Morgunblaðið - 19.01.2004, Qupperneq 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar eftir Braga
Ólafsson. Stefán Jónsson les. (4).
14.30 Miðdegistónar. Jévgení Kissin leikur
tónsmíðar eftir Franz Liszt.
15.00 Fréttir.
15.03 Tedropi í Indlandshafi. (2:3) um
gnægtaeyjuna grænu Sri Lanka. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
(Frá því í morgun).
20.20 Kvöldtónar. Fiðlukonsert í a-moll eftir
Robert Schumann, útsetning á sellókonsert-
inum ópus 129. Gidon Kremer leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í Boston; Seiji Ozawa
stjórnar. Fimm menúettar eftir Franz Schu-
bert. Gidon Kremer leikur með Kammersveit
Evrópu.
21.00 Einyrkjar. Annar þáttur: Carl Möller.
Umsjón: Kristján Hreinsson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá söng-
tónleikum Elsu Waage og Jónasar Ingimund-
arsonar í Tíbrárröðinni 10. þ.m. Á efnisskrá:
Ítalskir söngvar eftir Ottorino Respighi.
Frauenliebe und Leben eftir Robert Schu-
mann. Rückert-ljóðin eftir Gustav Mahler.
Sönglög eftir ítalska höfunda. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.40 Helgarsportið e .
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Malla mús (Maisy)
(42:54)
18.30 Kóalabirnirnir (Don’t
Blame the Koalas) (10:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier
20.25 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um læknanemann J.D.
Dorian og ótrúlegar uppá-
komur sem hann lendir í.
Aðalhlutverk: Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald
Adeosun Faison, Ken
Jenkins o.fl. (17:22)
20.50 Medici-ættin - Guð-
feður endurreisnarinnar
(The Medici: Godfathers of
the Renaissance) Banda-
rískur heimildarmynda-
flokkur um hina voldugu
Medici-ætt í Flórens á öld-
um áður. Medici-menn
ráku stærsta banka Evr-
ópu og voru traustir bak-
hjarlar og velgjörðarmenn
margra af fremstu lista-
mönnum sinnar tíðar. (3:4)
21.45 Nýjasta tækni og
vísindi Umsjón: Sigurður
H. Richter.
22.00 Tíufréttir
22.20 Launráð (Alias II)
Bandarísk spennuþáttaröð
um Sydney Bristow, unga
konu sem er í háskóla og
vinnur sérverkefni á veg-
um leyniþjónustunnar. Að-
alhlutverk: Jennifer Garn-
er, Ron Rifkin, Michael
Vartan, Bradley Cooper,
Merrin Dungey, Victor
Garber og Carl Lumbly.
(22:22)
23.10 Spaugstofan e
23.35 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
23.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 The Guardian (Vinur
litla mannsins 2) 2002.
(17:23) (e)
13.25 Extreme Makeover
(Nýtt útlit) (4:7) (e)
14.10 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
15.00 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Ná-
grannar)
18.05 Bernie Mac (Secrets
& Lies) (19:22) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (23:24)
20.45 Derren Brown - Mind
Control (Hugarafl) (3:6)
21.10 60 Minutes II
21.55 Ash Wednesday
(Öskudagur) Bræðurnir
Sean og Francis geta vitn-
að um það að ekkert er
verra en að eiga í útistöð-
um við mafíuna. Aðal-
hlutverk: Brian Burns,
Elijah Wood, Jimmy
Cummings og Edward
Burns. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.30 Shield (Sérsveitin 2)
(6:13) (e)
00.15 The Milagro Bean-
field War (Milagro Bean-
field stríðið) Aðalhlutverk:
Sonia Braga og Richard
Bradford. 1988. Bönnuð
börnum.
02.10 Ensku mörkin
03.05 Tónlistarmyndbönd
17.45 Ensku mörkin
18.35 Spænsku mörkin
19.20 NFL-tilþrif Svip-
myndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
19.50 Enski boltinn (New-
castle - Fulham) Bein út-
sending frá leik Newcastle
United og Fulham.
22.00 Olíssport Það eru
starfsmenn íþróttadeildar
sem skiptast á um að
standa vaktina í Olíssport-
inu en kapparnir eru Arn-
ar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guð-
mundsson og Þorsteinn
Gunnarsson. Í þættinum
verða sýndar svipmyndir
frá helstu íþrótta-
viðburðum kvöldsins en af
nógu er að taka. Íþrótta-
menn voru í eldlínunni
bæði heima og erlendis og
strákarnir á Sýn lofa
skemmtilegum þætti. Ol-
íssport er á dagskrá fjögur
kvöld vikunnar, mánudaga
til fimmtudaga.
22.30 Ensku mörkin
23.25 Spænsku mörkin
00.15 Dagskrárlok - Næt-
urrásin
Í KVÖLD verður sýndur í
Ríkissjónvarpinu loka-
þáttur annarrar syrpu
bandarísku spennuþátt-
araðarinnar Launráð
(Alias).
Þáttaröðin fékk frá-
bærar viðtökur í Banda-
ríkjunum, vann Golden
Globe-verðlaunin og var
tilnefnd til fjölda
Emmy-verðlauna.
Jennifer Garner er í að-
alhlutverkinu og leikur
Sydney Bristow, há-
skólastúlku sem hefur
verið valin og þjálfuð til
njósnastarfa á vegum
leyniþjónustunnar. Hún
treysti kærastanum sín-
um fyrir leyndarmálinu,
en hann dó stuttu seinna
og hún vissi ekki fyrir víst
hvert hún átti að snúa sér.
Menn virtust leika tveim-
ur skjöldum og engum að
treysta. Sydney varð því
að reiða sig á mátt sinn og
megin í æsispennandi bar-
áttu við illmenni af ýms-
um toga. Í annarri syrp-
unni hefur sú barátta
haldið áfram og í loka-
þættinum kemur það í ljós
hvað verður um móður
Sydney.
…lokaþætti
Launráða
Launráð eru á dag-
skrá Ríkissjónvarps-
ins kl. 22.20.
EKKI missa af…
07.00 Blandað efni
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Freddie Filmore
22.30 Joyce Meyer
23.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e)
24.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.50 Í kvöld verður sýndur þriðji þáttur af
fjórum úr bandarískum heimildarmyndaflokki um hina
voldugu Medici-ætt. Í þáttunum er saga Medici-fjölskyld-
unnar rakin og fjallað um ítök hennar og áhrif.
06.00 Heartbreakers
08.00 Loser
10.00 Bright Ligths, Big
City
12.00 Greenfingers
14.00 Heartbreakers
16.00 Loser
18.00 Bright Ligths, Big
City
20.00 Greenfingers
22.00 Behind Enemy Lines
24.00 Love’s Labour’s Lost
02.00 Gossip
04.10 Behind Enemy Lines
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir og margt fleira
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur
í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Tónleikar með Herði Torfasyni. Seinni hluti
tónleika frá því í október sl. Umsjón: Birgir Jón
Birgisson. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með
Andreu Jónsdóttur.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Elsa
og Jónas
Rás 1 22.15 Nýjar og nýlegar
hljóðritanir af tónleikum innanlands
eru fluttar í þáttaröðinni Úr tónlistar-
lífinu. Í kvöld er röðin komin að hljóð-
ritun frá söngtónleikum Elsu Waage
og Jónasar Ingimundarsonar á Tí-
brártónleikum. Flutt eru sönglög eftir
ítalska höfunda og verk eftir Schu-
mann, Mahler og Respighi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 Geim TV
20.00 Popworld 2003
21.00 Miami Uncovered
21.45 Idol Extra Idol Extra
er þáttur sem tekur á því
sem gerist bak við tjöldin í
Idol Stjörnuleit. Viðtöl við
aðstandendur keppninnar,
keppendur, dómara og
stjórnendur.
22.03 70 mínútur
23.10 Eldhúspartý (Í svört-
um fötum)
24.00 Súpersport (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Wallet
- part 1)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(4:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
20.55 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (24:25)
21.15 League of Gentle-
men (Karladeildin)
21.40 The Fast Show
22.05 Father Ted (Kyndug-
ir klerkar)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Wallet
- part 1)
23.40 Friends 5 (Vinir)
(4:23)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons
01.10 Home Improvement
3 (Handlaginn heim-
ilisfaðir) (24:25)
01.30 League of Gentle-
men (Karladeildin)
01.55 The Fast Show
02.20 Father Ted (Kyndug-
ir klerkar)
02.45 David Letterman
17.30 Dr. Phil
18.30 Maður á mann (e)
19.30 Banzai (e)
20.00 America’s Next Top
Model Ein stúlkan sóðar
allt út með rakakremi og
það veldur miklu fjaðra-
foki. Heimsókn ástkonu
einnar þeirra veldur deil-
um.
21.00 The World’s Wildest
Police Videos Í The
World’s Wildest Police
Videos eru sýndar mynd-
bandsupptökur sem lög-
reglusveitir víða um heim
hafa sankað að sér. Upp-
tökurnar eru engu líkar,
enda veruleikinn oftast
mun ótrúlegri en skáld-
skapurinn.
22.00 Fastlane Lög-
reglumenn í Los Angeles
villa á sér heimildir og ráð-
ast gegn eiturlyfjabar-
ónum borgarinnar. Billie
neyðir Van og Deaq til að
þjálfa nýliða sem er sonur
lögreglustjórans. Þeir elta
hættulega fjárkúgara sem
taka fyrir lögreglumenn.
Van er tekinn í gíslingu.
Deaq og Billie reyna að
finna hann og nýliðinn
reynir að bjarga Van áður
en það er um seinan.
22.45 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti gestum í sjón-
varpssal.
23.30 The Practice Banda-
rísk þáttaröð um líf og
störf verjenda í Boston.
Grace Chapman (leikin af
Andie McDowell) ræður
Jimmy til að sjá um und-
arlegar samningaviðræður
við yfirmann CBS-
sjónvarpsstöðvarinnar.
Lindsay og Bobby ræða
framhjáhald hans og
hnignandi hjónaband
þeirra. (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Í KVÖLD munu þær breytingar, sem gerðar hafa verið á
þættinum 70 mínútur, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni
Popp Tíví, vera opinberaðar. Þeir Auðunn Blöndal
(Auddi) og Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), sem stjórn-
að hafa þættinum sem tvíeyki í um eitt ár, hafa fengið
Pétur Jóhann Sigfússon (Pétur Ding Dong) til þess að
vera sér til halds og trausts. Einnig mun útliti þáttarins
hafa verið breytt. Breytingarnar tilkynntu þeir félagar
við hátíðlega athöfn í Smáralind síðastliðinn laugardag.
Að öllum líkindum bíða margir spenntir eftir því að
líta breytingarnar augum enda hefur þátturinn náð um-
talsverðum vinsældum.
70 mínútur með breyttu sniði
Morgunblaðið/Eggert
Þeir Sveppi, Auddi og Pétur Ding
Dong þykja skondnir fýrar.
70 mínútur er á dagskrá PoppTíví kl. 22.03 öll virk
kvöld.