Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 28. janúar 1981 LAUGARÁ8 b i o Simi 32075 Munkur á giapstigum inöoíilDeTrust sBÆJARBíP Simi50184 Vitahringur Æsispennandi og dularfull mynd. Aðalhlutverk: Mia Farrow. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. VÍSLR Dans- og söngvamyndin vin- sæla. DOLBY STERIO Sýnd kl. 7. „Þetta er bróðir Ambrose, leiðið hann i freistni, þvi hann er vis til að fylgja yð- ur.” Ný bráðfjörug bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feld- man, Feter Boyle og Luise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. XANADU m DAUÐANN Leiklélagið Grimnir i Stykkishólmi: SÝNIR MARKÓLFU í KÓPAVOGSLEIKHÚSINU Leikfélagið Grimnir i Stykkis- hólmi frumsýndi skömmu fyrir jól gamanleikinn Markólíu eftir Dario Fo i þýðingu Signýjar Páls- dóttur, formann leikíélagsins. Þetta er hreinræktaður farsi um gömlu vinnukonuna Markólfu sem hefur kannski hlotið stóra vinninginn i happdrættinu og öðlast með þvi óskiljanlegt að- dráttarafl fyrir karlmenn háa sem lága. Grimnir heiur sýnt leikinn 8 sinnum á Vesturlandi við mikil hlátrasköll áhorfenda og hefur nú fengið húsaskjól hjá Þorláki þreytta i Kópavogsleikhúsinu. Leikstjóri Markólfu er Jakob S. Jónsson, leikmynd eftir Lárus Pétursson, búningar eftir Sigrúnu Jóhannesdóttur og Signýju Páis- dóttur og lýsingu annast Einar E. Gislason. Sjö leikarar sprella i höll mark- greifans, sem Markólfa vinnur hjá. Þeir eru Elin Jónasdóttir, Vignir Sveinsson, Svanhildur Jónsdóttir, Jóhannes Björgvins- son, Guðrún Hanna ólafsdóttir, Björgvin Guömundsson og Birgir S. Jóhannsson. Sýningar Grimnis i Kópsvogs- leikhúsinu verða á föstudag klukkan 21 og laugardag klukkan 15. —KÞ Lee Remick og Jack Lemmon I hlutverkum sinum i „Tribute". jafnframt er sagt frá þvi, að hann þjáist af ólæknandi krabbameini og eigi þvi varla langt eftir. „Tribute” fjallar siðan um kapphlaup Scotties viö dauðann. Hann vill öðlast, sem mest af lifsgæðunum áður en dauðinn knýr dyra, og svifst oft einskis til að ná sinu fram. Scottie er og hefur alla tið verið helst til létt- ur á bárunni og ekki við eina fjölina felldur, hvort heldur er i kvennamálum eða viöskiptum. Scottie reynir, sem mest hann má, að fá fyrstu konu sina og son til sin af.tur, en þau mæðgin eru leikin af Lee Remick og Robby Benson. Mæðginin eru alls ekki á þvi að láta þetta eftir Scottie og gengur nú á ýmsu. Scottie reynist óprúttinn, eins oghanservonog visa, en sonur- inn, sem hingaö til hefur verið heldur atkvæðalitill i námi og öðru, ris upp á aíturlappirnar og snýr vörn i sókn. Segir myndin frá þeim átökum. Myndin hefur hlotið nokkuð góða dóma, ekki sist þau Lemmon og Remick fyrir sinn leik. Er vonandi, að islenskum kvikmyndahúsgestum gefist kostur á að sjá þessa mynd og það fyrr en siðar. Þeyr með hllómieika Hljómsveitin Þeyr heldur tón- Þeys kemur hljómsveitin Jói á leika i Súlnasal Hótel Sögu i kvöld hakanum fram. og hefjast þeir klukkan 21. Auk —KÞ Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson,Omar Sharif, Kabir Bedi Rex Harrison, William Holden. Sýnd kl. 9. Hækkað verö Islenskur texti Fyrir rúmum tveimur árum var ieikritið „Tribute” eftir Bernard Slade sett á svið á Broadway og hlaut dágóðar undirtektir gagnrýnenda. Nú hefur leikritið verið kvikmynd- að og hefur höfundurinn sjálfur gert kvikmyndahandrit, en leik- stjórn er i höndum Kanada- mannsins Bob Clark. Verkið er byggt á sannsögu- legum heimildum aö hluta, nefnilega siðustu dögum frétta- ritarans, og háðluglsins, Harvey Orkin, i Broadway upp- færslunni og kvikmyndinni nefndur Scottie 'l’empleton. Það er sjálfur Jack Lemmon, sem fer með hlutverk Scotties á báð- um stöðum, og hefur honum jafnvel verið þökkuð velgengnin á Broadway. Myndin helst á þvi, að Scottie þessi er kynntur til sögunnar og It '* hirpffnlnfi itnlirvf Sími 11384 Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð Tengdapabbarnir Sprenghlægileg og vel leikin, ný, bandarlsk gamanmynd i litum um tvo furðufugla og ævintýri þeirra. Myndin hef- ur alls staðar verið sýnd við miklar vinsældir. Aðalhlutverk: PETER FALK ALAN ARKIN. ísl. texti. Snd kl. 5, 7, 9 og 11. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterkári. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Kristin Þor- steinsdóttir skrifar LEIKFEL^G REYKJAVlKUR ótemjan 3. sýning föstudag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýning sunnudg kl. 20.30 Blá kort gilda. Rommi i kvöld kl. 20:30. laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. Kópavogsleikhúsið 'ifiÞJÓÐLEIKHÚSH) Blindisleikur i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðasta sinn. Dags hríðar spor fimmtudag kl. 20 Könnusteypirinn pólitíski föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Likaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. /Allir vita, en sumirN^ gleyma - Vj að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. yuijiFEnoAR Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlokur þreytti Vegna veikinda fell- ur niður áður auglýst sýning n.k. fimmtu- dag. Sprenghlægileg skemmtun fyrir ' qIIq fjölskyiduna Miðasala i Félagsheimih Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema taugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn i gegnum sjálfvirk- ann simsvara, sem tekur við miðapöntun- um. Sími50249 Þrælasalan „Tribute” Bernarfls siade kvikmyndað: KAPPHLAUPIB i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.