Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 14
r------------------------- Land heldur enn I áfram að risa á Kröflu- 5 svæðinu, en engin merki I sjást þess að eldsum- | brot séu að hefjast. Norðurendinn á stöðv-i arhúsinu við Kröflu- I virkjun hefur lyfst um | 6.5 mm miðað við suður- | endann frá siðasta gosi, sem jafngildir þvi að landið á umbrotsvæðinu | hefur hækkað um 30 cm. ■ Landhæð á Leirhnúks- svæðinu er þvi komin 6 I cm yfir það sem hún var | fyrir gosið i október, en ■ það þarf ekki að vera óeðlilegt. Slikt hefur I gerst áður i umbrotun- | um við Kröflu, en Páli I Einarsson, jarðeðlis- fræðingur, taldi þá ólik- I legt, að það drægist öilu I lengur en i 4-5 vikur, að ■ til tiðinda drægi. Þótt þegar hati oröiö þrjú eld- gos á Kröílusvæöinu á þessu ári, þá er þaö alls ekki sjálfsagöur hlutur aö gos veröi nú. Kvikan gæti allt eins hlaupiö neöanjarö- ar, eins og ott heíur gerst áöur i Kröflueldum. Til aö mynda varö eldgos i september 1977. Siðan gaus ekki aftur fyrr en i mars á þessu ári. Á þessum tima höf'öu þó orðið mörg kvikuhlaup, sem fáir uröu varir viö. ibúarnir hafa vara á sér Siðustu vikurnar hafa ibúar i Keynihlið haft vara á sér vegna hugsanlegra eldsumbrota, sem gætu sett byggðina i hættu. Hald- inn var borgarafundur, þar sem visindamenn kynntu fyrir ibúun- um á hverju þeir mættu eiga von og kerfi Almannavarna var kynnt. Slikar varúðarráðstalanir hafa raunar alltaf veriö geröar þegar von hefur veriö á umbrota- hrinum á Kröflusvæöinu, en á þeim hefur verið hert aö þessu sinni og allur öryggisbúnaður bættur, þar sem nú er svartasta skámmdegið og allra veöra von þannig að færð geti spillst. Fram til þessa hala gosin verið norðan Leirhnjúks, jafnvel allt norður i Gjástykki, þannig að þau hafa ekki skapað hættu fyrir byggðina. Hins vegar náöi gosið i október s.l. nokkru sunnar en áður hafði gerst. Vakti þaö upp ótta um aö næst gæti gosið enn sunnar, jafnvel i Bjarnarflagi. Þar er Kisiliöjan og byggðin i Reynihliö steinsnar frá. Ekki er þó hægt að benda á aö þróun Kröfluelda, eða einstakur þáttur þeirra gefi forsendur fyrir þvi að svo illa fari. Hins vegar veröur ekki horft fram hjá þvi að þetta gæti gerst. Á þetta hafa visinda- menn bent og heimafólk er viðbúið hinu versta. Vílja að betta gangi nú yfir sem fyrst Kg dvaldi i Reynilili'ö á föstu- dag og laugardag og þar gengur lifið sinn vanagang. Ekki er hægt að merkja neinn ótta meðal fólks- ins, en þó verður maður var við að margir eru kviðnir undir niðri, vilja að þetta gangi nú yíir sem fyrst, svo hægt sé að halda heilög jól i friði og ró. Gosið i október viröist hafa skotið mörgum ibúum Reynihlið- ar nokkurn skelk i bringu. Þetta var á laugardagskvöldi og margir sátu og voru að horfa á sjónvarp- ið. Þá var hringt frá Almanna- vörnum og tilkynnt um aö gos VlSIR Þriðiudagur 9. desember 1980. Þriðjudagur 9. desember 1980. VÍSIR „Nei, við erum sko ekkert hrædd við gos. Þaö eru einhverjir karlar, sem alltaf eru að spá gosi, en þeir vita litið i sinn koll,”, sögðu þessir tápmiklu krakkar, sem kunnu vel að meta snjóinn og brekkurnar i Reynihlið. Kisiliöjan er_i Bjarnarflagi, en sá möguleiki er fyrir hendi að þar geti gosið llann kom á fljúgandi ferð niður snarbratta brekkuna fyrir norðan byggðina i Reynihlið og taldi al- gerlega ástæðulaust að vcra að gcra scr rellu út af þessu gosi. MANNSLIF ERU EKKI í HÆTTU - Þess vegna raskar goshættan ekki ró ibúanna í neynihlíð legt i aðra röndina. Verst fannst mér að heyra drunurnar þegar ég fór út til að ná i ferðatösku, þvi við ætluðum að vera viðbúin þvi að þurfa að yfirgefa staðinn. Mér fannst eins og þetta gæti verið rétt við húsvegginn hjá mér” sagði þessi viðmælandi okkar i Reynihlið. Og enn eiga ibúarnir i Reyni- hlið von á gosi, en það raskar ekki ró þeirra, þó einhver kviði sé undir niðri. Það er lika til, að menn hafi látið ótta sinn i ljós, en slikt hefur öðrum þótt litt karl- mannlegt og ekki sæmandi Þing- eyingi. Hafa margar kersknisvis- ur gengið i þessu sambandi. En er einhver ástæða til að óttast? Nei, ekki á það að vera, samkvæmt upplýsingum visinda- manna og eftirlitsmanna á stað- num. Skjálftvaktin „vakir” allan sólarhringinn. Dragi til tiðinda er Almannavarnarnefnd staðarins gert viðvart. Hún metur siðan stöðuna og ákveður áframhald- andi aðgerðir. Er talið að hægt eigi að vera að segja til um það með a.m.k. tveggja tima fyrir- vara, hvort ástæða er til að ibúar- nir i Reynihlið yfirgefi heimili sin eða ekki. Lif eru þvi ekki i hættu, þó verðmæti gætu hugsanlega farið undir hraun ef svo fer sem verst getur orðið. Lif eiga ekkí að vera i hættu En hvenær verður þá gosiö? Það getur enginn sagt til um það. Það getur verið byrjað þegar þetta kemst á prent, en það getur lika dregist fram i janúar. Hjört- ur Tryggvason sem er eftirlits- maður Orkustofnunar á Kröflu- svæðinu, og þess vegna af Hús- Eysteinn Tryggvason I Norrænu eldfjallastöðinni ber saman bækur slnar við skjálftavaktina. gæti verið i aðsigi. Þar var um að ræða þriðja gosið á einu og sama árinu, þannig að þetta raskaði ekki ró ibúanna og flestir settust við sjónvarpstæki sin aftur. En mörgum var brugðið þegar roða- bjarma brá yíir byggðina, svo bjart varð sem á degi. Mér fannst eins og betta gæti verið rétt við húsvegginn hjá mér „Það var búið að láta okkur vita um hvað væri i aösigi, en þaö raskaði ekki ró okkar á heimilinu, viðhöfðum meiriáhugaa þvisem var i sjónvarpinu”, sagöi einn af viðmælendum minum i Reyni- hlið. „Mér brá hins vegar illilega þegar allt i einu birti úti og roða- bjarma sló yfir alla byggðina. Það varsamfelld skýjahella íyfir og snjór lika, sem varð til þess aö birtan magnaðist einn meira. Þetta var tignarlegt en óhugnan- vikingum neíndur „Gosi” spáði gosi á laugardaginn svona i grini eins og hann sagði i viötali við mig á föstudag. En svo varö hann andvaka um nóttina og endur- skoðaði þessa afstöðu sina. Varð það til þess að hann hætti viö gos á laugardaginn, írestaöi þvi um óákveðinn tima. Margir fleiri hafa spáð, en slikir spádómar eru oftast settir fram i græskulausu gamni. „Blessaður, það er gott þú ert kominn, gosið byrjar nefni- lega eftir Löður á laugardaginn, þvi þá er Ömar Ragnarsson á rallballi fyrir sunnan og það gýs alltaf þegar hann er i einhverju rallstandi,” sagði Pétur kokkur i Reynihlið, þegar hann heilsaöi mér við komuna á fimmtudags- kvöldið. Margt fleira var skrafað. Til að mynda frétti ég af konu, sem hefur séð það fyrir i draumi, að gosið byrji i dag, mánudag. Þá er mikið hringt utan af landi frá draumspökum en spádómar þeirra hafa aldrei lariö eftir, enda geta ekki allir draumar ræst. Eysteinn Tryggvason sagði mér eina draumsögu. Þá hringdi til hans maður i Norrænu eld- fjallastöðina og sagöist hafa hann séð brjóstahaldara i draumi. Taldi maðurinn að draumurinn væri fyrir gosi á Kröflusvæöinu og það sem meira var, þaö yrði ekki bara eitt gos, heldur tvö^ G.S. Mývatnssveit 7/12 ’80. Þær Ingigerður Arnljótsdóttir og Hólmfriöur Jónsdóttir sjá um skjálftavaktina ásamt Baldri Þórissyni. A milli þeirra má sjá slritann.sem gefur landrisið tilkynna. Ómar Ragnarsson hefur löngum veriö meö þeim fyrstu á vettvang þegar gosiö hefur á Kröflusvæöinu og þá oftast á „FRÚNNI” sinni. Vilhjálmur Knudsen hefur myndaö öll Kröflugosin, auk þess sem hann hefur tekiö mikiö af mannlifsmyndum 1 Mývatnssveit. Hann hefur verið nyröra undanfarnar 3 vikur og geröi sér vonir um aö ná upphafi að gosi, en hann gafst upp á sunnudaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.