Vísir - 02.04.1981, Page 20
20
VÍSIR
Fimmtudagur 2. april, 1981.
íkvöld
| Háskólabió hefur nýlega hafiö
sýningar á myndinni The Thirty
| Nine Steps eftir samnefndri
| njósnasögu John Buchans meö
þeim Robert Powell, David
Warner, Eric Porter og John
Miils i aöalhiutverkum.
Sögusvið myndarinnar er
London á tuttugasta áratugn-
um, nánar tiltekið 1914 og
Evrópa á barmi styrjaldar.
I Scudder ofusti, sem er i Leyni-
I þjónustu Breta hefur komist á
I snoðir um samsæri, þess eölis
I aö ráöa eigi forsætisráöherra
| Grikkja af dögum, þegar hann
j kemur i opinbera heimsókn til
{ London. Scudder skýrir tveimur
| ráðherrum stjórnarinnar frá
| vitneskju sinni, en þaö er eins og
• viö manninn mæit, stuttu siöar
I eru ráöherrarnir báöir myrtir
I og nú óttast Scudder einnig um
lif sitt.
Hann leitar hælis hjá Hannay
vini sinum, en allt kemur fyrir
ekki, morðingjar hafa uppá
Scudder og drepa hann fyrir
f augliti Hannay. Vinurinn er tek-
| inn fastur fyrir morðiö á Scudd-
j er, en er þó fljótiega leystur
| úr haldi. Hann finnur minnisbók
j sem Scudder haföi átt, en hún
■ verður honum ekki aö neinu
| gagni, þvi i hana er skrifað á
■ dulmáli. En fleiri vita um tilvist
• minnisbókarinnar og margir
! hafa augastað á henni...
Nú hefst heljarins mikiii elt-
| ingaleikur og Hannay á fótum
| sinum fjör aö launa hvaö eftir
L
Háskólabió sýnlr nlosnamynúina
39 brep:
...og morð á
hverri síðu
annaö, meö bæöi lögregluna og
morðingasveitina á hælunum,
og griska forsætisráöherrans er
von á hverri stundu...
The Thirty Nine Steps eöa 39
þrep er æsispennandi mynd meö
morð á hverri siðu, sem sagt hin
ágætasta afþreying. —KÞ
n
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
!
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Hannay, sem Robert Powell ieikur, stumrar þarna yfir vini I
sinum látnum Scudder (John Mills).
fsiensk blóöiög.
ensklr madrlgaiar
- og lleira á túnleikum l Bustaðakirkju
Tónlistardeild Pjölbrautaskól-
ans i Breiðholti heldur vorhljóm-
leika sina i Bústaöakirkju i kvöld
klukkan 21. Efnisskrá tónleik-
anna er fjölbreytt, en þeir sem
fram koma eru: Kór skólans
syngur meðal annars islensk
þjóðlög og enska madrigala,
nokkrir nemendur á tónlistar-
brautkoma fram bæði i einleik og
samleik, en nemendur tónlistar-
brautar F.B. stunda allir hljóð-
færanám sitt i hinum ýmsu tón-
listarskólum á höfuðborgarsvæð-
inu. Lengsti liður dagskrárinnar
er þó leikur Trómet-blásarasveit-
arinnar, er leikur tónlist allt frá
enskri renaissance-músik eftir
Morley og Byrd til blásarasere-
nödu Dvoráks. Blásarasveitina
skipa auk nemenda úr F.B. nem-
endur ýmissa annarra fram-
halds- og tónlistarskóla. Stjórn-
andi tónleikanna er Þórir Þóris-
son. Aðgangur að hljómleikunum
er ókeypis og öllum heimill.
*ÞJÓÐL£IKHÚSm
Sölumaöur deyr
i kvöld kl. 20.
laugardag kl. 20
þriöjudag kl. 20
La Boheme
Frumsýning föstudag kl. 20.
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
LEIKFÉLAG ^2^2*
REYKJAVlKUR
Skornir skammtar
3. sýning fimmtudag kl. 20.30
Rauö kort gilda
4. sýning föstudag kl. 20.30
Blá kort gilda.
Rommi
miövikudag kl. 20.30
Ótemjan
laugardag kl. 20.30
Síöasta sinn
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30
Sfmi 16620
Austurbæjarbió
miövikudag kl. 21.00
Siöasta sinn
Miöasala I Austurbæjarbió
kl. 16-21.00. Slmi 113K4.
Sími50249
Borsalino
Bráöskemmtileg mynd meö
stórstjörnunum Jean-Paul
Belmondo og Alain Delon.
Sýnd kl. 0.
Land og synir
Hin víöfræga islenska stór-
mynd
sýnd i' kvöld kl. 7.
Þorlákur
breytti
80. sýning
laugardag
kl. 20.30
Næsta sýning
sunnudag
kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Hægt er að panta miða
allan sólarhringinn i
gegnum símsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Simi 41985.
VÍSIR
smá-
augíýs-
ingar
Vettvangur
vidskiptanna
Stminn er
86611
Opið
• mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-22
9 laugardaga kl. 10-14.
• sunnudaga kl. 18-22.
LAUGARÁS
B I O
Simi32075
PUNKTUR
PUNKTUR
■ KOMMAJ
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J. VIsi.
,,... nær einkar vel
tiöarandanum..”,
K v ik m y nda ta ka n er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og laö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
O.Þ Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég-
heyröi hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu”.
I.H. Þjóöviljanum.
,,Þettaerekta
fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá
hana.
F.I. Tlmanum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
A Garðinuni
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um átök og
uppistand á bresku upptöku-
heimili.
Aðalhlutverk: Ray Winston
og Mick Ford.
Myndin er stranglega
bönnuöbörnum innan 16ára.
Sýnd kl. 11.
a/tlZRBle®
- h~ Sími 501 84
The Good-bye Girl
Leiftrandi fjörug og
skemmtileg litmynd. Hand-
rit eftir Neil Simon vinsæl-
asta leikritaskáld Banda-
rikjanna um þessar mundir.
Aðalhlutverk: Richard
Drevfuss og Marsha Mason.
Sýnd kl. 9.
■BQRGAR^
DíOið
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útv*gsb«nkahóalnu
•ustMl I Kópavogi)
Dauðaflugið
Ný spennandi mynd um fyrst
flug hljóöfráu Concord þot-
unnar frá New York til Par-
isar. Ýmislegt óvænt kemur
fyrir á leiöinni, sem setur
strik í reikninginn. Kemst
vélin á leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Barbara Anderson, Susan
Strasberg, Doug McClure.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Augu Láru Mars
Islenskur texti
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerisk
sakamalamynd i litum, gerö
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aöalhlutverk: Fay Duna-
way, Tommy Lee Jones,
Brad Dourií, o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sérstakiega spennandiog vel
gerö, ný, bandarlsk stór-
mynd I litum og Panavision,
er fjallar um fræga
kappaksturshetju.
Aöalhlutverk: Al Pacino,
Marthe Keller.
Framleiöandi og leikstjóri:
Sydney Pollack
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
39 þrep
Ný afbraös góö sakamála-
mynd, byggö á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem
Alfred Hitchcock geröi ó-
dauölega.
Leikstjóri: Don Sharp.
Powell, David Warner, Eric
Poiter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Shninn er 86611
TÓNABfÓ
Simi 31182
Hárið
'MAIK
HAÍR
HAÍR
HAÍR
HAl
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar mynd-
ir út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex stjörnur) -f + + + -f 4-
B.T.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stéreo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ar M5-44
Willieog Phil
Nýjasta og tvímælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttu-
samband þriggja ungmenna,
tilhugalif þeirra og ævintýri
allt til fullorðinsára.
Aöalhlutverk: Michael
Ontkean, Margot Kidder og
Ray Sharkey.
Sýnd kl.5-7 og 9.
Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn, —
Mynd sem ekki er auövelt aö
gleyma.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20
Hækkaö verö.
19 000
Atök í Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni
„Svarti Guðfaðirinn” og seg-
ir frá hinni heiftarlegu hefnd
hans, meö Fred Williams-
son. Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Arena
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, um djarfar skjald-
meyjar, meö Pam Grier
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 —
7,05 — 9,05 — 11,05-
salur
Jory
Spennandi ,,vestri” um leit
ungs pilts aö moröingja föö-
ur sins, meö: John Marley —
Robby Benson.
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,15 — 5,15,
7,15 — 9.15 og 11.15.
B
ACilur 1
£Á