Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 22
22
VtSIR
Þriðjudagur 20. janúar 1981.
íkvdlcl
f Matsölustabir
Askur, Laugavegi: Tveir veit-
ingastaðir undir sama þaki. Milli
klukkan 9 og 17 er hægt að fá flna
grillrétti svo að eitthvað sé nefnt>
á vægu veröi. Eftir klukkan 18
breytir staðurinn um svip. Þá fer
starfsfólkið I annan einkennis-
búning, menn fá þjónustu á borð-
in og á boðstólum eru yfir 40 réttir,
auk þess sem vinveitingar eru.
Enginn svikinn þar.
Askur Suðurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og slgildu Askréttir,
sem afítaf standa fyrir sínu. Rétt-
ina er bæði hægt aö taka meö sér
heim og borða þá á staðnum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum geröum og
stærðum.
Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf-
fengar pizzur, margar tegundir.
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga I huggulegu um-
hverfi, og ekki skemmir, að auk
vinveitinganna, er öllu verði
mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson
spilar á orgel milli klukkan 19 og
22 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
ísviösljósinu
Píanótðnleikar
í Norræna
Rolf Gothóni finnskur pianó-
leikari heldur tónleika I Nor-
ræna húsinu I kvöld klukkan
20.30.
Á efnisskránni eru meðal ann-
ars sónata eftir hið þekkta
finnska tónskáld Einojuhani
Rautavaara, „Myndir á sýn-
ingu” ef tir Mussorgskl og svitan
„Grónar götur” eftir Leos
Janacek. Sá siðastnefndi er i röð
fremstu tékkneskra og
evrópskra tónskálda en þessi
svita er talin til höfuðverka nú-
tima pianótónlistar.
Rolf Gothóni er fæddur I Finn-
landi árið 1946. Hann stundaði
nám í Helsingfors, Þýskalandi
og Sviss. A tónlistarhátiðinni I
Jyvasskyla 1967 kom hann fyrst
fram opinberlega og hlaut þá
mjög góðar viðtökur. Eftir það
lá leiðin opin fyrir hann til tón-
leikahalds vlðs vegar um
Evrópu I Sovétrikjunum og
Norður-Ameriku. Hann er nú
prófessor við tónlistarskólann I
Munchen og hefur auk þess
verið listrænn stjórnandi óperu-
hátiðarinnar I Savonlinna siðan
’78. Auk þess sem Gothóni kem-
ur oftfram sem einleikari hefur
hann og getið sér góðan orðstlr
sem undirleikari meðal annars
hjá landa sinum óperu-
söngvaranum Martti Talvela.
Þetta erekki I fyrsta sinn sem
Gothóni kemur til Islands en
siðast var hann hér 1979 og kom
þá meðal annars fram ásamt
finnska barritónsöngvaranum
Jorma Hynninen á Norrænu
menningarvikunni I Norræna
húsinu.
J
Rolf Gothóni planóleikari.
—KÞ |
Hliöarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn notalegur.
Griliið: Dýr en vandaður mat-
sölustaður. Maturinn er frábær
og útsýnið gott.
Naustið: Gott matsöluhús, sem
býöur upp á góðan mat I
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Glsladóttir
syngur oftlega við undirleik hans.
Hótel Hoit: Góð þjónusta, góður
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staður.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviðið eru kjúklingar. Hægt að
panta og taka með út.
Hótel Borg.: Agætur matur á rót-
grónum stað i hjarta borgarinn-
ar.
Hornið: Vinsæll staður, bæði
vegna góðrar staðsetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
Djúpinu eru oft góöar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt
staðsetning og góöur matur.
Lauga-ás: Góður matur á hóflegu
verði. Vínveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: vel útilátinn góður
heimilismatur. Verði stillt i hóf.
Myndlist
Asmundarsalur:
Kristinn G. Harðarson sýnir
Myn dlist:
Kjarvalsstaðir:
Þar eru fjórar sýningar i gangi. I
Kjarlvalssal ersýning á teikning-
um sænska málarans Carl
Fredrik Hill, i Vestursal er sýn-
ingin Vetrarmynd, sem er sam-
sýningll islenskra listamanna og
á göngum Kjarvalsstaða eru tvær
hollenskar farandsýningar,
skartgripasýning annars vegar
og sýning á grafikmyndum hins
vegar.
Djúpið:
Sýning á verkum eftir þýska
grafilcmeistarann Paul Weber,
sem lést á slðasta ári.
Nýja galleriið:
Samsýning tveggja málara.
Asgrimssafn:
Safnið er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30-
16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar
Sveinssonar:
Galleri -Langbrók:
Listmunir eftir aðstandendur
gallerísins, keramik, textil, graf-
ik o.fl.
Galleri Suðurgata 7: Ólafur
Láursson sýnir.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn-
að, keramik og kirkjumuni. Opið
9-18 virka daga og 9-14 um helgar.
Galleri Lækjartorg: Jóhann G.
Jóhannsson sýnir vatnslita- og
ollumyndir.
Gallerí Guðmundar: Weissauer
sýnir grafik
Opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn:
Safnið er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Listasafn Islands:
Safnið sýnir islensk verk sem það
á, og ma. er einn salur helgaður
meistara Kjarval. Þá er einnig
herbergi þar sem börnin geta
fengist við að mála eða móta i
leir. Safnið er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13.30-16.
Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni
Elfar sýnir myndir unnar i grafik
og mónóprent.
Norræna húsið: Penti Kaskipuro
sýnir grafik I anddyri.
t bókasafninu er skartgripasýn-
ing.
(Þjónustuauglýsingar
)
sumplagerð
FélagsprentsmlOjunnar hl.
Spitalastíg 10 -
Simi 11640
>
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga« úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
v-------- :
Sjónvarpsviðgerðir
Þvo tta vé/a viögeröir
Leggjum áhcrslu
á snögga og góða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
lögnum.
Margra ára reynsla í viðgeröum
á heimilistækjum
Raítæk ja verkstæði
Þorsteins sf.
Höföabakka 9 — Slmi 83901
Tranarvogi 1.
Slmi 83499.
Heima eða á*
verkstæði.
Allar. tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJÁRINN
>
ER STIFLAÐ?
Niðurf öll/ W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974. /
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
^.simi 21940.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
JQl
o
Asgeir Halldórsson
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
T RYGCiVABUAl IT 14
S.J'71S 23r>1f>
SKFiFAN 9
Vé/aleiga
He/ga
Friðþjófssonar
É f sta sund i 89 104 Rv ík.
Sími 33050 — 10387
Mesta urvalið. besta þtór.usían.
Við utvegum yðu»f afslátt
á bilaleigubilum erlendis.
Dráttarbeisli— Kerrur
Smlða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir blla, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
vKlapparstig 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stíflað
FjarlægTstiflur úr Vósk-
um, WC-rörum, baöker-
,um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aöalsteinsson.
(Smáauglýsingar - )
Til sölu
Til sölu
„helgarferð” fyrir tvo i tvær næt-
ur og þrjá daga, að eigin vali
(innanlands) á vegum Flugleiða.
Afsláttur 25%.
Á sama stað er til sölu Júdó bún-
ingur á 10-12 ára. Uppl. i sima
86743.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum m.a. Arfellsskilrúm,
saumavélHusquarna 2000, strau-
vél, slökkvitæki, sófasett, hjóna-
rúm, boröstofusett, kojur, barna-
rúm, vöggur, barnavagna, reið-
hjól o.fl. o.fl. Seljum einnig nýja
tvibreiða svefnsófa á mjög góöu
verði. Sala og skipti 63, simi
45366, kvöldslmi 21863.
Óskast keypt
Óska eftir
aö kaupa notaðan „Hókus pókus”
barnastól. Uppl. I slma 45864.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekka 63, simi 45366,
kvöldsimi 76999.
Húsgögn
Sófasett 1-2-3
sæta til sölu, ásamt sófaborði.
Uppl. I sima 35620.
Til sölu
vegna flutninga. Vönduð svefn-
herbergishúsgögn til sölu, einnig
stakthjónarúm, sófaborð og stóll,
uppl. i sima 24162.
Til sölu sófi
og 2 stólar með ljósum tréörmum,
vel með farið. Uppl. i sima 51058.
Sófasett
á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar
frá kr. 2.690, simastólar frá kr.
2.190, innskotsborð frá kr. 1.060,
einnig úrval af Roccocostólum,
barock stólum og Reanisence
stólum. Blómakassar, blómasúl-
ur, blómastengur og margt
fleira. Uppl. i slma 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, Foss-
vogi.
Til sölu
þetta fallega gula sófasett ásamt
sófaborði. Uppl. i sima 44899.
>
Sjónvörp
Æ
Tökum I umboðssölu.
notuð sjónvarpstæki. Athugið
’ ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö-
urinn, Grensásvegi 50, simi 31290.
Video
Myndsegulbandspóluklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal). Hringið og fáið upplýs-
ingar. Simi 31133 Radióbær,
Armúla 38.
Hljómtæki
ooo
M* oó
Sambyggt útvarp,
segulband og plötuspilari. Bina-
tone President M.K. 2 til sölu.
Sem nýtt. Verð kr. 4000 nýkr.
Uppl. i sima 15554 frá kl. 5-8.