Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 3
vlsm 3 Mirtvikudagur 28. jánúár 1981 Eyrnaskjólin komin aftur Tvær gerðir, margir litir Verð kr.: 55.00 og 65.00 GLÆSIBÆ SÍMI: 82922 - 4 línur Heimsókn iðnaðarráðherra til Noregs: ■ RÆTT VAR UM j HUGSANLEG KAUP i Á OLÍUVORUM 1 hinni opinberu heimsókn Hjörleifs Guttormssonar iðnað- arráðherra til Noregs á dögun- um ræddi ráðherrann og fylg- darlið hans meðal annars við forráðamenn norska rikisoliu- fyrirtækisins Statoii. Var þar fjallað um hugsanleg kaup Is- lendinga á oliuvörum með lang- timasamningi svo og um ráð- gjöf varðandi tilhögun rann- sókna er snerta oliuleit á is- lenskum hafsvæðum. Þessar viðræður fóru fram i Stavanger og þar var skoðaður oliuborpallur i smiðum og einn- ig var þar rætt við forráðamenn norska lagmetisiðnaðarins, meðal annars um uppbyggingu sölusamtaka þeirra. 1 Álasundi voru heimsóttar skipasmiðastöðvar, vélaverk- stæði og húsgagnaverksmiðja. Þá átti iðnaðarráðherra i þess- ari ferð viðræður við forráða- menn Elkem-Spigerverket, Ar- dal-Sunndal Verk og Norsk Hydro, þar sem hann greindi frá vinnu að stefnumörkun varð- andi orku- og iðnaðarmál á Is- landi og undirbúningi að upp- byggingu nýiðnaðar. Ræddir voru möguleikar á samstarfi varðandi einstaka þætti á þessu sviði innan ramma stefnumörk- unar islenskra stjórnvalda. ■ Einnig átti Hjörleifur Gutt-J ormsson fund með forstöðu-J mönnum Norska tækniráðsins J og Iðnaðarsjóðsins. Iðnaðarráðherra bauð hinum 1 norska starfsbróður sinum,® Lars Skytöen i opinbera heim-1 sókn til Islands og gert er ráð I fyriraðaf hennigetiorðið næsta I sumar. I —SG | ■» Hjörleifur Guttormsson iðn- | aðarráðherra. aka hringinn i kringum ísland í vor - afturábak „Manni dettur svo margt i hug án þess að framkvæma það, en að þessu sinni ákvað ég að láta verða að hugdettunni”, sagði Hallgrim- ur Marinósson, húsasmiður, en hann hefur ákveðið að aka hring- inn i kringum lsland i vor — og bakka alla leið. „Þetta er það lengsta, sem einn maður hefur ekið aftur á bak. Fyrir nokkrum áratugum var farin slik ferð — heldur lengri — en hana fóru tveir menn sem skiptust á að aka aítur á bak um steypta vegina i Bandarikjun- um”. Að sögn Hallgrims er ferðin farin i samráði við timaritið Samúel, sem sér um öll fram- kvæmdaatriði og semur meðal annars við eitthvert bilaumboðið um lán á bifreið. — Ertu ekki hræddur um að fá hálsrig? „Nei, ekki svo mjög. Ég mun nota endurbætt speglakerfi sem á aðgera mér kleift aðsjá vel aftur fyrir mig án þess aö snúa hausn- um”. — Hvoru megin götunnar ætl- arðu að akp? „Það er nú það. Ég vixla á ljós- unum, set framljósin á skut bils- ins, þannig að ég býst við að billinn verði öfugur á götunni” Búist er við að hringferðin tak viku til tiu daga og hefst ferðalag ið að öllum likindum i mai. —ATA Ekki lengur minnstur en ailtaf ódýrastur INGVAR HELGASONj Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560 Það fyrsta sem Hallgrimur verður að gera áður en lagt veröur f feröina er að setja ökuljósin á skut bils- ins. Mynd: Þórarinn Jón Magnússon. „HRÆBIST HÁLSRÍGINN" - segir Haiigrímur Marínisson. húsasmiður. sem hyggsi EKKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.