Morgunblaðið - 19.01.2004, Síða 30
30 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Hópar 3-5 ára, 5-7 ára, 8-11 ára og 11-13 ára. Jóga fyrir
foreldra og börn saman. Sjá nánar á www.lifogljos.is
Jóga fyrir börn
NÁMSKEIÐ
Jóga sem leikur og sköpun,
eykur sjálfstraust og opnar
nýjan heim.
Kennari Guðrún Arnalds, hómópati, nuddari, leiðbeinandi
í líföndun og jóga. Símar 561 0151 og 896 2396.
Ljós og líf, Ingólfsstræti 8, sími 551 1600.
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
www.gitarinn.is
JANÚARÚTSALA
GÍTARINN EHF.
ALLT AÐ
30%
AFSLÁTTUR
Glæsilegir antiksófar, sófasett,
ljósakrónur, lampar, handhnýtt
teppi og mottur, gjafavörur,
gjafabréf. Ýmislegt áhugavert
fyrir safnara. Victoría Antik,
Síðumúla 34, s. 568 6076.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Járnbúr fyrir hunda með tveimur
hurðum, hægt er að snúa þeim
eftir hentugleikum. Gott verð.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Óska eftir gömlum notuðum föt-
um Vantar þig að losna við gömlu
fötin þín? Hef áhuga á að kaupa
notuð föt, bæði gömul og nýleg,
frá öllum tímabilum, fyrir lítin
pening. Vinsamlega hafið sam-
band í síma 8930575
Janúartilboð. Tveggja manna
herbergi með morgunverði kr
2.900 á mann.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
S. 588 5588, www.hotelvik.is
Píta m/buffi, franskar og kók
kr. 950 - frí áfylling á gosi.
Ostborgari, franskar og kók kr.
795 - frí áfylling á gosi.
Fjölskyldutilboð: 4 ostborgarar,
stór skammtur af frönskum,
kokteilsósa og 2 l kók kr. 2.590.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Vantar þig orku? Viltu losna við
aukakílóin? Bókaðu tíma.
Frí heilsuskýrsla og frábært eftir-
fylgni. 3ja ára reynsla.
Guðbjörg, sjálfstæður dreifing-
araðili Herbalife, sími 698 2269.
Perurnar skipta máli. Við notum
eingöngu Philips hágæðaperur.
Smart sólbaðstofa.
Átthagar - NÝTT. 2ja og 3ja her-
bergja íbúðir í Hafnarfirði. Stór-
glæsilegar, nýjar, vandaðar íbúðir
með öllum heimilistækjum, lýs-
ingu, gardínum o.fl. Eigum einnig
lausar íbúðir í Reykjavík. Kíkið á
vef okkar www.atthagar.is
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
3ja herbergja íbúð til leigu á
svæði 109. Laus strax. Mögu-
leiki á langtímaleigu.
Upplýsingar í síma 897 5233
Til leigu nýlegt 60 fm sumarhús
í Grímsnesi, 70 km frá Rvík. Þrjú
svefnherb., hitaveita, heitur pott-
ur, sjónvarp og allur húsbúnaður.
Helgarleiga eða lengri tími.
Uppl. í s. 555 0991 og 894 3755.
45 fm sumarhús í smíðum
með 20 fm svefnlofti til sölu. Gott
verð ef samið er strax. Afhentist
í apríl. Uppl. í símum 893 1712 og
893 4180, fax 552 5815.
Ungbarnanudd, hefur reynst vel
við magakveisu. Gott f. fyrirbura
og óvær börn. Stuðlar að værum
svefni, slökun, öyggi. Gerir góð
tengsl betri. S. 616 2712/552 7101.
Taktu stefnuna á Microsoft
prófgráðu. Nám til undirbúnings
MCP, MCDST, MCSA og MCSE
prófgráðunum. Vandað nám -
hagstætt verð. Nánari upplýsing-
ar á vefnum www.raf.is/msnam.
Skartgripagerð Smíðað úr silfri.
Ódýr og skemmtileg námskeið.
Get komið út á land. Upplýsingar
og skráning í síma 823 1479.
Föndur - Föndur
Námskeiðin eru að hefjast.
Líttu við - sjón er sögu ríkari.
DecoArt
Lyngási 1, Garðabæ,
sími 555 0220.
Fjarnám - Einkakennsla - tolvu-
skoli.is Tölvunámskeið í fjarnámi
fyrir þig, þegar þér hentar, hvar
sem þú ert. Einnig Bókhaldsnám-
skeið. Kannaðu málið www.tolvu-
skoli.is . Sími 562 6212 frá kl. 10-
22 virka daga.
Óska eftir sparneytnum ódýrum
bíl stgr Mig vantar notaðan bíl
sem er í góðu standi, þ.e.a.s. ný-
lega skoðaður. Er tilbúinn að
greiða 100-150 þús. stgr. Hafðu
samband við Þorstein í síma 698-
0055 eða sendu mér vefpóst til
thestone@simnet.is
20 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Laganemi á 1. ári óskar eftir
vinnu, helst hlutastarfi. Vön af-
greiðslu- og þjónustustörfum. Allt
kemur til greina. Upplýsingar í
síma 869 5000.
Útsala - útsala
Handskornir kristalsvasar og
karöflur.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
Kópavogi, s. 544 4331.
Smókingföt
Smókingföt á 14.900.
Smókingjakkar á 9.900.
Smókingbuxur á 3.900.
Smókingskyrtur á 2.900 og 3.900.
Vandaðar vörur á vægu verði.
Andrés fataverslun,
Skólavörðustíg 22A,
símar 551 8250 og 862 6439.
Möppuskápar með og án
hurða.Efni: Beyki, hlynur og
kirsuberjaviður.
E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla
22, s. 533 5900 www.skrifstofa.is
50% AFSLÁTTUR AF ÖLLU Í
BÚÐINNI.
Ótrúlegt vöruúrval.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl 18 alla virka daga.
Laugardaga til kl. 15.
Bókhalds- og uppgjörsþjónusta
Bókhald - vsk. & launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofn-
un ehf./hf. Ódýr og góð þjónusta.
Sími 693 0855.
Þvegillinn, stofnað 1969 Hrein-
gerningar, bónleysing og bónun.
Þrif eftir iðnaðarmenn.
Flutningsþrif.
Símar 544 4446 og 896 9507.
Þarftu að losna við gömul hús-
gögn, ísskáp, þvottavél og fleira.
Sæki þér að kostnaðarlausu.
Húsaviðgerðir, sími 697 5850.
Útsala - Útsala - Útsala
30-50% afsláttur af speglum,
myndum og málverkum.
Innrömmun - fljót og góð
þjónusta. Erum flutt í Faxafen 10.
Gallerí Míró innrömmun,
sími 581 4370.
Ódýrar vefsíður fyrir fyrirtæki
o.fl. Hvernig væri að styrkja
ímynd fyrirtækis þíns með vef-
síðu? Vefsíðu sem þú getur upp-
fært með auðveldu móti. Ódýr
lausn - frábær auglýsing, s. 897
6746, WefHringur.
Áramótin liðin
Bókhald og uppgjör fyrir lögaðila,
einstaklinga og félög. Vönduð
þjónusta. Hafið samband,
Forsvar ehf. www.forsvar
S. 455 2500, f. 455 2509.
Tölvuviðgerðir - nettengingar
- internet Er tölvan biluð eða
með vírus? Þarf að nettengja?
Mæti á staðinn, verð frá 3.500 kr.
„A+þekking og reynsla.“
T&G, s. 696 3436. Skoðið tilboð-
in á www.simnet.is/togg
TRÉVINNUSTOFAN EHF.
Sérsmíði í gamla stílnum
Útihurðir.
Innihurðir/fulninga.
Gluggar og fög.
Skrautlistar.
Innréttingar.
Smiðjuvegi 11, Kópavogi,
s. 895 8763 — f. 554 6164.
Textavinna, prófarkalestur,
málfarsráðgjöf og bréfaskrif.
Textaverk ehf., sími 867 4930.
Skattframtöl - bókhald - vsk.
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Gott verð og persónuleg
þjónusta.
Bókhaldsmenn sf., s. 699 7371.
Eldri borgarar. Skipti um skrár
og lamir á inni- og útihurðum.
Einnig lamir á eldhús- og fata-
skápum. Uppsetning: Myndir,
málverk, speglar, skápar, hillur
í stofur og geymslur. Lími stóla
og margt fleira smátt.
Guðlaugur, s. 554 0379 e. kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Bílskúrshurðir. Hurðamótorar,
öll bílskúrshurðajárn og gormar.
Iðnaðarhurðir og allt viðhald við
bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað.
Bílskúrshurðaþjónustan -
HallDoors - s. 892 7285.
Útsala í fullum gangi
Úlpur á 4.900 kr.óður afsláttur af
öllum skóm. S. 588 8488. Grímsbæ
bústaðarvegi.
Nýuppgerður eldtraustur
skjalaskápur. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 661 9167.
Veislubrauð
Matarbrauðsneiðar • Pinnamatur
Snittur • Brauðtertur • Samlokur og fleira
í 17 ár
Brauðstofa
Áslaugar
Búðargerði 7
Sími 581 4244 og 568 6933
OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15
og laugardaga frá kl. 9-13
FÉLAGAR í lionsklúbbunum á Ak-
ureyri, Lionsklúbbi Akureyrar,
Lionsklúbbnum Hæng og Lions-
klúbbnum Ösp, komu færandi
hendi á endurhæfingardeild FSA
Kristnesspítala nýlega. Höfðu þeir
í farteskinu nýtt hjartalínurit-
stæki, en gamla tækið spítalans
var orðið gamalt og farið að sýna
óöryggi. Einnig afhentu Lions-
félagarnir vatnsstand, eða tæki
sem alltaf sér til þess að nóg sé til
af köldu vatni og er mjög aðgengi-
legt fyrir alla.
Lionsklúbbarnir hafa í gegnum
árin stutt mjög vel við Kristnes-
spítala og er þar stuðningur við
sundlaugarbygginguna þekktastur
og öflugastur, segir í frétta-
tilkynningu. Læknarnir Arna Rún
Óskarsdóttir og Ingvar Þórodds-
son og Gígja Gunnarsdóttir hjúkr-
unardeildarstjóri veittu tækjunum
viðtöku en Erla Hallgrímsdóttir,
formaður Lionsklúbbsins Aspar,
og Árni Páll Halldórsson, formað-
ur Lionsklúbbsins Hængs, afhentu
tækin.Fulltrúar lionsklúbbanna þriggja og fulltrúar Kristnesspítala.
Hjartalínuritstæki afhent
á endurhæfingardeild
FSA Kristnesspítala
ÓMAR R. Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri Íslenskra almanna-
tengsla, afhenti nýlega utanríkis-
ráðuneytinu skipunarbréf frá
Francisco Florez, forseta El Salva-
dor. Ómar tekur þar með við hlut-
verki ræðismanns El Salvador á Ís-
landi og hefur ræðisskrifstofan
þegar tekið til starfa á Laugavegi 66
í Reykjavík, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Ræðismaður
El Salvador
á Íslandi
INNLENT