morgunlög. | Promenade-hljómsveitin i I Berlin leikur. Hans Carste | stj. ■ 9.00 Morguntónleikar. • 12.10 Dagskráin. Tónleikar. ! 12.20 Fréttir. ! 14.25 Tónskáldakynning: Dr. ! Hallgrímur Helgason. | Guömundur Emilsson | kynnir tónverk hans og | ræ&ir viö hann. (Fjóröi og | siöasti þátt'ur). • 15.20 Samfelld dagskrá um I hverafugla. I 16.00 Fréttir. 1615 Veöurfregn- I ir. I 16.20 A bókamarkaöinum | Andrés Björnsson sér um j lestur úr nýjum bókum. j Kynnir: Dóra Ingvadóttir. | 17.40 ABRAKADABRA - ■ þáttur um tóna og hljóö. | Umsjón: Bergljót Jónsdótt- | ir og Karólina Eiriksdóttir. | 18.00 Einsöngur: Willy | Schneider syngur vinsæl • lög. — Tilkynningar. I 18.45 Veöurfregnir, dagskrá I kvöldsins. i 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.25 Veistu svariö? ! 19.50 Harmonikuþáttur. Högni | Jónsson kynnir. j 20.00 Innan stokks og utan. j Endurtekinn þáttur, sem j Sigurveig Jónsdóttir stjórn- ■ aöi 21. þ.m. | 20.50 Frá tónlistarhátlöinni . ,,ung Nordisk Musik 1980”. J 21.25 Sjö Ijóö eftir fjögur J sænsk skáld. Jóhannes | Benjaminsson les eigin I þyöingar. I 21.40 Preládfa og fúga T e-moll I op. 35 eftir Felix Mendel- ssohn. Rena Kyriakou leik- *1 ur á pfanó. } 21.50 Aö tafli. Guömundur J Arnlaugsson flytur J skákþátt. J 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. I Dagskrá morgundagsins. I 22.35 Kvöldsagan: Reisubók I Jóns ólafssonar, Indlafara. I Flosi Ólafsson leikari les j no). j 23.00 Nýjar plötur og gamlar. j Gunnar Blöndal kynnir j tónlist og tónlistarmenn. j 23.45 Fréttir. Dagskfarlok. j sjónvarp | Sunnudagur { 23. nóvember | 16.00 Sunnudagshugvekja J Séra Birgir Asgeirsson, j sóknarprestur I I Mosfellsprestakalli, flytur I hugvekjuna. I 16.10 Húsiö á sléttunni. Fjóröi | þáttur. Indiánadrenguripn. | Þýöandi óskar Ingi- j marsson. j 17.10 Leitin mikla. ■ 18.00 Stundin okkar. Fariö er J meö skólabörnum i heim- J sókn i Mjólkurstöö J Reykjavikur i tilefni J mjólkurvikunnar. J 18.50 Hlé. J 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. I 20.00 Fréttir og veöur I 20.25 . Auglýsingar og i dagskrá. i 20.35 Sjónvarp nxstu viku. | 20.50 Tónlistarmenn.Hér hefst j þáttur um kunna, islenska j tónlistarmenn, og veröur j hann á dagskrá fjóröa hvern j sunnudag. ■ 21.40 Landnemarnir. • Bandariskur myndaflokkur ■ i tólf þáttum, byggöur á . skáldsögu eftir James A. J Michener. Annar þáttur: J Gula svuntan. J 23.10 Dagskrárlok. • (Smáauglýsingar - ) ÍÞjónustuauglýshgar J Bílavióskipti Óska eftir vél i VW Variant ’71. Uppl. i sima 43743 sunnudag og næstu viku eft- ir kl. 6. Mazda 929 HD árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 38746 Allt I Blazer, 350 vél, sjálfskipting millikassi, hásingar og margt fleira. 4 cyl, diesel vél meö millikassa, 6 cyl 6 manna Mal ’72 pick-up uppgeröur og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 99-6367. _ B. Vörubílar Bfla og vélasalan AS auglýsit' Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. ’68 m/krana. Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 86 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. '67-69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’79 framdrif 10 hjóla bllar: Scania 80s og 85s árg. '72 Scania llOs árg. '70-72 og ’74 Scania llls árg. ’75 Scania 140 árg. ’74 m/skifu Volvo F86’árg. '71-74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. '78-80 Volvo N10 ág. ’74-’76 Volvo N12árg. ’74-’76 og F 12árg. ’80 M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73 M. Benz 2226 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’71 og 26320 ág. '74. Man 19280 árg. 78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73-’74 Einnig traktorsg öfur, jaröýtur beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkrnar. Bfla og vélasalan AS, Höföatúni 2, slmi 2-48-60. Bilaleiga J J Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bflaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks-og station bila. Simar 45477 og 43179. Heimasími 43179. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Lágmúla 9, þingl. eign Bræöurnir Ormsson hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Iönlánasjóös á eigninni sjálfri miövikudag 26. nóvember 1980 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiöiReykjavik. SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svaiahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. Sjónvarpsviðgerðirj Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. > HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lagfæra eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur ailar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, fllsalagnir og fleira. Tilboö eöa tlmavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-21 7-16-20 09__________ Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. 7 . VTr: o Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 \lí Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 o Dráttarbeisli— Kerrur Smlöa dráttarbeisli fyrir allar geröir blla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíflað Fjarlægi stiflur úr VÖsk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.