Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 26
Miðvikudagur 28. janúar 1981
26
r
bridge
ótpúlegt en satt
| Sfðasta spilið i leik tslands
og Hong Kong á Olympíu-
I mótinu i Valkenburg var
| erfitt. Þeir gulu fengu samt
1 fleiri slagi og það réði úrslit-
| um.
Vestur gefur / allir á hættu
I
AKG
D9
AKD
A9852
D10632
AG732
.54
6
9
K104
87632
DG74
Dýrasti svefn-
bekkur sögunnar
8754
865
G109
K103
1 opna salnum sátu n-s Cing
og Chun, en a-v Guðlaugur og
Orn:
Vestur Norður Austur Suöur
- 1H Pass pass
bl pass 2H dobl
ss pass redobl pass
f pass 3S pass
! pass Pass pass
I I
I I
I I
I I
I I
I I
I I
Hvort sem þú trúir þvl eða
ekki kostaöi dýrasta rúm, sem
sögur fara af, um eða yfir 30
milljónir dollara, eða tæplega
tvö hundruð miUjón nýkrónur.
Hér er um að ræða hásæti,
sem keisarar indverska rikisins
Nogul, sátu og kallað var
„gullni páfuglinn”.
Eins og algengt var á þessum
slóðum brutust út bardagar, og
sigurvegarinn, Persinn Nadir
Shah tók gullna páfuglinn með
sér og gerði að eiginn keisara-
legu hásæti.
Þegar Fath Ali Shah varð
keisari af Persfu 1797, gaf hann
eiginkonu sinni, hinni fögru
Taus Khanum, gullna páfugnn
og hún notaði hann sem rúm.
Síðast þegar fréttist af gullna
páfuglinum var hann i Teheran.
Hásætið er sem nafn þess bendir
til að mestu úr gulli og alsett
eðalsteinum.
Það er hastarlegt aö ekki
skuli vera hægt aö vinna game
á öll þessi spil, en hins vegar
var of mikið að verða fjóra
niður.
A hinu borðinu sátu n-s
Helgi Sig. og Helgi J., en a-v
Chow og Waw:
Vestur Norður Sustur Suður
1L 1H pass 2H
dobl 3 H pass pass
dobl pass 4 S
i dag er miðvikudagur 28. janúar, 1981. Þetta er 28. dagur
ársins. Sólarupprás er klukkan 10:20, en sólarlag klukk-
an 17:02.
i lögregla
lœknar
slökkv’illö
i
i
I Eftir sama útspil fékk I
| austur átta slagi og Hong I
Kong græddi 5 impa.
Reykjavik: Lögregla slmi 11166.
Slökkvlllð og sjúkrablll slml 11100.
Kópavogur: LSgregla slml 41200.
Slökkvilið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvlllð og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvllið og sjúkrablll 51100.
Seltjarnarnes: Lögregla slml
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
18455.
Slysavarðstofan I Borgarspftalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
l .æknaslofur eru lokaðar a lauoardög-
um og helgidögum, en haegt er að ná'
sambandi við lækni á Göngudéild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 i
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er iokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist I heimills-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá kiukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I slma 21230.
Nánari upplýslngar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
Kjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
tVIðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
jog 18 virka daga.
13888. Neyðarvakt Tannlæknaféi.
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmls-
«krItroin!
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavík 23.-29.
jan. er I Laugavegs Apóteki.
Einnig er Holts Apótek opiö til
kl.22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld. ,
skák
Hvítur leikur og vinnur.
H AS
t
t 1 & H
t 1
£ & £ £ £ £
n <S>
I
| Hvftur: Nigel Davis
J Svartur: C. Baljon
I Lloyds bank skákmótiö 1980.
| 1. Hxf8+! Kxf8
2. Bxg7+ Dxg7
3. Dd8 mát.
oröiö
Ég er góöi hiröirinn og þekki
mlna og mínir þekkja mig eins og
faöirinn þekkir mig og ég þekki
fööurinn, og ég legg llf mitt i söl-
urnar fyrir sauöina.
Jóh. 10.14—15
vélmœlt
Hafi Móse ekki ritaö boöoröin,
liggur fyrir aö einhver annar
höfundur með sama nafni
hefur gert það.
Mark Twain
Víslr íyrir 65 árum
Nokkur brúkuð
Vatnsstigvél
veröa keypt háu veröi á
skósmiöavi nnustofu
Erl. Jóhannessonar
Laugav. 46.
•-caainýi i söludeildinni er aö
taka mig á taugum, hann er
ekki enn farinn aö bjóöa mér
19 000
Frumsýnir:
TRÚÐURINN
ROBœpouai
...magician or mundercr?
cmyKsjii
Magnþrungin og spennandi, hver var þessi
dularfulli maður? Loddari, eða líknari? Vel
gerð og leikin og hefur hlotið mikið lof.
Leikstjóri: SIMON WINCER.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
( Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
■0
CHEVROLÉT TRUCKS
Egill Vilhjálmsson hf. Sími
Daihatsu Charade Runabout......’80 58.000
Mercedes Benz 220 D. beinskipt. . ’78 125.000
Fiat 127 900 L.................’80 45.000
Ch. Malibu Classic.............’79 105.000
Ch. Citation sjálfsk...........’80 110.000
Toyota Corolla station ........’79 63.000
Ch. Nova Custom 2d.............’78 87.000
Wartburg.......................’79 28.000
Ch. Malibu Landau..............’78 89.000
Ch. BlazerCheyenne.............’76 95.000
Ch. Pick-up m/framdr...........’77 78.000
Lada 1500 station..............’78 35.000
M.Benz 300 5 cyl...............’77 110.000
Ch. Monte Carlo................’80 140.000
Ch.Impala......................’78 80.000
Oldsm. Delta Royal D...........’78 95.000
Honda Prelude..................’79 90.000
Ch. Chevette sjálfsk...........’80 90.000
Mazda 6264d. 2000 5gira........’80 78.000
Datsun 280 C disel beinsk......'80 130.000
AudilOOLS......................'77 65.000
Buick Skylark Limited..........'80 150.000
Citroen GS Palace..............’80 75.000
Voivo 244GL beinsk.............’79 95.000
Datsun 220 C diesel............’77 60.000
Ch. Chevi Van lengri...........’79 98.000
M.Benz 300 D sjálfsk...........'78 140.00
Mazda 626 5 gira ..............’80 75.000
Ch. E1 Camino Pick-up..........’79 105.000
Ch. Malibu Sedan...............’78 78.000
AMCConcordst...................’79 100.000
Audi 100GLS sjálfsk............'78 80.000
Toyota Carina 2d...............’79 73.000
Citroen CX 2500D...............'79 140.000
Buick Skylark 2d Coupé.........'76 63.000
Mazda 626 200 sjálfsk..........'80 80.000
Ch. Nova sjálfsk. vökvast......'76 56.000
Lada 1200 .....................’79 35.000
Hanomag Henschel sendibifr .... '74 80.000
Ch. Suburban 4x4 V8............’75 70.000
Datsun 1500 pick up............'77 42.000
Ford Cortina 1600 .............'74 25.000
Chevi Van m/gluggum............’79 115.000
Fiat 125p......................’77 20.000
Ch. Nova Concors 4d............’77 67.000
Ch. Vega Sport sjálfsk.........'76 48.000
Mazda 626 4d...................’79 68.000
Wartburg station...............’78 22.000
Ch. Blaser beinsk. 307 ........'71 45.000
GMC Astro 95 y firb............’74 260.000
Daviö Sigurðsson hf. 77200
Mazda 929 1979 78.000
Paugeot505 SR .... 1980 150.000
Fiat 132 GLS 1978 65.000
Concorde DL 1979 80.000
Fiat 127 CL 1980 58.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Galant 1600 1979 66.000
Lancer 1400 1978 51.000
Datsun 180 B 1978 52.000
Fiat 125 Pstation .. 1980 45.000
Simca 1100 GLS ... 24.000
Willys CJ5 45.000
AMC Pacer 1976 55.000
Fiat 125 P 1977 21.000
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMM 38SOO
ATHUGIÐ:
Opið i hádeginu
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi