Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 24
24
Miövikudagur 28. janúar 1981
ItfSZK
EINLEIK
Manuela Wiesler leikur
einleik i útvarpssal í
kvöld klukkan 23.30. Hun
mun þar leika a flautu
Sónötu i a-moll eftir Carl
Philipp Emanuel Bach.
/ •'$
’ U''
utvapp ki. 23.30:
/1*
MANUELA
LEIKUR
útvarp
Miðvikudagur
28. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. lútdr.).
Dagskrá. Morgunorö: Sig-
uröur Páisson taiar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. ÍO.IO Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist.
11.00 Nauösyn kristniboös.
11.25 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttír. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
17.20 tltvarpssaga-barnanna:
17.40 Barnalög sungin og leik-
in
18:10 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Úr skólalifinu.
20.35 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútímatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.45 t'tvarpssagan: ,,Min
liljan friö" eftir Ragnheiði
.lónsdóttur.Sigrún Guöjóns-
dóttir les (9).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ..liagnýt rúmfræöi”
smásaga eftir Ian McEven.
23.30 Einleikur i útvarpssal:
Manuela Wiesler leikur
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Miðvikudagur
2«. janúar
18.00 Herramenn Herra Fynd-
inn. Þyöandi Þrándur
Thoroddsen. Lesari Guöni
Kolbeinsson.
18.10 Börn I mannkynssög-
unni. Barnaþrælkun á
nítjándu öld. Þýöandi ölöf
Pétursdóttir.
18.30 Vetrargaman Sleöa-
akstur. Þýöandi Eirikur
Haraldsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vaka Fjallaö um kvik-
myndahátiö sem veröur á
vegum Listahátiöar 7.-15.
febrúar næstkomandi.
21.05 Vændisborg Irskur
myndafiokkur. Fjóröi þátt-
ur:
21.55 Vinnuslys Hin fyrri
tveggja mynda um vinnu-
slys, orsakir þeirra og af-
ieiöingar. Rætt er viö fóik,
sem slasast hefur á vinnu-
staö, öryggismálastjóra,
trúnaöariækni, lögfræöing,
verkstjóra og trúnaöar-
menn á vinnustöðum. Um-
sjónarmaöur Haukur Már
Haraldsson.
22.20 Dagskrárlok
Svavar Gests er á sinum staö
með „Miðvikudagssyrpuna” i
hljóðvarpinu að loknum hádegis-
fréttum, veðurfregnum og til-
kynningum. Ekki er ofsögum
sagt, að syrpan hans Svavars er
meö vinsælla útvarpsefni um
þessar mundir enda er hann i hópi
skemmtilegri útvarpsmanna og
fjallar skemmtilega um viðfangs-
efni sin sem eru dægurlög úr
ýmsum áttum.
Svavar Gests verður með
MiövikUdagssyrpuna aö loknum
fréttum og tilkynningum i dag.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Safnarinn
Kaupi gamla peningaseöla
(Landssjóöur islands, íslands-
bankinn og Rikissjóöur tslands).
Aðeins góð eintök. Tilboð sendist
augld. Visis, Siöumúla 8, merkt
„Staðgreitt 36598".
Atvinna í bodi
Sölubörn óskast.
Vinsamlega hafið samband i
sima 38223.
Beitingarmann vantar
á 15tonna bát, sm fer siðar á net.
Uppl. i sima 92-3989.
Atvinna oskast
Ung kona óskar eftir vinnu strax.
Vaktavinna kemur til greina.
Uppl. i sima 77992.
Vantar atvinnu,
helst við afgreiöslu i tiskuverslun
eða í eldhúsi. Uppi. i sima 38163.
cv. ara gaman
fjölskyldumaður óskar eftir at-
vinnu. Allt kemur til greina. Get
byrjað strax. Uppl. i sima 38223.
(Ungur fjölskyldumaöur
óskar eftir vellaunuðu starfi,
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. I síma 77247.
Húsmóðir óskar eftir heima-
vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 77247.
23ja ára stúlka
óskar eftir atvinnu á kvöldin og
um helgar. Margt kemur til
greina. Tilboö merkt „Fjölhæfni”
sendist Visi fyrir laugardag.
25 ára gamall maöur
óskar eftir atvinnu, allt kemur tii
greina. Get byrjað strax. Uppl. i
sima 74857.
27 ára gömul
stúlka óskar eltir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
27535 e.kl.5.
Ung kona
óskar eftir vinnu nú þegar. (Ekki
vaktavinnu). Get byrjað strax.
Uppl. i sima 28508.
Húsnædiíbodi
Long lsland-noröurströnd New
Vork.
Einbýlishus meö oilu tii leigu a’
timabilinu 15. juni ul 1. sept.
Hægt er aö skipta upp leigutima.
Húsið er 4 svefnherbergi, 2 stolur,
1 fjölskylduherbergi 3 baðher-
bergi og skemmtilegt Patio meö
góðri grillaðstööu. Husiö er staö-
sett nálægt járnbrautarstöö og
verslunarmiöstöö. 30 minútna
akstur til Manhattan. Letgan er $
50 á dag. Ef tvær fjölskyldur sla
sig saman þá söo a dag. Ttlboö
sendist augld. Visis, Siöumúla 8,
fyrir 15. februar n.k. merkt
„Long lslands”
Atvinnuhúsnæði
v________ -_________/
Vil kaupa eða leigja
geymsluskúr i gamla bænum.
Stærri eða minni eftir atvikum.
Uppl. i si'ma 19678.
Húsnæöi óskast
Sálfræðingur óskar eftir vinnuaö-
stöðu
t.d. tvö samliggjandi herbergi, i
eða nálægt miðbæ Reykjavikur.
Uppl. i sima 54628.
Óska eftir herbergi til mailoka,
helst i Vesturbænum. Reglusemi
heitið. Til greina kemur að greiða
alla leiguna fyrirfram. Uppl. i
sima 42871.
Ung hjón með 2 börn
óska eftir ibúð strax. Erum á göt-
unni. Getum borgað hálft ár
fyrirfram. Uppl. i sima 85972.
Ung kona með 1 barn
óskar eftir ibúð, helst i Hal'nar-
firði. Uppl. i sima 50942.
2ja herbergja ibúð
óskast á leigu strax. Reglusemi
og skilvisi heitið. Uppl. i sima
16305.
Óska eftir 2 terb. ibúð
til leigu i Hamraborg i Kópavogi.
Uppl. i sima 40240 milli kl.2 og 6,
og 77286 eftir kl.7 á kvöldin.
Garðabær.
5 manna reglusöm fjölskylda ósk-
ar eftir 4-6 herb. húsnæði, helst i
Garöabæ. Meðmæli, ef óskað er.
Uppl. i sima 66064.
Umgengnisgóður, laghentur
maður óskar
'eftir einstaklingsibúð. Til greina
kemur herbergi með aðgangi að
eldhúsi. Fyrirframgreiösla tölu-
verð, fer þó eftir ástandi húsnæð-
is. Uppl. i sima 39875 og 31912.
Erum á götunni
Ung hjón með litið barn óska eftir
2-3ja herbergja ibúð til leigu sem
fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskað
er. Fy rirframgreiðsla. Upp-
lýsingar i sima 29625.
jd} f
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aðeins tekna tima. öku
skóli ef óskað er. ökukennsk
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennarafélag íslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
HelgiSesseliusson 81349
Mazda 323 1978
Helgi Jónatansson
Keflavik 92-3423
Daihatsu Charmant 1979
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1979 bifhjólakennsla
hef bifhjól
Hallfriður Stefánsdóttir
- Mazda 626 1979 81349
Sigurður Gislason 75224
Datsun Bluebird 1980
ÞórirS. Hersveinsson 19893
Ford Fairmont 1978 33847
EiðurH. Eiðsson 71501
Mazda 626, Bifhjólakennsla
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Guðlaugur Fr. Sigmundsson
Toyota Crown 1980 77248
Gunnar Sigurðsson 77686
Toyota Cressida 1978
FriðbertP. Njálsson 15606.
BMW 320 1980 12488
GylfiSigurðsson 10820
Honda 1980
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 1980
Ragnar Þorgrimason 33165
Mazda 929 1980
ökukennsla við yðár hæfi
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstfma. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, sími 36407.
Ökukennsia — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. Með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
Bllaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkhoiti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”
350 cub. -f powerstýri.
Til sölu 350 cub. vél úr Firebird
41/2 standard millihedd. Á sama
stað complet powerstýri. Góð
kjör eða gott staðgreiðsluverð.
Simi 52598 e.ki.5.
Öska eftir að kaupa ameriskan 6
eða 8 cyl. bil
árg. ’66-’74. Aðeins toppbill kem-
ur til greina. Góð útborgun eða
staðgreiðsla. Uppl. i sima 95-4554
kl. 12-20 þessa viku.
1. flokks 4 dyra Volkswagen Golf
'76
tilsölustrax. Uppl.isima 15653 til
kl. 16.30 og 30184 e.kl.17.30.
Land Rover árg. ’71
(bensin) til sölu i þokkalegu
ástandi. Uppl. i sima 45522 e. kl.
19 á kvöldin.
Subaru hard top GFT
árg. '78 til sölu ekinn aðeins 18
þús. km. Uppl. i sima 73790 á
kvöldin.
títvarp eftir liádegí:
SVAVAR A
SfNIIM STAB