Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 20.01.1981, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 20. janúar 1981. VÍSIR - sagði Asgeir Sigurvinsson. eftir sigur standard Liege 2:1 gegn FC Brugge r. i i i i ■ i i i Komast ekki 11. fleilfl Þróttarar eru taldir sigur- stranglegastir i 2. deildinni i blaki karla, en þar er leikið i tveim riðlum og er b-lið Þróttar þar efst i sterkari riðlinum,--- - pótt peír sigrí í 2. delld þeim sunnlenska. En þótt þeir sigri i 2. deildinni komastþeir ekkiuppiþá fyrstu. Þar er nefnilega fyrir annað Þróttarlið, og reglurnar i blak- inukveðasvo á um að tvö lið frá sama félagi megi ekki leika i sömu deildinni. Þróttararnir i 2. deildinni léku við HK um helg- ina og sigruðu 3:2. -klp- um lelkLugTgegnvíklng Leikmenn — Það var mjög erfitt að leika gegn FC Brugge — völlurinn hér var eitt drullusvað, eftir snjó- komu og rigningar að undan- förnu. Það var eins og að leika i kartöflubeði, sagði Ásgeir Sigur- vinsson, eftir að Standard Liege hafði lagt Belgiumeistara FC Brugge að velli 2:1 á Stade de Sclessin i Liege. Guy Vandarsmissen skoraði fyrst fyrir Standard á 19. min., en FC Brugge náði að jafna. Það var Willy Wellens sem skoraði siðan sigurmarkið með glæsilegum skalla, eftir sendingu frá Simon Tahamata. — Við erum ekki búnir að gefa upp allar vonir um að tryggja okkur Belgiumeistaratitilinn. Anderlecht gerði jafntefli 0:0 gegn Waregem og munar nú 5 stigum á Standard Liege og And- erlecht, sem við fáum i heimsókn 1. febrúar. Ef við leggjum Ander- lecht að velli — verður munurinn aðeins 3 stig og allt getur þvi gerst, sagði Ásgeir. Lokeren gerði jafntefli 1:1 gegn Beveren. „Mætum Antverpen” — Hverjir verða mótherjar ykkar I 8-liða úrslitum bikar- keppninnar i Belgiu? — Við leikum gegn Antverpen og verður fyrri leikurinn i Ant- verpen. Möguleikarnir eru góðir á að komast i undanúrslit, sagði Asgeir. Lokeren dróst gegn Beveren, Moolenbeek mætir Lierse og • ASGEIR SIGURVINSSON bikarmeistarar Waterschei mæt- ir 2. deildarliðinu Hassel. — SOS. Það er greinilegt, að Ander- sen og leikmenn Lugi eru bjart- sýnir. Sænska blaðið segir, að það hafi verið geysileg stemmn- ing i Laugardalshöllinni og á blaðið varla til lýsingarorð til að lýsa hrifningu sinni yfir stemmningunni. — „Ahorf- endur ýttu undir, að leikmenn Vikings létu af mikilli hörku og áttu leikmenn Lugi ekkert svar i byrjun við föstum og grófum leik Vikinga, sem léku dæmi- ÞORBERGUR AÐALSTEINSSON.... Vlkingar binda miklar vonir við hann gegn Lugi I Lundi. - eru Dyrjaðír að tala um óskamótherja I undanúrslitum i Evrópukeppninnar rá Þorsteini Ólafssyni f Gautaborg: — óskamótherjar okkar í undan- »úrslitum Evrópukeppninnar eru sigur- vegarar úr leik Barcelona f rá Spáni og Ljubljana frá Júgóslavíu. Aftur á móti viljum við vera lausir við að leika gegn Magdeburg”. Þetta segir Bertil Andersen, þjálfari Lugi, í viðtali við Kent Hanssen, blaðamann sænska blaðsins „Skanska Dagbladet” í gær. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74. 77. og 83. tölublaði Lögbirtingabiaðs- ins 1980 á tshúsi á lóð úr landi Setbergs, Hafnarfirði, þingl. eign Kristinar Reykdal fer fram eftir kröfu Guðjóns Stein- grimssonar, hrl., og Björns Ólafs Hallgrimssonar, hdl., á eigninni sjáifri föstudaginn 23. janúar 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Grettisgötu 62, þingl. eign Eiriks Óskarssonar fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans i Hafnarfiröi og Lifeyrissj. ver/.lunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðaungaruppboð sem auglýst var i 74. 77. og 83. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Þúfubarð 6, Hafnarfiröi, þingl. eign Geirs Sigurjónssonar fer fram eftir kröfu Hákons Árna- sonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 23. janúar 1981 kl. 15.30 Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 74. 77. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Holtsbúð 49, Garðakaupstað þingl. eign Eiðs Haraldssonar fer fram'eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri föstudaginn 23. janúar 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Asparfelli 8, talinni eign Jóns Magnússonar fer fram eftir kröfu Róberts Arna Hreiðarssonar og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Bergþórugötu 31, þingl. eign Bjargar lsaksdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eign- inni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Rjúpufelli 48, þingl. eign Kaj Anton Larsen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 ki. 16.30 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Asparfelli 8, talinni eign Sigurjónu H. Guðmunds- dóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verzlunar- manna á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Asparfelli 10, þingl. eign DIsu Pálsdóttur fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Inga R. Helga- sonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta iSkúlagötu 54, þingl. eign önnu Benediktsdóttur fer fram eftir kröfu Ólafs Birgis Árnasonar hdl. og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Asparfelli 12, þingl. eign Sigfúsar Ingimundar- sonar fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 22. janúar 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Eins og aö leika í kartöflubeöi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.