Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 32
wísm Laugardagur 20. desember 1980 síminn eröóóll veðurspá dagsins Um 500 km suöur af Reykja- nesi er kröpp 955 mb lægö sem hreyfist allhratt austur. 1030 mb hæö yfir Grænlandi. Veöurhorfur næsta sólarhring. Suöurland til Breiöafjaröar. Allhvass eöa hvass austan og skyjaö en úrkomulltiö I fyrstu en siöan noröaustan stinnings- kaldi eöa allhvasst og fer aö létta til, viöa talsveröur skaf- renningur. Vestfiröir: Allhvass eöa hvass noröaustan og él, hægir smámsaman siödegis. Strandir og Noröurland vestra og Noröurland eystra: Vax- andi noröaustan átt. Viöa snjókoma, einkum þegar liöur á morguninn. Austurland aö Glettingi.Norö- an gola og sumstaöar smáél i fyrstu en siöan vaxandi norö- austanátt allhvasst og él eöa snjókoma þegar kemur fram á morguninn. Austfiröir: Vaxandi austan og noröaustanátt, allhvasst og él eöa snjókoma þegar kemur fram á morguninn. Suöausturland: Austan hvass- viöri eöa stormur og viöa snjó- koma framan af degi einkum þó vestan til, norölægari, hæg- ari og fer aö létta til i kvöld, viöa talsveröur skafrenning- ur. VeOriö hér og har Veöur kl. 6 i morgun: Akureyri alskyjaö -e-11, Berg- enskýjaöO, Helsinki alskýjaö -r3, Kaupmannahöfn þoka 1, Oslóþokumóöa -e-2, Reykjavik alskýjaö -r4, Stokkhólmur al- skýjaö 2, Þórshöfn alskýjaö 0. Veöur kl. 18 i gær. Aþenaskýjaö 17, Berlin snjó- koma 1, Chicago snjókoma •f4, Feneyjar rigning 2, Frankfurt léttskýjaö 1, Nuuk skýjaö 4- 11, London skýjaö 5, Luxemborg skýjaö 0, Las Palmas skýjaö 18, Mallorka alskýjaö8, New Yorkalskýjaö 2, Pari's rigning 2, Vin snjó- koma 0, Róm þokumóöa 8. Lokí Eftir allt bramboltiö i kring- um Þórshafnartogarann upp- lýsir forstjóri norska fyrir- tækisins, sem á togarann, aö ekki sé búið að ganga frá söl- unni. Þvi hljóta islensk stjórn- völd aö taka til hendinni og leita annarra leiða til að leysa hugsanleg vandamál i at- vinnumálum þessa svæðis. veldi Laxness ekki ógnað Veldi I.axness verður greini- lega ekki ógnaö hvað sölu snertir. Bók hans, „Grikklandsárið” er enn iefsta sæti Bókalista Visis, en hann birtist i þriðja sinn fyrir þessi jói i dag. Yfirburðir Grikklandsársins eru miklir, bókin fékk 81 stig af niutiu mögulegum, en „Vitisveir- an” eftir Alistair McLean fær 61 stig. Mesta athygli vekur góður kippur, sem bókin „Landið þitt” eftir Þorstein Jósepsson og Steindór Steindórsson tekur. Hún var ekki á listanum i siöustu viku en er nú komin i fjórða sæti. Bókalisti Visis hefur vakið mikla athygli, enda fyrsti vinsældalisti bóka, sem birst hef- ur i islenskum fjölmiðlum. Bóka- listi Visis birtist fyrst fyrir jólin i fyrra og þrisvar sinnum i blaðinu fyrir þau jól eins og i ár. Þar sem aðfangadagur jóla er næstkomandi miðvikudag, birtist Bókalisti Visis ekki oftar fyrir Ýmsar vörur brunnu i brunanum f Vestmannaeyjum, m.a. kassar meö gosflöskum. Visismynd: Guö- þessi jól. mundur Sigfússon, Vestmannaeyjum. Sjá nánar á blaðsíðu 14. pKKERT AKVEBIfi UM ÞESSA SðLUB SELJANDI ÞÖRSHAFNAR- TOGARANS: ,/Þaö er ekkert ákveðið með þessa sölu," sagði Harald Iversen, hjá Part Rederiet Brödre Iver- sen í Noregi við Jón Einar Guðjónsson, fréttamann Vísis i Osló i gær, en út- gerðarfélag Iversen- bræðra er eigandi rækju- togarans Ms Ingar Iversen, sem þekktur er hér undir nafninu „Þórs- hafnartogarinn". Tæpast er þörf á að gera gleggri grein fyrir þvi skipi, svo mikið hefur verið fjallað um það i seinni tið og þá skoðun margra manna að kaup á þvi skipi sé ein af verri skyssum, sem upp hafa komið i isjenskum sjávarút- vegsmálum siðari ára. Þrátt fyrir yfirlýsingu fram- kvæmdastjóra Utgerðarfélags N-Þingeyinga i grein i Visi 16. des. s.l. um að: „Nýi togarinn, Rauðanes, er — þFátt fyrir hamagang nýrra úrtölumanna — staðreynd sem slik....” er samkvæmt þessum nýju upp- lýsingum hægt að falla frá kaupunum. Harald Iversen varðist allra frekari frétta af málinu, þvi hann óttaöist að þaö kynni að skemma söluna fyrir honum. Spurningin um söluna var itrek- uð og hann endurtók að ekkert væri ákveðið i þvi efni og hélt þvi jafnframt fram að verðið, sem útgerðarfélag N-Þingye- inga hefur gefið upp, 21 milljón norskra króna, sé engan veginn ákveðið heldur. Iversen var einnig spurður hvaða breyt- ingar yrðu geröar á skipinu og neitaði hann að svara nokkru um það. Þá var Iversen spurður hvort hægt væri að fá þessar upplýs- -ingar hjá öðrum. Hann benti þá á umboðsmenn þá, sem önnuð- ust sölu togarans, en neitaði að gefa upp nöfn þeirra. Visir snéri sér til Benedikts Sveinssonar, lögfræðings, sem hefurhaft milligöngu um kaupin og leitaði upplýsinga. Hann svaraði: „Ég veit ekki hvort ég á að vera að gefa ykkur upplýs- ingar, til að þið getið haldið á- fram að niða niður þessi kaup.” Siðan bætti hann við, að hann nennti ekki að tala við blöð fyrir kaupendurna, það væri ekki hans hlutverk. SV/JEGOsIó. ,,Ég held ég megi fyrst og fremst og fremst þakka fyrir að liafa sloppið lifandi úr þcssu”, sagöi Friðrik Óskarsson, eig- andi vöruskemmunnar sem brann i Vestmannaeyjum á löstudagsmorgun. Tugmilljóna- tjón varð i brunanum, og hefði getaðorðið enn meira ef Friðrik og starfsmaður hans heföu ekki nýlokið við að flytja 100 tonn úr skemmunni, þegar eldurinn kom upp. Friðrik hafði snemma á föstu- dagsmorgun hafiö undirbúning að þvi að taka á móti Heklunni, sem koma skyldi sama dag. Ásamt öðrum manni haföi hann þvi flutt um 100 tonn af vörum niður á bryggju, en vöru- skemman stendur norðanmegin i Friðarhöfn. Þegar undirbún- ingi var lokið, fengu þeir tveir sér lúr á efri hæð vöruskemm- unnar en hún er tvilyft i annan endann. Um klukkan hálf sjö vöknuðu þeir við einkennilegan titring, og ruku strax niður af hæðinni, annar i simann en hinn i útidyrnar. Ekki mátti á tæpara standa, þvi gólf efri hæðarinnar hrundi örskömmu siðar ofan i eldhafið. Inni i vöruskemmunni voru um 150 tonn af varningi auk bils og lyftara, en allt er gjörónytt og vöruskemman öll sviðin að innan. Vátrygging er á Vöruskemm- unni en að sögn Friðriks er engan veginn ljóst hvort sú trygging nær yfir allt hiðtnikla tjón, er hann hefur orðið fyrir. GÞBÓ/—ás' BóKalisti Vísís - 3. vika „ÞAKKA FYRIR AR SLEPPA LIFAHDI” - seglr Frlðrik Oskarsson, elgandi vöruskemmunnar sem brann i Eyjum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.