Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 18
18 Mi&vikudagur 28. janúar 1981 vtsm 11 Travolta í léttum snúningi vift leikkonuna Marilu Hefiner, Veígengnin hefur spillt Travolta Velgengnin hefur spiilt John Travnlta og gert hann hroka- fullan og duttlungafullan, segja þeirsem best þykjast þekkja til I Hollywood. Er Travolta sagðiur vera eins og ofdekraöur krakki sem erfitt sé að vinna meö, ómögulegt aö gera tíl hæfis og aö auki sé hann rudda- legur viö aödáendur sina. ískrifum slúöurdálkahöfunda um hegöan hans cr talaö um aö hann sc gcöstirður, setji ofan i viö vini sina, heimti sérstaka þjónustu á veitingastööum og hafi jafnvcl snúiö baki viö fjölskyldu sinni. Sem dærni um þaö segja þeir, aö þegar faöir hans fékk hjartaáfall hér um áriö hafi hann ekki einu sinni haft fyrir þvi aö heimsækja gamla manninn á spitalann. Þcir sem þekktu Travolta og unnu meö honum hér áöur, á tiiuum „Saturdáy Night Fever” og „Grease", trúa vart þessum sögum, þvi aö þeirra sögn var ekki hægt aö hugsa sér hugljúf- ari pilt en John. Sögur þessar segja, aö sumir veitingahúsaeigendur, scm eru vanir að þjóna frægum persón- um, séu búnir aö fá nóg af heimtufrekju þessa unga manns og af þeim sökum hafi honum sums staöar veriö úthýst. — „llann hegðar sér eins og krakki. Frægöin hefur stigiö honum til höfuös”, — segir einn þeirra. Einn af vinum Travolta hefur látið svo um mælt aö sögur þcssar séu oröum auknar. Ilin neikvæöa framkoma leikarans hafi aöeins veriö timabundin og stafaö af hræöslu hans viö minnkandi velgengni og meö vinsældum „Urban Cowboy” hafi hann endurheimt sjálfs- traust sitt og geöprýöi. En af gcfnu tilefni skulu lesendur minntir á, aö sögur þessar eru ekki seldar dýrar en þær voru keyptar. Nýr íidsntadur og hljómleikahald — hjá hljómsveitinni ÞEY Um siðastliöin áramót urðu mannabreytingar hja hljom- sveitinni ÞEY. Gitarleikarinn Jóhannes Helgason og söngkon- an Élín Heynisdóttir hættu en i hljómsveitina gekk Þorsteinn Magnússon. Þorsteinn, fyrrum gitarleik- ari Eikarinnar, er aö öllu leyti sjálfsagöur meölimur i ÞEY. Innganga hans i hljómsveitina hefur legið i loitinu i nokkra mánuðí, þött engar ákvaröanir þar að lútandi hafi veriö teknar fyrr en nú um aramótin. Þess ber einnig aö geta aö Þorsteinn lék á gitar i nokkrum laga á plötu Þeys, Þagaö i Hel. Hljómsveitin hefur undanfar- iö æft að ntiklum krafti og eru fyrstu tónleikarnir, meö hinni nýju meðlimaskipan fyrirhug- aðir á miðvikudagskvöldiö 28 jan. i SúlnasalHótel Sögu. Ef aí likum lætur, kemur þar einnig fram önnur hljómsveit, en hver hún verður er ekki endanlega afráðið. Aö tónleikum þessum loknum veröa tónleikar i iram haldsskólunum og viöar og er fyrst að geta tónleika i Mennta- skólanum viö Sund þann 5. febr Þorsteinn Magnússon gltarleíkari. Myndin er tekir^er hann lék meö Eikinni hér i eina tfö. Líkamíeg fötiun fSkipt vel á meö þeim, eins og sést á með- fylgjandi Guömundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen, Guð- mundur Steingrimsson og Melissa Sue Anderson, sem margir kannast sjálfsagt við úr ,,Húsinu á sléttunni", hefur til skamms tíma mjög verið orðuð við Frank Sinatra yngri. Þær fregnir hafa nú borist, að hún hafi sagt Frank yngri upp enda hefur hún aö undanförnu sést í fylgd meö ungum og myndarlegum leikara, Timothy Hutton og virðist far^ Frægð og frami kem- ur yfirleitt ekki fyrir- hafnarlaust og að baki býr oftast hörð og misk- unnarlaus barátta. Sumar stórstjörnur kvikmyndaiðnaðarins i dag hafa jafnvel orðið að berjast við likamlega fötlun, sem virtist óyfir- stiganleg, — en samt náð toppnum. Vansköpuö vinstri hönd hefur ekki staöið i vegi fyrir Gary Burghoff i M.A.S.H., en hann er núreyndar hættur að leika i þeim þáttum. Jose Ferrer yfirvann málgalla og varð leiðandi leikari og óskars- verðlaunahafi. Tökum sem dæmi Dudley Moore,sem við þekkjum úr kvik- myndinni „10”, sem sýnd hefur verið i Austurbæjarbiói að undan- förnu. Hann hefur sjálfur lýst þvi yfir, að hann sé eina karlkyns- táknið i heiminum sem sé aðeins 157 cm á hæð, með bæklaðan fót sem sé styttri en hinn og að auki klumbufótur. ,,Ég var meira og minna á skurðarborðinu allt frá þvi ég var tveggja vikna og þar til ég varð sjö ára”, — segir Moore. — „En ég lét fótinn aldrei aftra mér fra þvi að gera þaö sem ég ætlaði mér. Ég geng i sérstaklega smið- uðum skó til að jafna lengdar- muninn”. Það var vandamál Moores varðandi hæðina sem gerði hann að gamanleikara. — ,,Ég varð náttúrlega skotmark hrekkju- svinanna i skólanum af þvi að ég varsvolitill”, — útskýrir hann, — „svo að i eins konar sjálfsvörn reyndi ég að koma þeim til að hlæja og varð þannig viðurkennd- ur af þeim á vissan hátt.” Sylvester Stallone, handrita- höfundur og stjárnan úr mynun-' um um „Rocky” þjáðist af bein- kröm þegar hann var litill dreng- ur. Hann hóf þvi likamsæfingar og lyftingar til að byggja upp lik- ama sinn, hvattur af föður sinum sem sagði við hann: „Þar sem þú ert ekkert of gáfaður verður þú að treysta á hraustan likama.” Slöpp augnalok Stallones og skakkur munnur eru afleiðingar Gunnar Hrafnsson. Jass- að í Firð- inum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.