Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 21
LauganJngur, 20: desentber 1980 21 . «« S V> N S ' • 1 ‘ \ " Mark David Chapman (1975). „Hið eina sem stóð i vegi fyrir þvi að liann yrði Lennon var Lennon. mennirnir”. Liklega myndu samt færri vera drepnir ef morðóðir geðsjúklingar hefðu ekki svo auð* veldan aðgang að morðtólum. í samkeppni við Lennon. Allt um það, Chapman flaug til meginlandsins i nóvember, var fyrst nokkra daga i Atlanta en fór svo aftur til Hawaii. Snemma i desember kom hann til New York með fullar hendur f jár sem hann hafði fengið lánað og það sem á eftir fylgdi er þvi miður öllum kunnugt. Sálfræðingar telja undirskrift- ina JOHN LENNON i skýrslubók- ina mjög mikilvæga, segja hana sýna að Chapman hafi verið að missa þá litlu sjálfsvitund sem hann hafði. „Hann tengdi sjálfan sig sifellt við Lennon en var jafn- framt i samkeppni við hann,” segir David Abrahamsen en hann hefur m.a. rannsakaö David Ber- kowitz, „Son Sáms”. „Morðið á Lennon var honum uppbót fyrir sjálfsmorðið sem hann gat ekki framkvæmt.” Og vist eiga þeir Lennon og Chapman margt sam- eiginlegt. Báðir unnu tónlist sem unglingar, báðir voru i rokk- hljómsveitum, báðir elskuðu börn, báöir helguðu lif sitt aðstoð við aðra og báðir giftust konum af mongólsku bergi brotnum sem voru eldri en þeir (Yoko er 5 árum eldri en Lennon, Gloria 4 árum eldri en Chapman). „Það er margt sem bendir til þess að Chapman hafi langað mjög mikið til að vera John Lennon,” segir Stuart Berger, sálfræöingur, „Smátt og smátt náði blekking- in tökum á honum og Lennon varð æ stærri hluti af sjálfi hans. Hið eina sem stóð i vegi fyrir þvi að hann yrði Lennon var Lennon.” Og nú, þar sem hann situr i ein- angrun i Rikers Island fangelsinu i New York, verður hann að horf- ast i augu við þá hryllilegu stað- reynd að vera Mark Davik Chap- man. ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um i smiði varmaskipta (hitaraeininga) fyrir gufuvirkjun. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja og verkfræðistofu Guðmund- ar og Kristjáns, Laufásvegi 19, Reykjavík, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 6. janúar 1981 kl. 16. Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. vísm Verð frá gkr. 27.400.- til gkr. 124.200.- nýkr. 274.- nýkr. 1.242.- Opið til kl. 22 í kvöld Vörumarkaðurinn hf. Húsgagnadeild - Sími 86112 Nytsöm jólagjöf Sérstæðir borðlampar , frá Italíu ' Otal gerðir Tilkynning til eigenda Þjóðsagna Ólafs Davíðssonar: 4 og síðasta bindiö er komið út. Yfirgripsmiki/ nafnaskrá og atriðisskrá atriðisorðaskrá fyrir a/lt safniö, 160 bls. fylgir þessu bindi II sími 13510. ® Hjólaskautar í úrvali Sportskautar m/lágum hæl Efni i skó: nylon með Litir: Rauðir/hvítir Bláir/hvítir Stærðir:33-44 Verð: gkr. 44.500.- Disco Rally Efni í skó: nylon með leður-tá og-hæl,með táhlíf (spóler) Litir: Rauðirlhvítir Bláir/hvítirStærðir: 34-44 Verð:gkr.53.900.-nýkr.539,- Disco Lady Efni í skó: leður Litir: Rauðir m/röndum Bláir m/röndum Stærðir: 35-40 Verð:gkr.68.900.-nýkr.689.- Hjólaskautatöskur Litir: Blár/rauður Verð: kr. 8.900.- nýkr. 89.- a hagstæðu verði l/erslunin 414RKID Suður/andsbraut 30 Sími 35320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.