Morgunblaðið - 23.12.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.12.2003, Blaðsíða 46
MESSUR UM JÓLIN 46 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                 !  " #$   %  &         '  (  '     '  ()*  '   * !   ()* + ,%        ' ( '     -  . ' &    / 0   * 1 .  2   13        1 .  2 '          4 '      ! "         5                                    !   4$   %  &         ' + (  '     '  % '    ()*  '   * !   ()* 4 ,%      % '   * !   '  -      0   * 1 .  2   ,6        1 .  2 '          4 '  7'(&         * 1 .  2  2  1 (    6! ( *   8      '    * '  /     ( '(&        ar: Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arn- aldur Bárðarson. Félagar úr Kór Glerár- kirkju syngja. Einsöngur: Jónas Þór Jón- asson tenór. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnaldur Bárðarson. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Einsöngur Þórhildur Örvarsdóttir sópran. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunn- laugur Garðarsson þjónar fyrir altari. Sr. Arnaldur Bárðarson prédikar. Helgileikur. Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi Ásta Magnúsdóttir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð, Akureyri: Há- tíðarsamkoma á jóladag kl. 20.30. Ræðu- maður er Pétur Björgvin Þorsteinsson. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Aftansöngur aðfangadag kl. 16. Grenivík- urkirkja: Hátíðarsöngur á jólanótt 24. des. kl. 22. Laufáskirkja: Hátíðarguðs- þjónusta annan dag jóla kl. 14. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Hálskirkja: Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14. Sr. Pétur Þórarinsson messar. Lundarbrekku- kirkja: Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 16. Sr. Pétur Þórarinsson messar. Þor- geirskirkja að Ljósavatni: Hátíðarguðs- þjónusta annan dag jóla kl. 14. Sr. Gylfi Jónsson messar. Þórodsstaðakirkja: Há- tíðarguðsþjónusta annan dag jóla kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson messar. EIÐAPRESTAKALL: Eiðakirkja. Aðfangadagur kl. 23: Aftan- söngur. Hjaltastaðarkirkja. Jóladagur kl. 14: Há- tíðarguðsþjónusta. Sleðbrjótskirkja: Annar í jólum kl. 13: Há- tíðarguðsþjónusta. Bakkagerðiskirkja. Sunnudagur, 28. des- ember kl. 13: Hátíðarguðsþjónusta. Kirkjubæjarkirkja. Sunnudagur, 28. des- ember kl. 16: Hátíðarguðsþjónusta. VALLANESPRESTAKALL: Egilsstaðakirkja. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Organisti (og í öllum guðs- þjónustum Vallanesprestakalls um hátíð- arnar) Torvald Gjerde. Fiðluleikur: Ester Ómarsdóttir og Svandís Sveinsdóttir. Jóla- næturmessa kl. 23. Einsöngur: Þorbjörn Rúnarsson. Flautuleikur: Nanna Hjálm- þórsdóttir. Annar í jólum: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur: Systkinin Víg- þór Sjafnar og Sigríður Eir Zóphóníasarbörn. Sjúkrahús, Egilsstöð- um: Jólaguðsþjónusta kl. 15. Vallaneskirkja. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur: Systkinin Víg- þór Sjafnar og Sigríður Eir Zóphóníasar- börn. VALÞJÓFSSTAÐARPRESTAKALL: Fella- bær. Þorláksmessa kl. 20, Kirkjusel: Bæna- og kyrrðarstund. Fellabær. Aðfangadagur kl. 23, Kirkjusel: Helgistund. Áskirkja í Fellum. Jóladagur kl. 14: Hátíð- arguðsþjónusta. Flautuleikur: Fanney Vig- fúsdóttir. Valþjófsstaðarkirkja. Jóladagur kl. 17: Hátíðarguðsþjónusta. Einsöngur: Þórveig Jóhannsdóttir. Hofteigskirkja. Annar í jólum kl. 15: Há- tíðarguðsþjónusta. Flautuleikur: Kolbjörg Benediktsdóttir. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Aðfangadagur: Minningarkapella séra Jóns Steingrímssonar: Helgistund kl. 23.30. Jóladagur: Þykkvabæjarklaustur- skirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestsbakkakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hjúkr.- og dvalarh. Klausturhólar: Helgistund kl. 15.15. Annar jóladagur: Grafarkirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti við allar athafnir er Brian R. Bac- on. Samkórinn og Kór Prestsbakkakirkju skipta með sér að leiða söng við helgihald á jólum. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. VÍKURPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Víkurkirkju- kl. 18. Organisti er Kristín Waage. Kór Víkurkirkju syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Skeið- flatarkirkju kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflatarkirkju syngur. Guðsþjónusta í Reyniskirkju jóladag kl. 16. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Al- mennur safnaðarsöngur. ODDAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Þykkvabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 18. Oddakirkja: Guðsþjónusta kl. 22. Organ- isti Nína Morávek. Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson. Jóladagur: Oddakirkja: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Odda- prestakalls syngur, organisti: Nína Morá- vek. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar, predikar og syngur einsöng. Annar jóla- dagur: Keldnakirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Guðsþjónusta verður á aðfangadagskvöld kl. 18. Mið- næturmessa verður á jólanótt kl. 23.30. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup pré- dikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarguðs- þjónusta verður á jóladag kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Skálholtskórinn syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnars- son. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta verður á annan jóladag 26. des- ember kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kl. 23.20: Miðnæt- urmessa á jólanótt. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suður- lands kl. 11. Hátíðarmessa í Selfosskirkju kl. 14. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinsson- ar. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 23.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Hátíðarmessa annan jóladag kl. 13.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Organisti Eyrún Jónas- dóttir. Kristinn Ág. Friðfinnsson. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Hátíðarmessa á jóladag kl. 15. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Kristinn Ág. Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Hátíðarmessa á jóladag kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Organisti Eyrún Jónasdóttir. Kristinn Ág. Friðfinnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadags- kvöld. Aftansöngur kl. 18. KOTSTRANDARKIRKJA. Aðfangadagur: Minningar- og helgistund kl. 13. Skátar flytja Friðarljósið frá Betlehem í kirkjugarð- inn. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hjúkrunarheimilið Ás. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 15.30. ÁRNESPRÓFASTSDÆMI: Mosfellskirkja í Grímsnesi: Aðfangadagur: Helgistund kl. 18. Miðdalskirkja í Laugardal: Jóladagur: Há- tíðamessa kl. 14. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Organisti er Örlygur Atli Guð- mundsson. Prestur er sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Félagsheimilið Borg í Grímsnesi: Annar jóladagur: Hátíðamessa kl. 13.30. Söngflokkur tekur þátt í messunni. Heið- rún Birna Rúnarsdóttir og Nanna Ósk Arn- arsdóttir leika á blokkflautu og trompet. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur er sr. Rúnar Þór Egilsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíða- messa kl. 11. Organisti er Guðmundur Vil- hjálmsson. Prestur er sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Morgunblaðið/ÁsdísDómkirkjan Dómkirkjan. Þorlákstíð kl. 12.10. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Íslenska kirkjan erlendis: Lundur: Jólahelgistund á Þorláksmessu í St. Hans kirkju 23. desember kl. 18. Helgistund fyrir alla fjölskylduna. Jóla- guðspjallið lesið og jólasálmar sungnir. Undirleikur á gítar Stefán Jónsson. Bryn- dís Bragadóttir leikur á fiðlu. Kaffi og piparkökur. Sr. Ágúst Einarsson. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 20.30 kyrrðarstund með altarisgöngu á Þorláksmessu. Góður þáttur í undirbún- ingi jóla, hvíld frá erli innkaupa og ann- ars veraldlegs undirbúnings. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og organisti Guðmundur H. Guðjónsson. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Dönsk jólaguðsþjón- usta á aðfangadag Á AÐFANGADEGI jóla hefur um langt árabil verið haldin dönsk jólaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Verður einnig svo um þessi jól. Hefst guðsþjónustan kl.15.00. Guðsþjónustan er samkvæmt venju haldin á vegum danska sendiráðsins. Prestur guðsþjón- ustunnar er sr. Þórhallur Heim- isson. Bergþór Pálsson mun leiða safnaðarsöng og syngja einsöng en organisti er Marteinn H. Friðriksson dómorganisti. Hér á landi eru margir Danir búsettir og fólk af dönsku bergi brotið. Einnig hafa margir Ís- lendingar búið í Danmörku um lengri eða skemmri tíma og tengjast Dönum vináttuböndum. Er danska jólaguðsþjónustan vel til þess fallin að koma saman og eiga ljúfa stund fyrir hátíðina með vinum og kunningjum eins og fjölmargir hafa reynt á und- anförnum árum. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir. Jólastund barnanna KLUKKAN 16.00 á aðfangadag verður jólastund barnanna í Neskirkju. Þessi stund er eink- um ætluð börnum og fjöl- skyldum þeirra. Sögð verður jólasaga, sungnir jólasálmar og fyrstu jólin verða sviðsett með hjálp barnanna Stúlknakór Neskirkjur syngur undir stjórn Steingríms Þór- hallssonar, organista. Starfsfólk barnastarfsins aðstoðar, prestur verður sr. Frank M. Hall- dórsson. DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.