Morgunblaðið - 05.03.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARS 2004 51
Tilboð
1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, einnig barnastærðir.
Margir litir. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Til sölu pallhús á Double Cab
(er af Nissan). verð kr. 75.000.
Til sölu 4 stk. álfelgur ónotaðar
8x15" gata, verð kr. 12.000 stk.
Upplýsingar í síma 848 7962,
netf: hanneskr@simnet.is
Nýkomið
Kvartbuxur og toppar.
Tilvalið í sólarlandaferðina.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Hermann Ingi Hermannsson
spilar um helgina.
Allir viðburðir á stóru tjaldi.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Fermingar, giftingar, árshátíðir.
Veisluborg.is, sími 568 5660.
Córdoba borðin frá Alutec.
Henta úti og inni
Verslunin KAFFIBOÐ,
Grettisgötu (við Barónsstíg),
sími 562 1029.
Bómullarbolir í hvítu og svörtu
á fínu verði - kr. 950.
Ath. Misty er flutt
á Laugaveg 178, sími 551 2070
Opið virka daga 12-18, lau. 11-14.
Grensásvegi 5
Pöntunarsími
588 8585
Heill grillaður
kjúklingur
688 kr.
Alpahúfur kr. 990
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Til sölu trésög Electra Beckum
með forskurðarblaði, góðu landi
og fellanlegu hliðarborði,
verð kr. 100.000.
Upplýsingar í síma 848 7962
netf: hanneskr@simnet.is
Þessi bátur er til sölu. Til sölu
tog- og netabátur, eikarbátur,
smíðaður árið 1974. Vél Cummins
1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar
í síma 897 4707.
www.midlarinn.is Óskum eftir
notuðum bátavélum, 10-100 hö,
siglingatækjum, netaspilum, net-
um ásamt öllu fyrir smábáta.
Sími 892 0808.
Tölvup. midlarinn@midlarinn.is
Til sölu netabátur með grá-
sleppuleyfi. Til sölu mb. Bryn-
hildur HF-83. Báturinn er smíðað-
ur á Skagaströnd 1978. Vél Ford
Mermaid 1989. Báturinn selst
með grásleppuleyfi. Er tilbúinn á
netaveiðar. Bátur í toppstandi.
Uppl. í síma 897 4707.
Grásleppuleyfi ásamt sjóvéla-
spili til sölu. Upplýsingar í símum
893 2179 og 453 5579.
Útsala. Glæsilegur M. Benz E 230
Avantage, árgerð 1997, sjálfsk.,
ABS, ASR spólv., álf., fjarstart,
Bose hátalarar, CD og magasín,
hraðast., leður, rafm. í öllu, gler-
toppl., hleðsluj. o.fl. o.fl. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 820 8096.
Toyota Celica Vvti, árg. '00, ek.
43 þús. Glæsilegur og vel farinn
bíll. Reyklaus, með topplúgu, ál-
felgum og Carcept spoilerkitti.
Uppl. í s. 869 1359 eða halldor-
h@simnet.is. Athuga öll skipti.
Suzuki Vitara Jlxi árg. '96, ek.
132 þús. 3 d., dísel m. mæli. Cd,
toppgrind, saml., allt rafdrifið. All-
ur nýyfirfarinn og í toppstandi.
Uppl. í 699 7485/699 6334.
Skoda Octavia GLXI 1600 árg.
2000, ek. 58 þ. km. Sk. '05. Sam-
læsingar, krókur, þjónustubók.
Tilboð stgr. 890 þús. S. 892 7782.
Nissan Sunny 1,6 SR, árgerð
1994, ekinn 150 þúsund km.
Verð 350 þúsund.
Upplýsingar í síma 869 4231.
Dodge Ram árg. '91 dísel,
búnaður til bílaflutninga.
Uppl. 867 3022.
BMW til sölu Til sölu er BMW
316I, árg. 1995, ekinn 182.000 km,
svartur. Verð 450.000 kr. Uppl. í
síma 869 2720, ruglus@torg.is
BMW 520I árg. '88. Endurbyggð-
ur 2002 frá grunni. Upptekin vél,
skipting, bremsur, legur, ný dekk
og nýtt lakk. Leðurinnr., toppl.
o.m.fl. Sem nýr. Tilboð. S. 566
8366/698 4967.
Grensásvegi 5
Pöntunarsími
588 8585
Heill grillaður
kjúklingur
688 kr.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Prolong-smurefni minnkar nún-
ing og hita í vélum. Sparar elds-
neyti. Er notað af stærri fyrirtækj-
um landsins. Uppl. í s. 868 4522.
Sími 590 2000
Rafgeymarnir
komnir
TOPPGÆÐI
áttavitarnir komnir
Stór-
lækkað
verð
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Til sölu Yamaha Venture 700
vélsleði árgerð 1999, ekinn 2.700
km, brúsgrind, hlífar, nýir meiðar,
nýr rafeymir. Sleði í toppstandi.
Verð 550 þ. Upplýsingar í síma
896 2331.
Tek að mér fataviðgerðir
Sauma gardínur, laga föt o.fl.
Vönduð og góð þjónusta.
Uppl. í síma 867 3655 e.kl. 12.
Ljósmyndastofa Friðriks. Ferm-
ingarljósmyndun. Á ennþá lausa
tíma fyrir fermingar í vor. Sími
698 6511 eða frikki@myndlist.is.
Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu-
viðgerðir, þéttingar, flot í tröppur
og svalir, steining, háþrýstiþvott-
ur o.fl. Upplýs. í síma 697 5850.
Verkvaki ehf.
Gjafverð á góðum bíl. 2000 ár-
gerð af Opel Corsa, ek. 72 þ. km.
Skoðuð ´05, góð dekk, einstak-
lega sparneytinn og ódýr í rekstri.
Verð aðeins 450 þ. stgr. Upplýs-
ingar í síma 895 9174.
Jeep Grand Cherokee, árg. '99
Glæsilegur jeppi m. öllu. Silfur-
grár, nýtt original dráttarbeisli,
ný Good Year dekk, vél 4.7 V8.
Ekinn aðeins 73.000 km. Nýlega
innfluttur - lítur út eins og nýr.
Verð 2.850.000, staðgreitt
2.490.000. Uppl. í síma 669 9621.
Hamborgaratilboð
alla daga - 650 kr.
Allir viðburðir á skjávarpa.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Suzuki Vitara árg. '98, ek. 66
þús. km. Til sölu Vitara árgerð
'98, upphækkaður á 30" dekk,
4WD, rafmagn í öllu, silfurlitaður,
5 g., nýsk., bílalán ca 360 þ. Lista-
verð 890 þ. Fæst á 750 þ. stgr.
Uppl. í síma 866 3330/845 5209.
Búslóðaflutningar. Stór bíll, fast
verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
16 þús. + vsk og þú hefur bílinn
í allt að 12 tíma. Sími 868 4517.
Vorið er að koma! Alhliða
smíðavinna, sólpallar, þök, gler
o.fl. Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 899 6525, Jóel,
eða 899 6798, Guðjón.
Þarftu fjárhagsmeðferð?
Fáðu aðstoð FOR!
1. Viðskiptafræðingur semur við
banka, sparisjóði og lögfræðinga
fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum.
2. Greiðsluþjónusta í boði.
FOR Consultants Iceland,
14 ára reynsla, tímapantanir
í s. 844 5725. www.for.is .
Upprunalegi TAM TAM stóllinn.
Margir litir, f. stofnanir og heimili.
Útsölustaðir:
Mótor, Kringlunni,
Verslunin KAFFIBOÐ,
Grettisgötu, sími 562 1029.
Þarftu að auglýsa bílinn þinn ?
Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla-
blaðinu á miðvikudögum.
Auglýsing með mynd á kr. 995.
Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðj-
udögum.
Auglýsingadeild Morgunblaðsins,
sími 569 1111. Netfang:
augl@mbl.is
SAMNINGANEFND Verkalýðs-
félagsins Vöku á Siglufirði sam-
þykkti á fundi sínum ályktun þar
sem skorað er á samninganefnd
Starfsgreinasambands Íslands að
hvika ekki frá kröfum sínum um
kjarabætur til handa félagsmönnum
sínum. Á samninganefndum SGS og
Flóabandalagsins hvíli sú ábyrgð að
móta stefnuna fyrir aðra kjarasamn-
inga sem í kjölfarið koma.
„Tilboð Samtaka atvinnulífsins
um launahækkanir eru í engu sam-
ræmi við þær tölur sem nefndar eru
þegar rætt er um arðsemi og gengi
fyrirtækja á íslenskum markaði.
Peningar virðast flæða um sam-
félagið og ekkert skortir á stærð
kökunnar, spurningin er um réttláta
skiptingu hennar og þar minnum við
á að SGS semur fyrir þá sem eru á
lægstu launatöxtunum og hafa oft-
ast fengið minnst í sína vasa.
Fundurinn skorar á ríkisstjórnina
að verða við kröfum verkalýðshreyf-
ingarinnar um aðkomu stjórnvalda
að lausn yfirstandandi kjaradeilna.
Þar ber fyrst að nefna að leggja
almennu lífeyrissjóðunum lið varð-
andi örorkubyrði sjóðanna, sem
mun sliga þá og auka enn á það mis-
rétti sem ríkir í lífeyrismálum lands-
manna, verði ekkert að gert. Einnig
er mjög brýnt að verða við kröfum
ASÍ um bætt réttindi atvinnulausra.
Fundurinn telur að stjórnvöldum sé
skylt að koma myndarlega að
fræðslusjóðum stéttarfélaganna og
axla með því ábyrgð á fullorðins-
fræðslu og starfsmenntun í landinu.
Síðast en ekki síst er rétt að nefna
fjölmargar tillögur ASÍ um úrbætur
í velferðarmálum, sem stjórnvöld
hafa lítinn gaum gefið, heldur þvert
á móti fært auknar byrðar á herðar
þeirra sem síst skyldi.“
Ályktun frá Vöku á Siglufirði
SGS hviki ekki frá
kröfum sínum LÖGREGLAN í Hafnarfirðilýsir eftir vitnum að umferð-
arslysi miðvikudaginn 4. febr-
úar um kl. 20.20 á gatnamót-
um Reykjavíkurvegar og
Flatahrauns. Mun slysið hafa
orðið með þeim hætti að veg-
farandi á leið yfir gangbraut á
Reykjavíkurvegi lenti í vegi
Nissan-fólksbifreiðar er ekið
var frá Hraunbrún og inn á
Reykjavíkurveg til norðurs.
Þeir vegfarendur er kunna að
hafa orðið vitni að atburði
þessum eru beðnir um að hafa
samband við lögregluna í síma
525-3300.
Lýst eftir
vitnum
JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs
kirkjunnar gekk vel og söfnuðust
18,5 milljónir króna. Börn sem misst
hafa báða foreldra úr alnæmi og búa
ein á heimilum sínum í Lylongwe í
Rakai-héraði í Úganda, munu njóta
góðs af.
Samkomulag hefur orðið um það
við Lútherska heimssambandið,
samstarfsaðila Hjálparstarfs kirkj-
unnar í Úganda, að verja söfnunar-
fénu á tveimur árum. Verkefni í Lyl-
ongwe verður aukið. Fleiri
sjálfboðaliðar verða þjálfaðir til að
veita munaðarlausum börnum sem
búa ein, ráðgjöf og stuðning. Fleiri
börn munu komast að í skólann sem
verkefnið rekur og kennir ýmis hag-
nýt verk eins og að múra, gera við
hjól, sauma o.fl. sem börnin geta afl-
að tekna með. Fleiri börn munu fá
hjálp við að byggja hús yfir sig eða
viðhalda gömlum, fá skólabækur og
ýmsan annan stuðning.
Þegar er hafist handa við að búa
heimamenn undir að taka við þessu
verkefni en Lútherska heimssam-
bandið sem Hjálparstarf kirkjunnar
er aðili að, færir verkefnið alfarið í
hendur heimamanna árið 2005.
Fyrir söfnunarféð verður svo fljót-
lega hafist handa við sams konar
verkefni á tveimur nýjum stöðum,
einnig í Rakai-héraði. Það verður á
sama hátt unnið í mjög náinni sam-
vinnu við fólkið á staðnum svo þau
verkefni geti einnig haldið áfram
þegar stuðningi Hjálparstarfs kirkj-
unnar líkur. Þá muni fólk búa yfir
þekkingu og færni í ráðgjöf og úr-
ræðum fyrir börnin, þannig að sam-
félagið geti að mestu sjálft haldið
áfram að ná árangri í glímunni af-
leiðingar alnæmis. Smithlutfall í Úg-
anda hefur lækkað úr 30% í 9% með
öflugu fræðslu- og forvarnastarfi.
Margir liggja þó í valnum og um 1,5
milljónir barna í landinu eru mun-
aðarlausar af völdum þess, segir í
frétt frá Hjálparstarfi kirkjunnar.
18,5 milljónir söfn-
uðust í jólasöfnun
FRÉTTIR
mbl.is