Vísir - 15.12.1980, Page 13
Mánudagur 15. desember 1980.
vtsm
13
ræns ríkis gerist liOhlaupi vegna
stjórnmálaskoöana sinna.
Viö gætum nefnt fleiri dæmi
sem öll renna stoöum undir
beiöni P.G. en látum þessi
nægja.
Mannleg samskipti
Viö teljum okkur þvi miöur
hafa fulla ástæöu til aö ætla aö
hér sé ekki vanþekking ein á
ferðinni.heldur hafi starfsmenn
ráðuneytisins látiö stjórnmála-
skoðanir sínar og/ eöa ótta viö
vandræði ráða gerðum sinum.
Alyktun þessa drögum viö af
eftirfarandi:
1) Þaö varö aö samkomulagi
(i samræmi viö eindregnar ósk-
ir ráöuneytisins) í upphafi aö
freista þess aö leysa máliö i
kyrrþey. Siöar kom i ljós.aö ætl-
unin var aö neyta þess kyrrþeys
til aö koma manninum ilr landi
meö ofbeldi.án þess aö tækifæri
gæfist til málsvarnar.
2) Ráöuneytiö hefur gersam-
lega hundsaö beiðni Ragnars
Aðalsteinssonar/lögmanns P.G.,
um viötal viö ráðherra og tæki-
færi til aö leggja fyrir hann i þvi
viötali gögn og rökstuöning i
málinu. Þann fyrsta desember
(daginn áöur en dvalar- og at-
vinnuleyfiP.G. ranniít) var svo
komið, að þrátt fyrir itrekaðar
beiðnir lögmannsins um viötal
og upplýsingar um sjónarmiö
ráöuneytisins, hafi engin
skýrsla birst né viröist liggja
fyrir niöurstaöa af rannsókn
þess á málinu.
Þaö veröur aö telja i meira
lagi undarlegt, aö ráöuneytiö
skuli ekki hafa haft á þvi
minnsta áhuga aö kynna sér
málflutning og upplýsingar lög-
mannsins né heldur séö ástæöu
til þess aö gefa honum kost á að
gera athugasemdir viö niöur-
stööu þess fyrir hönd umbjóð-
anda sins.
3) Ef eitthvert mark er tak-
andi á yfirlýsingum dómsmála-
ráðuneytisis ætti aö liggja fyrir
verulegt safn upplýsinga um
„réttarstööu” flóttamanna i
heiminum. Sifellt streymdu frá
ráðuneytinu yfirlýsingar I þá
veru, aö máliö væri i athugun,
skýrsla væri nánast fullbúin,
máliö væri i nýrri athugun,
skýrslan væri komin i vélritun
o.s.frv. Auk þeirra gagna, sem
ætlamáaðráðuneytiöhafi aflaö
sér undanfarna mánuöi uppá
eigin spýtur.hefur Ragnar Aðal-
steinsson hrl. lagt fram marg-
vislegar upplýsingar i bréfum
og greinargeröum sendum
ráöuneytinu aö ekkisé minnst á
þá rannsókn sem fram fór á
vegum Amnesty International.
Mannúð i möppu
Það ætti aö vera lýðum ljóst
aö þessi svokallaöa rannsókn
ráöuneytisins var aldrei annaö
en hreinn og klár skripaleikur.
Um þaö ber skýrslan vitni. Hún
er fyrst og fremst yfirklór ráöu-
neytis i „vondu máli”, og allt
sem snýr að Islandi er afgreitt
meö lögfræöilegum útúrsnún-
ingum og hinu tilskilda misk-
unnarleysi, en mannúöin vakn-
ar þá fyrst i köldum augum.þeg-
ar horft er til Danmerkur og
Frakklands. Dómar eru mildað-
ir fyrir hœid franskra herdóm-
stóla og höföað til skilnings
Dana.
Ef hins vegar.
Einsog viö höfum reynt aö
benda á hér að framaaþá neitar
höfundur skýrslunnar aö horf-
ast i augu viö þá staöreynd.aö
P.G. hefur beöiö um hæli hér á
landi sem pólitiskur flóttamaö-
ur. Hann gleymir sér i vanga-
veltum og all - sérstæöum
draumsýnum um hugsanleg ör-
lög hans i Frakklandi. Hann
mildar refeinguna, gerir þvi
skóna aö engri frekari dómar
falli, segir aö „dómar yröu
lækkaðir í eins til tveggja mán-
aöa fangelsi skilorösbundiö,
sem I raun má vænta aðTélli
niöur að fullu” og telur meö öllu
ástæöulaust fyrir P.G. að óttast
missi borgaralegra réttinda i
framhaldi af þvi. Þetta allt er
skýrslumeistarinn reiöubúinn
aö veita P.G... aö þvi tilskildu
aö hann ,, féllist á aö gegna her-
þjónustu”.
Megum viðbenda á þrjU atriði
i þessu sambandi:
1) Ef P.G. vildi gegna her-
þjónustu.væri hann ekki hingaö
kominn.
2) Amnesty International hef-
ur lýst þvi yfir- að veröi P.G.
færöur i franskt fangelsi fyrir
þær sakir, sem hann flýr, þá
muni samtökin umsvifalaust
taka hann uppá sina arma sem
samviskufanga. öfugt við þá
háu herra f ráðuneytinu kemur
samtökunum ekkert viö hversu
langa setu hann kynni að eiga
fyrir höndum i steininum.
Raunarer athyglisvert.aö skrá-
setjari ráöuneytisins gleymir
alveg aö minnast á þetta atriöi i
þulu sinni.
3) Þvf miður veröur aö gera
ráö fyrir þvi aö þeir sem koma
til meö aö fjalla um mál P.G. I
Frakklandi veröi ekki jafn
mildirog ástrikir i afstööu sinni
og mannúðarsinnarnir i dóms-
málaráöuneytinu. Og ekki verö-
ur með sanngirni ætlast til þess
að fulltrúi ráðuneytisins fái rétt
tilað fylgjast meö réttarhaldinu
enda er málum háttaö þannig
þegar franskir herdómstólar
eiga i hlut, að herinn sér sjálfur
um að skipa sækjanda, verj-
anda og dómara, og áfrýjunar-
dómstóll er ekki til. Hér fær
hinn draumlyndi sagnaþulur i
ráöuneytinu litiö aö gert.
Skilum aftur lýðveld-
iuu.
I frásögn skýrslunnar kemur
fram skringilegur ruglingur á
lagahugtökunum „framsal” og
„brottvisun”. Ráöuneytismenn
viröast halda.aö einhver sé að
hugsa um aö framselja P.G. til
Frakklands eöa Frakkar hafi
fariö fram á slikt eöa muni gera
i framtföinni. Framsal kemur
hins vegar máli hans ekki frek-
ar við en t.d. dauöarefsing.
Munurinn á brottvisun og fram-
sali er þessi: Samkvæmt þriðju
grein Evrópusamnings um
framsal frá 13.12. 1957 með siö-
ari breytingum, skal ekki fram-
selja menn vegna pólitiskra
brota og samkvæmt fjóröu grein
skalekki framselja menn vegna
brota á herlögum sérstaklega.
Brottvisun er á hinn bóginn
innanríkismál hvers lands, i
þessu tilviki tslands.
Ráðuneytismenn þykjast eiga
lagatæknilegan krók á móti
þessu bragöi: „Er þvi um
endursendingu að ræöa, en ekki
brottvisun i lagatæknilegum
skilningi”. Það má einu gilda
hvaöa nöfnum þeir nefna
ákvöröun sína, eftir stendur aö
umsókninni um pólitfskt hæli er
ekki svaraö. (Það sakar ekki aö
geta þess aö ráöuneytismenn
eruekkibeturaðsér i lagatækn-
inni en svo aö þeir viröast ekki
vita að þessi ágæti milli-
rikjasamningur milli NorÖur-
landanna sem þeir eru alltaf aö
vitna i' gildir ekkif tilviki P.G.
þar sem hann fékk atvinnuleyfi
hér, sbr. 10. gr. samningsins.
Það er rangt aö tala um endur-
sendingu, (hér er um brottvisun
að ræöa.) Dómsmálaráöherra
Islendinga fer bónarveg til
kollega sfns i Danmörku og bið-
ur hann um að leysa fyrir sig
vandamál, sem ekki getur með
nokkrum rökum talist annaö en
islenskt innanrikismál. Niður-
staöa þeirra viðræöna er sú, að
ekkert bendi til þess, aö Danir
séu skuldbundnir til að visa
P.G. úr landi. Við leyfum okkur
aö minna á, aö það er heldur
ekki neitt, sem skuldbindur
tslendinga til að visa honum úr
landi.
Niðurstaða
Þaö ótrúlegasta viö þessa
tittnefndu skýrslu eru „höfuö-
rök” ráöuneytisins fyrir
ákvöröun sinni, en þau eru i
fvrsta lagi: „Islensk lög hafa
verið brotin með ótvíræöum
hætti við komu P.G. til landsins,
þvert ofan i fyrri neitun á erindi
hans og meö fölsuöum skilrikj-
um og meö fölsku nafni”.
Viö teljum okkur hafa hrakið
þessa fullyröingu hér aö ofan
þannig, aö samkvæmt alþjóöa-
samningum sem Islendingar
eru aöilar aö eigi þaö ekki aö
hafa áhrif á afstöðuyfirvalda til
umsóknar um pólitfskt hæli,
hvort viökomandi er löglega eöa
ólöglega kominn inn f landið.
Ennfremur má benda á aö
„fyrri neitun” laut aö umsókn
P.G. um atvinnuleyfi. en ekki
pólitiskt hæli.
t öðru lagi: „Engir millirikja-
samningar eöa alþjóöasamn-
ingar kveöa á um, aö herþjón-
ustuneitun veit rétt til pólitísks
hælis”
Isamningum eru ekki tíunduö
nein þau brot, sem leiði til
pólitisks hælis, hvorki andUÖ á
hermennsku, barátta fyrir
skoðanafrelsi i trássi við stjórn-
völd (sbr. andófsmenn fyrir
austan járntjald, barátta gegn
pólitiskum ofsóknum og fyrir
lýöréttindum sbr. Chile,
Uruguay ofl.). Meö öörum orö-
um: í alþjóðasamningum þeim,
sem viö erum aöilar aöv er
hvergi kveöið á um, hverjar
stjórnmálaskoöanir flótta-
mannsins eigi aö vera eöa dæmi
nefnd um hvers eðlis þær of-
sóknir, sem hann sætir í heima-
landi sinu, mega vera. Hér er
fyrst og fremst um aö ræða
stjórnmálaskoöanir og / eöa —
baráttu sem striöa gegn vilja
stjórnvalda. Ef áiltaf væri tekiö
miö af þessari röksemd skýrsl-
unnar.væri næsta auövelt aö
neita sjálfum A. Sakaharov um
pólitfskt hæli á Islandi.
1 þriöja lagi: „Engin haldbær
rök eru fyrir þvi, að brottför
Gervasonis frá Islandi til Dan-
merkur leiði til sendingar hans
þaöan til Frakklands”.
Okkur er meö öllu fyrirmunaö
aö sjá, hvaö þessar upplýsingar
koma umsókn P.G. um pólitískt
hæliá lslandiviö.Hinsvegarmá
benda á að engin haldbær rök
eru fyrir þvi.aö brottför Gerva-
sonis frá Islandi til Danmerkur
komi i veg fyrir sendingu hans
þaöan til Frakklands.
Eftir aö hafa kynnt okkur
málið all ftarlega viröist okkur
einsýnt/ aö ráögjafar dóms-
málaráNierra hafa einblint á
röksemdir gegn umsókn P.G..
Þeir hafa hvergi visaö til upp-
lýsinga^ sem styðja umsókn
P.G., viröast hafa kosið aö
gleyma yfirlýsingu Amnesty
Intemational og lagt lykkju á
leiö sina til að koma þessum
vegalausa manni Ur landi.
Sanngimi kemst hvergi aö.
Reykjavik, 10. desember
Björn Jónasson
Pétur Gunnarsson
Torfi Túlinius
örnólfur Thorsson
• úrvalið af stökum teppum og mottum er hvergi
meira.
• Við eigum jafnan fyrirliggjandi, úrvals vörur á
hagstæðu veröi
m.a. frá: Indlandi, Kina, Belgíu, Spáni og
Tékkóslóvakíu.
• Jafnframt kókosmottur i ýmsum stærðum.
Opiö
laugardaginn 20.12 kl. 9-22,
þorláksmessu kl. 9-23
_iou i.o*
I-----=
uuí iuuiiiíuiii iiin,
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
kjallaranum
Wi
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu .49 - Sirni 15105
HÁLKUVIÐVORUNARMÆLAR
sýna Ijós þegar hœtta er á isingu.
/
\mnai h.f,.
Suðurlandsbraut 16, Sími 35200.