Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Þriðjudagur 9. desember 1980. Hriiturinn 21. mars—20. april Hafðu hemil á matarástinni í dag, ef þú vilt ekki ienda i vandræðum. Nautið 21. april-21. mai Ef þú hefur i hyggju að skipta um starf skaltu iita vel i kringum þig i dag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Farðu á skiði i kvöld ef þú hefur nokkurn möguleika á þvi. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér gengur allt i haginn i dag, bæði á vinnustað og heima hjá þér. Ljónið 24. júli—22. ágúst Félagsmálastarf verður mikils metiö i dag, þess vegna skaitu einbeita þér að þvi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það er ekki allt gull sem glóir. Þennan málshátt skaltu hafa i hávegum i dag. Vogin 24. sept —23. okt. Þú átt I einhverjum deilum við þinn nán- asta, en það mun alltfalla i ljúfa löð á nýj- an leik. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þaö verður gerð mjög hörð aöför að þér á vinnustaö fyrir að gera hosur þínar græn- ar fyrir yfirntönnum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Njóttu samvista við börn i dag og bjóddu siöan þinum nánasta út að borða i kvöld. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þrátt fyrir mikiö erfiði á vinnustað undanfama daga skaltu ekki láta hugfall- ast. Vatnsberinn 21.—19. febr Þú lendir i stökustu vandræöum á vinnu- staö vegna ummæla þinna i gær. Fiskarnir 20. febr,— 20. mars Nú er kominn timi til að snúa sér að námsbókunum fyrir alvöru. fyrir innan blasti við honum| beinagrind af hinum óheppna doktor Simpson.l Ég skal sýna þér hvar\ Við verðum að loka rafmagniöer tekið af } staðnum Ikvöld.Nanna en afhverju? Látum okkur nú sjá ... apótekið/ vef naðarbúðin, klipping ^ HMMMM.... Pabbi þinn vill ekki taka bílinn út úr bílskurnum nema að ég hafi góða og gilda ástæðu. o Þetta er mikilvægt þrep sem þú ert að taka. Svo hugsaðu þig vel um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.