Morgunblaðið - 09.02.2004, Side 23

Morgunblaðið - 09.02.2004, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 23 Toyota Land Cruiser árg. '86, ek. 300 þús. Dísel, á mæli, nýskoðað- ur, sjálfsk., ný sæti, nýleg 32" dekk. V. 490 þús. Skipti möguleg á dýrari. Mazda 323, '90, sjálfsk., nýsk. Verð 150 þús. S. 856 7453. Toyota Landcruiser 100 V-8. Nýskráður jan. 2000, ekinn 70 þús. km, silfurgrár, 33" breyting, grillgrind, leður, lúga, aukasæti, tölvufjöðrun, filmur o.fl. Glæsileg- ur bíll. Verð 4.690 þús. Uppl. í síma 421 4888 eða 899 0555. VW Golf árg. '94, ek. 130 þús. km. VW GOLF CL 1994, 1400cc, rauður, ekinn 130 þ. km. 3ja dyra, 5 gíra, í toppstandi. Verð 330 þús. Uppl. í síma 698 8401. Glæsilegur M. Benz 230 Av- antgarde árgerð 1997, ek. 166 þ., sjálfsk., ABS, ASR spólv., álf., fjarstart, Bose-hátalarar, CD og magasín, hraðast., leður, rafm. í öllu, glertoppl., hleðsluj. o.fl. V. 2.350 þ. Áhv. 750 þ., 28 þ. á mán. Tilb. 1.999 þ. stgr. Uppl. 820 8096. Gullf. gulllitaður Grand Cherokee V8, 4.7 l árg. 2001. Ek. 47 þ. Eeins og nýr, leður, rafm. í öllu, akst.t., quadra trac II, sjálfsk., cruise o.fl. Einn með öllu! Verð 3.300 þ. Áhv. ca 1.500 þ. Uppl. í síma 820 8096. Peugeot 306 Symbio árg. '98. Vel meðfarinn í góðu ásigkomu- lagi. Þægilegt lán getur fylgt. Ek. 93.000 km. S. 557 1323/897 1068. Subaru Impreza WRX árg. '01, ek. 52 þús. Glæsilegur bíll á góðu verði, ek. 52.000. Verð 2.390.000, áhvílandi 1.600.000, afb. 33.000. Uppl. Bílar gs Sport, s. 421 8808, 892 8808. Til sölu Hummer, H2 6,0 V-8 Vortec, árg. 2003. Ekinn 8 þús. mílur, grár, Metalic-lakk, ljóst leður, sjálfsk., toppl., hiti í sætum, bose sound system, einn með öllu. Uppl. 421 4888 eða 899 0555. Til sölu Opel Astra, árg. '95, skoðaður '05, ekinn 115 þús. km. Verðhugmynd er 300 þús. Upplýsingar í síma 663 5650. Til sölu Opel Corsa árg. '00 Skoðaður '05. Listaverð 690 þús. Útborgun um 200 þús., 14 þús. á mán. í bílalán. Góður bíll á góðu verði. Sími 698 8548. Til sölu Vitara árgerð 1998 Upphækkaður á 30" dekkjum, 4WD, rafmagn í öllu, ekinn aðeins 64 þús., nýskoðaður. Upplýsingar í síma 866 3330 eða 845 5209 Til sölu Volvo 460 SE, árg '92. Vel með farinn konubíll. Ekinn 115 þ. km, sjálfskiptur. Verð 250 þús. Sími 554 2004 og 696 8905. Til sölu Chervolet Ventura, nýskr. 7/2003, vél 3400, sjálfsk., 7 manna. Einn með öllu. Bíllinn er eins og nýr frá framleiðanda. Lækkað verð 3,9 millj. Upplýsingar í síma 892 1474. MMC Pajero 2,8 díesel. Turbo intercooler. Beinsk., ek. 194.000 km. Áhv. bílalán 200.000. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 892 9555. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Scania, Volvo eigendur! Varahlutir á lager. Upplýsingar, www.islandia.is/scania G.T. Óskarsson, Vesturvör 23, Sími 554 6000. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Til sölu vélsleðakerra m. sturtu. Upplýsingar í síma 894 3979. Veislubrauð Matarbrauðsneiðar • Pinnamatur Snittur • Brauðtertur • Samlokur og fleira í 17 ár Brauðstofa Áslaugar Búðargerði 7 Sími 581 4244 og 568 6933 OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15 og laugardaga frá kl. 9-13 Stórhöfða 27, sími 552 2125 Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is ÚTSÖLULOK GÍTARINN EHF. ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. LÖGREGLAN í Reykjavík lýs- ir eftir vitnum að árekstri tveggja bíla á gatnamótum Bú- staðavegar, Eyrarlands og Grensásvegar föstudaginn 06.02. 2004 kl. 13.27. Þar rákust saman Toyota Land Cruiser jeppabifreið, og M. Benz fólks- bifreið. Ökumenn bifreiðanna greinir á um stöðu umferðar- ljósanna við gatnamótin þegar áreksturinn varð. Vitni að óhappinu, og þá sérstaklega að stöðu umferðarljósanna eru beðin um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík, s. 569 9020 og 569 9014. Lýst eftir vitnum að árekstri SPRON býður öllum þeim viðskipta- vinum sem ætla að taka lán aðstoð ráðgjafa. Í fréttatilkynningu frá SPRON segir að framboð lána á markaði í dag sé mikið og fjölbreytt. SPRON telji því að það sé lántak- endum í hag að fá aðstoð við að vega og meta þá mörgu kosti sem í boði séu. Ráðgjafinn leiðbeini þeim um hvaða lánsform henti þeim best og aðstoði þá við að velja lán, allt eftir lánsþörf og greiðslugetu. „Hver viðskiptavinur SPRON get- ur nú jafnframt sniðið langtímalán að sínum þörfum. Spron býður lang- tímalán með allt að 80% veðhlutfalli, en um mismunandi samsetningu get- ur verið að ræða. Velja má um fasta eða breytilega vexti. Þá er hægt að velja lán með lítilli eða engri afborg- un höfuðstóls í umsaminn tíma. Vextir hafa jafnframt þessu verið lækkaðir og eru nú frá 5,95% (febr. 2004). Jafnframt býður SPRON lán í er- lendri mynt og þar eru ýmsir mögu- leikar í boði varðandi samsetningu lánsins. SPRON býður nú jafnframt, fyrstur íslenskra banka, upp á lána- tryggingu, lántökum að kostnaðar- lausu. Lánatrygging þessi fylgir öll- um veðlánum, svokölluð skuldavátrygging. Það er líftrygging sem greiðir höfuðstól lánsins komi til andláts lántaka á lánstímanum. Lántakandi tryggir með þessu móti hag eftirlifandi fjölskyldumeð- lima,“ segir í fréttatilkynningu. Endurgjaldslaus lána- trygging fylgir lánum ALVIÐRA, fræðslusetur Land- verndar í Ölfusi, hefur nú kynnt grunnskólum landsins dagskrá set- ursins á vorönn. Um er að ræða tvenns komar dagskrá, „Víða leynist líf“ sem stendur frá 8. mars til 16. apríl og „Til móts við vorið“ frá 19. apríl til 8. júní. Aðsókn er vaxandi í Alviðru ár frá ári og varð fullbókað á vordagskrá Alviðru í fyrra. Í ár stefnir einnig í góða þátttöku og eru skólar nú að bóka sig. Útivist, fróðleikur, skemmtun í fögru umhverfi er markmið heim- sóknarinnar. Dagskrá Alviðru boði tveir styrkir til ársdvalar í Indónesíu að upphæð 130.000 kr. hvor. AFS veitir einn 200.000 kr. námsstyrk til skiptinema úr röðum múslima á Íslandi til að fara á vegum samtakanna í árs- eða hálfsársdvöl sumarið 2004. Styrkirnir eru veittir úr sjóðum á vegum Alþjóðaskrifstofu AFS til að auka fjölbreytni, og til að auka samskipti og skilning milli Ís- lands og íslamskra ríkja. Árlega dvelja um 110–120 íslenskir unglingar, á aldrinum 15–18 ára, er- lendis á vegum AFS og um 40 erlend- ir nemar koma hingað til ársdvalar í AFS er að taka á móti umsóknum um skiptinemadvöl í 28 löndum í fimm heimsálfum næsta sumar eða haust. Um er að ræða ársdvöl, hálfsárdsvöl, 3 mánaða dvöl og 4–6 vikna sumar- dvöl. Brottfarir eru frá júní til sept- ember og umsóknarfrestur rennur út í mars/apríl, er mismunandi eftir löndum. AFS vekur athygli á styrkjum í boði vegna brottfara í sumar. Íslands- banki veitir tvo 135.000 kr. styrki til lækkunar þátttökugjalda nema sem fara til Suður-Ameríku og Austur- Evrópu á vegum AFS. Einnig eru í ágúst á ári hverju. AFS eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök sem starfa á sviði alþjóðlegrar fræðslu og samskipta. Þau starfa í 55 löndum og hafa starfað á Íslandi í 47 ár. Markmið AFS eru að víkka sjóndeildarhring fólks, veita því alþjóðlega menntun og auka þannig þekkingu og skilning milli þjóða heims, segir í fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á skiptine- madvöl eða að taka á móti erlendum nemum er bent á skrifstofu AFS á Ís- landi, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík, eða tengiliði AFS víða um land. www.afs.is AFS býður skiptinema- dvöl í 28 löndum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.