Vísir - 02.04.1981, Síða 7

Vísir - 02.04.1981, Síða 7
7 Fimmtudagur 2. april, 1981. vísm Oskabyrjunin west Ham dugði ekki Óskabyrjun hjá VVest Ham dugðiekkigegn „Rauða hernum” frá Liverpool á Villa Park i gær- kvöldi. Leikmenn Liverpool gáf- ust ekki upp — þeir náðu góðum tökum á ieiknum og gerðu út um hann með þvi að skora tvö mörk með þriggja min. miiiibili (2:1) og þar með að tryggja sér sigur í deildarbikarkeppninni. Lundúnaliðið náði forustunni á 9. min. Jimmi Neighbour braust þá með harðfylgni gegnum vörn Liverpool og sendi krosssendingu fyrir mark Liverpool, þar sem Paul Goodard var á réttum stað — hann skallaði knöttinn út við stöng. Liverpool sótti án afláts eftir markið og bjargaði Pihl Parkes, markvörður West Ham, tvisvar Bjarni og Halldðr til Hollands Júdókapparnir, Halldór Guð- björnsson og Bjarni Friðriksson, munu taka þátt i Opna hoilenska meistaramótinu i júdó, sem hald- ið verður i Hollandi um næstu helgi. Haiidór mun keppa þar á iaugardaginn, en Bjarni á sunnu- deginum. Fróðlegt verður að vita hvernig þeim vegnar þar en I mótinu munu taka þátt flestir bestu júdómenn Evrópu svo og aðrir júdómenn viða að úr heim- inum... —klp— - Liverpool tryggðl sér sigur 2:1 á vma Park snilldarlega skotum frá Kenny Dalglish. Ian Rush og Ray Kennedy áttu þrumuskot i þver- slána á marki „Hammers”. Það var svo á 26. min. að Kenny Dalglish náði að jafna metin — Schuster sá um mðrkln Barcelona-leikmaðurinn, Bernd Schuster, skoraði bæði mörkin þegar Vestur-Þýska- land sigraði Albaniu 2:0 I undankeppni HM Iknattspyrnu I Tirana i gær. Schuster skoraði bæði mörkin með þrumuskotum og átti albanski markvörðurinn aldrei möguleika á að verja. Happel skrit- ar undir Ernst Happel, þjálfari Stand- ard Liege, skrifaði undir tveggja ára samning við Hamburger SV I gærkvöldi og fær hann 9 milljónir g.króna i mánaðarlaun, eins og Visir hefur sagt frá. _SOS iverður næstai i skíðamót i I á Húsavik? I „Það er komin ákveðin hefð á landsmótin. Þau hafa verið haldin til skiptis á Akureyri, Siglufirði, tsafirði og i Reykja- vik. Samkvæmt þvi á mótið '82 að vera i Reykjavik og þcir hafa sótt um. En við höfum sótt um líka og spurningin er, hvort við getum brotið hefðina”, sagði Þröstur Brynjólfsson, formaður Skiðadeildar Völsungs á Húsa- vik, i samtali við Visi. Aðstaða til skiðaiðkana á Húsavik er orðin mjög góð og þar hefur veið vaxandi skiðaá- hugi á undanförnum tveim ár- um, að sögn Þrastar. „Húsavik hefur þá sérstöðu, að „fjallið” er nánast i bænum, og nú er hægt að komast með togbrautum upp á brún. Nú, ef við fáum mótið, þá er ætlunin að byggja hér stökkpall i sumar”, sagði Þröstur. Til vara hafa Húsvikingar sótt um að halda unglingalandsmót- ið, og þessar hugmyndir hafa skiðaráðsmenn viðrað við bæjarráð. Bæjarráðsmenn tóku jákvætt I málið og lofuðu skiða- ráðinu stuðningi bæjarins. Skiðalandsmótið i ár fer fram á Siglufirði um páskana. Þar fer skiðaþing einnig fram og þar verður tekin ákvörðun um næsta mótsstað. G.S./Akureyri. mynda- bo/ir 50% Polyester 50% bómull Litir: hvítt, gult og blátt. Stæröir: 8-14 verð kr. 50.- Stæröir: S-L verð kr. 69.50 Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783. 1:1. Sammy Lee tók þá góða hornspyrnu og sendi fyrir mark West Ham, þar sem Dalglish var á auðum sjó og skoraði örugglega — óverjandi fyrir Parkes. Stuttu seinna tók Sammy Lee aftur hornspyrnu — sendi knött- inn fyrir mark West Ham, þar sem Skotinn Alan Hansen var á réttum stað — hann skallaði knöttinn að marki og gerði Billy Bond, fyrirliði „Hammers’ þá örvæntingafulla tilraun til að bjarga, en tókst það ekki — spyrnti knettinum i eigiö net. Liverpool hefur þar með tryggt sér rétt til aö leika i UEFA-bikar- keppninni næsta keppnistimabil. — SOS ALAN HANSEN... skoraði sigurmark Liverpool — með skalla. Fram 09 Valur mætast Þrir bikarleikir i handknattleik verða leiknir i kvöld. Vikingur mætir Fylki i Laugar- dalshöllinni kl. 20.00, og strax á eí'tir leika Fram og Valur. Þá fer einn leikur fram að Varmá i Mosfellssveit — þar mætast HK og KR. Valsmenn j mæta iRangers 09 i Geltlc í Glasgow Knattspyrnumenn meist- araflokks Vals æfa af fullum krafti undir stjórn nýja þjálf- aran Yri Pesek, sem þeir láta mjög vel af. Valsmenn ætla að bregða sér til Skot- lands um páskana og vera þar I æfingabúðum. t þeirri ferð niunu þeir leika tvo æfinga- leiki við varalið Caltic og Rangers.Þeir gerðu tilraun til að fá leiki við aðallið þessara féiaga, en fengu ekki, þar sem þau eiga að mætast I leik á meðan að Valsmenn eru úti, Ætla þeir sér að sjá þá viöur- eign og verður hún þeim sjálf- sagt eftirminnileg eins og flestum sem sjá þessi tvö félög mætast á knattspyrnuvellin- um... — klp — 0 D D D D D D D D D D --s. Hvergi meira úrval af^p skíðabogum o ri Nyjung • Þrælöruggar skiðahöldur tEngin geyms/u- vandræði lengur %Sýnið skiðum ykkar umhyggju Bílavörubúðin FJÖDRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæði 83466

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.