Vísir - 02.04.1981, Qupperneq 2
2
Fimmtudagur 2. april, 1981.
Hvað ætlarðu að gera
um páskana?
Gdvard ólafsson, rafvirki: Ég
ætla aö reyna að komast i silung
austur i Olfusi.
Grétar óskarsson, húsasmiöur:
Vera heima og slappa af. Ég ætla
ekkert aö feröast um páskana.
Bragi Guðjónsson, slökkviliös-
maður: Ég verð. að vinna alla
páskana. Ég er slökkviliðsmaður
og verö á vakt.
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir,
húsmóðir: Ég verð bara heima
og slappa af.
"1
Sigriöur Friðriksdóttir, húsmóð-
ir: Ég verð sjálfsagtheima. Ef til
vill skrepp ég þó i stuttan biltúr.
- segir Gíslí Bidndal, hagssýslustjðri, sem er
nýkominn irá stdrfum erlendis
,,Að vissu leyti kemur mér þessi reynsla til góða i
starfi minuhér heima. Ég hef þurft að fylgjast með
efnahagsástandi i einstökum rikjum, ekki sist rikis-
fjármálum, og fylgjast með hvaða ráðstafanir hafa
verið gerðar á þeim stöðum, þar sem erfiðleikar
hafa verið uppi. En að visu er þetta aðeins ein hliðin
á málinu. Yfirleitt eru það meira alþjóðleg
peningamál, sem þarna er um að ræða. En hitt at-
riðið kemur einnig inn i dæmið”.
betta mælti dr. Gisli Blöndal,
hagsýslustjóri rikisins er Visir
ræddi viðhann i gær. En dr. Gisli
er nýkominn heim frá New York,
þar sem hann gengdi starfi
varafulltrúa Norðurlanda i stjórn
Alþjóða gjaldeyrissjóðsins.
Dr. Gisli er fæddur á Sauðar-
króki og uppalinn þar. Hann lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólan-
um i Reykjavik og siðan prófi i
viðskiptafræðum frá Háskóla
tslands. Siðan hóf dr. Gisli nám i
hagfræði við London School of
Economics og lauk þaðan prófi
með doktorsgráðu.
Að þvi búnu hóf hann störf i
Seðlabanka tslands og varð hag-
sýslustjóri rikisins 1967. bvi starfi
gegndi hann um 11 ára skeið, en
tók siðan leyfi til tveggja ára til
að gegna áðurnefndu starfi
erlendis.
„bað situr stjórn yfir sjóðnum,
eins konar framkvæmdastjórn,
sem i eiga sæti fulltrúar aðildar-
rikjanna, sem eru 140 talsins.
bessi stjórn sér um flestar á-
kvarðanir, sem upp koma frá
degi til dags”, sagöi dr. Gisli.
Aðspurður um hvers kyns er-
indi bærust til stjórnarinnar,
sagði hann að i fyrsta lagi væri
fjallað um almennt efnahagsá-
Dr. Gisli Blöndal, hagsýslustjóri.
stand i einstökum aðildarrikjum
einu sinni til tvisvar á ári um
hvert land. Siðan væri fjallað sér-
staklega um lánsumsóknir landa.
barna væri yfirleitt um að ræða
lán til skamms tima, sem veitt
væru til þess að leysa úr tima-
bundnum gjaldeyriserfiðleikum.
„bað er býsna mikið verk að
vinna i stjórninni. bað er griðar-
lega mikið af skýrslum sem þarf
að fara yfir og athuga. En mér
likaöi m jög vel þarna ytra og undi
hag minum vel”.
Sem fyrr sagði gegndi dr. Gisli
starfi varafulltrúa um tveggja
ára skeið. Aðspurður um, hvort
þetta starf væri ævinlega skipað
til tveggja ára kvað hann svo
vera. „Að þvi er Norðurlöndin
varðar, þá skiptast þau á að eiga
fulltrúa og reglan er sú að það sé
tvö ár i senn”.
1 stað dr. Gisla kemur nú Norð-
maður, sem varafulltrúi i stjórn,
en stafrófsröð landanna er látin
ráða um, i hverri röð fulltrúarnir
eru skipaðir. Starfi aðalfulltrúa
Norðurlanda i stjórn Alþjóða
gjaldeyrissjóðsins gegnir nú Jón
Sigurðsson, sem fékk leyfi frá
forstjórastarfi bjóðhagsstofn-
unar.
—JSS
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaöamaöur skrifar:
Oiiekkaö
mannorð
Binni var niættur hjá
dómaranum, sem var
heldur þungur á brúnina:
„Það er ekki nóg mcð
að þú hafi margbrotið af
þér, hcldur hcfurðu notað
falskt nafn í þokkabót”.
„Auðvitaö herra dóm-
ari”, svaraðí Binni.
„Ilver helduröu aö kæri
sig um að lcggja nafn sitt
við annaöcins og þetta?”.
vangoldinn
greiði
Og svo var það maður-
inn scm kom inn i
veitingahús og sagði viö
yfirþjóninn:
„Vinur minn er svolitið
ruglaöur I kollinum. Hann
heldur nefnilega að hann
gcli borgað allt mcð
flöskutöppum. Viltu ekki
vcra svo góöur og láta
sem ckkcrt sé, taka á
rnóti töppunum og ég skal
svo borga reikninginn á
eftir”.
„Þó það nú væri”, sagði
þjónninn skilningsrlkur.
Litlu seinna kom vinur-
inn, pantaði allt þaö besta
sem völ var á, borgaði
með töppunum og fór.
„Þetta gekk ágætlega”,
sagði þjónhinn. þegar sá
fyrri kom til að greiða
skuldina," og þú átt að
borga mér 202.55 krón-
ur".
„Alveg sjálfsagt”,
sagði hinn. „Geturöu gef-
ið til baka af pottloki”.
Solumennska
i heimahúsum
Svokallaöar tiskusýn-
ingar eru orðnar fast-
ur liður I skemmtanalif-
inu og hafa verið það um
nokkurt skeið. Þaö þykir
ckki umtaisverður staö-
ur. sem ekki býður upp á
eína eða fleiri siikar
sýningar i viku hverri.
Þá hafa kynningar á
snyrtivörum einnig færst
inn fyrir dyrastafi
veitingahúsanna. Snyrti-
fræðingar hafa verið
fengnir til aö heimsækja
staðina, lappa upp á útlit
cinstakra gesta, og siöast
cn ekki sist hcfur þeim
gcfist tækifæri til aö
kvnna vöruna.
Nú hcfur skörin færst
upp á bckkinn i þessum
efnum, þvi snyrtarnir
inunu vera teknir upp á
þvi að þjónusta i heima-
húsum. Sandkorni bárust
t.d. fregnir af samkvæmi,
sem haidiö var nýlega i
heimahúsi hér i borg.
Þegar gestir.áttu sist von
á, tritlaði snyrtir einn inn
i stofuna, með bjútiboxið i
hönd, og hóf að kynna
merkið „sitt". Hvernig
hann (eða hún) var þang-
að kominn, fylgdi ekki
sögunni, en gcstirnir voru
misjafnlcga hrifnir af
heimsókninni.
Göður
lelusiaöur
„Veit konan þin hversu
mikill laun þú hcfur?”
„Nei, hún hefur ekki
hugmynd um það”.
„Hvar i ósköpunum
geymirðu þá iaunaum-
slagið”.
„1 götóttu sokkunuin
minum.”
Viðtalið margnotaða var
tekiö við Janus Guðlaugs-
son.
Ofnotað
viðtal
í fyrradag birtist langt
og fróðlegt viötal (heil
opna) i Mogganum. Við-
mælandinn var Janus
Guðlaugsson. atvinnu-
maöur i knattspyrnu. Það
er alltaf jafn gaman að
lesa ýtarleg viðtöl við fólk
úr ýmsum stéttum, en
undarlega fátt kom þó á
óvart i umræddu viötali.
Það var raunar engin
furða, þegar að var gáö,
þvi nákvæmlegá sama-
viðtal hafði hirst i af-
mælisblaði FH, scm út
kom i nóvember 1980.
1 Morgunblaðinu er þó
hvergi getið, hvaðan við-
talið sé tekið, og jafnvel
látið liggja að þvi að heið-
urinn sé blaðsins. Fljót-
unnið efni það.
útsvnið
Imba var alveg glerfin
þegar hún ætti i partýið.
Meöal annars hafði hún
hengt á sig hálsmen. sem
var litil gullflugvél i festi.
Einum ungu mannanna
varð ákaflega starsýnt á
hálsmenið, svo Imba
spurði hreykin, livort
honum fyndist flugvélin
ekki falleg.
„Ég var nú eiginlega
ekki að horfa á hana",
svaraöi pilturinn. „Ég
var að reyna að kikja
niöur eftir flugbraut-
inni”.
Mikið er nú Gunnar slvngur
Og þar kom að þvi að Hafnfirðingar slógu Reykvik-
ingum við. Við sögöuin frá þvi um daginn, hvað
morgum liinna siðarnefndu gekk illa að skilja hversu
margirráðherrarnir væru. 1 tilefni af þvi sendi kona i
Hafnarfiröi Sandkorni visu, sem varð tii um lciö og
rikisstjórnin, og af henni má merkja, aö Hafnfirö-
ingar séu svo sannarlega með á nótunum:
Margt var skrafaö, málin rædd.
Mikiö er nú Gunnar slyngur.
Rcnndi gnoö af rífi, fædd
rikisstjórn með hundrað fingur.