Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 5
Þriöjudagur'20. janúar 1981. VÍSIR 5 Gísladeilan í dak- lás á 11. stundu Jimmy Carter i einkaþotu Bandarikjaforseta „Air Korce One”, en hann ætlaði sér að fljúga siöustu nótt til móts við gislana i áfanga- stað þeirra, sem orðið er of seint fyrir forsetaskiptin i dag. Reagan hefur boðiö Carter að fljúga samt, þótt hann verði ekki forseti leng- ur. Vart var blekið á samningum Iransog Bandarikjanna um lausn gislanna 52 fyrr orðið þurrt en málið hljóp i baklás, þegar Iran- ir sökuðu bandariska banka um að reyna að seinka lausn málsins með refjabrögðum. Sögðu þeir, að bankarnir, þar sem hinar frystu eignir Irana hafa verið, hafi lagt fram eigin viðauka við samninga rikis- stjórnanna. flgreíningur um viðauka Sagði Behzad Nabavi, aðal- samningamaður Irana, að fram hefði komið eftir undirritun samninganna 11 vélritaðar arkir Óvissan, sem rikir að nýju um lausn gislanna i Teheran, hefur varpað skugga á hátiðarhöldin i Bandarikjunum, þegar Ronald Reagan sver eið sem fertugasti forseti USA. Reagan á að taka við embætti klukkan fimm i dag og sýnist nú munu erfa gislamálið eftir Carter forvera sinn, þegar allar horfur höfðu verið á þvi, að gislarnir hefðu flogið frá Teheran i gær- kvöldi, enda liggja nú fyrir samn- ingar, undirritaðir og frágengnir. Hvernig hann hyggst bregðast við, mun væntanlega koma fram i ræðu hans eftir embættistökuna, en hingað til hefur Reagan sagt, að hann muni styðja alla samn- inga, sem Carter forseti nái til frelsunar föngunum. Washington skartar i dag fána- litunum, og til höfuðborgarinnar eru komnir tugir þúsunda gesta utan af landi. Hátiðarhöldin vegna forsetaskiptanna eru ein- hver þau umfangsmestu, em efnt hefur verið til af sliku tilefni. Tek- ur það jafnt til þess opinbera og Jimmy Carter og Ronald Reg- an. Sá fyrrnefndi þokar i dag úr Hvita húsinu fyrir siðastkjörn- um leiðtoga bandarisku þjóðar- innar, en Reagan verður fertug- asti forseti USA og 69 ára aö aldri, um leiðsá elsti, sem tekur við þvi embætti. með viðauka frá bönkunum. Leit hann á þetta. sem tilraun bankanna til þess’að fá írani ofan af kröfum til þeirra fjármuna annarra en átta milljarða doll- ara, sem samið var um að afhenda eftir lausn gisianna. Þetta kom fram i gærkvöldi, en þá höfðu menn um nokkra hrið beðið eftir þvi, aö hreyflar alsirsku flugvélanna tveggja, sem flytja eiga gislana l'rá Teheran, yrðu ræstir, þvi að ekkert sýndist lengur aö vanbún- aði. 1 Washington hafði Carter forseti viðbúnað til þess að fljúga til móts við gislana og hitta þá i áfangastað. Af þvi varð sem sé ekki, og nú er það orðið of seint, þvi að enginn timi vinnst til fyrir embættistöku Reagans i dag. En einkaaðila, þvi að fjöldi vina Reagans i Hollywood og Broad- way i New York efna til dýrra veisluhalda. I gærkvöldi var staðið íyrir tveggja stunda skemmtidagskrá, sem stjórnað var af Frank Sinatra og sjónvarpað um land allt. Niu stórdansleikir verða haldnir i höfuðborginni i kvöld eftir eiðtökuna, og einnig þar verða suðandi sjónvarpsmynda- tökuvélar um allt. Sjálf embættistakan varir ekki nema eina klukkustund á tröpp- um þinghallarinnar, en siðan verður skrúðganga til Hvita húss- ins. Reagan hefur boðið Carter að fljúga samt, þótt hann verði far- inn af forsetastóli. Nabavi sagði i gærkvöldi, aö bandarisku bankarnir hefðu ekki fyrir miðnættið verið búnir að flytja féð ylir i Englandsbanka, þar serri Alsirmenn hefðu aðgang að þvi, eins og urn var samið. Bankarnír præta fyrir Bandarisku bankarnir, sem Nabavi visaði til, bera á móti þvi að hafa sent nokkurn viðauka við samningana, eða eiga nokkra sök á þeim afturkipp, sem komst i málið i gærkvöldi. Telja þeir, aö þarna sé þeim kenndur viðbætir við samningana sem stjórnir Bandarikjanna, írans og Alsir hafi sjálfar gengið frá, en bank- arnir ekki komið nærri. Edmund Muske, utanrikisráð- herra USA, sagöi, að seinkunin stafaði af ágreiningi, sem sprottið hefði upp á siðustu stundu, um eitt skjalanna varðandi tilfærslu fjármuna milli banka. Ekki alvarlegur pröskuldur Vilja menn gera misjafnlega mikið úr þessari seinkun, sem þó Lech Walesa, leiðtogi „Eining- ar”, hinna óháðu verkalýðssam- taka Póllands, settist strax að fundi i gærkvöld með Jozef Pinkowski, forsætisráðherra, eftir heimkomuna frá ttaliu. Verkamenn i fjórum pólskum borgum hafa hótað verkföllum til að knýja fram kröfur um fri á laugardögum og aðeins 40 stunda vinnuviku. Heim úr bessari fyrstu utan- landsferð sinni kom Walesa nest- aður með blessun páfans, landa sins, og byrjar á þvi að glima við aö viðhalda friðnum á vinnu- markaðnum með samningatil- raunum um laugardagsfriin og aörar kröfur verkalýðssamtak- anna. Héraðsdeildir samtakanna hafa boðað verkföll i Gdansk, Bydgoszcz og Poznan á fimmtudag og i Grudziadz á föstudag, nema yfirvöld veiti lagatryggingu fyrir þvi, að ekki frestaði frelsun gislanna um heil- an sólarhring. Menn hafa jafnvel látið sér detta i hug, aö upp hafi komið hjá írönum tæknilegir erfiðleikar við að skila af sér gisl- unum i gær, og þeir gripiö til þessa ljaðrafoks til að dylja það. Warren Christopher, aðstoöar- utanrikisráðherra Bandarikj- anna, átti tvivegis fund með Mohamed Benyahia, utanrikis- ráðherra Alsir, i nótt i tilraun þess að leysa úr þessari siðustu verði oftar unnið á laugardögum. Yfirvöld hafa hins vegar ekki viljað ganga lengra en veita fri annan hvern laugardag. Þá hefur vakið úlfúð, að þeir verkamenn, sem ekki mættu til vinnu laugardaginn 10. janúar, flækju, en það virtist koma til litils. Alsirmenn, sem hafa verið milligöngumenn i samningunum, staðiestu i gærkvöldi, aö upp hefði komið ágreiningur i sambandi viö samningana eftir undirritun þeirra. Enn hefur ekkert veriö ákveöið, hvenær gislunum veröi sleppt eftir þetta, og ekki heldur, hvar þeir muni hafa álangastaö á leiðinni. hafa verið hýrudregnir um eins dags kaup. Walesa mun hraöa sér tii Gdansk á morgun til fundar við félaga sina og siðan á annan fund með Jagielski, aðstoðarforsætis- ráðherra. MlklO um dýrðir I washinðton - vegna embættistðku Ronalds Reagans í dag Walesa kominn heim í samninðahjarkið Sklpstapi við Krít Tyrkneskt vöruflutningaskip, Dcniz Sonmez, sökk undan eyj- unni Krlt f miklu óveðri á föstu- dagoger34mannaáhöfn skipsins talin af. Skipið var á leið tii Túnis með fosfat-farm og var statt suður af Krit þegar það sendi frá sér neyöarskeyti,Sjór var kominn i lestar skipsins, farmurinn hafði færst til og slagsfða komin á skipið. Skip og flugvélar leituðu um svæðið en fundu aðeins tvo tóma hjörgunarbáta og smávegis brak en ekki lifandi sálu. Sptnks rotaður og rændur Leon Spinks, fyrrum heims- meistari i þungavigt i hnefaleik- um, skýrði lögreglunni i Detroit svo frá f siðustu viku, að hann hefði verið rotaður á ölstofu einni og rændur fötum, peningum, skartgripum og gulltönn — allt aö verðmæti um 45 þúsund doilara þvi aö Spunks er skartmaöur mikill. Sagðist hann hafa rankaö viö sér þrettán klukkustundum eftir að hann var rotaður og þá inni á gistihúsi átta km fjær nakinn og allslaus. Spinks sigraði Muhammad Ali i Las Vegas 1978 en tapaöi aftur titlinum sjö mánuöum sfðar i hendur Ali og þá i New Orleans. Þótti hann hafa látið frægðina stiga sér tii höfuðs og hefur ekki kveöið að honum i hnefaleikum siðan. Manndrápskuidl á indlandi Vitað er um að minnsta kosti 274, sem dáiö hafa vegna kuld- anna á N-Indlandi. Þar hefur rikt hinn mesti grimmdarkuldi frá þvi i desember og liefur bitnað harðast á ibúum Biharfyikis og i Uttar Pradesh. Hin látnu voru langflest gamalmenni eða börn. Carter tinnst Teatcher „mögnuö" 1 viðtali sem birtist i nýjasta hefti frétlaritsins „Time”, lætur Carter fráfarandi forseti Banda- rikjanna i ljós álit sitt á nokkrum helstu valdamönnum heims. Þykir honum Margaret That- cher, forsætisráðherra Breta, vera „ntagnaður” persónulciki, en Deng Xiaoping i Kina cins og „ferskur andblær”. t viðtalinu er haft eftir Carter, aö hann treysti Anwar Sadat Egyplalandsforseta „eins og eiginkonu minni”. Ahrifamestur þykir honum hinsvegar Valery Giscard D’Estaing vegna þess hve fcvkilega valdmikill forseti Frakklands er. Gagnrýna magalylln Lyf jaskrárnefnd þeirra i Bandarikjunum, hefur lagt til að afturkölluð verði af markaðinum átján lyf, sent læknar hafa gjarn- an visað á, en þykja ekki aö mati nefndarinnar hafa borið neinn árangur við magakvillum eins og t.d. magasári. Notkun sumra þcssara lyfja hefur vcrið tnjög útbreidd. Eitt þeirra er t.d. „librax”, sem er á lista yfir þau 200 lyf er oftast er vísað á i Bandarikjunum. Bjööa tlóttalólklnu hetm Stjórn Afghanistan hefur boðið þeim 1,4, milljónum afghanskra flóttamanna sem liafast viö i Pakistan, að snúa heim og segja að ró sé að færast yfir landið. Kabúlstjórnin segir i frétt Tass-fréttastofunnar sovisku að tugir þúsunda fióttamanna hafi þegar snúið heim og straumurinn aukist dag frá degi. Heitir hún öll- um sakaruppgjöf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.