Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 28
WESXR ~ * iano. M síminn er 86611 veöurspá dagsins Um 600 km vest-suövestur af' Hvarfi er viðáttumikil 965 mb lægð sem hreyfist norðaustur, en minnkandi 1018 mb hæö yíir Norðaustur-Grænlandi. Hlýna mun i veðri, einkum suðvest- anlands. Veðurhorfur næsta sólarhring: Suöurland til Breiöafjarðar: Suðaustan hvassviðri og snjö- koma eða slydda fyrst, gengur i suðaustan og sunnan storm og slyddu eða rigningu, þegar liður á daginn. Vestfirðir: Austan og siðan suðaustan hvassviðri eða stormur. Snjókoma fyrst, en slydda eða rigning, þegar lið- ur á daginn. Strandir og Noröurland vestra: Vaxandi austan og suðaustanátt, allhvasst þegar liðurá morguninn. Snjókoma. Norðurland eystra til Aust- fjarða: Norðan og noröaustan gola eða kaldi og sums staðar smáél fyrst, gengur i suðaust- an golu eða kalda og dálitla snjókomu, þegar liður á dag- inn. Suðausturland: Vaxandi suð- austanátt, viða allhvasst eða hvasstogslydda, þegar líðurá morguninn, austan stormur og rigning siðdegis. VEÐRIÐ Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað -^5, Bergen skýjað -f-2, Helsinkisnjókoma -í-5, Kaupmannahöfn skýjað 4-3, Osló hálfskýjað -r 16, Reykjaviksnjókoma 1, Stokk- hólmur snjókoma -rll, Þórs- höfn skýjað 4. Veörið kl. 18 i gær: Aþena þrumur 10, Berlin slydda 1, Chicago alskýjað 4, Feneyjarþokumóða 0, Frank- furt þrumur 2, Nuuk skýjað -t-6, London skýjað 6, Luxem-. burgskúr 2 Las Palmasrign- ing 17, Mallorkaléttskýjað 12, Montreal skafrenningur 0, New York skýjað 5, Parisal- skýjað 7, Róm þokumóða 8, Malaga léttskýjað 12, Vin slydda 0, Winnipeg heiðskirt -r 9. Þjóðviljinn hefur allt i einu fengið mikinn áhuga á þvi að Matthias A. Mathiesen bjóði sig fram til formanns i Sjálf- stæðisf lokknum, og spyr marga þingmenn þess flokks um afstöðu til slíks framboðs en fær fá svör. Hvernig skyldi standa á þessum skyndilega áhuga þeirra á Matthiasi? KATRÍN DREGIN f HÖFN í MORGUN - stýriö var fast 09 kælivatn í ólagi Katrin VE 47, sem strandaði við Katrinu, þegar óhappið átti sér lýsingum Loftskeytastöðvarinnar gerður á strandstað. Varðskip Kálfafellsmela á Skeiðarársandi i stað. i Eyjum gekk ferðin vel, lens var sent á vettvang. Björgunar- gær, var dregin inn i höfnina i Katrin VE reyndist vera hafði verið alla leiðina, suð-aust- sveit Slysavarnafélagsins á Vestmannaeyjum i morgun. ósködduð eftir óhappið en stýri anátt. Kælivatn mun hafa verið i Kirkjubæjarklaustri var ræst út, Þórunn Sveinsdóttir frá Vest- var fast og Þórunn Sveinsdóttir ólagi i skipinu i gærkvöldi, en að og björgunarsveit Varnarliðsins mannaeyjum dró Katrinu af dró þvi skipið til Vestmannaeyja- öðru leyti virtist ekki vera um var i viöbragösstöðu. 11 manns strandstað á flóðinu siðdegis i hafnar og kom þangað um klukk- bilanir að ræða. voru á skipinu, en 6 höfðu farið i gær, en Þórunn var næsta skip við an 9 i morgun. Samkvæmt upp- Mikill viöbúnaöur haföi veriö land á Skeiöarársandi. — AS * Katrin VE 47 á strandstaönum. Ljósmynd: Helgi Sveinbjörnsson. Helgarpósturinn aðskilinn Irá Alpýðublaðínu: STARFSMENNIRNIR YHRTAKA BLAÐH) „Það er stefnt að þvi, að starfs- mennirnir sjálfir yfirtaki rekstur blaðsins og ég vona, aö þaö takist”, sagði Björn Vignir Sig- urpálsson, ritstjóri Helgarpósts- ins, i samtali við blaöamann Visis, en ákvörðun hefur verið tekin um að aðskilja útgáfu Alþýöublaðsins og Helgarpósts- ins. Flokksstjórn Alþýöuflokksins samþykkti um helgina að gengiö yrði til samninga við starfsmenn Helgarpóstsins um þaö, hvernig Mikið var um árekstra á Stór- Reykjavikursvæðinu i gærdag, aöallega vegna hálku. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði urðu alls 50 árekstrar i gær. 1 Reykjavik urðu 36 árekstrar yfirtökunni verði háttað, og bjóst Björn viö þvi að það yröi frágeng- ið nú allra næstu daga. I fréttatilkynningu frá aðstand- endum Helgarpóstsins segir, að „starfsmönnum Helgarpóstsins og ýmsum áhugamönnum um útgafu hans” veröi gefinn kostur á að reka blaðið áfram. Blaða- maður spurði Björn Vigni hverjir þessir „áhugamenn” væru, — hvort þar væri um að ræða fjár- sterka aðila, sem ætluöu sér að fjámagna útgáfuna. frá klukkan 6 i gærmorgun til miðnættis. Meiðsl urðu þó ekki alvarleg á mönnum, en þrivegis munu gangandi vegfarendur hafa slasast. 1 Kópavogi urðu 12 árekstrar i gær. — AS „Þetta eru ekki endilega peningamenn og ekki gert ráð fyrir stórum framlögum. Það er miðað við, að þetta séu menn, sem við heföum áhuga á aö fá með okkur, og myndum velja sjálfir”. Blaðamaður spurði Bjarna P. Magnússon, formann útgáfu- stjórnar Alþýöublaðsins hvers vegna rekstri Helgarpóstsins i núverandi mynd væri hætt. „Þó aö Helgarpósturinn standi sæmilega rekstrarlega þessa stundina, eru horfur á þvi, aö svo verðiekkinæstumánuðina.og við höfum annaö viö okkar krafta að gera nú að halda úti blaði, sem gagnast okkur ekkert pólitiskt. Alþýðublaðiö stendur illa og við getum ekki réttlætt þaö fyrir okkar flokksmönnum, aö við séum að eyða kröftum og jafnvel fé i þaö aö gefa út blað, sem kem- ur okkur ekki að gagni i sjórnmálabaráttunni”. _ p.M. 50 árekstrar i uær Tveir á flótta Tveir drengir úr Hafnarfirði, sem lýst hafði verið eftir snemma i morgun i útvarpi, fundust fljót- lega eftir það heilir á húfi i felum i kjallara fjölbýlishúss i Hafnar- firði. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar i Hafnarfirði hafði drengjanna, sem eru 12 og 13 ára Hafnfirðing- ar, verið saknað frá þvi klukkan 14 á sunnudag, en þeir munu hafa óttast lögregluna af ótilgreindum ástæðum. _AS Staðnlr að verkl Brotistvar inn i verslunina Viði i Aðalstræti i nótt. Innbrotsþjóf- arnir náðust á staðnum. Það munu hafa verið tveir unglingar. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.