Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 16. desember 1980 vtsm 21 íciag íkvöld ÞJOBMINJASAFNIB FÆR AÐ GJOF VATNSLITA- MYND ÚR ISLANDSLEIÐANGRI STANLEYS^B „í sambandi við gerð bókar- innar tsland á 18. öld, sem er að koma út um þessar mundir hjá Almenna Bókafélaginu, hefur höfundur bókarinnar, Frank Poníi listfræðingur, leitt fram i dagsljósið áður óþekkta vatns- litamynd frá Islandi 1789 eftir breska listamanninn Edward Dayes. Myndin nefnist „Plains of the Geysers”, — Hverasléttan — og er af hverunum i Haukadal. Þegar stjórn Þjóðhátiðarsjóðs fregnaði, aö vatnslitamynd Dayes eftir teikningu John Stan- leys' væri föl og liklegt, að hún yrði seld úr landi vegna listgildis hennar i Bretlandi, ákvaö sjóðs- stjórnin að falast eftir kaupum á myndinni. Hlýtur myndin aö teljast verðmæt viöbót við hið mikla safn mynda úr Stanley- leiðangrinum, sem Þjóðminja- safníð hlaut á sinum tíma að gjöf frá íslandsvininum Mark Watson. Hefur stjórn Þjóðhátiðarsjóðs keypt myndina Hverasléttan eftir Edward Dayes og afhendir hana hérmeð Þjóöminjasafninu til varðveislu og eignar,” segir meðal annars i gjafabréfi frá stjórn Þjóðhátiðarsjóðs, er stjójrnin afhenti Þjóðminja- safninu að gjöf vatnslitamynd eftir Edward Dayes, hér á dögunum. Breski aðalsmaöurinn John Thomas Stanley ferðaðist hér um Suðurland og Snæfellsnes Nýlega opnaði Björn G. Björnsson sýningu í Torf- unni við Lækjargötu. Þar sýnir hann teikningar, Ijós- myndir og annað smálegt frá leikmyndagerð við Paradísarheimt. sumarið 1789 og ritaði um leiðangurinn feröabók. Hann var sjálfurlipur teiknari og málari og hafði auk þess með i ferðinni John Baine, sem var ágætlega drátt- hagur. Þeir drógu upp skissur og máluöu myndir af þvi sem þeim þótti hér markverðast og höföu þann háttinn á, að þegar heim kom, fékk Stanley þessar skissur og myndir i hendur tveimur ágætum listamönnum, þeim Ed- ward Dayes og Nicholas Pocock Þeir unnu siðan úr þessu efni hinar merkilegu vatnslitamyndir sinar. Meginhluti þessara lista- verkaernú geymdur i söfnum, en sum eru ennþá i einkaeign. Þá segir i gjafabréfinu, að i sambandi við gerð fyrrnefndrar- bókár hafi Ponzi komist aö þvi, að þrjár af frummyndum Stanleys úr þessari för og áöur óþe^kt mynd eftir Dayes hafi nýlega hafnað i Landsbóka- safninu. Eru myndirnar innan i eintaki af bókinni „An Account of the Hot Springs near Reykjavik in Iceland” sem kom út i Edinborg 1791. Eftir mikla hrakninga bókarinnar og flækings heims- horna á milli festi Landsbóka- safnið kaup á henni árið 1970 og kom henni þar með i örugga höfn. Siöan segir, aö Frank Ponzi hafi einnig uppgötvaö þegar hann vann að bókinni „ísland á 18. öld” aðra áður óþekkta vantslitamynd eftir Dayes. Hana hafi Halldór Hermannsson keypt af breskum listaverkasala árið 1939 og frá Halldóri borist til tslands fyrir allmörgum árum, en svo skemmtilega vilji til, að sú mynd sé gerð eftir einni af fyrrnefndum myndum Stanleys i Landsbóka- safni. —KÞ Thor Vilhjálmsson rit- höfundur sýnir um þessar mundir í Djúpinu i Hafnar- stræti. Þar sýnir hann um 30 myndir, allar gerðar á seinni árum. Þær eru aðal- lega málaðar með þekju- litum og acryl, teiknibleki og krít, og er viðfangsefnið einkum manneskjan og náttúran. Vísism. Ella/—KÞ Vatnslitamynd Dayes er stjórn Þjóðhátiðarsjóðs gaf Þjóðminjasatninu nýlega. Kóngulóarmaðurinn birtistá ný tslenskur texti Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5-7 og 9 Dæmdur saklaus islenzkur texti Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Red- ford. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum Ö 19 OOO i r » Trylltir tónar BRUCE JENNER Víðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. tslenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3 6, 9 og 11.15 Hækkað verð. ,,§<§)Ðw i©. Systurnar What the Devil hath joiried togethei let no man „ cutasunder! Sérlega spennandi og sér- stæð og vel gerö bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma.með Margot Kidder — Jennifer Salt íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -S@lD(UIff iC- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaús, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 --------pSisfaff. ;------- Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd meö Beryl Reed — Flora Robson Leikstjóri: James Kelly tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endurs. kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 m Smurbrauðstofan BJORINJIINJINj Njálsgötu .49 — Sími 15105 óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnaö aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Dægurlaga söngkonan dregur sig í hlé Skáldsaga eftir Snjólaugu Braga- dóttur frá Skáldalæk. Fegurðar- drottnlngln og dægurlagasöngkon- an Máney er vansæl, þrátt fyrlr velgengni sína. Þáttaskil veröa skyndilega í lífi hennar, og hún þarf aö takast á viö ný og framandi vandamál, — mætir öfund og illgirni og þarf aö stíga yfir erfiöa þrösk- ulda. Spennandi og hugljúf saga, viöburðarík og full og fjöri. Aðeins úrvals kjötvörur SJJiJ®TrR)ít]0{E)@Tr®Œ)J]Eíl Laugalæk 2 Sími 8-65-11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.