Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 20, ■ njSBbiirðit4! janúar 1981. VlSIR Bdrgar^ fiOiO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útv*g«bankahúslnu auatast I Kðpavogi) „The Pack" Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garenteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: JoeDon Baker.........Jerry Hopi A. Willis.......Millie Richard B. Shull.. Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. „Ljúf leyndarmál" Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. sem heldur úti starfi fyrir þroska- hefta i Þróttheimum. Einnig fá ýmsir dansskólar afnot af húsa- kynnum ráðsins. Þá hefur Æsku- lýðsráð boðiö húsnæði sitt að Fri- kirkjuvegi 11 til afnota fyrir fundi og námskeið félaga og samtaka”, sagði ómar. Auk þess að reka félagsmið- stöðvarnar sem eru þungamiðjan i starfi ráðsins rekur Æskulyðs- ráð reiðskóla i Saltvik á sumrin i samvinnu við Hestamannafélagið Fák og á veturna er Saltvik boðin fram sem skálapláss fyrir hópa úr félögum og skólum. Þá er i Nauthólsvik starfræktur siglingaklúbbur frá þvi 1 maibyrj- un og til septemberloka. Tómstundastarf í skólum hefur verið rekiö i samvinnu við skól- ana með framboöi á tómstunda- starfi i ýmsum greinum, sem má i höfuðatriðum skipta í föndur- greinar, handiðagreinar, félags- legar greinar og svo leiki eða iþróttagreinar. Á þessu ári er fyrirhugaö að stofnsetja upplýsingamiðstöð fyrir ungt fólk. 1 Æskulýðsráði eiga sæti þau Sjöfn Sigurðardótt- ir, sem er fcrmaður, Margrét S. Bjömsdóttir, Kristján Valdi- marsson, Kristinn Agúst Frið- finnsson, Davið Oddsson, Bessi Jóhannsdóttir og Skúli Möller. Ómar Einarsson, framkvæmda- stjóri Æskulýðsráðs Reykjavikur. Forráðamenn Breiðholtsleikhússins, til vinstri Geir Rögnvaldsson, Jakob S. Jónsson og Þórunn Pálsdóttir. (Visism. GVA). Eyvindur Erlendsson og Sigrún Björnsson. Atriði úr Plútus. Ð 19 000 *—solur Á ------------ Sólbruni Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með FARRAH FAWCETT feg- urðardrottningunni frægu, - CHARLES GRODIN - ÁRT CARNEY. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3-5-7-9og 11. solur D Jasssöngvarinn Frunsýning i Evrópu Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlist. Sannarlega kvikmyndavið- burður... NEIL DIAMOND LUCIE ARANZ. Tónlist: NEIL DIAMOND Leikstjóri: RICHARD FLEICHER. Sýnd kl.3.05 -6.05 - 9.05 - 11.15 tslenskur texti solur C LANDAMÆRIN Sérlega spennandi og við- burðahröð ný bandarisk lit- mynd, um kapphlaupið við aö komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl.3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11. 10 —solur D--------------- Hjónaband Maríu Braun Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl.3 - 6 - 9 og 11.15. - nýti leikhús í Reyklavlk Breiðholtsleikhúsið neínist nýtt atvinnumannaleikhús, sem sett hefur verið á stofn á höfuðborgar- svæðinu, nánar tiltekiö i Fella- skóla i Breiðholti. Á morgun verður frumsýnt þar Plútus eftir Grikkjann Aristofanes, sem jafn- framt er fyrsta viðfangsefni leik- hússins. Forráðamenn Breiðholtsleik- hússinseru þau Jakob S. Jónsson, sem er framkvæmdastjóri, Geir Rögnvaldsson og Þórunn Páls- dóttir og að sögn þeirra kviknaði hugmyndin aðstofnun leikhússins á siðastliðnu hausti. Hlutverk Breiðholtsleikhússins mun fyrst og fremst vera að skemmta áhorfendum með vönd- uðum sýningum, en engin pólitik eða áróður, þar verður engu þröngvaö upp á áhorfendur. 1 sambandi við verkefnaval er þó leikhúsinu settar nokkuð þröngar skorður til dæmis af stærð hús- næðis og fjárhagsgetu, en starf- semi leikhússins stendur og feílur að kvöld, en önnur sýning verður með aðsókninni. á sunnudagskvöld. Plútus verður frumsýndur ann- —KÞ BREWHOLTSLEIKHOSIB HÁSKÓLABIO s.m. 27/VO SIMI í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 TONABIO Simi 31182 HAROLI) ROBBINS Spennandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl.5 - 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýnir í dag verðlaunakvikmyndina MIDNIGHT EXPRESS «- «■ «- «- «- Jl- «- «■ «- «- «- «• «- «• «- «- tí- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- An ALAN FARKER Film MIDNIGHT EXPRESS cotive Pioducef PETER GUBER Screenplay by 0LIVER STONE Pioduced b»ALAN MARSHALL mDAVID PUTTNAM díkw b» ALAN PARKERvu^^GIORGIO MORODER Based on ihe hue sloty oi Biily Hayes liom ihe book Midn.ght Enpress' "íg by BILLY HAYES and WILLIAM HOFFER Read Ihe FAWCETT PAPERBACK |" lit- Heimsfræg amerísk verðlaunakvikmynd um> sannsöguleg og kyngimögnuð/ um martröð ungs, bandarísks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterkari. Leikstjóri. Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.