Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 25
c K r: > Þriðjudagur 9. desember 1980. 25 Veðurfræðingar i eldiinunnl: 91 Driug vinna 99 - Segir Trausti Jonsson, veðurfræðingur Veðurfræðingar frá Veðurstof- unni eru orðnir „fastagestir” á heimilum almennings i þessu landi, i gegnum störf sin i frétta- tima Sjórivarpsins þar sem þeir flytja til skiptis fólki veðuryfirlit og spá. Einn þessara manna er Trausti Jónsson og hafa heyrst sögur um vinsældir hans i þessu starfi eins og þær að hann sé vin- sælasta sjónvarpsstjarnan ásamt Tomma og Jenna! „Það er misjafnt frá degi til dags hvað það fer langur timi i hverja útsendingu hjá okkur”, sagði Trausti er Visir ræddi við hann i gær. „Það er yfirleitt þannig, að sá sem kemur i Sjón- varpið hefur verið á vakt þann daginn til kl. 15 og veit þvi gjörla hva'ð um er að vera. Yfirleitt mæti ég aftur á Veður- stofu um kl. 17.30 til að undirbúa mig, vinna spákort og fleira, og stefni að þvi að vera kominn niður i Sjónvarp rétt fyrir fréttaútsend- ingu. Siðan sitjum við undir fréttalestrinum þar til röðin kemur að okkur. Jú, þetta er drjúg vinna en ég kann ágætlega við þetta, þetta hentar mér ágætlega”, sagði Trausti að lokum. Trausti Jónsson veðurfræðingur. Útvarp klukkan 17.20: Sögur og lólaglaflr Blessuð börnin fá tæplega klukkustund af dagskrá útvarps- ins i dag. Útvarpssaga barnanna er á dagskrá klukkan 17.20 „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson, það er 5. lestur og höfundur les. Þessi saga gerist i Breiðholtinu og er um 11 ára dreng, Simma, og fjöl- skyldu hans. Ahugaverð saga sem fullorðnir jafnt sem börn ættu að hlusta á. Litli barnatiminn er klukkan 17.40. Stjórnandi er Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Herdis Egilsdóttir kennari, sem einnig kom fram i siðasta þætti, ætlar að þessu sinni að segja börnunum frumsamda sögu, ennfremur heldur hún á- fram að tala um jólagjafir. útvarp Miövikudagur 10. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpdsturinn 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.5 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharösdóttir les ..Grýlusögu” eftir Benedikt Axelsson (5). 9.20 Leikfiml 9.30 Tilkynn- ingar. Tónlejkar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirk jutónlist 11.00 ..I. jóskerið’smásaga eftir Selinu l.agerlöf Þýð- andinn. Einar Guðmunds- son kennari. les. 11.25 Morgunlónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.20 útvarpssaga barnanna: ..llimnariki lauk ekki um koll" eftir Armanu Kr. EinarssonHöfundur les (6). 17.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir tekið leikritið „PældTði" og kynlifs- fræðsla á grunnskólastigi. 20.35 Afangar llmsjón: Asmundur Jónsson og Guðni Kúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Aldarininning úlafsdals- skólanseftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guðmunds- son byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir Fréttir 22.35 Kikisútvarpið fimmtfu ára 2(1. des.: Setið i öndvegi Arní Gunnarsson alþingis- maður ræðir við núverandi og fyrrverandi formenn út- varpsráðs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur lO.desenlber 18.00 Barbapabbi Endursýnd- ur þátturúr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 Börn i mannkynssögunni Fimmti þáttur. Endur- reisnartiminn Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Vetrargaman Nýr, breskur fræðslumynda- flokkur i tiu þáttum. Skoski sundgarpurinn David Wilkie kynnist ýmsum vetrariþróttum. Fyrsti þátt- ur. Skíöi. Þýðandi Björn Baldursson. 18.50 II lé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Halidór Laxness og Nóbelsverðlaunin. 10. des. 1955 voru Halldóri Laxness veitt bókmenntaverðlaun Nóbels og tók sænska sjón- varpið þessa mynd við þá athöfn. 20.45 Nýjasta tækni og visindi 21.20 Kona 22.30 Kór Langholtskirkju syngur lög eftir Jón As- geirsson og Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnandi Jón Stefánssön. Aður á dagskrá 3. des. 1978. 22.45 Dagskrárlok. Aug/ýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavíkurum- dæmi á þá aðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. og 2. tölulið 3. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 8. des. 1980 Skattstjórinn í Reykjavík Gestur Steinþórsson. , c2d^Trö?íDD{ö)@Tr^(S)[Ea Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur (Þjónustuauglýsingar 3 SL O TTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sftni 83499. Þvo tta vé/a við gerðir Leggjum áherslu I á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. | Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla í viðgerðum á heimilistækjum i> Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Sfmi 83901 ER STÍFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. t . ?—— -------------T\ Sjónvarpsviðgerðir | Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- „sími 21940. 0 Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 4 Við tökum að okkur allar al- mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna 0- Vélaleiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar geröir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). n Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- , um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan úpplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.