Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 28. janúar 1981
vtsm
23
dánaríregmr
Stefán Jóns- Þorkell Ar-
son. mann Þórðar-
son.
Stefán Jónsson frá Höskuldsstöð-
um lést á sjúkrahúsinu á Sauðár-
króki 31. des. sl. Hann fæddist 8.
júli 1892 á Höskuldsstöðum. For-
eldrar hans voru Jóhanna Eiriks-
dóttir og Jón Jónsson. Veturinn
1911-12 var Stefán við nám i
Hvftárbakkaskóla. Við búsfor-
ráðum á Höskuldsstöðum tók
Stefán árið 1915 ásamt bróður sin-
um. Jóni. Stefán kvæntist ekki og
var barnlaus, bjó lengi með móð-
ur sinni. Þau ólu upp tvö fóstur-
börn. Stefán vann mikið að
félagsmálum sveitar sinnar um
áraraðir. Var hreppsnefndar-
maður, i skattanefnd, gjaldkeri i
sjúkrasamlagi hreppsins meðan
það starfaði. Auk þessara starfa
ritaði hann mjög mikið ættfræði-
og sagnfræðilegs efnis. Stjórn
Sögufélags Skagfirðinga kaus
Stefán heiðursfélaga sinn fyrir
nokkrum árum. Stefán var jarð-
sunginn 10. jan. sl.
Þorkell Ármann Þórðarson full-
trúi lést 20 jan. sl. Hann fæddist
27. mars 1912 aö Vatnskoti i
Þykkvabæ. Foreldrar hans voru
Guðrún Brynjólfsdóttir og Þórður
Tómasson. Þorkell stundaöi nám
við Héraðsskólann að Laugar-
vatni. Árið 1948 hóf hann störf hjá
Reykjavikurborg, fyrst sem
skrifstofumaður hjá Framfærslu-.
skrifstofu Reykjavikurborgar og
síðar sem fulltrúi. Hafði hann nú
lengstan starfsferil að baki allra
starfsmanna Félagsmálastofnun-
ar Reykjavikurborgar. Þorkell
vann hjá Félagsmálastofnun i 32
ár, allt til þess að hann veiktist
viku fyrir andlát sitt. Árið 1950
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni Ólöfu J. Kristjánsdóttur.
Eignuðust þau einn son. Þorkell
verður jarðsunginn i dag, 28. jan.
frá Frikirkjunni i Rvik, kl. 15.00.
Þórunn ólafs-
dóttir.
Þórunn ólafsdóttir frá Fossum
lést 17. jan. sl. á öldrunardeild
Landspitalans. Hún fæddist 31.
mars 1890 að Fossi á Siðu i Vestur
Skaftafellssýslu. Foreldrar henn-
ar voru Málfriður Jónsdóttir og
Ólafur Þórarinsson. Var hún næst
yngst sjö barna. Þórunn kom
fyrst til Reykjavikur i kringum
1910 og vann við ýmis störf. Eftir
1922 átti hún heimili sitt i Reykja-
vik og vann einkum við sauma, en
kunnáttu á þvi sviði hafði hún
hlotið hjá Andrési Andréssyni.
klæðskerameistara. Árið 1950
fluttist Þórunn að Selfossi ásamt
lifsförunauti sinum Jóni Guðna-
syni járnsmiðameistara og siðar
söðlasmið. Bjuggu þau þar siðan
þar til Jón lést árið 1972. Eftir lát
Jóns bjó Þórunn þar ein til árs-
loka 1979, er hún vistaðist á
Dvalarheimilið Ás i Hveragerði,
vegna vanheilsu. Þórunn var
barnlaus. Þórunn verður jarð-
sungin i dag, 28. jan. frá Foss-
vogskirkju kl. 13.30.
P é t u r Þ.
Ingjaldsson.
70 ára er i dag, 28. janúar séra
Pétur Þ. Ingjaldsson.
tlXkyimlngar
Fliíðir — Hrunamannahreppur á
föstudagskvöld. Góð gisting, hita-
pottar. Gönguferðir, kvöldvaka,
þorrablót. Fararstj. Jón I.
Bjamason. Farseölar á skrifst.
Lækjargötu 6A, simi 14606
(jtivist.
íimdarhöld
Aðalfundur GK
Aðalfundur golfklúbbsins Keilis
verður haldinn laugardaginn 31.
janúar kl. 13:30. Dagskrá sam-
kvæmt lögum félagsins.
G.K.
Manneldisfélagið
Aðalfundur Manneldisfélags
Islands veröur haldinn miðviku-
daginn 28. janúar klukkan 16:30 I
Norræna húsinu. A undan aðal-
fundarstörfum verður kynning á
sildarréttum. Stjórnin.
Frikirkjusöfnuðurinn i
Reykjavik
Spila- og skemmtikvöld verður
haldið að Hótel Sögu, Lækjar-
hvammi, fimmtudaginn 29. janú-
ar klukkan 20:30. Fjölmennum og
tökum með okkur gesti.
Stjórn kvenfélagsins.
aímœli
í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Hvað tannsi tóiki um flag-
kráríkísfjölmiðlanna ígær’
Þátturinn um
wallenderg
var mjög góður
Hans Jensen, Akureyri:
Mér þótti sjónvarpið i gær
ekki með versta móti. Óvænt
endalok voru betri en þau hafa
verið oft undaníarið, en þeir
þættir hafa verið mjög misjafn-
ir. Þátturinn um Wallenberg
fannst mér mjög íróðlegur og
Þingsjáin hans Inga Hrafns var
góð. Teiknimyndin, sem er
komin i stað Tomma og Jenna
finnst mér ekki nálægt þvi eins
skemmtileg og þeir félagar voru
og finnst mér þá vanta til-
finnanlega i dagskrána. Ég
hafði litið tækifæri til að hlusta á
útvarp nema fréttir og veður-
fregnir.
Iliidur lngólfsdóttir, Akureyri:
Ég horfði ekkert á sjónvarpið
i gær. í Á útvarpiö hlustaöi ég
svona með öðru eyranu og ég
man ekki eftir neinu, sem mér
þótti gaman að, þannig að dag-
skráin hefur ekki verið neitt
sérstök.
Guðmundur Ólafsson, Reykja-
vik:
Mér fannst þátturinn um
Wallenberg i sjónvarpinu i gær
mjög góður, meö þvi betra sem
ég hef séð lengi. Óvænt endalok
horfði ég lika á og þau fannst
mér ekkert serstök. A útvarp
hlustaði ég ekkert, nema fréttir.
Ólafia Vilhjálmsdóttir, Reykja-
vik:
Ég hlustaði ekkert á útarp i
gær, en i sjónvarpi sá ég Óvænt
endalok, sem mér fannst nú
bara leiðinleg. Siðan horfði ég á
þáttinn um Wallenberg og hann
fannst mér íróðlegur og veru-
lega góður.
22 J
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
Hljómt«ki
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Til söiu
þessi glæsilega Marantz sam-
stæða sem er tveir hátalarar Hp
88 (300 mw hver), magnari 1150
(2y 76RMS w) og plötuspilari 6300
beindrifinn með topp pikkuppi frá
ADC (það næst besta frá þeim).
Allt settið er hægt að fá á hálfvirði
gegn staðgreiðslu.
Uppl. i sima 42093 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hannyrðir
Hjá okkur
fæst eitt mesta úrval af prjóna-
garni og hannyrðavörum. Póst-
sendum um land allt samdægurs.
Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt
Gamla biói) Simi 16764.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
(Jtsala á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18767.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Vegna samgönguerfiðleika var
afgreiðsla bókaútgáfunnar
lokuð frá Þorláksmessu þar til
nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns
annað verður auglýst. Simi 18768.
Vetrarvörur
Snjósleði óskast til kaups.
Uppl. i sima 19137 Og 73628.
Vetrarvörur.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðáskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Fyrir ungbörn
Til sölu buröarrúm
á kr. 250, leikgrind með föstum
botni á kr. 290, klæðaborð með
fjórum skúffum á kr.550 og Tan
Sad barnavagn á kr. 1500. Uppl. i
sima 66820.
Til sölu burðarrúm
og skiptiborð með 4 skúffum. Ný-
legir hlutir. Simi 52598.
Óska eftir að kaupa
góðan og vel með farinn kerru-
vagn. Upp.l. i sima 77307.
gua a
y.
Barnagæsla
Tek börn i gæslu,
hef leyfi og bý við Lækjargötu i
Hafnarfirði. Börn eldri en tveggja
ára ganga fyrir. Upplýsingar i
sima 53684 eða 45864.
Óska eftir stúlku 13-16 ára
til að koma heim og gæta 9 mán-
aða drengs i Hólahverfi, Breið-
holti, milli kl. 4 og 6, 2 daga i viku.
Uppl. i sima 73821 e.kl. 18.
Sumarbústaöir
Vantar þig sumarbústað
á lóðina þina? I Afmælistgetraun
Visis er sumarbústaður frá Húsa-
smiðjunni einn af vinningunum.
ERTU ORÐINN ASKRIFANDI?
Ef ekki þá er siminn 86611.
________
,ua?--------v
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og
gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl.
með nýrri háþrýsti djúphreinsi-
vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi
ef með þarf. Vanir og vandvirkir
menn. Upplýsingar hjá Bjarna i
sima 77035.
GólfteuDahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins ög
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. afsláttur á
fermetra i tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
s?
Dýrahald
Tveir tiu vetra hestar
til sölu. Uppl. i sima 54328.
Fallegir og húsvanir kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 86611 i
dag og á morgun.
Kettlingar fást og kettlingar
óskast.
Við útvegum kettlingum góð.
heimili. Komið og skoðið
kettlingabúrið.
Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4,
Fischersundi, Talsimi 11757.
| Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Tek aö mér
að skrifa eftirmæli og afmælis-
greinar. Pantið timanlega. Helgi
Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi
36638.
Spákonur
Spái i spil og bolla.
Hringið i sima 82032 kl.10-12 f.h.
og 19-22 e.h. Strekki dúka á sama
stað.
Les i lófa og spil og spái i bolla.
Uppl. i sima 12574. Geymið
auglýsinguna.
Þjónusta
Pípulagnir.
Viðhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfosskranar settir á hita-
kerfi, stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnað. Erum pipulagninga-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Bílaþjónusta
Höfum opnað bilaþjónustu að
Borgartúni 29. Aðstaða til smá-
viðgerða, boddýviðgerða og
sprautunar. Höfum kerti, platin-
ur o.fl. Berg sf. Borgartúni 29,
simi 19620.
Múrverk — F lisalagnir — Steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
nýbyggingar. Skrifum á teikning-
ar. Múrarameistarinn. Simi
19672.
Efnalaugar
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755.
Fljót og góð þjónusta.
Fomsala
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562.Eldhús-
kollar - svefnbekkir - klæðaskáp-
ar - sófaborð - eldhúsborð og
margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31 simi 13562.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir.
Skrifborð, borðstofuborð, sófa-
borö, taflborð, staka stóla, svefn-
bekki, svefnsófa tvibreiða,
hjónarúm, ljósakróna úr kopar,
om.fl. á góðu verði. Simi 24663.
Safnarinn
Allt fyrir safnarann hjá Magna.
Til að auka fjölbreytnina fyrir
safnarann kaupi ég sel og skipti:
Frímerki, stimpluð og óstimpluð,
gömul póstsend umslög (frá 1960
og eldri), póstkort með/eða án
frimerkja, einnig erlend kort ef
þau eru gömul. Prjónmerki
(félagsmerki, 17. júni og önnur
slik). Peningaseðla og kórónu-
mynt, gömul isl. landakort.
Skömmtunarseðlar eru lika vin-
sælt söfnunarsvið. Innstungubæk-
ur og albiím fyrir frimerki i fjöl-
breyttu úrvali. Myntalbúm og
myntskápar fyrirliggjandi. Verð-
listar og annað um frimerki og
myntir i miklu úrvali. Hjá
Magna, Laugavegi 15, simi 23011.