Morgunblaðið - 05.02.2004, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Grétarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Þjóðsagnalestur. Þorleifur Hauksson
les íslenskar þjóðsögur. (15) (Áður flutt
sumarið 2000).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór
Kristjánsson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Einyrkjar. Fimmti þáttur: Svanhildur
Jakobsdóttir. Umsjón: Kristján Hreinsson.
(Aftur á mánudag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Dofri
Hermannsson les. (4)
14.30 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Annar þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói á Myrkum músíkdögum. Á efnis-
skrá: Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur.
Hljómsveitarverk VI eftir Finn Torfa Stefáns-
son. Endurskin úr norðri ópus 40 eftir Jón
Leifs. Sinfónía eftir Þórð Magnússon. Stjórn-
andi: Niklas Willén. Kynnir: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, Atvinnuumsóknin
eftir Michel Vinaver. Þýðing: Sigurður Páls-
son. Leikendur: Arnar Jónsson, Sigurður
Skúlason, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Edda
Björg Eyjólfsdóttir. Leikstjórn: María Krist-
jánsdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson.
(Aftur á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.45 Handboltakvöld e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga (Braceface)
Teiknimyndaflokkur um
þrettán ára stelpu og æv-
intýri hennar. e. (11:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Átta einfaldar reglur
Bandarísk gamanþáttaröð
um miðaldra mann sem
reynir að leggja dætrum
sínum á unglingsaldri lífs-
reglurnar. Aðalhlutverk:
John Ritter, Katey Sagal,
Kaley Cuoco, Amy Dav-
idson og Martin Spanjers.
(14:28)
20.35 Iceland Airwaves
2003 Þáttur um tónlist-
arhátíðina Iceland Airwa-
ves sem fram fór í haust.
Um dagskrárgerð sá Arn-
ar Knútsson og framleið-
andi er Filmus.
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem
leitar að týndu fólki. Aðal-
hlutverk: Anthony La-
Paglia, Poppy Montgo-
mery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique
Murciano og Eric Close.
(14:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (Cutting
It II) Breskur mynda-
flokkur um skrautlegt líf
eigenda og starfsfólks á
tveimur hárgreiðslu-
stofum. Aðalhlutverk leika
Amanda Holden, Sarah
Parish, Jason Merrells,
Ben Daniels og Angela
Griffin. (3:7)
23.10 Bjargið mér (Smack
the Pony) e. (2:6)
24.00 Kastljósið e.
00.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Oprah Winfrey
10.05 Í fínu formi (teygjur)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 The Osbournes
(5:10) (e)
13.05 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (1:18) (e)
13.30 The Education of
Max Bickford (Max Bick-
ford) (12:22) (e)
14.15 Jamie’s Kitchen
(Kokkur án klæða) Aðal-
hlutverk: Jamie Oliver.
2002. (5:5) (e)
15.05 Beatles (Bítlarnir)
(e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours (Ná-
grannar)
18.00 Coupling (Pörun)
(1:9) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 60 Minutes
20.50 Final Demand
(Lokaviðvörun) Aðal-
hlutverk: Tamzin Out-
hwaite, Liam Cunn-
ingham, Simon Pegg og
Dorian Healy. 2002. (2:2)
22.20 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (22:23)
23.05 Deliberate Intent
(Af ráðnum hug) Aðal-
hlutverk: Timothy Hutton,
Ron Rifkin, Clark Johnson
og Penny Johnson. 2000.
Bönnuð börnum.
00.40 Another Day In
Paradise (Dagur í paradís)
Aðalhlutverk: James Wo-
ods, Melanie Griffith, Vin-
cent Kartheiser og Na-
tasha Gregson Wagner.
1998. Stranglega bönnuð
börnum.
02.20 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 US PGA 2004 - In-
side the PGA
19.30 Heimsbikarinn á
skíðum
20.00 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Kraftajötnar reyna
með sér í ýmsum þrautum.
20.30 US Champions Tour
2004 (US PGA 2004 - In-
side the PGA Tour)
Fréttaþáttur sem fjallar
um bandarísku mótaröð-
ina í golfi.
21.00 European PGA Tour
2003 (Johnnie Walker
Classic)
22.00 Olíssport
22.30 Boltinn með Guðna
Bergs Enski boltinn frá
ýmsum hliðum. Sýnd
verða öll mörkin úr leikj-
um úrvalsdeildarinnar frá
deginum áður. Umdeild
atvik eru skoðuð og hugað
að leikskipulagi liðanna.
Spáð verður í sunnudags-
leikina, gestir koma í
heimsókn og leikmenn úr-
valsdeildarinnar teknir
tali.
24.00 Dagskrárlok
TRISTA Rehn er ekki
feimin við myndavélar.
Það dugði henni ekki að
verða ekki fyrir valinu í
Piparsveininum (Bache-
lor), hitta hinn eina sanna
í Piparmeyjunni (Bac-
helorette) heldur þarf
hún líka að gifta sig hin-
um útvalda, Ryan Sutter,
fyrir framan sjónvarps-
vélarnar í þáttunum
Brúðkaup Tristu og
Ryans sem hefja göngu
sína á SkjáEinum í kvöld.
Þar fá áhorfendur að
fylgjast með undirbún-
ingnum og svo í síðasta
þættinum, brúðkaupinu
sjálfu, og er ekkert til
sparað.
Í fyrsta þættinum hitta
þau brúðkaupsskipu-
leggjandann og taka ýms-
ar mikilvægar ákvarðanir
varðandi brúðkaupið,
sem fer fram á ferða-
mannastaðnum Le Meri-
dien á eyjunni St. Martin.
Trista Rehn
drauma-
brúð-
kaupinu?
EKKI missa af …
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku Bein
útsending frá CBN frétta-
stofunni
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
SkjárEinn 21.30 Drew og Lewis taka á móti barni heim-
ilislausrar konu. Hún rænir þá. Kate fær höfuðverk og í
ljós kemur að hún er með ólæknandi sjúkdóm og Lewis
reynir að sálgreina sjálfan sig.
06.00 Il Ciclone
08.00 Brighton Beach
Memoirs
10.00 Kindergarten Cop
12.00 Drop Dead Gorgeous
14.00 Il Ciclone
16.00 Brighton Beach
Memoirs
18.00 Kindergarten Cop
20.00 Drop Dead Gorgeous
22.00 Hysterical Blind-
ness
24.00 American Me
02.05 Holy Smoke
04.00 Hysterical Blind-
ness
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Auðlind. (e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi:
Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Fjórði maðurinn með Ævari Erni, bíópistill
Ólafs H. og margt fleira. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp
Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars
Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Mínus.
Hljóðritun frá Eurosonichátíðinni í ár. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 22.10 Óskalög sjúklinga
með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Svanhildur í spjalli
Rás 1 13.05 Einyrkjar er heiti á
þáttaröð Kristjáns Hreinssonar sem
er á dagskrá á fimmtudögum. Kristján
ræðir við einyrkja og leikur viðeigandi
tónlist, oft í flutningi viðmælenda. Í
dag er röðin komin að söngkonunni
Svanhildi Jakobsdóttur. Hún segir frá
ferlinum og leikin eru þekkt lög í flutn-
ingi hennar, svo sem Ágústnótt.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni.
23.10 Sjáðu
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Old
Man)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(17:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
20.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 Wanda At Large
(Wanda gengur laus)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.05 Seinfeld (The Old
Man)
23.30 Friends 5 (17:23)
23.50 Perfect Strangers
00.15 Alf (Alf)
00.35 Home Improvement
4
01.00 3rd Rock From the
Sun
01.20 Fresh Prince of Bel
Air
01.45 Wanda At Large
02.10 My Wife and Kids
02.35 David Letterman
17.30 Dr. Phil
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The Jamie Kennedy
20.30 Still Standing
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir. Leikararnir í
þættinum væla yfir því að
þátturinn hafi aldrei feng-
ið Emmy-tilnefningu. Þeir
ákveða því að gera þáttinn
harmþrunginn og um-
deildan.
22.00 The Bachelorette -
Brúðkaup Tristu og Ryans
Trista kom, sá og heillaði
alla nema piparsveininn
sjálfan upp úr skónum, í
fyrstu þáttaröðinni af The
Bachelor. Hún fékk sinn
eigin þátt, og fékk að velja
sér kærasta úr fríðum
flokki karla. Eftir tölu-
verða umhugsun valdi hún
Ryan og nú þau eru að
fara að gifta sig. Skjár
einn sýnir að sjálfsögðu
þættina fjóra um brúð-
kaup Tristu og Ryans, og
spennandi er að sjá hvort
heitin standa...
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur
23.30 The O.C. Í Orange
County þarf að hafa tvennt
í huga:Númer eitt: Maður
getur aldrei verið viss um
hvernig vindar blásaNúm-
er tvö: Telji maður sig ein-
hverju nær er næsta víst
að aðstæður eru breyttar.
Lögfræðingur tekur vand-
ræðagemling upp á arma
sína og hýsir hann. Kálf-
urinn Ryan launar ofeldið
með því að fylla einkabarn
lögræðingsins og slást við
félaga hans. Einn fárra
þátta sem komst á annað
framleiðsluár vestan hafs.
(e)
00.15 Dr. Phil (e)
Stöð 3
ÞÁTTUR um tónlistarhátíðina Iceland Airwa-
ves, sem haldin var í október 2003, verður á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld. Í þættinum er hröð
og skemmtileg yfirferð yfir þessa stærstu tón-
listarhátíð landsins. Í ár var aðaláherslan lögð á
íslenska tónlist og ber hæst framgöngu sveita á
borð við Mínus og Trabant, en auk þeirra bregð-
ur fyrir Leaves, Eberg, Maus, Brain Police,
Singapore Sling, Quarashi, Mugison og fleirum.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson, um
dagskrárgerð sáu Guðni Halldórsson og Arnar
Knútsson og framleiðandi er Filmus.
Hátíð í borg
Þáttur um Iceland Airwaves í Sjónvarpinu
kl. 20.35 í kvöld.
Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir
Frá tónleikum Mínus á Iceland Airwaves-
tónlistarhátíðinni í haust.