Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 16. desember 1980 vfsm 5T Pétur til vais eða KR?! Enn cr allt á huldu með hverj- J um körfuknatUeiksmaðurinn I Pétur Guðmundsson. sem hefur I leikið að undanförnu f| Argentinu, lcikur með — þegar j hann kemur til islands. Bæði j Valsmenn og KK-ingar gera sér | vonir með, aö hann gangi f raðir | þcirra. i —SOS ’ „Iðrottamenn árslns 1980 - h|á „Ungð" I Kellavlk .1 ú d d m e n n i r n i r óm a r Sigurðsson og Sigurður Hauks son fra Keflavík voru útncfndir ..iþróttamenn ársins” 1980 hjá Ungmcnnafélagi Keflavikur Þá varGisliEyjólfsson, fvrirliði Kefla vikurliðsins i knattspyrnu. kjörinn ..Knattspyrnumaður ársins" 1980. Koma með nálaslunguiækni Þcir eru flottir á þvi Frakk- j arnir, sem koma hingað til að | leika landsleiki i körfuknattleik | gegn tslendinguin. Þeir koma ■ hér með nálastungulækni — M. • Hervé Plunian. . —SOS ! Arnþrúður aftur með þrúður sýndi þar, að hún hefur engu gleymt i iþróttinni þrátt SKflii oq dmar í s\ rii i: S 1 11 Ó S i 1 1 u - á „Sljörnuhátið” á Sellossi 1 kvöld SKÚLI ÓSKARSSON. hann nýtt heimsmet? setur Skúli Óskarsson, lyftingamað- urinn sterki, og aðrir kraftakarl- ar verða í sviðsljósinu i iþrótta- húsinu á Selfossi i kvöld, þegar „Stjörnuhátið” fer þar fram kl. 20:00. Það verður margt á boðstólum — Norðurlandameistararnir i júdó, Bjarni Ag. Friðriksson og Halldór Guðbjörnsson, muna glima. Stjörnulið Ómars Ragnar- ssonar leikur knattspyrnu gegn iþróttafréttamönnum og rúsinan i pylsuendanum verður leikur landsliösins i handknattleik og „pressuliðsins”. Húsið verður opnað kl. 19:30 með dúndrandi diskótónlist og milli atriða veröur ýmislegt skemmtilegt á dagskrá — veitt verða verðlaun, sem eru hljóm- plötur og sælgæti, sem hver getur i sig látið. Hermann Gunnarsson og Þór- arinn Ragnarsson hafa valið „pressuliðið”, sem er skipað þessum leikmönnum: Haukar: — Gunnar Einarsson, Sigupöup sigup- vegapi í „stjörnu- mauDi” FH Sigurður P. Sigurðsson.FH varð sigurvegari i karlaflokki i „Stjörnuhlaupi FH”, sem haldið var i Hafnarfiröi á laugardaginn, og Guðrún Karlsdótlir, Breiða- bliki sigraöi þar i kvennaflokki. Hlaupnir voru 5 km i karla- flokki og kom Sigurður i mark á 17,59 min. Annar varð Mikko Hemi 1R á 18,13 min., þriðji Gunnar Páll Jóakimsson 1R á 18,35 min, fjórði Óskar Guð- mundsson 1R á 19.10 min, fimmti Einar Sigurösson UBK á 19,15 og sjötti Magnús Haraldsson FH á 19.29 möi. Guðrún kom i mark eftir 2,5 km hlaup kvenna á 11,18 min. Hrönn Guðmundsdóttir UBK var á 11.43 min og Thelma Björnsdóttir UBK á 12,17 min. Stjörnuhlaupið var það fjórða i rööinni i keppninni i viðavangs- hlaupi ivetur, oger staðanþarnú þessi: (inni i sviga fjöldi móta) Karlar: Stig. Gunnar Páll Jóakimss. 1R. .56(4) Magnús Haraldsson FH. ...45(4) Agúst Asgeirsson ÍR.....40 (3) Halldór Matthiasson. KR. ..40(3) ÓskarGuðmundsson tR .... 40 (4) Grindvíkingar i botnsætlQ - í 1. deítdinni í kðrfuknattlelk eltir tap gegn Borgnesingum Aðeins einn leikur var leikinn i 1. deildinni i körfuknattleik karla um helgina. Grindvfkingar sóttu Skallagrim heim i Borganes og urðu að sætta sig við að fara það- an nteö 10 stiga tap á bakinu — 93:83. Bæði liðin voru með 2 stig fyrir leikinn, sem var mjög mikilvæg- ur i' fallbaráttunni i deildinni. Heimamenn voru yfir i hálfleik 46:43, en Grindvikingar fóru fram úr þeim i siðari hálfleiknum. Borgnesingar tóku þá mikinn fjörkipp og höfðu i land 10 stiga sigur. Dakarsta Webster var stiga- hæstur þeirra meö 37 stig, og Gunnar Jónsson var með 15 stig. Hjá Grindavik var Don Frascella hæstur með 23 stig og siðan Smári Traustason með 21 stig... -klp- Konur: Guðrún Karlsdóttir UBK ... 45 (3) Thelma BjörnsdóttirUBK.. 42 (3) Linda B. Loftsdóttir FH ... .37 (3) Linda B. ólafsdóttir FH ....32(3) Næsta vfðavangshlaup i röðinni verður Gamlársdagshlaup og fer það fram i Reykjavik, og að sjálf- sögðu á gamlársdag... -klp- IR mætir Niarðvík - í kvöld í Hagaskólanum ÍR-ingar og Njarðvikingar mætast i „urvalsdeildinni” i körfuknattleik i Hagaskólanum kl. 20:00 i kvöld. Staöan er nú þessi f deildinni: 10 1 1118:908 20 8 4 1061:996 16 6 3 809:766 1 2 Njarðvík ... ... 11 Valur . .. 12 KR .... 9 ÍR ...11 Stúden tar .. ... 11 Arm ann.... .. 11 4 7 916:971 8 3 8 902:967 6 1 10 848:1077 2 I Liigreglukonan Arnþrúöur j Karlsdóttir frá sér inn fjalirnar ■ á Luug,ar<Ul&höHuMÚ á laugar- > duginn o#> lék þá mtb Breiða- { hliki gegn Armanni I 2. deild f j handknattleik kvenna. Arn- ’ 18 StÚI Ikur valflar til æfii nga I I fyrir aö nær 3 ár séu siðan hún j keppti siðast, en hún lék eins og J kuiinugt er meö Fram og á 20 J landsieiki aö baki. Ekki tókst I hennisamt aðleiða Breiðabliks- I liðið—sem hún þjálfar einnig — I til sigurs f leiknum — Armann | sigraði I honum 23:12.:. j ____________________________________I N ú er búið að velja 18 stúlkur til æfinga og undirbúnings fyrir for- keppni B-keppni heimsmeistara- keppninnar i handknattleik kvcnna. Ekki er vitaö, hverjir mótherjar tslands eru, en nú eru fjögur sæti laus I B-keppninni, seni fer fram í Danmörku 1981. Þær stúlkur, sem hafa verið valdar til undirbúnings, eru: FRAM: — Kolbrún Jóhanns- dóttir, Guöriður Guðjónsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Oddny Sigursteinsdóttir, Sigrún Blomsterberg og Margrét Blöndal. FH: — Gyða Olfarsdóttir, Katrín Dani'valsdóttir, Kristjana Aradóttir, Hildur Harðardóttir og Margrét Theódórsdóttir. VALUR: — Jóhanna Pálsdóttir, Erna Lúðviksdöttir og Sigrún Bergmundsdóttir. KR: — Arna Garöarsdóttir og Olga Garðarsdóttir. VtKINGUR: — Eirfka Asgrimsdóttir og Ingunn Bernódusdóttir. ÍR: — Erla Rafnsdóttir. Forkeppnin fyrir B-keppnina i Danmörku fer fram i vor. —SOS UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson Lárus Karl Ingason, Arni Sverr- isson og Viðar Simonarson. Valur: — Þorbjörn Guðmunds- son, Þorbjörn Jensson og Gunnar Lúðviksson. Fram: — Björgvin Björgvins- son og Axel Axelsson. FH: — Kristján Arason og Sæmundur Stefánsson. Aðrir leikmenn: Árni Indriða- son, Vilringi, Einar Þorvarðar- son, HK, Stefán Gunnarsson, Fylki og Jóhannes Stefánsson, KR' —SOS Qunnar Páll Jóakimsson hefur náð bestum árangrl I víðavangshlaupum SIGURÐUR P. SIGURÐSSON FjÖP hjá konunum Tveir leikir voru á dagskrá i 1. deild islandsmótsins f hand- knattleik kvenna um helgina. Ha fn a rf jarðarliðin FH og Haukar mættust i Hafnarfirði og sigruðu FH-dömurnar með 3 marka mun 17:14. Þá áttust Revkjavfkurliðin Valur og Vikingur við og lauk þeirri viðureign með jafntefli 15:15... STAÐAN Staöan i 1. deildinni eftir leikina um helgina er þessi: Fram 6 5 0 1 113:7010 FH ..........6 4 1 1 98:79 9 Vikingur.... .. .6321 94:78 8 Valur..........6 32 1 84:78 8 KR............6303 78:83 6 Akranes.......6123 71:87 4 ÞórAk .........6105 84:1122 Haukar........6 01 5 72:97 1 I____________________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.