Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.12.1980, Blaðsíða 12
Bullasöfnin ör|ú: „við veitum ráð- gjðf l leikbjálfun” - segir Ásta Sigurbjðrnsdóttír. forstöðukona Leikfangasafnsins á Seltjarnarnesi „Gert er ráð fy rir að fólk leiti til Leikfangasafnsins að eigin frum- kvæði, eða fyrir milligöngu annarra aöila,til dæmis lækna”, sagði Asta Sigurbjörnsdóttir fóstra i viðtali við fjölskyldusiðu Visis. Við skoðuðum Leikfanga- safnið undir leiðsögn Ástu, sem er forstöðumaður safnsins. Flest börnin á forskóla- aidri Hér á landi hafa orðiö til leik- fangasöfn sem ætlað er að veita þjónustu börnum með ýmis frá- vik frá eðlilegum þroska. Er þá bæði átt við andleg og likamleg frávik. Á Akureyri er Gullasafnið (stofnað 1977),i Keflavik Leik- fangasafnið (stofnað 1979) og það þriðja /Leikfangasafnið , (stofnað 1976) aðSæbraut 1, Seltjarnarnesi, eöa Kjarvalshúsinu. Þar vorum við i skoðunarferð meö Ástu for- stöðukonu, sem sagöi: „Starf- seminni er þannig háttaö, að for- eldrar (aðstandendur) og barn koma i heimsókn á umsömdum tima,aðeins ein íjölskylda i einu. Við litum á lyrstu heimsókn fyrst og fremst sem kynnisheimsókn. Þá eru gjarnan látin liggja frammi leikföng sem barniö get- ur notfært sér aö vild. Þegar heimsóknum íjölgar fá foreldr- arnir betri mynd al starfseminni og þá kemur i ljós hvernig þessi þjónusta nýtist hverjum einstakl- ingi”. • ••••••••••••• ••>■•••••••••••••••••••••••••••••• Punktar Flestir áfengissjúkl- ingar eru miðaldra eða þar yfir. Kannsóknir liafa leitt i Ijós að meöal karhnanna á þri- tugsaldri er hæst hlutfall drykkju va nda mála. Þar næst meðal karlinanna á fimmtugs- og sextugsaldri. Þú ert ekki áfengis- sjúklingur nema þú drekkir flösku á dag. — Það er ekki til nein ákveöin regla. Sérfræðingar hafa komist að þeirri niður- stööu að drukkiö magn sé mun þýðingarm inna en hvenær, hvernig og af hverju maður drekkur. Mjög fáar konur verða áfengissjúkl- ingar. h’yrir aldarfjórðungi voru 6 karlar áfengissjúklingar á móti einni konu. Nú eru þeir þrir á móti einni. Konur sækja á þarna, sem annars staðar i þjóölifinu. Áöur en þessi þrjú söfn voru stofnuð var hér til visir að leik- fangasafni. Maria Kjeld heyrnleysingjakennari, haföi kynnt sér starfsemi á leikfanga- safni i Stokkhólmi og árið 1974 kom hún á fót visi að slikri starf- semi. Milli 60 og 70 börn flest á forskólaaldri, heimsækja safnið i Kjarvalshúsinu að staöaldri. Leikföngin þurfa I senn að hafa uppeldisgildi og vera áhugaverð, þvi auk þcss að vera börnunum til ánægju, koma þau að gagni sem kennslu- og æfingatæki. Hér sjá- um við inn i Leikfangasafnið i Kjarvalshtisinu. Visism:Ella. Timi milli heimsókna er misjafn- lega langur, fer hann eftir þörf- inni i hverju tilfelli og þvi hvort barninu býðst önnur þjónusta. Erfiðara er um vik fyrir börn utan af landi, þau koma sjaldnar, en reynt er að nota póst- og sima- þjónustu á milli heimsókna. Leikföngin lánuð heim. „t heimsóknum er leitast við að velja leikföng er hæfa þroska barnsins og þörfum. Þáttur for- eldranna i leikþjálfuninni er stór og skiptir miklu máli, þar sem óskað er að þráðurinn sé tekinn upp heima á svipaðan hátt og gert er i Leikfangasafninu. Hér fer nefnilega einnig fram útlán á leikföngum, foreldrum að kostn- aðarlausu. Stöku sinnum er farið i heimsóknir á heimili barnanna, það getur verið gott aö sjá þau i eigin umhverfi”, sagði Asta Sigurbjörnsdóttir forstööukona. Aðsóknin að leikfangasafninu i Kjarvalshúsi er mikil, og eru heimsóknatimar pantaðir þrjár vikur til mánuð fram i timann. Ennfremur kom lram i viðtal- inu við Ástu, að þó leikíangasöfn þau sem eru hér á landi, séu fyrir börn með frávik frá eðlilegum þroska, ætti stefna aö vera sú i framtiðinni að slik leikfangasöfn væru opin öllum börnum. Ljósatækið fremst á inyndinni er ætlaö sjónskertum börnum. Hvað kosta ídröttaskór? Þessí ákv. tegund GKR. 28.700.- NÝKR. 287.- Finnur P. Fróðason innanhússarkitekt var búinn aft setja upp svuntuna sina, þegar Ijósmyndarann bar aft garfti. Fleira eldar Finnur en gamaldags vctrarmat, þvi aft þarna vift eldhúsborftift var hann að huga að smákökuuppskriftum fyrir jólabaksturinn. 'Visimynd: Gunnar /.•—ÞG Finnur P. Frdðason danskætt- aður innanhússarkitekt búsett- urá islandi, sótti sina uppskrift líl föfturhúsanna. t kennslubók danskrar móður sinnar fann hann þessa uppskrift. Bókin ber heitið „Huslig Ökonomi for begyndere” cftir Karen Blieher (útg. 1919). í hanshöndum hefur hún siöan veriö „endurhönnuö” eftir persónulegum bragð- smekk. Bendir Finnur á aft þetta sé gamatdags vctrarmat- ur, sem gott er að finna ilmínn af tog snæða) þegar komið el- inn úr vetrarkuldanum.til dæm- is af skfðum efta úr löngum vetrargöngum. Sá sem Finnur P. Frdðason skorar á fyrir næsta þriöjudag er likléga þekktari fyrir að snifta og sauma herrafatnaft cn „snifta” mataruppskriftir, cn þaft cr Sævar Karl ólason klæftskcri. i Ijds kemur næstkomandi þriöju- dag smckkur Sævars Karls og ef hann er jafntnikill smekkmaður i mat og fatahönuun verður eng- .nn svikinn af hans uppskrift. —ÞG Gamaldags veirar \ Svfnakambur og I brúnkál | 3/4 kg af svinakamb efta hacon- J stykki (óreykt) { 50 gr. smjörliki J 1 bolli sykur ! sait | pipar | i hvilkálshaus (ca 1 kg) ! Þessí uppskrift er handa fjór- j um. I Svinakjötið er nuddað mcð I grófu salti og brúnast vel i I smjörlikinu. Kjötiö er siftun tek- I ift upp og sykurinn brúnaður i | feítinni. Hvitkálið saxað níftur, | svipaft og þegar verift er aft | skera niftur rauökál. Káiið j brúnast vel. Siðan er gerð hola i | kálið og er kjötið sett þar ofan i. J l.ok cr látið á pottinn og er þetta { síðan látiö maila vift vægan hita I i l 1/2-2 kist. Smakkast líi að J vild með salti ttg pipar. I Sem eftirréit ætla ég aö hafa: Drottningardessert I I stór dós af ferskjum . 12 litlar íuarengskökur { 1 peli af rjóma { 2 msk flórsykur * t 1/2 msk kukó I I djúpar desertskálar eru I settar 3 litlar marengskökur og I tvær hálfar fcrskjur. smávegis I safa er liellt yfir ásamt sherry I eða portvini Uitið glas). I Kjóminn er þeyttur, þó ekki j ot stifur, kakó og fiórsykur sigt- j að i og þeytt varlega samau við j tjótnaiin. j Súkkulaðirjóminn er sfðan j látinu yfir ferskjurnar i hvcrja j desertskál. j Nú vita allir hvar Daviö j keypti ölið og geta fariö á sama i staft og haim þvf ölið scm Davið ■ keypti er einmitt mjög gott aö J drekka með brúnkálinu. { Fvrir næsta þriðjudag skora J ég á Sævar Karl ólason, klæö- J skera og kaupmann að kynna | tyrir landsmönnum hversit af- * bragðs göðar uppskriftir hann á I i handraftanum. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.