Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 28. ]anúar 1981
VÍSIR
2Í
Færeyska, norska 09
sænska á sðmu snældu
Á vegum málaársnefndar
Norræna félagsins er komin út
snælda með færeysku, norsku
og sænsku tali. Henni fylgir
kver með þeim textum i tali og
tónum, sem á snældunni eru.
Hörður Bergmann , námsstj-
ðri, hafði umsjón með gerð
snældunnar. Efnið völdu og
fluttu að hluta Ingibjörg
Jóhannessen fræreyska efnið,
Björg Julin það norska og
Sigrún Hallbeck sænska efnið.
Bréf hafa verið rituð öllum
skólum landsins og þeim boðin
snældan og kverið fyrir 50, kr.
Frá opnun upplýsingamið-
stöðvarinnar i Vlnarborg á dög-
unum. Dr. Björn Sigurbjörnsson
spjallar við Dr. Otto Gschwantl-
er, háskólaprófessor.
KORSKT, SiBNSKT OO F*RF.VSKT
Hl.t'STUNAREFNI
noKUn t miMÍM
Kverið, sem fylgir snældu
málaráðsnefndar Norræna
féiagsins.
Austurrisk-islenska félagið i
Vinarborg opnaði þar upplýs-
ingamiðstöð á dögunum, þar sem
ráðer fyrir gert að safna bókum,
blöðum, myndum og öðrum hlut-
um frá íslandi i einn stað.
Miðstöðin opnaði með fyrir-
lestri Dr. Björns Sigurbjörnsson-
ar um landgræðsluna á íslandi.
Simon Vaughan, breski
baritónsöngvarinn, syngur i
Norræna húsinu i kvöld klukkan
20.30 við undirleik Jónasar Ingi-
Afgreiðsla er á skrifstofu
Norræna félagsins. Er öllum að
sjálfsögðu falt þetta efni fyrir
ofangreint verð.
Þá hefur Menntamálaráðu-
neytið með bréfi vakið athygli á
þvi, að i boði er að halda fyrir-
lestra i framhaldsskólum lands-
ins um óskyldar tungur á
Norðurlöndum, um finnsku
(Rosmari Rosenberg, lektór),
um samamálog þjóðhætti Sama
(Haraldur Ólafsson, dósent),
um grænlensku og þjóðhætti og
menningu Grænlendinga (Einar
Bragi, skáld).
Það var Cornelia Schubring,
ekkja fyrrum aðalræðismanns
tslands i Austurriki, sem gaf allar
innréttingar i upplýsingamiðstöð-
ina, sem er til húsa i tónlistar-
skóla Helmut Neumann, en Neu-
mann er einmitt formaður félags-
ins.
—KÞ
mundarsonar.
A efnisskránni eru sönglög eftir
Beethoven, Grieg, Wolf og
Vaughan Williams. — KÞ
Austurrlsk-íslenska félagið
l Vln opnar uppiýsingamíðstðð
SÍMON VAUGHAN $YNG-
UR í NORRÆNA HUSINU
Frá sýningunni i Galieri Suðurgötu 7.
MÁLVERK, LJOSMYNDIR.
BÆKUR OG HLJOMPLÖTUR
- á sýningu í Gallerf suðurgðtu 7
Daði Guðbjörnsson og Eggert
Einarsson opnuðu myndlistar-
sýningu i Galleri Suðurgötu 7,
fyrir helgina.
Hér er um að ræða tvær einka-
sýningar, þar sem kennir hinna
ólikustu grasa og eru verkin unn-
in i blandaðri tækni, það er mál-
verk, ljósmyndir, auk bóka og
hljómplatna.
Báðir listamennirnir stunduðu
nám i Myndlista- og handiðaskóla
íslands á árunum 1976 - ’80, og út-
skrifuðust þaðan á siðastliðnu
vori. Þeir hafa áður tekiö þátt i
nokkrum samsýningum hér
heima og erlendis.
Sýningin i Galleri Suðurgötu 7,
verður opin daglega frá 20 til 22,
nema um helgar frá 16 til 22.
Henni lýkur lyrsta febrúar.
—KÞ
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útvagabankahúainu
■uatMt I Kópavogi)
//The Pack"
Frá Warner Bros: Ný ame-
risk þrumuspennandi mynd
um menn á eyðieyju, sem
berjast við áður óþekkt öfl.
Garanteruð spennumynd,
sem fær hárin til að risa.
Leikstjóri: Robert Clouse
(gerði Enter The Dragon)
Leikarar:
JoeDonBaker.........Jerry
Hopi A. Willis......Millie
Richard B. Shull. Hardiman
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
//l_iúf leyndarmál"
Erotisk mynd af sterkara
taginu.
Sýnd kl. 11
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini
Trúöurinn
\omogiii
'19 000 The McMasters
Spennandi, vel
gerö og mjög dul-
arfull ný áströlsk
Panavision-lit-
mynd, sem hlotiö
hefur mikiö lof. —
Robert Powell,
David Hemmings
og Carmen Dunc-
al.
Leikstjóri: Simon
Wincer.
COB95C PCXU9L
jnogkian or mijrdetcr?
HÍViMdigmilVil
fslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sólbruni
Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd,
um harösnúna trygglngasvikara. meö
Farrah Fawcett feguröardrottningunni
Iraagu. Charles Gordin. Arl Carney.
íslenskur textí
salur Bönnoð innan 18 ira.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
og 11.05.
| Farrah Faw
bt Iraagu. Char
| salur
L B 8ý'
mJLá\
BURL IVES •
BROCK PETERS
NANCV KWAN
Afar spennandi og viöburöahröð
litmynd með Davld Carradlne, Burl
Ives, Jack Palance, Nancy Kwan.
Bönnuö innan 16 íra. íalanakur texti.
Endura. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,
______________11.10.
Hjónaband Maríu Braun
3. sýningarmánuður.
Sýnd kl. 3.15, 6.15, og 9.15.
Kosningaveislan
(Don’s Party)
Einstaklega hressileg mynd
um kosningaveislu þar sem
allt getur skeö. Leikstjóri
Bruce Berseford.
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 16 ára
Siðustu sýningar.
i lausu lofti
(Flving High)
Stórskemmtileg og fyndin
litmynd, þar sem sögu-
þráður „stórslysamynd-
anna” er i hávegum hafður.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aöalhlutverk Robert Hays,
Juli Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5 og 7
I Siöustu sýningar.
TÓNABÉÓ
Sími 31182
Manhattan hefur hlotið verð-
laun, sem besta erlenda
mynd ársins viða um heim,
m.a. iBretlandi, Frakklandi,
Danmörku og ttaliu.
Einnig er þetta best sótta
mynd Woddy Allen.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woudy Allen,
Diane Keaton.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Stórkostleg og mjög vel leik-
in itölsk-amerisk mynd eftir
Bernardo Bertolucci. Mynd
sem viða hefur valdið upp-
námi vegna auglýsinga á
mjög sterkum böndum milli
sonar og móður.
Aðalhlutverk: Jill Clayburgh
og Matthew Barry.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bausch & Lomb
Mjúkar kontaktlinsur
fást með eða án hitatæk-
is (til að sótthreinsa)
r
66QMI
'~C
nSZ Gleraugnamióstöðin
La.,gavegó-S.mar Í0800-22702
Gleraugnadeildin
Xustuisiia'li — Simi 1
a\\\V\\\\IIIÍ//7////4
« VERÐLAUNAGRIPIR f
§ OG FÉLAGSMERKI f
\ Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar- f
\ ar. styttur. verðlaunapeningar. /
^ —Framleiðum telagsmerki r
ZMag nús E. Baldvinsson!
//Laugavegt Q - Reyk|avik - Simi 22804 ^
^/////mmwwxm
1
a