Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 28
Þriðjudag 9. des. 1980 síminn er 86611 ’v' - ■'■■'•’ 'v' •-• veðurspá ■ dagsins ■ Um 700 km suö-suövestur af ; landinu er 985 mb lægð á norð- . austurleið, en 1024 mb hæö yfir í norðaustur Grænlandi. Áfram r.. verður kalt i veðri, einkum j norðanlands, en heldur mun j hlýna suðaustanlands er liður i á morgundaginn. Veðurhorfur j næsta sólarhring. Suöurland: Allhvasst austan til landsins, hvassviðri á mið- um, viðast slydda. Faxaflói og Breiðafjörður: 1 Norðaustan stinningskaldi til j landsins, sumstaðar allhvasst á miðum og annnesjum, viða j dálitil él. Vestfiröir: Hvass norðaustan ra og él einkum noröan til. Strandir og Norðurland vestra , til Austfjaröa: Noröaustan stinningskaldi en viða all- « hvass á miðum og annnesjum, | él. Suðausturland: Noröaustan kaldi eða stinningskaldi, viða él iyrst, gengur i hvassa aust- an átt og slyddu er liður á dag- inn. Veðriö hér ■ og har L Veöur kl.fi i morgun: Akureyri snjóél 5, Bergen H súld 6, Ilelsinki skýjaö +3, ra Kaupmannahöfnhálfskýjað 2, Osló heiðskírt 5, Keykjavik ■ súld 0, Stokkhólmuriéttskýjaö 3 og bórshöfn súld 4. Veður kl.18 i gær: Aþena léttskýjað 15, Berlin þokumóða -r-2, Chicago rign- ing 4, Feneyjar heiðskirt 0, Frankfurtsnjókoma -k2, Nuuk alskýjað -=-3, Uondonmistur 1, Luxemborg skýjað -^5, Mall- 1 orka léttskýjað 5, Montreal skýjað 2, Faris heiðskirt -=-2, Kóm heiðskirt 2, Malaga al- skýjað 15, New Yorkalskýjaö 13, Vin skýjað -h5, YVinnipeg alskýjað -=-13. „Verkfall bankamanna kom ekki i veg fyrir gengisfall krónunnar” segir Mogginn. Engum datt svo sem i hug, að banka manna verkl'allið leiddi til kraftaverka! KÍSILHJAN VERÐUR LOKUB NÆSTU VIKUR - vegna erfiðleika á sðlu framleiðslunnar ,,Já, það er hugmyndin að stöðva framleiðsjuna i um það bil þrjár vikur núna,” sagði Há- kon Björnsson framkvæmda- stjóri Kisiliöjunnar hf. þcgar Visir bar undir hann frétt um að fyrir dyrum stæði lokun verk- smiðjunnar, „Það sem af er þessu ári, hef- urveriðum 15% samdráttur hjá okkur og við höfum bvggt upp mikiðaf birgðum. Framleiðslan á þessu ári hefur gengiö mjög vel.en þá hafa þessir söluerfið- leikar komið á móti. Þarna er að koma fram almennur sam- dráttur i Evrópu. Við urðum varir við hann þegar á miöju sumri og það eru horfur á að hann eigi eftir að vara a.m.k. fram á vorið, en við teljum ekki að nein hætta á varanlegum samdrætti sé yfirvofandi,” sagði Hákon Björnsson. Bankamenn hafa haft öfluga verkfallsvörslu allt frá þvlað verkfall hófst. Þeir eru m.a. með talstöðvar- bíla, sem gera verkfallsnefnd viðvart, séeitthvað grunsamlegt á seyði. Þessi mynd var tekin að Lauga- vegi 103, þar scm SÍB er til húsa. Vísismynd GVA. Fulltrúaráð sjálf- stæðísfélaganna: Guðmundur koslnn formaður Á aðalfundi Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, sem haldinn var i gærkvöldi, kom ekk- ert mótframboð gegn Guömundi H. Garðarssyni i sæti formanns og var hann þvi einróma kjörinn. Ellert B. Schram gaf ekki kost á sér til endurkjörs og tekur Guð- mundur við af honum. 1 stjórn fulltrúaráðsins- voru kosnir, auk Guðmundar, Sigurður Hafstein, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, Ingibjörg Rafnar, Gunnlaugur B. Danielsson, Gisli Baldvinsson og Jóna Gróa Sig- urðardóttir. —P.M. Fangelsaöip fyrir föls- un ávísana I heimboði eftir veru á Hótel Borg, saknaði gestgjafi fljótlega ávisanaheftis sins, en gestirnir tveir sem með manninum voru, þóttu fljótt liklegir til þess að geta skýrt hvarfið. Grunur leikur á að þeir hafi falsað ávisanir fyrir hundruð þúsunda en vegna máls- ins hafa þeir verið úrskurðaðir i gæsluvarðhald til 2. janúar. Þetta mun ekki vera i fyrsta skipti sem mennirnir tveir, 36 og 42 ára, koma við sögu hjá lögreglunni i Reykjavik. -AS Litið hafði Dokast hjá bankamönnum i morgun: Litið hafði þokaö f samkomu- lagsátt hjá bankamönnum og viðsemjendum þcirra um niu- leytið i morgun, en þá hafði fundur staðið siðan 20.30 i gær- kvöldi. Sátu deiluaðilar enn á fundi þegar blaðið fór i prentun. Samkvæmt upplýsingum Visis var rætt um 3% hækkun þá, sem bankarnir höföu boðið frá 1. ágúst sl., og haföi banka- mönnum ekki tekist aö þoka þeirri dagsetnmgu i morgun. Sparlsjóður Skaga- strandar opinn Sem kunnugt er setja þeir þá grundvallarkröfu að 3% hækkun grunnlauna gildi frá 1. júli 1979 samkvæmt samningi 1977. Ágreiningur Sambands is- lenskra bankamanna og bank- anna um hverjum væri heimilt að vinna i verkfallinu, viröist nú vera úr sögunni. Bankamenn áttu fund með Helga Bergs og Jónasi Haralz bankastjórum Landsbankans i gær og kom þar fram fullur vilji beggja aöiia til að leysa þennan vanda. Ekki hafði frést af verkfalls- brotum i morgun, utan þess á- greinings, sem Visir hefur þeg- ar greint frá. Þó mun Sparisjóö- ur Skagastrandar hafa verið op- inn i gær og fengu viðskiptavin- irnir þar afgreiðslu að vild, en ekki var ljóst hvort þar voru fleiri en sparisjóðsstjórinn aö störfum. Mun verkfallsnefnd StB ætla að athuga þetta mál nánar i dag, enda óheimilt að hennar mati að peningastofnan- ir séu opnar á verkfallstimum. Verkfall bankamanna hefur ekki verið rætt i rikisstjórninni siðan á fimmtudag, en að sögn Tómasar Árnasonar viðskipta- ráðherra mun stjórnin taka það aftur til umræðu á fundi sinum i dag, hafi samníngar ekki tekist fyrir þann tima. —JSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.