Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 28.01.1981, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Miftvikudagur 28. janúar 1981 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. LögbirtingabiaOs 1980 á hluta i Völvufelli 46, þingl. eign Braga G. Bjarna- sonar fer fratn eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri föstudag 30. janúar 1981 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Torfufelli 48, þingl. eign Guðrúnar Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eignip.ni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta iUnufe!li29, þingl. eign Sigurbjartar Gunnarsdótt- ur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Torfufelli 31, þingl. eign Arna H. Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Benedikts Páls- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Atla Gislasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 30. janú- ar 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Unufelli 11 þingl. eign Helgu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Torfufelli 48, þingl. eign Kristjáns Friðrikssonar fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Skipasundi 3 þingi. eign Meyvants Meyvantssonar fer fram eftir kröfu Haraldar Blöndal hdl. á eigninni sjálfri föstudag 30. janúar 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i fúavarðar þverslár fyrir dreifilínur, Ctboðsgögn nr. 81003 verða seld á skrif- stofu okkar frá og með miðvikudaginum 28. janúar 1981. Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar 27. febrúar 1981 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Rafmagnsveitur rikisins Innkaupadeild Nuddkona óskast að Hrafnistu i Hafnarfirði hið allra fyrsta. Upplýsingar hjá forstöðukonu i sima 54288. Arsenal lagðl 1. FC Köln I David | Arsenal O’Leary, fyrirliði átti frábært „come-back” á Highbury i | London i gærkvöldi, þar sem ■ 10.500 áhorfendur sáu Arsenal GERRY DALY... stjórnaði leik Coventry i gærkvöldi 1 leggja 1. FC Köln að velli 1:0 i | vináttuleik. O’Leary, sem hefur . ekki leikið lengi með Arsenal Ivegna meiðsla, skoraði eina | mark leiksins á 13. mín. — þá . skallaði hann knöttinn i netið I hjá V-Þjóðverjunum eftir send- I ingu frá Sunderland. —SOS j ÆvlntVralegur lelKur á Hlgmielfl Boafl: Garry Thompson hetja Coventry - sem vann upp tveggja marka forskot (0:2) West Ham og tryggði sér sigur 15. sek. fyrir leíkslok - 3:2 / Garry Thompson var hetja Coventry á Higfield Road — þegar Coventry vann sigur 3:2 yfir West Ham i fyrri leik liðanna i undanúrslitum ensku deildar- bikarkeppninnar i gærkvöldi. Thompson, sem skoraði sjálfs- mark i leiknum, skoraði sigur- mark Coventry 15sek. fyrir leiks- lok — með glæsilegu skoti, eftir að Steve Hunt hafði sundrað vörn West Ilam. Leikurinn var mjög sögulegur, þvi að „Hammers” komst yfir 2:0 með mörkum frá Rangers hefur áhuga á Ragnari Sá orðrómur er nú uppi, aö Glasgow Rangers haí'i sýnt áhuga áð fá Keflvikinginn Ragnar Mar- geirsson sem leikur nú meö Hom- burg i V-Þýskalandi, til reynslu, til félagsins, með samning i huga. -SOS ódýra markaðnum. Unglingarnir hjá Coventry léku mjög vel, en það kom i hlut „Hammers” að skora fyrst — á 27. min. Alan Dovonshire átti þá góða sendingu fyrir mark Cov- entry, þar sem Billy Bond skallaði að marki — Les Sealey, markvörður varði, en hann missti knöttinn frá sér — sló hann inn fyrir marklinu. Coventry varð aftur fyrir áfalli á 35 min. — þá skoraði Garry Thompson sjálfs- mark — sendi knöttinn fram hjá Sealey, sem gekk niðurbrotinn af leikvelli i leikhléi. Leikmenn Coventry gáfust ekki upp — þeir sóttu nær látlaust i seinni hálfleik og áttu leikmenn West Ham i vök að verjast. Garry Thompson braut isinn á 72. min. og stuttu siðar náði Gerry Daly að jafna, 2:2, við gifurlegan fögn- uð áhorfenda, en áður mátti Phil Parkes, markvörður West Ham, sem varði m jög vel, taka á honum stóra sinum — varði þá skot frá Thompson. Þegar 4 min. voru til leiksloka, skoraði Paul Allan fyrir West Ham, en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Eins og fyrr segir, tryggði Thompson Coventry sigur og hann og Sealey markvörður gengu saman út af vellinum — hamingjusömustu mennirnir á Highíield Road. Liðin, sem léku þar i gærkvöldi, voru skipuð þessum leikmönn- um: COVENTRY: — Sealey, D. Thomas, Dyson, Roberts, Gille- spie, Blair, Daly, Hunt, Bodak, Thompson og Hateley. WEST HAM: — Parkes, Stewart, Martin, Lampard, Bond, Devonshire, Holland, Brooking, Pike, Cross, Goodard og Allan, sem kom inn á sem varamaður. —SOS Þrumuskot Parkíns... - halnaði í netinu tijá Watford um leið og tlautað var af og Úlfarnir fögnuðu sigri 2:1 Derek Parkin —leikmaöurinn si- ungi, tryggði úlíunum sigur 2:! yfir Watford á elleftu stundu á Molineux i gærkvöldi og þar með voru Úlfarnir komnir i 16-liða úr- slit ensku bikarkeppninnar. Parkin skoraði sigurmarkiö með þrumuskoti aðeins einni sek. fyrir leikslok. Þegar knötturinn hafn- aði i netinu, flautaði dómarinn leikinn af. Úlfarnir fengu horn- spyrnu og sofnuðu leikmenn Fritz Kissing til Breiðabtiks Blikarnir fá heimsókn frá V- Þýskalandi um næstu helgi — þá kemur FritxKissing, knattspyrnu- þjálfari, tíl Kópavogs til aö kynna sér aðstæður hjá þeim. Ef hann kann vel við sig, má reikna með að hann taki að sér þjálfun Breiðabliks. Watford, sem voru betri í leikn- um, þá á veröinum. Oll mörk leiksins voru skoruð á siðustu 12. min. John Richards, fyrirliði Úlfanna, skoraði fyrst úr vitaspyrnu — eftir aö Stefe Sims hafði fellt Andy Gray inni i vita- teig. Þá var Malcolm Poskett settur inn á hjá Watford, sem varamaður — hann var ekki bú- inn að vera inni á nema i 2 min., þegar hann var búinn aö skora. Pat Rice, fyrrum fyrirliði Arsenal, sendi knöttinn þá fyrir mark Úlfanna — Luter Blissett skallaði knöttinn til Poskett, sem skoraði sitt 16. mark á keppnis- timabilinu — 1:1. En eins og fyrr segir, átti Park- in, sem kom inná sem varamað- ur, siðasta orð leiksins. Úlfarnir mæta Wrexham. Glæsimark hjá Gates Ipswich vann sigur 3:0 yfir Shrewsbury á Portman Road. Erik Gates skoraði fyrst el'tir 25 • DEREK PARKIN min. og siðan bætti hann öðru marki við á 51. min. og er það eitthvað það glæsilegasta, sem hefur verið skorað á Portman Road. John Wark sendi knöttinn þá til Gates, sem skoraði með þrumufleyg af 25 m færi. John Wark gulltryggði siðan sigur Ips- wich — skallaði knöttinn i netið af 8m færi, eftir sendingu frá Gates. Þess má til gamans geta, að á Portman Road mættust æsku- félagar frá Glasgow — það voru þeir John Wark og Jake King, fyrirliði Shrewsbury. Þeir bjuggu við sömu götuna i Glasgow og léku sér ávallt saman. Þeir léku þá i sama liði. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.