Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 25
VtSÍR
Priðjudagur 20. janúar 1981.
ídag íkvöld
Finnbogi Hermannsson kennari
að Núpi i Dýrafirði hefur umsjón
með þættinum „Að vestan” sem
er á dagskra útvarpsins i kvöld.
„Þátturinn verður eiginlega
tviskiptur að þessu sinni. Rætt
verður við Kristján Haraldsson,
orkubústjóra á lsafirði og einnig
ræði ég við Hörð Guðmundsson
flugmann og framkvæmdastjóra
flugfélagsins Ernir,” sagði Finn-
bogi i samtali við Visi.
útvarp
Þriðjudagur
20. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávariitvegur og sigl-
ingarUmsjón: Gúömundur
Hallvarðsson.
10.40 Aeolian-kvartettinn leik-
urStrengjakvartett nr. 5 op.
76 eftir Joseph Haydn.
11.00 ,,Man ég það sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn.
11.30 „Tuttugustu aldar tón-
list" Askell Másson kynnic
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Jónas
Jónassön.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.20 Síödegistónleikar
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Heitar hcfndir"
17.40 Litli barnatiminn Sigrún
Björg Ingþórsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Poppmúsfk
20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur
islensk þjóðlög i útsetningu
Sigfúsar Einarssonar.
Söngstjóri: Jón Asgeirsson.
b. Ekki beinlinis ferðasaga
Sigurður ö. Pálsson skóla-
stjóri segir frá og fer meö
stökur. c. Flugandi Rósa
Gisladóttir frá Krossgerði
les úr þjóðsögum Sigfúsar
Sigfússonar. d. Sumar á sild
Gissur Ó. Erlingsson flytur
frásöguþátt. e. Kvæöalög
Ormur ölafsson kveöur
nokkrar stemmur viö frum-
ortar' yisur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Að vestan Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
23.00 A hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björns-
son listfræðingur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Frá dögum goöanna.
Finnskur klippimynda-
flokkur.
20.45 Llfið á jörðinni. Loka-
þáttur. Hinn vitiborni mað-
ur. Maðurinn hefur mesta
aðlögunarhæfni allra þeirra
lifvera, sem enn hafa komiö
fram.
Oskar Ingimarsson. Þulur
Guðmundur Ingi Kristjáns-
son.
21.45 Óvænt endalok. Regn-
hlifa maöurinn. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Flóttafólk á tslandi.
Umræðuþáttur. Stjórnandi
Vilborg Haröardóttir blaöa-
maður.
23.00 Dagskrárlok.
Finnbogi Hermannsson.
„Það munu vera 3 ár i haust
siðan Orkubúið var stofnað og við
Kristján ræðum um stöðu búsins
og breytt viðhorf eftir að vestur-
linan komst i gagnið. Þeirri
spurningu er varpað fram hvort
Orkubúið hafi uppfyllt vonir sem
bundnar voru viö það i upphafi?
Einnig komum við inn á hvert
hlutverk þess er. Ekki bara i
sambandi við orkudreifingu,
heldur lika sem raforkufyrirtæki
hér á Vestfjörðum. I beinu fram-
haldi af þvi ræðum við um varm-
aorku og hvað orkubúið hyggst
gera i frekari leit að varmaorku.
1 öðru lagi tala ég við Hörð
Guðmundsson vegna þeirra tima-
móta sem orðið hafa vegna komu
nýrrar vélar sem hann var að fá.
Hörður byrjaði hér flug árið 1969
á þriggja manna flugvél. Ég vil
leggja áherslu á að hann hefur
verið afskaplega mikil trygging
varðandi sjúkraflugið hér. Auk
þess sem hann stundar hér leigu-
flug, erhann t.d. með daglegt flug
til Reykjavikur. Þetta er það
helsta sem fram kemur i þættin-
um,” sagði Finnbogi
Hermannsson.
útvarp kiukkan 22.35:
Orku- og fiugmái
á vesttjðrðum
(Smáauglysingar — simi 86611
OPIÐ* ^ánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
Þvi þá ekki að reyna smá-
auglýsingu i Visi? Smáaug-
lýsingar Visis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsaeinusinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri birt-
ingar. Visis, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Húshjálp óskast
I Háaleitishverfi einu sinni i viku.
Uppl. i sima 38435 e. kl. 18 á
kvöldin.
Þjónustumiðstöð
bókasafna óskar eftir starfs-
manni til afgreiðslu — og skrif-
stofustarfa. Skriflegar umsóknir
sendist i pósthólf 7015, 107,
Reykjavik.
Ráðgjafi óskast
i fullt starf i fræðslu- og leiðbein-
ingarstöð SAA i LágmUla 9.
Umsóknir sendist SAA fvrir 28.
janúar n.k.
Atvinna óskast
Lyftaramaður
Atján ára piltur óskar eftir vinnu
i einn mánuð. Flest kemur til
greina. Hefur bilpróf og er vanur
akstri bila og lyftara. Upplýsing-
ar i sima 50816 eða 86611.
Ungur reglusamður,
tvitugur maður óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 86851.
Húsmóðir óskar
eftir kvöld - helgar- eða heima-
vinnu. Uppl. i sima 15793.
Ungur fjölskyldumaöur
óskar eftir atvinnu. Getur byrjaö
strax. Alltkemur til greina. Uppl.
I sima 26997 e. k!. 18.
(Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði óskast
i Reykjavik, má vera ca. 50-150
ferm. Uppl. i sima 41102.
Húsngðiiboði
l.ong Island-noröurströnd New
York.
Einbilishús með öllu til leigu á
timabilinu 15. júni til 1. sept.
Hægt er að skipta upp leigutima.
Húsið er 4 svefnherbergi, 2 stofur,
1 fjölskylduherbergi 3 baðher-
bergi og skemmtilegt Patio með
góðri grillaðstöðu. Húsið er stað-
sett nálægt járnbrautarstöð og
verslunarmiðstöð. 30 minútna
akstur til Manhattan. Leigan er $
50 á dag. Ef tvær fjölskyldur slá
sig saman þá $60 á dag. Tilboð
sendist augld. Visis, Siðumúla 8,
fyrir 15. febrúar n.k. merkt
„Long Islands”
Litl 3ja herb. Ibúö
til leigu i Vogunum. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
41762.
3ja herb. ibúð
i miðbænum, til leigu I 3 mánuði.
Einstaklingsíbúð
óskast á leigu strax. Uppl. i sima
16799 e.kl. 17.
Kópavogur.
Ungan reglusaman mann vantar
að taka strax á leigu i Kópavogi
rúmgott herbergi með hreinlætis-
og eldunaraðstöðu, eða litla 2ja
herbergja ibúð. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 44877 e. kl.
7.
Arkitekt óskar
eftir litilli Ibúð eöa samsvarandi
fyrir teiknistofu, miðsvæðis i
Reykjavik. Tilboö sendist augld.
Visis Siðumúla 8 fyrir 24. þ.m.
merkt: -8844.
Óska eftir
aö taka bilskúr á leigu i 3 mánuði.
Þarf aö vera upphitaöur. Uppl. i
sima 43563.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herbergja ibúö strax i óákveð-
inn tima. Einhver fyrirfram-
greiðsla,ef óskað er. Uppl. i sima
92-8072 frá kl. 9 til 12 f.h. og 15 til
18 e.h.
Mæðgin, 25 og 5 ára,
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á
leiguiHafnarfirðieða nágr. frá 1.
april n.k. Uppl. i sima 54044 e. kl.
6.
Reglusöm ung stúlka
i góðu starfi óskar eftir 2-3 herb.
ibúð i Reykjavik. Simi 76818 e.kl.
7.
Ungt par með barn
óskar eftir ibúð strax. Vinsam-
legast hringið i sima 73700.
Óskum eftir 70—100 ferm. ibúð
á Reykjavikursvæðinu, helst i
Vestur- eða Miðbæ, þó ekki skil-
yrði. Fyrirframgreiösla ef óskað
er. Uppl. i sima 24946.
. Mæðgin 25 og 5 ára
óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð á
leiguiHafnarfiröieöa nágr. frá 1.
april n.k. Uppl. i sima 54044 e.kl.
6.
Eldri mann
vantar einstaklingsibúð nálægt
Kaupfélaginu i norðurbænum i
Hafnarfirði, ekki þörf fyrir eld-
unaraðstöðu. Uppl. i sima 53737.
S.O.S.
Ég er 22 ára, barnlaus i góðu
starfi og bráðvantar einstaklings-
eða 2. herb. ibúð. Get greitt fyrir-
fram eftir samkomulagi og ör-
uggar mánaðargreiðslur. Einnig
útvegað meðmæli. Uppl. i sima
73624, e.kl.7 á kvöldin.
Sendiráð
óskar eftir einstaklingsibúðog 2ja
herbergja ibúð til leigu f lengri
tíma. Vinsamlegasendið tilboð til
augld. Visis, Siðumúla 8, merkt
„Sendiráð — 36619”.
Við erum þrjú
og okkur bráðvantar 2ja—3ja her-
bergja fbúð. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. i sima 31986.
Barnlaus hjón
óska eftir 3ja herbergja Ibúö fyrir
1. mars. Til lengri tima. Uppl. í
sima 15314 eða 44769.
3ja herbergja Ibúö
óskast á leigu. Góö umgengni og
reglusemi. Tvennt fullorðið I
heimili. Fyrirframgreiösla. Uppl.
i sima 73697 e. kl. 19 á kvöldin.
_______
(ðkukennsia )
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og,ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tlma. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennarafélag lslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Helgi Jónatansson
Keflavik 92-3423
Daihatsu Charmant 1979
HelgiSesseliusson 81349
Mazda 323 1978
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1979 bifhjólakennsla
hef bifhjól
Ragnar Þorgrimsson 33169
Mazda 929 1980
SigurðurGislason 75224
Datsun Bluebird 1980
Þórir S. Hersveinsson 19893
FordFairmont 1978 33847
Eiður H. Eiðsson 71501
Mazda 626, Bifhjólakennsla
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Guðlaugur Fr. Sigmundsson
Toyota Crown 1980 77248
Gunnar Sigurðsson 77686
Toyota Cressida 1978
FriðbertP. Njálsson 15606
BMW 320 1980 12488
GylfiSigurðsson 10820
Honda 1980
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 1980
Hallfriður Stefánsdóttir
Mazda 626 1979 81349
Ökukennsla — endurhæfing —r
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara I fullkomnasta
ökuskóla landsins. Ökukennslan
er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
meö vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 32943 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aðeins tekna tima. öku
skóli ef óskað er. ökukennslr
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
ökukennsla við yðar hæfi
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstima, Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, simi 36407___j
Þriðjudagur 20. janúar 1981.
vism
25
Sjónvarp Ki. 20.45:
Marg-
slungln
vits-
vera
Hinn geysivinsæli sjónvarps-
myndaflokkur „Lifið á jörðinni”
rennur sitt skeið á enda i sjón-
varpinu i kvöld, og nelnist loka-
þátturinn „Hinn vitiborni
maður”.
Ýmsir hafa talið manninn
einstætt fyrirbæri i sköpunar-
verkinu, en er hann það? í þætt-
inum i kvöld verður leitast við aö
svara þessari spurningu og mörg-
um öðrum og er ekki að efa að
þátturinn veröur íróðlegur eins
og aðrir þættir i þessum merka
myndaflokki sem heíur verið á
dagskrá sjónvarpsins undan-
farnar vikur.
I
Er maðurinn einstætt fyrirbrigði i I
sköpunarverkinu?
Vilborg Harðardóttir stýrir þættinum „Flóttafólk á tslandi” i Sjón-
varpinu i kvöld.
Sjónvarp kl. 22,10:
FLðTTAFÚLK
A ÍSLANDI
„Það liggur i augum uppi að
flóttafólk sem vill fá hæli hér á
landi fer að sækja harðar að
okkur og segja má að aðalefni
þessa umræðuþáttar verði
hvernig við ætlum að bregðast við
þvi”. sagði Vilborg Harðardóttir
blaðamaður sem stýrir umræðu-
þættinum „Flóttafólk á Islandi”
sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl.
22.10 i kvöld.
Vilborg stýrir umræðunum en
þau sem taka þátt I þeim eru:
Elin Pálmadóttir blaðamaður,
Ólafur Ragnar Grimsson Al-
þingismaður og Baldur Guð-
laugsson lögfræðingur.
„Það hafa orðið harkaleg við-
brögð á meðal almennings varð-
andi umsókn frakkans Gervasoni
um hæli hér á landi, og við mun-
um velta upp viðhorfum varðandi
það” sagði Vilborg. „Við munum
þó alls ekki einskorða þáttinn við
þetta mál. Hingað hafa komið
hópar Vietnama og Ungverja
Gyðingar sóttu fast að komast
hingað á striðsárunum og fyrir
striðið en fengu ekki. Við munum
ræða þessi mál öll, og þá sérstak-
lega um viðbrögð tslendinga
varðandi þessar umsóknir al-
mennt”.
hitvarp
Miðvikudagur
21. janúar
J 7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
| 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
J 7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir
8.10 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
I Morgunorð: Sigurður Páls-
I son talar. Tónleikar.
I 9.05 Morgunstund barnanna:
| Pétur Bjarnason les þýð-
j ingu sina á „Pésa rófu-
lausa” eftir Gösta Knutsson
(3).
. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
J 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
J fregnir.
I 10.25 Kirkjutónlist
J 11.00 Nauðsyn kristniboðs
Benedikt Arnkelsson cand.,
I theol. les þýðingu sina á
I bókarköflum eftir Asbjörn
IAa\ik: — fyrsti lestur.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin Tónleikar.
J Tilkynningar.
I 12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mið-
I vikudagssv rpa — Svavar
I Gests.
j 15.50 Tilkynningar.
| 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
j Veöurfregnir.
j 16.20 Slðdegistónleikar
17.20 Útvarpssaga barnanna:
. Jleitar hefndir" eftir
Eðvarð Ingólfsson
Höfundur les sögulok (7).
17.40 Tónhornið Sverrir Gauti
I
J 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
J kvöldsins.
I 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.35 A vettvangi
I 20.00 Úr skólalifinu
Diego stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
20.35 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
21.15 N'útimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir
12.45 Útvarpssagan: „Min
liljan frið" eftir ltagnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (6).
22.15 Veöurfregnir Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Bókmenntaverðlaun
Norðurlandaraðs 1981
23.00 1-rá tónlistarhá tiðinni i
l.udwigsburg i júni í fvrra
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
MIDVIKUDAGUR
21. janúar 11)81
18.00 Herramenn. Hcrra
Kjaftaskur.Þýöandi Þránd-
ur Thoroddsen. Lesari
Guöni Kolbeinsson.
18.10 Börn i mannkvnssög-
unni. Joseph Viala. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman. Skiða-
stökk og skfðahestur. Þýö-
andi Eirikur Haraldsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækniog visindi.
Umsjónarmaöur Sigurður
H. Richter
21.05 Vændisborg.
21.55 N’okkur lög með Hauki.
Haukur Morthens flvtur
nokkur lög ásamt hljóm-
sveit. Sigurdór Sigurdórs-
son kynnirlöginog ræðir við
Hauk.Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson. Aður á dag-
skrá 29. nóvember 1980.
22.30 Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga lil föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22
)
'Æil
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Þét getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Utvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 cg 14449.
ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. Með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
Bílaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?"
Óska eftir
nýlegum bil. Utborgun 800 þús.
gkr. -I- Mini ’72. Oruggar mán-
aðargreiðslur, 250 þús. gkr. Vin-
samlegast hringið i sima 44367
eftir kl. 7.
Mini árg. ’79 til sölu
ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari
bfl koma til greina. Uppl. i sima
44663.
Ford Granada árg. '76
til sölu. Mjög góö kjör ef samið er
strax. Uppl. i sima 43219 milli kl.
18 og 20.
Vantar 8 cyl vél
i Oldsmobil. Get notað vél úr
Pontiac og Buick. Uppl. i sima 96-
24913.
Til sölu
G.M.C. High Sierra jeð öllum
aukabúnaði. Litið ekinn og vel
með farinn. Simi 39200 á daginn
og 74096 á kvöldin.
Til sölu Volvo
árg. ’74 145, sjálfskiptur. Uppl. i
sima 74421.
Galant Sapparo
árg. 1980 til sölu. Ekinn 10 þús.
km. Verður til sýnis á Bilasölu
Heklu föstudag og laugardag.
Cortina ’71-’72 óskast.
Cortina ’71 eða ’72 óskast til
kaups, má vera með bilaða vél.
Uppl. i síma 32101.
Austin Allegro
gulur, árg. ’77 til sölu i góöu
standi, ekinn 38. þús. km. Uppl. i
sima 85019 milli kl. 8-17.
Everude vélslcði
árg. 1975, til sölu. 21 ha. Vel með
farinn, ný sprautaður. Verð 8000
kr. Uppk. i sima 76629 e. kl. 20.30.
Mazda 323,
árg 1977. Vel með larinn. Ekinn
aðeins 45 þús. km. Uppl. i sima
41418.
Ónotuð húdd
af Trabant til sölu. Uppl. i sima
54435.
„Sjón er sögu rikari”
Þetta er það nýjasta og vafalaust
það besta i smáauglýsingum.
Þú kemur með það sem þú þarft
að auglýsa og við myndum það,
þér að kostnaðarlausu.
Myndir eru teknar mánudaga —
föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, og birtist
þá auglýsingin með myndinni
daginn eftir.
Einnig getur þú komið með mynd
t.d. af húsinu, bátnum, bilnum
eða húsgögnunum.
ATH: Verðið er það
sama og án mynda.
Smáauglýsing i Visi er
mynda(r) auglýsing.
úortina 161)11 árg. '71
til sölu. Sjallskiptur, ny vetrar-
dekk. Góöur bill. Goö kjor. Uppl. i
sima 75135 i.h. og 73871 e.h. i dag.
Ahugamenn um gamla bila.
Mercedes Benz 300 árg. ’55, til
sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Uppl. i sima 37186 e. kl. 18.
Bronco eigendur
Setjum tvöfalda dempara undir
Bronco. Allar jeppaviðgerðir.
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, simi
85825.
Til sölu
nýuppteknar vélar, Chevrolet 283,
350 og Pontiac 350, greiðslukjör.
Tökum upp allar gerðir bilvéla.
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, simar:
85825 og 36853.
Dodge Dart
svinger 1973 til sölu. Sjálfskiptur,
vökvastýri, gott lakk. Uppl. i
sima 93-8381.
Ilöfum úrval notaöra varahluta i:
Bronco '72 320
Land ltover diesel '68
Land Rover '71
Mazda 818 '73
Cortina '72
Mini '75
Saab 99 '74
Toyota Corolla '72
Mazda 323 '79
Datsun 120 69
Benz diesel '69
Benz 250 '70
VW 1301)
Skoda Amigo '78
Volga '74
Ford Carpri '70
Sunbeam 1600 'l'-
Vol''o 144 '69 o.fi.
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Opiö virka daga frá kl. 9-7,
laugardag frá kl. 10-4.
Sendum um land allt.
laugardaga kl 10 til 3. Opið i
hádeginu. Sesidum um land allt.
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397og 26763.
Iledd h.f. Skemmuvegi 20, simi
77551.
Biluparlasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’7t
Fiat 125 P '73
Fiat 128Rally ,árg. '74
Fiat 128Rally, árg. '74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett '68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus '75
Benz 220 '69
Land Rover ’67
Dodge Dart 71
Hornet ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga '72
Morris Marina ’73
BMW '67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,