Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 24
í4 V* 24 ídag íkvöld mm 08«i laJinsíob -í»S ’in®B&t3íiai;J Laugardagur 20. desember 1980 ÞegarfapíDaDsýna sumar jólamynflirnar i Jólamyndir hafa þegar hafiö göngu sina i nokkrum kvik- myndahúsanna þótt enn séu nokkrir dagar til jóla. Þannig er jtílamyndin f Nýja bió — „óvætturinn” eöa „Alien” — þegar komin á hvita tjaldið, og.Xanadu”— jólamynd Laugarásbiós — sömuleiðis en þegar hefur verið fjallað um þessar tvær myndir hér i þættinum. Þá hefur Hafnarbió hafiö sýningar á sinni jólamynd. Hún heitir „Landamærin” eða „The Border USA”, og fjallar um til- raunir manna til aö komast með ólöglegum hætti yfir landamæri Mexikó og Bandarikjanna en ólöglegur flutningur á ftílki og Telly Savalas er Islenskum sjónvarpsáhorfendum kunnur sem lög- reglumaðurinn Kojak í New York. Hann leikur aðalhlutverkið i eiturlyfjum er mikill atvinnu- vegur þar um slóðir. Telly Savalas (Kojak) leikur aðal- hiutverkið. Sýningum á borgarkúrekan- um i Háskólabió er að ljiika, enda frumsýning á jtílamynd- inni þar — grinmyndinni „Airplane” á næstu grösum — en eins og minnst hefur veriö á hér áöur er hún gerð af sömu aöilum og „Kentucky Fried Movie” og hefur fengið góða dóma. „Hjónaband Mariu Braun” gengur enn i Regnboganum, og hefur hlotiö hér jafngóðar við- tökur biógesta og annars staðar, enda mynd sem hægt er að mæla með. Þá halda þorps- búamir áfram að hressa upp á unga fólkið með tónlistinni i „Tryiltum ttínum”. Að öðru leyti er mest um endursýningar í kvikmyndahús- unum. Þar af eru góðar myndir inn á milli t.d. „Enginn er full- kominn" (Some like it hot) i Tónabíó meö Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon. Umsjtín: Elfas Snæ- land Jtíns- son. jólamynd Hafnarbíós — „Landamærin”. 1 I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I { I I I I I I I I I I - I I I I I I I I I I I I -i 'b 1 J L J f 1 1 Raddirnar f Djúpinu. Frá vinstri Bergþtíra Ingtílfsdóttir, Birgir Svan Símonarson, Sigurður Pálsson, Geirlaugur Magnússon og Stefán Snævarr. (Visism.GVA) Fimm raddir úr Djúpínu Ungskáld, fimm aö tölu, munu lesa upp úr verkum sinum i Djúpinu i Hafnarstræti á morgun, sunnudag, milli klukkan 3 og 5. Skáldin fimm eru Bergþóra Ingólfsdóttir, sem les upp úr Hrifsum, Birgir Svan Sfmonarson les úr Ljóðum úr llfsbaráttunni, Geirlaugur Magnússon les úr Undir öxinni, Siguröur Pálsson les úr Ljóð vega menn og Stefán Snævarr les úr Sjálfsalanum. Eftir upplesturinn munu skáld- insvara fyrirspurnum áheyrenda og árita ogselja verk sfn á staðn- um. —KÞ Arnesingaktírinn IReykjavik og Barnakór Varmárskóla í Mosfellssveit halda sameiginiega tónieika f Bústaðakirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17. A efnisskránni eru ýmis lög tengd jólunum, en stjórnandi beggja kóranna er Guðmundur Ómar óskarsson. —KÞ ÞJóDLEIKHÚSID. Blindleikur Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýning laugard. 27. desember 3. sýning þriðjudag 30. desember. Nótt og dagur 7. sýning sunnudag 28. desember Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Jólamynd 1980 óvætturinn fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eöa rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney YVeaverog Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuö fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaöargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist aö áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaöa. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 10 ára Myndin er ekki viö hæfi yngri barna. Allra siðasta sinn. JÓLAMYND 1980: í lausu lofti (Flying High) “This is your Captain speaking. We arc experiencing some minor Thanfc Co« Itl * motton puturcl ■SSBffiS ÍWSÍ0KS «BIBUIM IIW feiœ 89X0 -fjw'. i • Msm tam Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem söguþráð- ur „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman að. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd sunnudag kl. 5,7 og 9 hækkað verð. Barnasýning kl. 3, sunnudag. Teiknimyndir Stjáni blái og fleiri. Dloðburðor- og sölubörn Vísls ATHU6IÐ... Kvikmyndosýningin verður í HafnQfbíói i dog kl. 0 Kóngulóarmaðurinn birtistá ný Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd í litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar Hetjurnar frá Navarone Heimsfræg amerisk kvikmynd með úrvalsleikur- unum Robert Shaw, Harr- ison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9. Sfðustu sýningar. Ferðin til jólastjörn- unnar Skemmtileg norsk fjöl- skyldumynd i litum. Sýnd kl. 3. tsl. texti. fpWSSBgg WÉLíT 14-444 Jólamynd 1980 LANDAMÆRIN TELLY SAVALAS DANNYDELAPAZ EDDIE ALBERT Sérlega spennandi og viðburðahröö ný bandarisk litmynd, um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið.... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. íslenskur texti. Bönnuð börnum Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 1J384 I Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) i Sprenghlægileg og mjög djörf, dönsk gleðimynd i lit- um. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Otto Brandenburg og fjöldi af faliegu kvenfólki. Þetta er sú allra-besta. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Isl. texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.