Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 2
2
Munt þú svara þeim
spurningum, sem fyrir
þig verða lagðar i
manntalinu?
Halldör Ingvarsson, kennari:
Já, ég ætla aö gera þaö.
Sigurjón Eövar&sson, útkeyrslu-
maður hjá Hans Petersen:
Ég veit þaB ekki, hef ekki
ákveðið þaö ennþá.
Ingibjörg óskarsdóttir, vinnur I
bakarli:
Ég er á móti þessum spurning-
um, hvort sem ég svara þeim eöa
ekki.
Haraldur Guömundsson, rafsuöu-
maöur:
Ég verö aö fá að sjá þær, áður
en ég ákveö mig.
Ragna Stefánsdóttir, matráös-
kona:
Ég bj>st ekki viö aö svara þeim
öllum. Mér finnst sumar þeirra
alltof persónulegar.
„HEF ALLA TfÐ
LESID MIKKf
- seglr Sigurpáll Vllhjálmsson, sem
helur verlð slgursæil
I spurnlngapætti
utvarpsins undanfariö
,,Ég hef haft gaman af þessu,
en ætli næsti mótherji reynist
ekki ofjarl minn, ég hef grun um
það, hef raunar sagt, að erfiðir
draumar undanfariö bendi til
þess”, sagði Sigurpáll Vilhjálms-
son, skrifstofumaður á Akureyri,
i samtali við Visi.
Sigurpáll hefur undanfarin
fjögur sunnudagskvöld borið
sigurorð af keppinautum sinum i
spurningaþætti útvarpsins, sem
Jónas Jónasson stjórnar. Harald-
ur Ólafsson hefur valiö spurning-
arnar og er þátturinn eflaust
meðal vinsælasta efni útvarpsins
um þessar mundir. Fer þátturinn
þannig fram, að annar keppand-
inn er á Akureyri undir verndar-
væng Guðmundar Frimannsson-
ar, en hinn er i Reykjavik ásamt
stjórnendum þáttarins. Er Sigur-
páll eðlilega Akureyrarmegin, en
sú hefur orðið raunin i þáttunum i
vetur, að Norðanmenn hafa
reynst þaulsætnari.
„Nei, raunar er ég ekki Akur-
eyringur, en ég hef nú búið hér frá
þvi 1967 þannig að ég er hættur
að tala um að „fara heim” þegar
ég held til átthaganna. Ég er
Norður-Þingeyingur, fæddur i
Oxarfirði, en uppalinn á Kópa-
skeri og Sléttunni”, sagði Sigur-
páll, aðspurður um uppruna. Það
má llka bæta þvi við, að ekki var
hann alls ókunnugur á Akureyri
þegar hann flutti þangað, þvi
hann tók stúdentspróf frá MA.
Sigurpáll sagðist alla tið hafa
lesið mikið, allt frá þvi hann lærði
þá kúnst. „Lestur góðra bóka er
mitt helsta tómstundagaman, en
ég held að ekki sé orð gerandi á
öðru sem ég er að dútla við. Ég
les yfir blöðin og reyni að fylgjast
með”, sagði Sigurpáll.
Þótt Sigurpáll vildi ekki gera
mikið úr „dútli” sinu, þá kom upp
úr kafinu, að ættfræði á þar nokk-
urn sess. A vinnuborði hans lágu
ættfræðitöflur, sem mikil vinna er
á bak við.
Raunar er Sigurpáll ekki alveg
óreyndur i spurningakeppnum
sem þessum. Hann var i liði Þing-
eyinga, sem tók þátt i spurninga-
keppni útvarpsins, „Sýslurnar
svara”. Asamt Sigurpáli voru
Þóroddur Jónasson og Guðmund-
ur Gunnarsson i liðinu, en þeir
þremenningarnir eru allir fluttir
til Akureyrar. Má geta þess i
framhjá hlaupi, að Guðmundur
hélt uppi merki Akureyrar i
spurningaþætti sjónvarpsins á
sinum tima. Komust Þingeying-
Sigurpáll Vilhjálmsson I vinnuherbergi slnu
arnir i úrslitakeppnina á móti
Borgfirðingum, eftir að hafa lagt
Eyfirðinga, Norðmýlinga og Ár-
nésinga að velli. Borgfirðingar
urðu hins vegar hlutskarpastir i
lokakeppninni.
Sigurpáll starfar hjá Iðnaðar-
deild Sambandsins á Akureyri og
við spurðum hann að lokum hvort
hann vissi hver yrði mótherji
hans næsta sunnudag?
„Já,égveitþað,enætliég megi
segja frá þvi, það kemur i ljós á
sunnudaginn hver hann er, og
hvor okkar vinnur”, sagði Sigur-
páll i lok samtalsins.
Brevllng
á verði
Þessi er stolinn úr
Samáel:
Hann kom akandi inn á
bensfnstööina og sagöi:
TIu lítra.
Afgreiöslumaöurinn
byrjaöi aö dæla og brosti
undirfur&ulega á meöan
„Hvaö er svona gam-
an”, spuröi ökumaöurinn.
„Ja, þú ert sá slöasti
sem færö bcnsln á bllinn
áöur en veröiö breyt-
ist”.
„Nú, fylltu hann þá
auövitaö”, sagöi ökumaö-
urinn.
Þegar þaö var búiö
spurði ökumaður-
„Hvað á bensiniö aö
hækka mikiö núna?”
„Hækka? Hver sagöi aö
þaö ætti aö hækka? Þaö á
aö lækka um 70 krónur
literinn”.
saia á
sardlnum
Kaupmaöur nokkur sat
uppi meö miklar birgöir
af sardlnum I oliu og
mátti hcita að dósirnar
hrcyföust ekki úr hillum
verslunarinnar. Kaup-
maöur sá, aö viö svo búiö
mátti ekki standa og setti
þvl upp skilti fyrir ofan
sardinudósirnar:
„Sardinur á fimm
krónur dósin. Bara olian
ein kostar helmingi
meira”.
Eftir tvo daga voru
sardlnurnar uppseldar.
Geggjað
Ibúðaverð
Allir geta verið sam-
mála um, aö fasteigna-
verö hérlendis er oröiö
svo geggjaö, alla vega á
höfuöborgarsvæðinu, aö
þar kcmst engin vitglóra
aö. Auövitað á veröbólg-
an sinn stóra þátt I hvern-
ig komiö er, en einu sinni
vartalaö um aö hægt væri
aö lækka byggingar-
kostnaö meö ýmsum aö-
ferðum. Ætla mætti aö
enginn heföi áhuga á þvi
lengur.
Nýtt fasteignamat er
komiö út og kcnnir þar
margra grasa. Má nefna
aö fermeterinn i tveggja
herbergja íbúö I blokk I
Breiöholti er metinn á 255
þúsund gkrónur, en fer-
metcrinn i einbýlishúsi I
Stykkishólmi á tveimur
hæöum er metinn á 162
þúsúnd gkrónur.
Þá má ncfna aö I 20-40
ára gömlu sambýtishúsi I
Hlíöahverfi er hver fer-
meter I 73 fermetra ris-
Ibúð metinn á 262 þúsund
gkrónur. Hins vegar er
matá hverjum fermetra f
140 ferm. einbýlishúsi á
isafiröi 249 þúsund gkrón-
Blrgir og
Pálml
Eins og fyrri daginn er
margt skrafaö manna á
meöal um forystuvanda-
mál Sjálfst æðisflokksins.
Ég mætti manni I
fiskbúöinni I gær sem
sagöi, aö Albert ætlaöi aö
ráöa þessu öllu. ,
Þessu til staöfestingar
nefndi hann að Albert
Bírgir tsieifur
heföi skipaö Jónasi á
Dagblaöinu aö láta Völvu
Vikunnarsem Jónas væri
höfundur aö, halda þvi
fram, aö Birgir tsleifur
Gunnarsson yröi næsti
formaður flokksins en
Pálmi Jónsson varafor-
maöur.
Sjálfur les ég aldrei
Vikuna svo mér er ókunn-
ugt um hvort þessi spá-
dómur er birtur þar, en
svona er nú bollalagt
fram og aftur.
Pálmi Jónsson
oi langi
gengið
— Nei, sagöi mannætu-
höfðinginn og ýtti diskun-
um frá sér. — Ég vil ekk-
ert hafa meö móöur þlna
aö gera.
„Overlapping”
kevdales”
Oft cr talaö um stofn-
anamál og aö sérfræöing-
ar geti ekki lengur tjáö
sig á Islenska tungu. Þeir
sem fyrir þessum ásök-
unum veröa benda hins
vegar á, aö Islensk orð
vanti yfir ýmis erlend
tækniheiti auk þess sem
mörg tækniorð séu oröin
alþjóöleg.
t Fréttabréfi Vcrkfræð-
ingafélags tslands er
greint frá heimsókn verk-
fræðinga aö Hrauneyja-
fossi og hvernig 4ram-
kvænídum er háttaö. Þar
má meöal annars lesa
eftirfarandi:
„Viö notum CPM örva-
rit viö áætlanagcrðina. —
Precedence aðferö, aö-
stoö Construction
Managament USA. —
CPM program á forriti og
keyrt I tölvu LV. — Hver
verktaki skilar inn CPM
áætlun fyrirsitt verk með
tlmalengd, overlapping,
keydates. Þetta er sam-
ræmt heildarverkáætlun
og slöan keyrt I tölvunni.
Viö fáunt þá útskrift
Early Start/ Finish Late
Start/Finish. Gefur float.
Viö setjurn einnig inn á-
ætlaöar mannafla á
Sæmundur Guövinsson
blaöamaður skrifar
hverju activity og magn-
tölur....”
En eins og áöur kom
fram er þetta úr Frétta-
bréfi verkfræöinga og þvl
einkum tæknimenntaðir
menn sem þaö lesa.
Nýtti
Vðrumarkaðl
Blómahúö hefur nú ver-
iö opnuö I Vörumarkaðin-
um við Ármúla. Manni
sem átti leiö þarna fram-
hjá varð aö orði um leið
og hann leit I gluggann:
„Hvað er aö sjá þetta.
Pálmi kominn i Vöru-
markaöinn”.
í kokkteii
Fyrirtækiö hélt upp á
fimmtugsafmæHð og^var
glatt á hjalla. Kona kom
til forstjórans og spuröi
hvort hann heföi séö kon-
una sem gengi um beina
meö glösin.
„Nei, ekki alveg ný-
lega. Vantar þig I glas?”
„Nei, ég er aö leita aö
manninum minum”.