Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 16.12.1980, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 16. desember 1980 Aður en börnin héldu heim, gáfu þau ljósmyndaranum auga, og hann þeim. Páll skólastjóri, Andrea og Hrefna fengu líka að vera meö á myndinni. VIsismynd/Gunnar EKKIEMIÖLL BÖRN MISKUNNRRLRUS „Við erum að gera tilraun hér með blandaða bekkjardeild”, sagði Páll Guðmundsson. skóla- stjóri i Mýrarhúsaskóla i viðtali viðVisi á dögunum. Leið okkar lá einnkaldan vetrarmorgun vestur á Seltjarnarnes til aö heilsa upp á nemendur og kennara skólans. begar heitur kaffisopi og hlýtt viðmót haföi tekið Ur okkur mesta hrollinn, gengum viö meö Páli sktílastjora um vistleg húsakynn- in. Tilgangurinn var aö fræöast um tilraun þá sem Páll nefndi i upphafi og staðnæmst var i bekk hjá þeim Andreu Sigurðardóttur kennara og Hrefnu Teitsdtíttur fóstru, þær hafa umsjón með börnum, sem eru að stiga sin fyrstu spor á menntabrautinni og eru aðeins 6 ára gömul. ,,Tilraun okkar felst i þvi að siðastliöið haust kom þroskaheft barn til okkar i þessa 6 ára deild og við ætlum að athuga hvernig tiltækist að hafa það barn i eðlilegu um- hverfi með öðrum börnum”, sagði Páll. „Kom þetta barn hingað frá Kjarvalshúsi, þar sem þaö hafði verið i þroskaþjálfun og áframhald er á samvinnu á milli skólans og starfsfólks Kjarvals- húss. Okkar vandi er sá að reyna að sjá um, að það skeri sig úr hópnum og hefur þetta gengið mjög vel”. Kennari og fóstra með hvern bekk t Mýrarhúsasktíla á Seltjamar- nesi eru i dag um 430 börn. Og kom fram i viðtalinu við skóla- stjórann Pál Guðmundsson að þessi skóli var fyrstur til að taka upp kennslu 6 ára barna fyrir nokkrum árum siðan. Og frá upp- hafi hefur það fyrirkomulag verið við kennslu yngstu nemendanna að bæði fóstra og kennari séu með hvern bekk. „Þetta hefur gengiö alveg ótrú- lega vel”, svaraði Andrea Sigurðardóttir. kennari bekkjar- ins þegar hún var spurð hvernig hefði gengið að hafa þroskaheft barn i bekknum með hinum börn- unum. „Ef við værum ekki tvær með bekkinn, væri þetta liklega ill- framkvæmanlegt. Hér i skólan- um eru tvær 6 ára bekkjardeildir og i hvorum bekk eru um 25 börn. 1 þetta fjölmennum bekkjum, tel ég æskilegt að séu tveir um- sjónaraðiljar. Enda fær hvert barn meiri aðstoð og persónulegri umhyggju. En varðandi þessa til- raun okkar get ég tekiö undir orð Páls að þetta hefur gengið vonum framar. Það sem i raun er einna merkilegast við þetta er að hin börnin i bekknum taka litla þroskahefta baminu alveg ein- staklega vel. 1 þeirra augum er málið sjálfsagt og eölilegt. Ég vil undirstrika þetta, vegna þess að oft er talað um.að börn geti verið miskunnarlaus við hvert annað”, sagði Andrea kennari. Börnin i bekknum þeirra Andreu og Hrefnu voru búin aö setja skóladótið i töskurnar og til- búin aö fara heim. Við kvöddum og héldum út aftur i kaldan vetrarmorguninn en nú setti eng- an hroll að okkur. Börnin og við- mót þeirra fylgdu okkur úr hlaði. . —ÞG I I l i Þaö fylgir starfi Sævars Karls Ólasonar sem klæðskera að setja hitt I og annaðinýjan búning. Núna er það islenska lambalærið sem hann j sveipar griskum búningi. j Visismynd/Bragi j flskoranir um! uppskriftir ! Okkur berast skcmmtilegar og góðar mataruppskriftir úr öllum heimshornum. Núna berst þekkingin frá Grikklandi og viö kynnumst þvi hvernig Grikkir framreiöa sitt iamba- kjöt. Siöastliöinn þriöjudag beindi Finnur P. Fróðason inn- anhússarkitekt áskoruninni til Sævars Karls ólasonar, klæð- skera scm hér er mættur meö griskan lambakjötsrétt og súkkulaöiábæti. 4. Steikt i miöjum ofninum i 1- | 11/2 klukkustund i 200-225 gr. | heitum ofninum. j Þennan lambakjötsrétt j bragöaði ég fyrst hjá kunn- J ingjafólki minu i Danmörku og I var þar sagt, aö rétturinn væri I upprunninn i Grikklandi. Við I skulum bara láta svo heita. Með I lambakjötinu sem framreítt er I á griska visu er afar gott aö I drekka Mateus Róse vln. eöa öl. j Kristján Sigurjónsson verk- fræðingur er kominn á hótminn. Sævar Karl skorar á hann fyrir þriöjudaginn næsta. Griskur lambakjöts- réttur Lantbalæri ca. 2 kg 4-5 hvitlauksrif kartöflur (rúmlega 1 kg) 3 msk- smjör salt pipar timian rosmarin 1/4 litri góður kjötkraftur. J 1. Kartöflurnar afhýddar, skornar i fremur- þunnar J snciöar. Raðaö i smurt eld- J fast mót eöa litla ofnskúffu. Smjörbitar scttir á milli I sneiöanna og yfir. I 2. Lambalæriö sem hefur veriö | „spekkaö" með hvitlauksflis- | um. sett ofan á, og kryddinu j stráö yfir kjötið og j kartöflurnar. | 3. Kjntkraftinum hellt i botninn | á mótinu. Súkkulaði-ábætir 200 g suöusúkkulaöi 3 eggjarauöur 1/4 lítri rjómi 5 eggjahvitur inuldar hnetur bragöbætist gjarnan koniaki og/eða rommi smekk. Súkkulaöiö brætt i vatnsbaöi, | hrært úti eggjarauöurnar. Hnet- j um og koniaki (eöa ronnni) bætt | úti.Næst er þeyttum rjómanum | blandað saman viö siöast, stif- > þeyttum cggjahvvitunum > blandaö varlega saman við. j i næsta húsi viö mig býr J maöur að nafni Kristjan Sigur- J jónsson og cr hann verk- I fræöingur. Ég sé honum bregöa I oft fyrir með svuntu, og veit aö I hann er mikill listamaður i I inatargcrö. Ég skora þvi á j Kristján aö gefa lesendum Visis j innsýn inn i hans „matar- j geröarheim" næstkomandi j þriöjudag. I I I I I með J eftir j I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.