Morgunblaðið - 19.01.2004, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 19.01.2004, Qupperneq 36
FÓLK Í FRÉTTUM 36 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Fö 20/2 kl 20, - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 Lau 28/2 kl 20- UPPSELT, Su 29/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20 Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Su 25/1 kl 16 Athugið breytta sýningartíma STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Lau 24/1 kl 20:30, Su 25/1 kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14, - UPPSELT Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14 SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala hafin í síma 555-2222 5. sýn. lau. 24. jan. nokkur sæti 6. sýn. fös. 30. jan. 7. sýn. lau. 31. jan. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ Fim. 22. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Lau. 24. jan. k l . 21:00 laus sæti Fös. 30. jan. k l . 21:00 laus sæti . lau. 24. jan. kl. 20 - laus sæti fös. 30. jan. kl. 20 - laus sæti TILKYNNING UM FRAMHALD VINSÆLUSTU LEIKSÝNINGU ÁRSINS 2003 - GREASE - VERÐUR BIRT HÉR INNAN ÖRFÁRRA DAGA loftkastalinn@simnet.is Fim. 22. janúar kl. 20 laus sæti Lau. 31. janúar kl. 20 laus sæti Lau. 7. febrúar kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 KARL Bjarni Guðmundsson, 28 ára gamall sjómaður frá Grindavík, sem sigraði í fyrstu Idol-stjörnuleit síðastliðið föstudagskvöld með þó- nokkrum yfirburðum, mun hita upp fyrir kvennasveitina Sugababes í Laugardalshöllinni hinn 8. apríl nk. Sugababes er ein vinsælasta hljómsveit heims um þessar mundir og hefur unnið til fjölda verðlauna og átt vinsæla smelli bæði austan hafs og vestan. Þess má geta að ein vinsælasta hljómsveit landsmanna mun einnig koma fram á undan Sugababes og verða Kalla Bjarna til halds og trausts. Það verður tilkynnt síðar um hvaða hljómsveit er að ræða. Sugababes eru væntanlegar til landsins hinn 8. apríl nk. Kalli Bjarni hitar upp fyrir Sugababes Guðir og hershöfðingjar (Gods and Generals) Stríðsmynd Bandaríkin 2003. Skífan. VHS (231 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell. Aðalleikarar: Jeff Daniels, Robert Duvall, Stephen Lang, C. Thomas Howell. HUGSANLEGA hafa áhugamenn um styrjaldir, og þá einkum borg- arastyrjöldina á milli Norður- og Suðurríkja Bandaríkjanna 1861–65, einhvern áhuga á þessum langhundi en ég vil byrja á að benda þeim á að flest annað sem kvikmyndað hefur verið um stríðið er betur gert. Guðir og hershöfðingjar er hugsuð sem und- anfari Gettysburg, þokkalegrar mynd- ar sem gerð var fyrir nokkrum ar- um af sama leik- stjóra og framleiðanda. (Í myndar- lok kemur fram að von er á þriðja kaflanum.) Hér er sjónum beint að hershöfð- ingjunum Robert E. Lee (Duvall) og „Stonewall“ Jackson (Lang), Sunn- anmönnunum nafntoguðu, og Joshua Chamberlain (Jeff Daniels), ofursta í her Norðanmanna. Þeim vegnar misvel í mannskæðum orrustuatrið- um sem eru ekki illa gerðar en seig- drepandi langar og tilbreytingar- lausar. Þeim lýst sem trúræknum valmennum, að undanskildum Lee, sem er jarðbundnari og hrifnari af Suðurríkinu sínu, Virginíu. Þrátt fyrir hartnær 4 klukku- stunda ógnarlengd, er aðdraganda þessarar hörmulegu borgarastyrj- aldar (þar sem 600 þúsund manns féllu), lýst á ótrúlega yfirborðs- kenndann og takmarkaðan hátt. Mestur tíminn fer í bænahald, siðaprédikanir, einræður við Guð allsherjar og uppstilltar bardagasen- ur. Blökkumennirnir sem styrjöldin dregur nafn sitt af, koma lítið við sögu. Myndin er framleidd af auð- kýfingnum Ted Turner, sem bregð- ur fyrir.  Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Langdregin átök, guð og menn Úrslitin úr ítalska boltanum beint í símann þinn LOKAKAFLI Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim, hlaut Darryl F Zanuck verðlaunin á hátíð samtaka kvikmyndaframleiðenda í Banda- ríkjunum sem fram fór um helgina. Darryl F Zanuck verðlaunin eru gefin fyrir bestu myndina á hátíð- inni. Líkurnar á því að Hilmir snýr heim hljóti Óskarsverðlaun sem besta myndin hljóta að teljast góðar í ljósi þess að tíu af fjórtán síðustu myndum, sem hlotið hafa þessi verðlaun, hafa í kjölfarið hreppt Óskarsverðlaun sem besta myndin. Leikstjóri Hringadróttinssögu, Peter Jackson, er einn af framleið- endum myndanna, en Hilmir snýr heim er sú síðasta í röð þriggja mynda. Reuters Leikstjóri Hringadróttinssögu, Peter Jackson, hefur ærna ástæðu til þess að kætast enda hafa myndirnar notið mikillar hylli. Kvikmyndafram- leiðendur lofa Hilmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.