Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 16. desember 1J80 7 Þorsteinn Bjarnason til liðs við FH-inaa? TONIINNAUER íony kom illa niður Óly mpiumeistarinn i skiða- stökki, Tony Innauer frá Austurriki, verður ekki með i stökkkeppni fyrr en seint i vet- ur, ef hann þá á annað borð verður eitthvað með þar. Hann slasaöist illa á æfingu i St. Moritz i vikunni. Kom hann illa niður eftir liðlega 100 metra langt stökk og braut nokkur rif- bein og legginn i hægri fæti.. -klp- Mlke Flanagan tll Q.P.R. Terry Venables, fram- kvæmdastjóri Q.P.R. festi kaup á miðherjanum Mikc Flanagan frá Crvstal Palace í gærkvöldi á 150 þús. pund. Venables keypti Flanagan frá Charlton til C. Palace fyrir 18 mánuðum á 650 þus. pund. —SOS - Jg hel áhuga að spreyta mlg f 1. deildarkeppnlnni”. seglr hessí sterki landsliðsmarkmaður — Ég reikna fastlega með því að ganga til liðs við FH- inga — ég hef áhuga á að spreyta mig í 1. deildarkeppn- inni, sagði Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu frá Keflavík. Sá orðrómur hefur gengið suður með sjó að undanf örnu, að Þorsteinn haf i áhuga að leika með 1. deildarliði. — Ástæðan fyrir þvi er, að ég vil reyna að halda landsliðssæti minu og þá hef ég áhuga á að leika með liði, sem er meö i bar- áttunni um Islandsmeistaratitil- inn, sagði borsteinn. — bá tel ég Sjð með 12 rélta einu möguleikana, til að komast aftur i atvinnumennsku, aö leika i 1. deildarkeppninni — þar er keppnin hörð og maður hefur gaman af þvi, sem maður er að gera, sagði borsteinn. „Mikili liösstyrkur" — bað er enginn vafi á þvi, aö það yrði mikill liðsstyrkur fyrir okkur að fá borstein Bjarnason til liös við okkur — hann er besti markvörður landsins, sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH- liðsins. leikmenn orðaðir 1 17. leikviku getrauna komu fram 7 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 1.240.000.- en 11 réttir rcyndust vera i 71 röö og var vinningur fyrir hverja kr. 52.400.- Siöasti getraunaseðill ársins nr. 18, er nú i umferð og eru á honum v leikir sem fram fara laugardag- inn 20. desember. Að þeim leikj- um loknum, verða næstu get- raunaleikir laugardaginn 10. janúar á næsta ári. Margir við FH Að undanförnu hafa margir sterkir leikmenn verið orðaðir við FH — leikmenn einsog Dýri Guð- mundsson, landsliðsmaður úr Val, sem lék hér á árum áður með FH. Ólafur Danivalsson (VaD og Gunnar Bjarnason (Fram), sem eru einnig gamlir FH-ingar. bá hefur Tömas Pálsson frá Vest-' mannaeyjum verið orðaður viö FH og margt bendir til, að Valþór Sigþórsson, Eyjamaðurinn sterki, leiki áfram með FH. Eins Slgurður hefur skorað 106 mörk - og helur teklO stefnuna á markamet Harðar Slgmarssonar Sigurður Sveinsson — vinstri- handarskyttan snjalla úr brótti, hefur nú tekið stefnuna á nýtt markamet i 1. deildarkeppninni. Siguröur skoraði 13 mörk gegn Fylki og hefur hann nú skorað 106 mörk i 1. deildarkeppninni I.hand- knattleik. Höröur Sigmarsson, fyrrum leikmaður Hauka, á markametið — hann skoraði 125 mörk 1975. Sigurður á eftir aö leika þrjá leiki og þarf hann þvi aö skora 20 mörk i þeim til að slá út met Harðar. bá má geta þess, að Hörður skoraði 111 mörk 1977, Einar Magnússon úr Vikingi 110 mörk 1973 og Axel Axelsson 106 mörk 1974. ÞORSTEINN BJARNASON... markvöröurinn snjalli frá Kefla- vik. og Visir sagði frá i gær, þá getur þaö fariö svo, að Isfirðingurinn Andrés Kristjánsson, sem er mikill markaskorari, leiki einnig með Kaplakrikaliðinu. I I I I I I I I I I I I I vel fyrir landsleikina gegn I Frökkum — og að sjálfsögöu I stefnum við aö sigri,_þótt J Frakkar séu mjög sterkir. | Strákamir leika aldrei betur en ■ einmitt, þegar mótherjarnir eru | sterkir, sagði Einar Bollason Ef þessir leikmenn ganga til liðs við FH-inga, þá verða þeir meö mjög öflugt lið næsta keppnistimabil. — SOS 1 I I Pétur lelkur gegn Frökkuml Einar Boilason tllkynntl 14 manna J landsllOshón slnn I körluknalllelk I gær i -Viðmunum undirbúa okkur er skipaður þessum leikmónn- I um: I KR: — Jón Sigurðsson, sem | hefur leikið 80 landsleiki, Agúst | Lindal og Garðar Jóhannesson. j NJARÐVIK: — Gunnar bor- • varðarson, Jónas Jóhannesson J og Gunnsteinn Ingimarsson. J 1R: — Kristinn Jörundsson og J Jón Jörundsson. I FRAM: — Simon ólafsson og I borvaldur Geirsson. I VALUR: — Torfi Magnússon, j Kristján Agústsson, RQcharður j Hrafnkelsson. landsliðsþjálfari i körfuknatt- SIGURÐUR SVEINSSON , leik, þcgar hann tilkynnti I gær J 14 manna landsliöshóp sinn. | lslenska landsliöiö leikur tvo | landsleiki.gegn Frökkum fyrir | áramót — 27. desember i I Laugardalshöllinni og daginn J eftir i nýja iþróttahúsinu i { Keflavik. J 14 manna landsliöshópúrinn bá er Pélur Guömundsson i landsiiðshópnum, en hann er . væntaniegur til landsins nú i J __l vikunni. -sos VilhjáhmirVúhjábymon Öll fallegustu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar saman á einni plötu. HLJOMPLOTUUTG4MN hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.