Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Til leigu 600 fm glæsilegt skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð í Akral-
ind 8, Kópavogi. Hægt er að
skipta húsnæðinu í tvennt.
Óvenju glæsilegt útsýni. Næg bíl-
astæði. Uppl. í síma 896 8611.
Spámiðlun
Lífsins sýn úr fortíð í nútíð og
framtíð. Tímapantanir í síma
568 2338.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Útsala fiskabúr!
Mikið úrval af fiskabúrum á ótrú-
legu verði. 30% afsláttur af öllum
gæludýravörum.
Lukkudýr við Hlemm
Laugavegi 116.
SOLID GOLD náttúrulegur
kattamatur. Engin aukefni.
Útsölustaðir:
Dýralækningastofa Helgu
Finnsdóttur, Skipasundi 15.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Merktu gæludýrið Hundamerki
- kattamerki, margir litir. Kr. 990
með áletrun (t.d. nafn og sími).
Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, Kóp., s. 551 6488.
Hundaræktunin Dalsmynni aug-
lýsir: Vorum beðin um að selja
árs gamlan silky terrier hund.
Upplýsingar í síma 566 8417.
Hundaföt. Sérsauma og merki
föt á hunda úr flísefnum.
Upplýsingar gefur Margrét, símar
567 1799 og 862 9011.
Chihuahua til sölu. 9 mánaða
chihuahua til sölu, hvítur og gul-
ur, er ættbókarfærður og kassa-
vanur. Vegna breyttra heimilisað-
stæðna þurfum við að finna gott
heimili. Sími 564 3908 og 481
3663.
Cat's Best kattasandur er nátt-
úrulegur og eyðir lykt 100%, er
mjög rakadrægur og klumpast vel.
Útsölustaðir:
Dýralækningastofa Helgu
Finnsdóttur, Skipasundi 15.
Kjötborg, Ásvallagötu.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Þorratilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 5.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Gisting í kyrrlátu umhverfi
Íbúðir, herbergi og heitur pottur.
Tilboð í feb. Nánari uppl. í síma
896-2780 og www.frumskogar.is
Kínahofið,
Kínverskur veitingastaður,
Nýbýlavegi 20, sími 554 5022.
Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390
á mann. Tekið með, verð 1.250.
Frí heimsendingarþjónusta.
Eruð þið svöng? Tilboð þessa
viku: Fjórir 90 gr. hamborgarar,
stór franskar, kokteilsósa og 2 l
pepsi aðeins kr. 1.590.
Vídeó Miðjan, Hlíðasmára 8,
Kópavogi, s. 564 3930.
Crépes-frönsku pönnukökurnar
Vinsælar með ýmsum fyllingum,
t.d. skinku, grænmeti eða karrý-
hrísgrjónum með rækjum. HEIL
MÁLTÍÐ AÐEINS 690!
CAFÉ SÓL, Smáratorgi hjá
Rúmfatalager/Lyfju/Bónus.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Vantar þig orku? Viltu losna við
aukakílóin? Bókaðu tíma.
Frí heilsuskýrsla og frábært eftir-
fylgni. 3ja ára reynsla.
Guðbjörg, sjálfstæður dreifing-
araðili Herbalife, sími 698 2269.
Fótaðu þig í hálkunni! YAKTRAX
fótabúnaðurinn er léttur og þægi-
legur og veitir örugga fótfestu!
Nánar á http://www.simnet.is/
yaktrax.
Astanga Jóga í jógastöðinni
Heilsubót, mjög kröftugar jóga-
æfingar. Guðmundur kennir. Há-
degistímar 4 sinnum í viku.
Upplýsingar í síma 588 5711.
Þorratilboð í febrúar Nuddstofa
Brynju í sólbaðstofunni Birtu, Sel-
ásbraut 98, sími 567 5600.
Er að opna nuddstofu í Reykjavík
og býð í tilefni þess afslátt af
heilnuddi. Hver meðferð tekur
60 mín. Kveðja, Brynja.
Nuddstofan Birta, Langholts-
vegi 168. Slökunarnudd, djúp-
nudd, sænskt nudd, CranioSacral,
trigger-punktameðferð. Opið til
22, sími 823 8327. Allt nudd á
3.500 kr. www.isholf.is/eirikurs/
Til sölu 3ja ára gömul upp-
þvottavél. Þarfnast smá lagfær-
ingar. Verð 10 þús. Ný 39.900.
Uppl. í síma 824 4490.
28" sjónvarp 34.990 kr. Innifalið
heimkeyrsla og stilling. Vídeó frá
10.900 kr. DVD frá 9.900 kr.
Radíóverkstæðið Tónborg,
Hamraborg 7, Kópavogi,
sími 554 5777.
Píanó til sölu á kr. 10 þúsund
Uppl. í s. 565 9299 eða 690 1851.
Notað píanó til sölu. Tegund
Hupfeld, model Norma (tekklitað).
Upplýsingar í síma 824 2912 frá
kl. 19-22 á kvöldin.
Vantar ruggustól á góðu verði,
gamlan eða nýjan - jafnvel
ókeypis.
Upplýsingar í síma 891 9911.
Tvö sófasett til sölu. Bæði 3 +
1. Annað er með nýlegu, vínrauðu
lausu áklæði sem má taka af. Hitt
er með plussáklæði, brún-græn-
leitt. Líta mjög vel út. Símar 587
2977 og 846 5588.
Átthagar - leiguíbúðir - NÝTT
3ja herb. Berjavellir í Hafnarfirði.
Stórglæsilegar nýjar fullbúnar 3ja
herb. íbúðir með öllum þægind-
um, öll heimilistæki, lýsing, gard-
ínur o.fl. fylgja. Kíkið á vef okkar
www.atthagar.is.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól á Spáni og Portú-
gal. Húsnæði til leigu á Spáni og
Portúgal. Húsnæði til sölu á
Spáni og Portúgal. 4.600 eignir
á skrá hjá Intercim Scandinavia.
Sími 697 4314. www.intercim.is.
Stórholt. Til leigu rúmgott kjall-
araherbergi með snyrtingu. Sann-
gjörn leiga. Upplýsingar í símum
571 7119 og 820 7119.
Spánn! Gloria Casa er fast-
eignasala Íslendinga á Spáni.
Leggjum áherslu á áreiðanleika
í fasteignaviðskiptum, enda er um
viðskipti einstaklinga að ræða á
erlendri grund. Höfum mikið
magn af sumarhúsum, bæði til
leigu og sölu, í kringum Torre-
vieja. www.gloriacasa.com eða
Hallur í síma 554 5461/693 1596.
Skammtímaleiga 3ja herb. íbúð
m. húsgögnum leigist frá 20. feb.
í 2-3 mán. Bíll gæti leigst með í
2 mán. Svæði 111, einbýli, gott út-
sýni. Uppl. í síma 694 7775.
Risíbúð í Þingholtum. Tveggja
herb. risíbúð á svæði 101. Laus
strax. Þvottavél fylgir. Leigist
reglusömum einstaklingi/pari.
Verð kr. 60 þús. Allt innifalið.
Uppl. í s. 821 2591.
Mýrargata 7, Vogum. Til sölu
rúmlega fokhelt einbýlishús.
Upplýsingar í síma 897 0800 og
695 4067.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
Óska eftir einstaklingsíbúð. Er
36 ára, reglusamur og vel stæður.
Óska eftir einstaklings/stúdíó-
íbúð, helst á svæði 104-108. Sími
820 2535.
Íbúð óskast. Þrítugt par með eitt
barn leitar að 3-4 herb. íbúð,
helst á Teigunum á svæði 105.
Annað kemur þó til greina. Ör-
uggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Sími 891 8521,
Kristín.
Skrifstofuhúsnæði - Borgartún
29 á 2. hæð. 2 samliggjandi
skrifst.húsnæði. Annað er 4 herb.
með kaffiaðstöðu. Hitt er 2 saml.
herb. Húsnæðin eru björt og ný-
máluð. Greið aðkoma. Næg bíla-
stæði. S. 893 6069.
Atvinnuhúsnæði í Vatnagörð-
um. Gott skrifstofuhúsnæði, ca
30 fm á góðum stað á sv. 104.
Parketlagt með aðgangi að sam-
eiginl. snyrtingu og kaffistofu.
Verð 30 þús á mán. Uppl. milli kl.
8 og 17 í s. 581 3030.
Pípulagningaþjónusta Nýlagnir
og viðgerðarþjónusta.
Matthías Bragason, pípulagn-
ingameistari, sími 896 3852.
Getum bætt við okkur verkefn-
um í flísalögn og múrverki.
Vönduð vinnubrögð.
Uppl. í s. 895 0383 og 899 3359.
Vantar þig sýningaraðstöðu?
Ert þú með verk sem þú vilt koma
á markað? Stofnaðu eigið net-
gallerí á www.galleri.is. Þægilegt
og einfalt. Frítt í 2 mán. Yngri en
25 fá frítt. www.galleri.is.
Á staðnum eða fjarnám, þitt er
valið! Skólinn býður upp á sér-
fræðinám eins og Tölvuviðgerð-
arnám, MCP, MCSA, MCSE, A+,
Nework+ o.fl. Uppl. á heimasíðu:
www.ttsi.is eða í s. 554 7750.
Júdó! Byrjendanámskeið fyrir
börn og fullorðna er hafið hjá
Júdódeild Ármanns, Einholti 6, og
hjá Gerplu, Skemmuvegi 6, Kópa-
vogi. Uppl. Björn, s. 8940 048.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
www.gitarinn.is
ÚTSÖLULOK
GÍTARINN EHF.
ALLT AÐ
30%
AFSLÁTTUR